Tíminn - 09.05.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, föstudagmn 9. maí 1938.
9'
.\v.v.v.*.w.v.\\\mw, iv.v.w.vAvmwvwvw
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
31
Hún leit á hann. — Ned,
hvað gengur aó þér?
Nokkuð af hinni fyrri ákefö
hans livarf, en hann lét þó
ekki slá sig út af laginu, sett-
ist niður hjá henni og spurði
glettnislega:
. — Þarf eitthvað að vera.að
mér 'þótt ég slái konu minni
gullhamra? I
Hún hikaði. — Nei, kannske
ekki. Rödd hemiar var dálítið
hvöss:
Hann hallaði sér aftur á
bak og sagði: — Eg hef frétt
dálítið í dag, sem ég varð afar
glaður að heyra. .
— Svo, Hún lyfti dökkum
augnabrúnunum. ■— Er það í
samabndi við striðið eða starf
þitt?
— Hvorugt. Það var ....
Hann þagnaði og furðaði sig
á hversvegna hann œtti svona
erfitt með að koma orðunum
út úr sér .... um Klöru. Hún
ætlar að gifta sig.
Hún rétti sig snögglega upp.
— Ætlar Klara Wislow að gift
ast?
. —Hvers vegna ertu undr-
andi yfir því, Helen? Er það
elcki afar eðlilegt? Hún er
mjög fríð stúlka svaraði Ned
glaðlega.
— Já, aúðvítað. Rödd henn-
ar var hvöss. — En . . . en . . .
Hún þagnaði og toeit á vör sér.
Skömmu síðar spurði hún á-
hugalausri röddu: — Hverj-
um ætlar hún að giftast Ehi
hverjum sem við þekkjum? I
— Já, og það er líka ein á-
stæðan til hvað ég gleðst yfir
þessu. Hún ætlar að giftast
jönatan Carfew.
—• Jónatan Carfew? Hún
endurtók nafnið hvað eftir
annað. — En . . . en . . . það
er ómögulegt.
— Því þá það? Hann sagði
mér það sjálfur og hún viður
kenndi að það væri rétt.
— En . . . en ég hélt satt áð
segja að hann væri hálf trú-
lofaður Rósalind — Rósalind
Hampden.
— Er það unga stúlkan sem
tók á móti hönum á flugvell
inum. Ned hló ofurlítið. —
Já, þá er ég hræddur um að
hún verði undrandi!
Eh hún gat — eða vildi —
enn ekki trúa þessu. — Eg
skii þetta ekki. Móöir hans . .
vesalings frú Carfew verður
alveg örvilnuð.
— Hvers vegna sky-ldi hún
verða það? spurð'i hann hálf
gramur. — Eg get ekki hugs-
að mér indælli konu handa
ungum manni. Eg veit að ég
yrði að minnsta kosti bæði
hreykinn og glaður ef sonur
minn kvæntist stúlku eins og
henni.
— Maður tekur ekki mark
á pinni skoðun, sagði hún og
bætti við: — Eg segi bara, að
ég er fegin, að Pétur er of
ungur.
— Helen, hvers vegna geðj-
ast þér ekki að Klöru? spurði
hann.
— Geðjast mér ekki að
henni? Hún yppti öxlum. —
Hún er kannske ekki sú mann
| gerð, sem mér fellur í geð.
En ég verð að segja ....
Hún hló stuttum, gieöilausum
I hlátri . . . að hitt kynið virð-
ist ekki á sörnu skoðun. Hún
hefir sannarlega haldið vel á
spilunum.
— Nú ertu ósanngjörn. Hún
er mjög indæl stúlka og afar
blátt áfram.
— Hún getur ekki verið sér-
lega tolátt áfram, þegar henni
heppnast að krækja í erfingja
Carfew-auðæfanna — og
sennilega nafnbót líka. Eji ég
áfellist hana ekki fyrir það.
Eg furða mig bara á hvernig
hún hefir farið að!
