Tíminn - 09.05.1958, Síða 10
KQ
T í MIN N, föstudagirn 9. mai 1958,
píÓÐLEIKHðSiP
FAÐIRINN
eftir August Strindberg,
Þýðandi: Loftur GuSmundsson.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
laugardag 10. maí kl. 20.
Frumsýningargestir vitji miða
sinna í dag.
iLeikritið verður aðeins sýnt 5 sinn-.
ium vegna leikferðar Þjóðleikhúss-
Ins út á land.
GAUKSKLUKKAN
Sýning sunnudag kl. 20,
Fáar sýningar eftir.
ABgöngumiðasalan opin frá kl.
U.IS til 20. Tekið á móti pöntun-
■m. Siml 19-345. Pantanir ssekist
I slðasta lagi daginn fyrir sýning-
ardag, annars seldar öðrum.
Austurbæjarbíó
Sfm) 113 84
Eitt mesta listaverk Chaplins:
Monsieur Verdoux
Vegna fjölda áskorana sýnum við
aftur þessa sprenglilægilegu og af-
burð agóðu kvikmynd, sem talin
er ein bezta mynd Chaplins.
Myndin er framleidd, stjórnað
og leikin af meistaranum:
Charles Chaplin
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Bæjarbíó
I HAFNARFIRÐI
Slml 501S4
Fegursta kona heimsins
Sýnd kl. 9.
j Eros í París
Djörf, frönsk mynd.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7.
Hafnarfjarðarbíó
Slml 112 49
Göst Berlings saga
Bln glgilda hljómmynd er gerði
Gretu Garbo frega (þá 18 ára
gamla).
Greta Garbo
Leri Hinson
Gerda Lundequist
Byndln hefir undanfarið verið
týnd á Norðurlöndum við met-
SBaðkn. — Danskur texti.
Sýnd kl. 9.
Vagg og velta
(Mr. Roek 'n' Roll)
Nýjasta ameríska rock-myndin.
Sýnd kl. 7.
Sími 11544
Kappaksturshetjurnar
(The Racers)
Ný geysispennandi amerísk Cine
maScope litmynd.
Aðaihlutverk:
Kirk Douglas
Bella Darvi
Gilbert Roland
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjömubíó
Siml 1 89 36
Menn í hvítu
(Las Hommes en Bianc)
Hrifandi ný frönsk kvikmynd
um líf og störf lækna, gerð eft-
ir samnefndri skáldsögu Andre
Soubiran, sem komið hefir út f
milljóna eintökum á fjölda mál-
um.
Raymond Peiligrin
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Montana
Hörkuspennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
Gamla bíó
Sími 114 75
Vií höfnina
((Pool of London)
Spennandi ensk kvikmynd frá J.
Arthur Rank,
Bonar Colieano
Susan Shaw
Renee Asherson
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbíó
Siml 22140
Heimasæturnar á Hofi
(Die Mádels von immenhof)
Bráðskemmtileg þýzk litmynd er
gerizt á undurfögrum stað í Þýzka-
landi.
Aðalhlutverk:
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiii
Skólagarðar Reykjavíkur
B
E
B
Angelika Meissner
Heidi Briihl,
Voelkner. H
Þetta er fyrstaa kvikm.vndin, sem
íslenzkir hestar taka verulegan
þátt í, en í myndinni sjáið þér
Blesa frá Skörðugili, Sóta frá
Skuggaabjörgum, Jarp frá Viði-
dalstungu, Grána frá Utanverðu-
nesi og Rökkva frá Laugarvatni.
Eftir þessari mynd hefir verið
beðið með óþreyju.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hefja starfsemi sína um mánaðamótin. Umsóknum skal
skilað á Ráðningastofu Reykjavíkurbæjar (v. Lækjartorg)
og skritstofu bæjarverkfræðings, Skúlattúni 2, fyrsr 25.
þ. m.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í barnaskólum bæjarins.
Þáttttaka er lieimil öllum börnum í Reykjarík, á aldrinum
10—14 ára. Þátttökugjald verður kr. 150.00.
