Tíminn - 09.05.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 09.05.1958, Qupperneq 7
í í iVI I N N, föstudaginn 9 maí 1958. Sviðsmynd — Nína Sve'insdóttir, Guðmundur Pálsson, Steindór ússon, Brynjólfur Jóhannesson og LEIKFÉLAC REYKJAVÍKUR: Hjörleifsson, Helga Valtýsdóttir, Knútur Magn- Valdimar Helgason. Sjónleikur eflir Eduardo de Filippo Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Eins og í öðrum löndum, þar sem einræði ríkir, voru listir og bókmermtir sveigðar undir flokks- aga é timum Mússólínis á Ítalíu. En eftir fali fasista og lok heim- styr.jaidárinnar síðari, kom upp • hjá ítölum stefna í bókmenntum og leödist, er kölluð hefir verið ný-raunsæisstefna og má vera ís- lenzkum kvikmyndahúsgestum kunn éf'ýmsum ítölskum afbragðs- myndum, sem hér hafa verið sýnd ar. Má raunar segja, að hið ítalska ný-raunsæi hafi farið sigurför í kivikmyndagerð og haft heillafænleg áhrif. Meðal annarra hafa Sandaríkj amenn séð sig nokk 'iið uni hönd frá því dæmalausa léttmétí, sem þar var framleitt á stríðsárunum og eftir stríðið. En það eru ekki aðeins hinar ný-raun sæju kvikmyndir ítala, sem at- hygli iwega vekja. Skáldsagnarrit- un þeirra eftir stríðið er einnig hin merkilegasta, og ég minnist ekki að hafa lesið merkara skáldverk um hörmungar áranna eftir stríð- ið en sögu eftir Giuseppe Berto, sem fengizt hefir hér í Reykjavík í enskri þýðingu, The sky is red. Og miskunnarlausara raunsæis- verk þekki ég ekki. Brynjótfur Jóhannesson sem Genn- aro Jovine og Helga Valtýsdóttir sem Amalia kona hans. Þaö má því vera islenzkum leik- lisiai'unendum fagnaðarefni, að Leikfélag Iíeykjavikur' hefir nú tekið "tii sýningar ítalskt nútíma- verk, -htótt yfir Napoli (Napoli Millonaria) eftir Eduardo de Fil- ippo, som Hörður Þórhallsson hef ir þýtt beint úr ítölsku. Þetta leik- rit ber ótvíræð merki hins ítalska ný-raunsæis, lýsir á afdráttarlans- an og sannan. hátt iífi og reynslu ítalsks alþýðufólks í stríðslokin. Þótt d-e Filippo væri kominn fram fyrir fall Ivlússólinis1 og einkum sem gamanleikjahöfundur, eru heztu verk hans yngri. Nótt yfir! Napóli frá árinu 1945, og 1955 j kom það fei'krit h?ns, sem af mörgl um er talið merkast, Filumena Marturano, en það er kíminn harm leikur um líf vændiskvenna í Na- póli. Nótt yfir Napóli fjallar um líf lágstéttarfólks í Napólíborg á ár- um síðustu heimsstyrjaldar. Fyrsti þát'tur gerist á öðru ári stríðsins, en hinir tveir síðari eftir land- göngu Bandamanna á Ítalíu. Þetta er harmleikur og heimsádeila, en gamanleikarinn Eduardo er hvergi fjarri, og kátlegum tilsvörum og grátbroslegum atvikum er skotið í verkið af hófsemi og smekkvísi. RÚMLEGA fimmtugur spor- vagnastarfsmaður býr ásámt konu sinni, tæpt fertugri og þremur börnum. Það er atvinnuleysi og eymd í Napóli, skömmtun á nauð- synjum, og konan drýgir tekjur heimilisins með launverzlun. Fé- lagi hennar í því braski er ungur og föngulegur maður. Heimilisfað- irinn, Gennaro Jovine, hefir harizt í fyrri heimsstyrjöldinni, hann er dálítið vankaður og utan við sig, en heldur dauðahaldi í fornarj d.vgðir, heiðarleik og sparsemi., Hann varar sífellt við afleiðingum lögbrota og brasks. Lok fyrsta þátt ar eru þó mjög