Rödd Helenu var bitur og
vonbrigðin gerðu hana bæði-
sára og reiða. Hún hafði álit-
ið að eitthvað væri milli Neds
og þessarar stúlku, þótt hún
gæti gert sér fulla grein fyrir,
hversu langt það hefði gengið,
þ'rátt fyrir greinargóð bréf frú
frú Gleeson, En hún hafði
verið viss um, að það hefði
gengið svo langt að. hún gæti
neytt hann til aö fallast á
| skilnað, ef hún óskaði þess.
Hún hafði þó ekki ennþá tek-
ið );<fúna fullnaðarákvöi’ðun
og þaö ætlaði hún ekki að
gera ifyrr en börnin hefð’u lok-
ið námi. Með henni og fööur
Rósalindar Hampden hafði
tekizt góð vinátta og hún vissi
að hún hefði getað gifzt hon-
um, hef'ði hún verið frí og
fi’jáls, já, hann hafði raunar
oftar en emu sinni hvatt hana
til að skilja við mann sinn.
Henni geðjaðist vel a'ö hinum
hávaxna og myndarlega
amei’ikana þótt hún væri ekki
belnt ástfangin af honum.
Og henni likaði vel við fólk
það, sem hún umgekkst og
geðjaðist vel að búa í Ame-
ríku. í mörg ár hafði henni
fundist lífið í Hillcrest House
leiðinlegt og tilbreytingar-
laust. Undir hinu virðulega
yfirbragði hennar ólgaði
næstum barnsleg löngun i
æyintýri. Ned hafði verið
henni góður, en henni fannst
a.ð Iífið' hefði smám saman
oi’ðið viðburðasnautt og þreyt
andi. En hún vissi að hún
myndi aldrei fara frá Ned, ef
hún væri ekki sannfærö um,
að hún hefði fullan rétt til
þess.
— Eg vildi óska, að þú seg'ð-
ir ekki slíkt, Helen, sagði Ned
rólega. — Þa'ð sæmir þér ekki
vina mín.
Hún svaraði engu. Rétt á
eftir sagði hún: — Ertu raun-
verulega eins glaður vegna
þessarar trúlofunar eins og
þú vilt vera láta, Ned? Eg'
hélt, í hreinskilni sagt ....
Hún beit á vör sér, áður en
hún hélt áfram . . . að þú
yrðir ekki ýkja hrifinn. Eg
vil ekki ásaka þig um neitt...
en ég hélt að þér þætti vænt
um Klöru Wislow.
Hann lét ekki eins og hann
-misskildi hana. Hann vissi, aö
slíkt væri kjánalegt. Auk þess
hafði hann vonað, frá því
hann kom, að hún myndi
segja eitthvað, sem gæfi hon-
um — gæfi þeim báðum —
tækifæri til að hreinsa loftið
i kringum þau.
— Auövitað þykir mér mjög
vænt um Klöru, sagði hann
hægt. — Maður getur ekki
unnið með jafn indælli stúlku
og Klara er, í mörg ár, án
þess aö manni fari að þykja
Ég kef fengið nýjan
stýriraann um borð
Slöftn ROBBRTSON stýrimttöur
um borö Mjilum viö meat aem /4Þ
þ«gar segflr •klpstjórtun Rg héh
reynt aO stýra betur sjálfur
miaUkat ftvallt
!1
ROBŒRTSON ajálfstýrlng (Auto-
Pllot) er vélknúlnn BtýrimaOur meO
raímAgnaheíla. Hann heldur nfikvæm-
lega þelrrl atefnu sem þér ákveOiO
hvort sem veOrlO er gott eOa vont.
ULHO setja ROBERTSON Kjálf-,1 vrliigu I
Hægt er bO stýra frA hvnöa stoO sem
ér A skiplnu, fr‘d dekki stýrishúsþakl
eOa öOrum æskllegum ctöðum
ÞaO cr auOvelt aO koma ROI3ERTSON
8jAlfstýringá> f>Tir, hún er- íyrirfcrða-
lltll örugg i notkun og stcrltbyggð
sklp yðar og sparlfl meO þvi vlnnukraft.