Reykjavík, 8. maí 1958.
Garðyrkjuráðunautur Reykjavikurbæjar.
a
Tripoli-bíó
Simt 11112
Svarti svefninn
(The Black Sleep)
Hörkuspennandi og hrollvekjandi,
ný amerísk mynd. Myndin er ekki
fyrir taugaveiklað fólk.
Basil Rathbone
Akim Tamiroff
Lon Chaney
John Carradine
Bela Lugosi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 4.
■ ■■■■■■■
■ ■ ■ ■ ■ I
Fermingarföt
Drengjajaltkaföt, margir litir
og stærðir
Stakir jakkar og buxur
Stuttjakkar á telpur
Matrósaföt og kjólar
Sendum gegn póstkröfu.
Vesturgötu 12, Slmi 13570.
■■■■■■■ aaamamamaaummt
I 1
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiuiiiiiiiiiiiii)
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminmiiiiiiiiiiib
1 Frá
| Kaupfélagi Árnesinga
Nemar í plötusmíði og húsamálningu geta komizt C
að hjá oss.
Eiginhandar umsóknir ásamt meðmælum og fæð-
ingardegi og ári, sendist til vor.
Kaupfélag Arnesinga.
liniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuujiiiiiiiiiiiii
luuiiiiuiiininininiuiniiiiiiiiiiuiiiniuiuiniuiuiiiiuiuiiiiuiiiiniiiuiiiiniiiuiuiuiniiiiiiiiuiinmmmuiuiiiiim
s =
Sjóvínnunámskeið |
Vinnuskóla Reykjavíkur |
og |
ÆskuIýíSsráÖs Reykjavíkur |
Eins og undanfarið sumar, er ráðgert að vélbátur |
fari með unglinga til lúðuveiða í júnímánuði.; 14 1
Ml — 16 ára. |
i Umsóknareyðublöð fást í Ráðningarstofu Reykja- i
b víkurbæjar, Hafnarstræti 20, II. hæ, og sé um- i
sóknum skilað þangað fyrir 20. maí n.k.
| Ráíningarstofa Reykjav,kurbæjar. j
ilniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiininiiiiimimiimiiiiiiiiiiim
Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS
Áskriftarsíminn er 1-23-2]
■ ■■■■■!
Grðsending tii eigenda Massey-
Harris-dráttarvéla og -verkfæra
Hafnarbíó
Siml 164 44
Óskabrunnurinn
(Happiness of 3 women)
! Hrifandi og skemmtileg, ný
I brezt kvikmynd, tekin í Welsh.
Brenda de Banzie
| EYNON EVANS
! Sýnd kl. 5, 7 og 9.
; Laugarássbíó
! Slml 3 20 75
Lokað
Lokað um óákveðinn tlma
vegna breytinga.
^íVWWWW
g, ©©„
UMBOÐS-ft MEILOVERZLUN
HVERFItOOTU to 5 I M I 1 044 1
Þar sem Harry Ferguson- og Massey-Harris-fyrirtækin hafa nú verið sam-
einuð í eitt fyrirtæki, sem ber nafnið Massey-Ferguson, fellur það í okkar hlut
að sjá um og útvega varahluti í .Massey-Harris-dráttarvélar og -verkfæri. Þar
sem mörg af þessum verkfærum eru orðirt gömul, er erfitt að gera sér grem
fyr.ir, hvaða varahluti vantar. Er það því ósk okkar, að bændur rendi okkur
upplýsingar um, hvaða vélar þeir eiga af Massey-Harris-gerð.
Eftirfarandi þarf að taka fram: Nafn tækis, serial-númer, mótor-númer og
hvaða ár flutt til landsins. Þessar upplýsingar eru mjög áríðandi, svo að hægt
sé að byggja upp nauösyniegan varahlutalager í vélarnar.
Að sjálfsögðu tökum við á móti varahlutapöntunum í þessar vélar strax,
þó að nokkur dráttur verði, unz hægt verður að afgreiða varahlutina i þær.
DRÁTTARVÉLAR h.f.
Snorrabraut 56, Reykjavík — Sími 17080