kátleg. Hylming Gennaros á smygli konu sinnar, | þar sem hann leikur dauðan mann| og.leggst á smyglvarninginn. Og lögregluforinginn sér í gegnum fingur við Gennaro. Svo mikið guð last senr það er að leggja hendur á dauðan mann, er þó rneiri synd að fangelsa slikan mann lifandi. i Nú lendir Genaro í miklum raunum. Hann hefir farið að sækja vistir, en lendir þá á orr- ustusvæði, særist, er í haldi hjá Þjóðverjum, strýkur þaðan og kemst ekki heim fyrr en rúmu ári síðar. Er þá mikil breyting á orð- in. Hann þekkir ekki heimili sitt, þegar hann kemur aftur. Kona hans er orðin milljónamæringur á braskinu með Errico og heldur við hann, sonurinn bílaþjófur, dóttir- in ólétt Kanamella og yngsta barn- ið liggur dauðvona. Um kvöldið er rnikil veizla til að halda upp á af- mæli Erricos. Gennaro reynir í sí- fellu að segja fjölskyldu sinni og vinum frá þeim hörmungum, sem hann hefir orðið vitni að, en eng- inn vill hlusta á hann. Stríðið er búið í Napólí. En Gennaro veit betur: — Ykkur skjátlast. Stríðið er ekki búið, og ekkert er búið. Hann herfur frá veizliibqrðinu til dóttur sinnar helsjúkrar. Lok leiksins eru þau, að skrifstofumað- ur, sem Amalia kona Gennaros hefir rúið inn að skyrtunni, bjarg ar barni þeirra með því að fá þeim í hendur það meðal, sem eitt gat bjargað, en hvergi fékkst í Napólí. Gennaro leiðir son sinn\f hraut glæpa og veitir dótturinni breysku fyrirgefning sína. Amalía fellur saman andspænis sjúkdómi barns síns, og' endurskoðarinn blásnauði fær henni meðalið með þeim örð- um, að fyrr eða síðar komi að slíku hruni, ef menn vilji ekki rétta hverir öðrum hjálparhönd. Boðskapur Gennaros er mark- aður mikilli bjartsýni: — Úr þessu stríði koma menn heilsteyptir, og Jón Síjhrú uCasson hefir sett leikrit þetta á svið í Iðnó. Tví- mælalaust virðist mér stjórn hans á þessu leikriti bera af öðru, sem hann hefir áður gert. Áreiðaniega hefir það verið honum styrk stoð að þekkja ítala af eigin raun. Mér rúrðist honum mjög vel hafa tek- izt að laða fram suðrænan blæ, hraða og hita í leik þennan. Svið- ið, einkum í fyrsta þætti, er einn- ig hið ágætasta og skapar leik- ritinu þann blæ, sem ég hygg að sé hárréttur. Það má einnig bera verki Jóns gott vitni, hversu miklu hann hefir náð úr tiltölulega lítt vönum ieikurum, þótt ekki hafi í þessu leikriti frekar en ýmsum öðrum orðið siglt fram hjá því skeri, sem sýningar hér einkum steyta á, að ekki eru til nógu margir góðir leikai'ar til að fylla öll hlutverk. Því verður svo oft brotalöm. Það eru kannske þrír— fjórir leikarar, sem skila hlutverk- um sjnum með prýði, en svo skap- ast göt í smærri hlutverkunum, þ\d að breiddin er ennþá svo lítil. Þótt þessa sé getið hér, er það ekki fyrir þá sök, að Jón hafi í þessari sýningu steytt harkalegar á þessu skeri en aðrir áður. Þetta er aðeins sameiginlegt einkenni flestra sýninga, einkum þeirra sem mannmargar eru. Þess vegna eru fámennar sýningar undantekning- arlitið jafnbetri, og mætti styðja það mörgum dæmum. En sú kem- ur tíð, og sennilega áður en Jón hættir leikstjórn í Reykjavík, að Sfeindór Hjörleifsson sem Amedeo, Karf Sigurðsson sem Ciappa lögregiu- foringi og Brynjólfur Jóhannesson sem Gennaro. maður vill