Verð fjarverandi
til 31. júli. StaðgengiLL Gunnar
Benjamínsson, læknir. Viðtals-
tími 4—5.
Jónas Sveinsson læknir
Óskil
Hjá lögregltmm í Reykjavík er
í óskilum sótrauðor kesíur,
ungur ójárnaður. — Uppl. géí
ur Skúli Sveinsson, fijgrcglu?
þjónn.
«".V.V.W.V.W.V.V.W.*,V. 1.V.W.V.WW.VWV.V.VJ
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiUiiimiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiimiiiiiiuiiinimtiiHiiiimiim^
1 Bókapöntunarlisti 1
= =2
3 Ncðontaldar bækui’ fást yfirleitt ekki lengur hjá bóksðlifin, j|
3 enda er sáradítið óselt af mörgum peirra. Bókamönnum Hkal sér- 3
S staldcga bent á að athuga ennan bókalista vandlega, þvi að þar =j
= er að finna ýmsar bæíkur, sem þeir munu ekki vilja láta vanta. a
= Verð bókanna er ótrúlega lágt miðaö við núgildandi bókaverð. =
i 3
s □ Gi-ænland, lýsing lands og þjóðar eftir Guðinund Þorláksson =
3 magister, prýdd um 100 myndum. — Ób. 30.00, ib. 45,00. ||
3 skb. 00.00.
3 □ íslenzkar gátur. Heildarsafn af íslenzkum gátum, safnað a£ =
Jóni Árnasyni, þjóðeagnaritara. — Ób. 35.00, ib. 48.00.
= □ Fjöil og firnindi. Bráðskemmtilegar endurminningar StefánS =
= Filippussonar, skráðar af Árna Óla, piýddar myndnm. — =
| Ób. 30.00. =
3 □ Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Heildarútgáfa á =
Ijóðum hins m&ilhæfa vestur-íslenzka skálds. — Ób. 45.00. ||
= □ Kennslubók í skák eftir hinn heimskunna skáksniiling Em- j§
anuel Lasker í þýðingu Magnúsar G. Jónssonar mermta- =
f| skólakennara. — Ib. 28.00. 3
= □ Aldarfar og örnefni í Önundarfirði. Sögulegur íróðleíicor úr =
Önundarfirði o. fl. eftir Óskar Einarsson laekni. Uppiag 400 ||
jjs eintök. Sái’afá eint. óseld. — Ób. 50.00, ib. 67.00. §j
H □ Merkar konur. Ævisöguþættir 11 íslenzkra kvenna eftir Elín- 3
H borgu Lárusdóttur. — Ib. 58.00. ,=§
= □ Drekkingarhylur og Brimarhólmur. Tíu dómsmálaþættir frá =
17., 18. og 19. öld. Gils Guðmundsson slu'ásetti, — Ób. 40.00, =
§ Ib. 65.00. =
= □ Undramiillinn Daníel Home. Fi-ásagnir af furðulegum mið- 3
= ilsferli langfrægasta miðils í heimi. — 244 hls. — Ób. 18.00, §■
| ib. 28.00. =
= □ Á torgi lífsins. Framúrskarandi skemmtileg æivsaga Þérðar =
Þorsteinssonar, skráð af Guðm. G. Hagalín. — Ób. 70.00, §§
ib. 90.00. g
3 □ Sagnaþættir Þjóðólfs. Einhverjir skemmtilDgustu og vinsæl- =
ustu sagnaþæbtir, sem hér hafa homið út. Á þrotum. — Ób. =j
| 50.00, ib. 75.00, skb. 90.00. 3
= □ Strandanianna saga Gisla Konráðssonar. Sögulegnr fróðíeik- =.
ui’, aldarfars- og þjóðMslýsing. — Ób. 30.00, ib. 75.00, skb. 3
3 90.00. i
5 □ Anna Boelyn. Áihrifaríii; og spennandi ævisaga hinnar frægu 3
Englandsdrottningar, prý’dd myndum. — Ób. 30.00, ib. 45.00, =:
3 skb. 60.00.
