Tíminn - 13.05.1958, Page 1

Tíminn - 13.05.1958, Page 1
rwiir TlMANS eru Rltjtiórn og skrifstofur 1 83 00 BiiSemenn eftlr ki. 19: 1*301 — 18302 — 18303 — 18304 42. áreangur. Reykjavík, þriðjudaginn 13 maí 1958. 1 blaðinu 1 dag: „Faðirinn" — leikdóniur eftir Svein Skorra, bls. 6. Hrassum bjargað með aðstoð flug- vélar, bls. 7. 105. hlað. Haukur Snorrason, riísfjóri, látinn Ríkisstjórnin leggur fram breytingar á skattalögunum um sérsköttun hjóna Syríir í áíinn fyrir Pflimlin NTB-París, 12. maí. Helclur þyk- ir aftur syrta í álinn fyrir Pflimlin hinum franska og vafasamt að hon um takist stjórnarmyndun, þar eð íha’lds'menn hafa ncitað að flokks- menn frá þeim taki sæti í stjórn hans. Þykir óvíst með öllu, hvern stuðning þeir veita honum, er hann leggur stefnuskrá sína og ráðherra- lista fyrir þingið á morgun. Mend- es-Franee og margir frjálslyndir þingmenn hafa lýst stuðningi við hann svo og flokkur jafnaðarmanna Gomulka tekur afstöðu gegn Tito NTB-Budapest, 12. maí. — Go- mulka ritari Verkamannaflokksins pólska hefir lokið heimsókn sinni í Ungverjalandi. í yfirlýsingu hans og Kadars eru fordæmd frávik í'rá sameiginlegri stefnu hinna sósíal- istísku ríkja, sem þjóni þeim til- gangi einum að fá heimsvaldasinn- um vopn í hendur. Gomulka hefir einnig opinberlega lýst yfir, að árás Kússa á Ungverja í fyrra hafi verið fyllilega réttlætanleg. Konum, sem yinna utan heimilis, veittur mikill frádráttur og persónufrádráttur allra hjóna aukinn frá því sem áður var í gær voru lagðar fram á Alþingi tillögur um breytingar á skattalögunum varðandi sérsköttun hjóna. Samkvæmt þess- um tiliögum fá hjón sama persónufrádrátt og tveir einstakling- ar og heimilaður er sérstakur frádráttur fyrir konur, sem afla tekna utan heimilisins, hvorí heldur sem þeir vinna hjá öðr- um eða við eigið fyrirtæki. 3. Að heimila að meta út úr hrein ’ um tekjum hjóna hlut konu, er vinnur með manni sínum að öfl un óaðgreindra, skattskyldra tekna, og draga 50% frá þeim hlut, áður en skattur er lagður á tekjur hjónanna. Vegna örðug leika á öruggri framkvæmd málsins, er þó hámark hlutar sett, enda um tekjur að ræða, sem kos’tnaðarliðir hafa verið frá dregnir og sjaldan verða eins tækmandi fram taldar og t. d. launatekjur. Tillögur þessar voru lagðar fram af meirihluta fjárhagsnefnd- ar í neðri deild að beiðni ríkis- stjórnarinnar. Aðalbreytingarnar. Aðalbreytingarnar, sem felast í þessurn tillögum miða að eftirfar- andi: 1. Að hækka persónufrádrátt allra hjóna, svo að hann verði jafn- hár persónufrádrætti tveggja ■einstaklinga. 2. Að heimila, að frá skattskyld- um tekjum, sem kona vinnur fyrir utan heimilis síns, megi draga 50%, áður en skattur er lagður; eðp henti það hjónun- um betur, megi konan telja slík ar tekjur sérstaklega fram til sikattgjalds. Þau harmatíðindi bárust ritstjórn blaðsins s. 1. sumnidag, að Ilaukur Snorrason, ritstjóri Tímans, væri látinn, liefði andazt úfi í Hámborg kvöldið áður. Hann hafði síðasta hálfan mánuð- inn verið á ferðalagi um Vestur-Þýzkaland ásamt tveim íslenzk- um 'jiaðamönnum öðrum í boði þýzkra stjórnaiTalda, og var för þf irra að ljúka. Veiktist hann á föstudaginn og lézt í Ham- >org á laugardagskvöld. Frumvarp um þetta efni var lagt fram í neðri deild og" fylgdi fjár- málaráðherra þvá úr hlaði með stuttri ræðu. Hann gerði þá grein fyrir því, að næstu daga væri ráð- gert að setja lög, er hefðu í för með sér hæk'kun á aðflutnings- sínum til Akureyrar. Ilann lauk gagnfræðaprófi í Menntaskóla gjöldum, og væri venja undir þeim ikringumstæðum að setja ákvæði um bráðabirgðastöðvun á tollaf- greiðslum. i'yfirðinga við gjaldkerastörf og fræðslustörf, en hóf síðan1 Ólafur Thors lýsti yfir því, að ... . stjórnarandstæðingar myndu elcki a Akureyn undu ntstjorn Ingimars tefja fyrir afgreiðslu frumvarpsins. Frumvarpið var síðan samþvkkt umræðulaust við allar umræður í neðri deild. Efri deild afgreiddi það svo frá sér með líkum hætti. 