ekki gera neinum rnein. Síðan geta rnenn það eitt að bíða af nóttina og vona. SKÁLDSKAPARTILGANGUR höfundar virðist öðru fremur að sýna fram á heilbrigt lífsviðhorf og viðbrögð hins óbreytta alþýðu- manns. Boðskapur hans er um 'heið arleik og góðvild í skiptum manna á meðal. Ekki gat ég að því gert, að ég minntist æði oft gamla manns ins í Brekkukoti hjá Laxness, þegar ég var að hlusta á Gennaro tala um fyrir fólki sínu. Ekki þykir mér þó því að leyna, að nokkrir gallar séu á verki þessu og persónusköpun höfund- arins naumast svo heilsteypt sem boðskapur hans er heilbrigður. Einkum þykir mér þessa gæta í sköpun og orðræðum endurskoð- andans, sem hraklegast er leikinn af Aipalíu, en að lokum hjargar barni hennar. í viðbrögðum þessa manns gætir allfcof ýktrar við- kvæmni, og yfirleitt má segja að ofurviðkvæmni (sentímentalítets) gæti helzt um of í þessu verki. Má vera, að þar leynist nokkuð af þeirri sjálfsmeðaumkun, sem sigr- aðar þjóðir verða oft haldnar, og margir munu kannast við af skipt- um sínum við Þjóðverja eftir síð- asta stríð. Engu að síður er hér á ferðinni gott verk og athyglisvert og tví- mælalaust á það boðskap til ís- lendinga nútjmans. Hér er marg- ur Errico og nrörg Amalia. Og ef tildursfólk nýríkt skilur ekki nokkra sneið, þegar Anralia gösl- ast inn á sviðið í pelsinum, brettir hann mun hafa nægilegt mannval í fjölmennari sýningu en þessa. Tveir leikarar sýna í þessu leik- riti fágætlega góðan leik á okkar mælikvarða, þau „hjónin“ Helga Valtýsdótíir og Brynjólfur Jó- hannesson. Gennaro Brynjólfs er ákaflega elslaileg manneskja. Brynjólfur er afskaplega nærfærinn í meðferð sinni á þessum óbrotna alþýðu- rnanni við Napólíflóann. Ég kann ekki að Brynjólfi að finna í þessu hlutverki. Innilegri meðferð hlut- verks hefir naumast'sézt hér. Hann skapar heilsteypta góðviljaða per- sónu, en jafnframt er Gennaro slunginn kímni, sem Brynjólfur túlkar af sérstakri fágun. Frábær- astur þó er leikur Brynjólfs í lokin, er har.n íagnar syni sínum, sem horfið hefir frá því að stela. Fnda heíir naumast í annan tíma kiioðrri hrfning gagntekið áhorf- endasaiinn í Iðnó. Helga Valtýsdóttir leikur Ama- liu svartamarkaðsfrú. Þetta er frá höfundar hendi mjög erfitt hlut- verk, krefst óskaplegs krafts og heitra geðbrigða lcikkonunnar. Og Helga ieikur hlutverkið af þeim miskunnarlausa hraða og skaphita, sem því hæfir. Þessi kona verður í höndum hennar næstum óhugnan- lega djöfulleg í viðbrögðum sín- um. Hún er bókstafiegt tígrisdýr í.hraski sínu. En ekki er leikur Helgu síðri í lokaatriðinu, er hún buga'st og brotnar saman, og reyna þó slik algjör hamskipti sannar- lega á gáfu leikkonunnar. Ég get vart gert upp á milli (Fi-amhald a ö. siðuj ' ennarnar upp fyrir olnboga og| tekur að skera steikina, þá veitj ég ekki, hvað því fólki má til varn-l ar verða. Og boðskapur höfundar í ræðum Gennaros Jovines um góð vild, heiðarieik og tryggð við fornar dygðir er öhrotgjarn og sigildur. 