3 □ Mærin frá Orleans. Ævisaga frægustu frelsishetju Frak&a, 3
3 prýdd myndiun. — Ób. 16.00, ib. 25.00.
3 □ Hjónalíf. Fræðslurit um kynferðismál. — Ób. 18.00.
3 □ Sumarleyfisbókin. Sögur, söngtextar o. fl. — Ób. 15.00.
3 □ Myrkvun í Moskvu. Endurminningar blaðamonns frá Moskvu- j|
| _ dvöl. — Ób. 7.00.
3 □ íslandsferð fyrir 100 árum. Ferðasaga þýzkrar Ikonu. — Ób. 3
| 8.00. =
3 □ Á Kon-Tiki yfir Kyrrahaf. Saga hinnar frægilegu dirfáiui- 3
farar Thor Heyerdal og félaga hans á balsafleka yfir þvert H
Kyrrahaf, prýdd fjölda ágætra mynda. — Ób. 45.00, ib, 65.00 =
"3 □ Brúðkaupsferð til Paradísar. Skenuntileg ferðabók eftir Thor §§
HeyerdaM, prýdd myndum. — Ób. 38.00, ib. 58.00.
1 □ Um öll heimsins höf. Frásagnir af óvenjulega viðburðai'íkum 3
og spennandi sjómennskuferli. — Ib. 65.00. 3
5 □ Syngur í rá og reiða. Spennandi og skemmtflegar endm> 3
mininngar mikiLs sæfara. — Ib. 78.00. 3
s □ Ævintýralegur flótti. Frásögn af spennandi flótta, líklega =
3 frægasta flótta allra tíma. — Ób. 50.00, ib. 65.00. 3
= □ fylgsnum fyrri aldar I-H. Hið slórmerka ævisagnarit sr. 3
Friðri'ks Eggerz, samt. 985 bls. — Ób. 160.00, ib. 220.00. 3
3 □ Brini og boðar I—n. Frásagnir af sjóhrakningum og svaðfl- 3
förum hér við land, piýddar fjölda mýnda. Samt. 626 bls. 3
| — Ob. 127.00, ib. 170.00. 3
3 □ Þjóðlífsmyndir. Endurminningar fj*á öldinni sem leið o. 10' =
| — Ób. 45.00, ib. 70.00, skb. 85.00.
= □ Draumspakir íslendingar. Frásagnir of draumspöku fftlk i T.
3 cftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00. ib. 50.00. §
3 □ Ævikjör og aldarfar. Skemmtilegir og fróðlegir sagnaþættir 3
3 eftir Oscar Clausen. — Ób. 37.00, ib. 50.00.
3 □ Sagnaþættir Benjamíns Sigvaldasonar, 1.—4. hcfti, samt. 669 3
3 _ bls. — Ób. samt. kr. 106.00. 3
1 □ f kirkju og utan. Ræður og ritgerðir ef tir sr. Jakob Jónsson. 3
3 — Ob. 20.00, ib. 30.00. ||
| Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið með x I ferhyrn- I
3 inginn framan við nöfn þeh*ra bóka, sem þér óskið eftir. Undh*- 3
|j sír-iklð ib., eí bér óskið eftir bókunum í bandi. — Uf pöntus nem- 3
3 ur kr. JiOO.OO eða meira gefum við 20% afslátt írá ofangreindu 1
3 verði. — Kaupandi greiðir sendingankostnað.
5 3
= ................................................ =
3 Gerið svo vel að senda mér gegn póstkröfu þær toæktxr, sem 3
1 merkt er við í auglýsingunni hér að ofan.
1 (Nafn) .................................................... |
3 (Heimili .................................................... 3
EB .......................................... luntiuiiii =
IÐUNN
Skeggjagölu 1 — Reykjavík