1 Ráðgert er að frumvarp stjórn- arinnar um efnahagsmálin verði siðan 1954. Hann starfaði við heimssýninguna í Xew York 1939 em ðinn af fulltrúum íslands. Húut.ur Snorrason var fæddur 1. júlí 1910 á Flateyri við -'mimi;.rfjörð, sonur hjónanna Snorra Sigfússonar, skólastjóra og síðar námsstjóra, og Guðrúnar Jóhannesdóttur, sem látin er j'vrir nokkrum árum. Árið 1930 fluttist hann ásamt foreldrum ar. Ilann lauk gagnfræðaprófi í Menntaskóla \kureyrar og fór síðan til Bretlands og lauk prófi í brezkum samvimiuskóia. Eftir það starfaði hann um skeið hjá Kaupfélagi eðslust lilaðamennsku við Dag á Akureyri undir ritstjórn Ingimars Eydals, en tók við ritstjórn blaðsins nokkru síðar. Haukur varj síðan í itstjóri Dags á annan áratug. Ritstjóri Samvinnurinar var hann einnig nokkur ár. Á Akureyri gegridi liann margvíslegum trúnaðarstörfum, og hann átti sæti í Menntamálaráði íslands Tollafgreiðsla á aðfluttum vörum hefir verið stöðvuð í nokkra daga Frumvarp ríkisstjórnarinnar nm ráístafanir í efnahagsmálum lagt fram í dag í gær voru afgreidd lög frá Alþingi þess efnis, að dagana 13.—17. maí 1958, að báðum dögum meðtöldum, skuli toll- stofnanir ekki taka við skjölum til tollafgreiðsiu á 'aðfluttum vörum. Þá er gert ráð fyrir eldhúsdags- umræðum á þriðjudag og miðviku- dag í næstu viku. Sérstök nefnd samdi tillögurnar. Tillögunum fylgir ítarleg grein argerð og fara hér á eftir nokkur atriði hennai'. Tillögur þessar eru samdar af nefnd, sem fjármálaráðherra Ey- steinn Jónsson s'kipaði með bréfi, dags. 22. júní 1957, „til þess“ — eins og segir í bréfinu — „að at- huga aðstöðu hjóna til skatt- greiðslu og gera tillögur um þau onál.“ í nefndinni áltu sæti: Adda Bára Sigíusdóttir veðurfræðingur, Guðmundur Þorláksson loftskeyta maður, Karl Kristjánsson alþingis maður (formaður nefndarinnar), Magnús Guðjónsson lögfræðingiir og Valborg Bentsdóttir skrifstofu- stjóri. Nefndin hóf störf í júlímánuði. Ilún kynnti scr fjölda tillagna, er komið hafa á síðustu árum fram um skattamál hjóna á almennum fundum og í félagasamtökuim, er (Framhald á 2. síðu). Haukur Snorrason varð ritstjóri Tímans áriö 1956. Uni þær niundir var blaðið stækkað verulega og breytt áð ýmsu leyti. Átti Haukur mestan hlut að þeim breytingiun, sem miðuðu að því að auka mjög fjölbreytni blaðsins. Leysti hann það af hendi með þeim þrótti, fjöri og hugkvæmni. sem homun var eiginlegt, enda var hann hinn snjallasti blaðamáður. Voru miklar vonir tengdar við starf hans við blaðið, og er nú skarð fyrir skildi. Haulair Snorrason var kvæntur Else Friðfinnsrióttur og áttu bau þrjú börn, tvö uppkomin en eitt í benisku. lagt fram í dag og' umræður um það hefjist á niorgun. Ætlun mun svo að afgreiða það ekki síðar en í vikulokin. Fundur FUF í Keflavík Fundur verður lialdinn í FUF í Keflavík, miðvikudaginn 15. maí kl. 8.30 e. li. Fundarefni:, 1. Kosning fulltrúa á þing SUF. 2. Kosning FulICiúaráðs. 3. Inntaka nýrra félaga. 4. Önnur mál. MadiS vel og stundvíslega. Stjórnin. Danir haía unnið góðan markað íyrir hraðfryst þorksflök í Bandaríkjunum Salan stóraukizt seinustu mánu'Sina Danska blaðið Politiken skýrir svo frá 7. þ. m., að stórmikil aukning hafi orðið á sölu hraðfrystra þorskaflaka til Banda- ríkjanna á allra seinustu mánuðum. Útflutningur á þessari vöru vestur hafi að vísu verið nokkur undanfarin ár og vax- andi, en bó sé það ekki fyrr en nú, að horfur séu á stóraukn- um markaði. Danir hafi um allmörg ár unnið ingar sínar hefir blaðið frá Niels að því og þó án alls hávaða að afla Bjerregaard í Fredreksberg sem sér niarkaðs fyrir hraðfryst flök er formaður. Fiskifélagsins danska. vestra. Sé nú svo komið, að hús-, Hann lýsir því hvernig flökln mæður í Bandaríkjunum séu komn séu pökkuð í snotrar umbúðir í ar á bragðið og lcaupi meira og hafnarhæjunum á vesturströnd imeira af flökum þessum, sem eru Danmerkur og ihraðfryst. Síðan pökkuð í litlar pappaöskjur og eru flutt á kælis'kipum vcstur, send í svo að segja tilbúnar að fara á kæliskápa vei-zlana víða um steikarpönnuna. Bandaríkin, er dreifi þeim til hús- mæðra, sem þyki þetta góður mat- ur og þægilegt aö matreiða. Séu á Danir mjög vongóðir um að mark- á aður þessi muni halda áfram að seinasta ársfjórðungi í fyrra 10,6 vaxa og sé það mjög mikilvægt millj. danskra króna, aðallega til fyrir fiskveiðar Da ia. Einnig sé Bandaríkjanna. Á fyrsta ársfjórð- um mikla aukningu á sölu dansks ungi þessa árs fór salan upp í 15,6 fiskiméls til Bandaríkjanna, en millj. og var aukningin aðallega á það er noíað til fóðurbætisgjafa 'bandaríska markaðinum. Upplýs- þar. 15 milljónir króna. Heildarút’flutningur Dana hraðfrystum þorskflökum var

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.