2 Á víðavangi Síáffstæðisflokkurinn og höftin í forustugrein Alþýðublaðsim: á þriöjudaginn segir m. a. á þessa Ieið: „Morgunblaðið skilgreinir í forustugrein sinni á suiinudag. hvað álagning sé, og kemst svo að þeirri niðurstöðu, að henn. verði bezt haldið í skefjum mee frelsi og samkeppni í verzlun oy viðskiptum. Þetta er kenning. sem iætur vel í eyrum. Hún reyr. ist sjálfsagt framkvæmanleg, þak' sem vörur eru hverju sinni meir en eftirspurn. En slíks verðuk' áreiðanlega langt að bíða hér á landi, þó að afkoma fólks sé yfiv leitt góð. fslendingar verða ao spara erlendan gjaldeyri eins og: svo margar aðrar þjóðir, og þesri vegna hljótum við að gæta lióft: eftir föngum um innflutning'. Sannleikurinn er líka sá, að eng- um stjórnmálaflokki hefir tekizft að gera draum Morgunblaðsirc: um frelsi og samkeppni í verzl- un og viðskiptum að veruleika. Sjálfstæðismenn hafa vafalausú viljað slíkt á valdadögum sínum en þeir gáfust upp. Þeir settv. uauðungir viljugir hvers konav hömlur, takmörkuðu frelsi eiit- staklinga og þorðu ekki aö treysta úrslitamætti samkeppu- innar, eða fengu henni ekki vio komið. Staðreyndirnar sýna, aö þessi ummæli eru rétt, hvorS: sem Morgunblaðiuu líkar betuv eða verr.“ Við þessi ummæli má bæta þvi, að innflutningshöftin voru fyrst lögleidd í stjórnartíð Sjálf- stæðismanna 1932—34 og að þau hafa aldrei verið strangari eu eftir að valdaferli nýsköpunav- stjórnarinnar lauk, því að húu hafði ekki aðeins eytt öllum stríðsgróðanum, heldur ráðstaf- að fyrrifram miklu af gjaldeyri:: tekjum næstu ára. S'[álfstæðismenn og verðlagseftirlitið Þá segir í áðurnefndri grein Alþýðublaðsins um áróður Sjál ' stæ'ðismanna í sambandi við verö lagseftirlitið: „Ein fullyrðing Morgunblaðs- greinarinnar á sunnudag er sv<- fjarri lagi, að furðu gegnir. Þav er sagt, að verðlagseftirlitiim hafi verið komið á í því skyni aö ofsækja pólitíska andstæðinga. Slíkt hefir víst engum til hug'av komið. Verðlagseftirlitið á að nu jafnt til allra, livar í flokki seir» þeir standa og liverjar sem skoö anir þeirra á þjóðfélagsmálum reynast. Og það á í eðli sínn ekkert skylt við ofsókn. Hún kennist heldur ekki í fram- kvæmdinni hér á Iandi. Auðvitaö geta menn verið með og mót\ veðlagseftiriiti, en hitt nær engri átt að halda fram annarri einn fjarstæðu og þeirri, að það eigi að vera pólitísk ofsókn í ein- hverri mynd. Morguublaðið gerir sig híægilegt með þvílíkuin mál flutningi. Og með leyfi að spyrja: í hvaða skyni settu Sjálfstæðis- menn liömlur og reglur, meðan þeir áttu að heita landsfeðurf' Var það pólitísk ofsókn, sem fyv ir þeim vakti, og þá gegh hverjj, um? Þessar spurningar koma é- sjálfrátt upp í hugann við lesí- ur forustugreinar Morgunblaðs- ins á sunnudag. Sjálfstæðisntenu hafa raunar ekki sett lögin um verðlagseftirlit, sem nú eru i gildi, en þeir hafa átt þatt í sam bærilegum ráðstöfunum á undau förnum árum. Og þeim hefii- væntanlega ekki gengið ofsóknav hneigðin til. Hér er bví líkast, að reynt s*v að efna til æsing'a, nenia fyriv Morgunblaðinu vaki að afnernw allt verölagsei'tirlit og Ieyfa gegndarlausa aukningu dýrtíðav- innar á þeini grundvelli. ÖUum liggur í auguiu uppi, að sú yrði afleiðingin af þeirri ráðstöfun. sem virðist vaka fyrir höfund. forustugreinarinnar á sunnudag'. Og þá er víst fundin ein tiilaga af liálfu Sjálfstæðismanua til lausnar á vanda efnahagsmál- auna.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.