Tíminn - 13.05.1958, Síða 2
T í MIN N, þriðjudaginn 13. mai 1958.
Hiarlkær elginmaSur'inHin @g faðir'okkar,
mmm SiOmSON rlfstjéri,
lézf í Hamborg 10. þ. m,
Else Snorrason og börn.
Stýrimannaskóla íslands var slitið á
iaugardaginn var - 59 luku burtfararprófi
Uppsögn stýrimannaskólans fór fram laugardaginn 10. þ. m.
Viðstaddir voru auk kennara og prófsveina nokkrir af eldri
nemendum skólans. Skólastjóri gat í upphafi ræðu sinnar
heiztú viðburða á liðnu skólaár
S;’savarnafélags íslands.
Síkaitamál hjóna
{Frarahald af 1. síðu).
Iáai5 liafa sig þau málefni varða.
f>á feomu og 'til fundar við nefnd-
iua vnisir fulltrúar frá slíkum sam
töiíum — einkum samtökum
kvenna — og ræddu við hana um
helztu annmarka, er þeir feldu
vera á gildandi löggjöf um skatta-
tná"' lijóna, og hvaða breytingar
þeir álilu að verða mundu lieppi
lega star til úrbóta.
■Fyrri tillögur.
Nefndin athugaði frumvörp þau,
sem komið hafa fram á Alþingi á
eíaUsíu árum um breytingar á
skattíagningu hjóna. Skipta má
frumvörpum þessum í tvo aðal-
f! okka: Annars vegar eru frum-
vörp, sem fela í sér beina sérskött
un á sértekjum eiginkonu. Hins
vegiv frUmvörp, sem gera ráð fyr
-ir skiptingu á tekjum hjóna, án
líiii'í til þess, hvort bæði hjónin
vnráa að' öflun hinna skattskyldu
tekr.a eðá aðeins annað þeirra.
Hííí'Síðárnefndu frumvorp fela
ekkt í sér lagfæringu á því mis-
fier.i. sem er samkvæmt gildandi
■’löggjöf á milli skattlagningar heim
ila, sem njóta húsfreyjunnar að
fulfu. skattfrjálsrar við umsýslu
ralieimilishaldsins, og heimilanna,
, a|>ar sem húsfreyjan ver vinnudeg
•--imuri til þess að afla skattskyldra
•'ffc&Vseði erlendra
pkaítáíaga.
f.refndin aflaði sér fyrir milli-
•görgý Skattstofunnar upplýsinga
«m 's'k'attjágningu hjóna í ýmsum
'löirdam'. Á Norðurlöndum öllum
írau hjón skattlögð sameiginlega,
cn í Danmörku er þó heimilt að
draga allt að helming tekna kon-
uuarar frá tekjum íhjónanna, áður
cn skattur er á þær lagður, sé
tekra hennar ekki aflað í fyrir-
• -t.'tflci, sem er að verulegúm hluta
r»'ki5 af eiginmanninum éða í
cigr. hans. FrádráttuÉÍnn má þó
áaldrei vera meiri en kf. 2000,oo.
í Englandi eiga hjón rétt á sér-
4,-kjHun, og er þá livor aðilinjn
CKatiskyldiu' af eigin tekjum. I>ess
lier, .að jge'ta, að í Englandi gildir
.i<árp.i,þf«úa skattstigi, 'nema’ á há-
■talijrs;úí ‘1. •Bandaríkjunum er séf-
iíkotíunj.heimil. 'hafi bæði hjónin
^katítífýldar tekjur, en yfirleitt
tnL - .ycra hagkvæmara fyrir hjón
<tð ■ elja fram sameiginlega. Sé tal-
*ö tftam-.sameiginlega, er skattur
-veiknaður af hálfum samanlögðum
tekjum beggja og .útkoman síðan
tvÖtoiduð. Einiiig, má gift kona, er
Vfimiar utan heimilis, draga allt. að
C0Ö dollurum frá , tekjum sínum
■Wigc.iL barnagæalu. ef hún telur
■fr: : með manni sínum. þessi frá-
drý.t’^rupphæð fer þó lækkandi, ef
-4eájhrþjónanna fara fram úr 4500
dnJ'injm.j.í Belgúrvoru ný.skatta-
->->45g;Á&án árið 1956, og er þar
• ^erf y.jfyS ’fyrir serskÖttun, ef hjón-
i'iúýtfá ávinning kf hehni, þó með
4 ýfra {ákm’örkun. áð forstöðumáð
Vr 'í. Úfskýlðufýrirtækis getur kraf-
izt 'Irácfifattur fyrir vinnulaun, sem
^greidd eru maka hans. Um mjög
.4i.áiiH4ekjux hjóna gildá sérstakar
. tregíur.
RH-ræmi, sem er
iiÁ ísynlegt að léiðiétta.
kefndin telur augljost, að mikið
L og minntist m. a. 30 ára starfs
Að þessu sinni luku 59 nemend
ur brottfararprófi, 19 úr fanmanna
deild og 40 úr fisktmannadeild.
Áður höfðu brautskráSst 64 menn
með hinu minna fiskimannapröfi,
bæði við skólann og á námskeiðum
hans á Akureýri óg í Vestmanna-
eyjum og 4 menn með skipstjóra
prófi á varðskipum ríkisins.
Hæstu einkunn við varöskipa
prófið hlaut Benedikt Alfonsson
Reykjavík 7.25 við farmannapróf
ið Sveinn Valdimarsson Reykja
vík 7.25, við fiskimannaprófið Vil
hj'álmur Einarsson Reykjavík 7.31.
Urn námskeiðin og prófin úti á
landi hefir áður verið getið í frétt
um.
Að skýrslu sinni lokinni ávarp
aði skólastjóri nemendur og af-
henti þeim skírteini. Einníg af-
lienti hann Jörii Pálssyni og
Sveini Valdimarssyni verðlaun úr
Verðlauna- og styrktarsjóði Páls
Halldórssonar skólastjóra.
Guðmundur Oddsson skipstjóri
hafði orð fyrir eldri nemendum
skólans, árnaði skólanum og hin-
um nýju stýrimönnum heilla. og
tilkynnti fyrir hönd skólafélag-
anna frá árinu 1933, að þeir
myndu gefa skólanum á næst-
unni vandaða sýningavél fyrir
kvikmyndir ásamt upptökutæki.
Skólastjóri þakkaði gestum kom
una og hina rausnarlegu gjöf og
sagði síðan skóianum slitið fyrir
þetta skólaár.
Valdimar Helgasyni
íeikara boðið
til Finnlands
. Valdimar Helgason, leikari, er
á föru.ni til Finnlands, þar sem
hann mun dvelja viku í boði lands
sambands finnskra leikara. Und-
anfarin ár hafa danskir og norskir
leikarar boöið einum leikara frá
nágrannalöndum heim til vikudval
ar. Sjá þeir um ferðir og uppihald
og reyna að gera gestunum fært
að . sjá sem flestar leiksýningar
og kynnast menningarstofnunum
eftir því senrkostur .er. Hafa- ís-
'LenþkiiT - lfeikaíjfir ncvlð þessára-
boða. Nú hafa Finriar bætzt í hóp
inn og bjóða til sin íslenzkum-leik
ara. Hefir Valdimar orðið fyrir
valinu.
ósamræmi er hér á landi milli
skattgreiðslu hjória og einstak-
linga, og enn Iremur milli • skatt-
greiðslu hjóna, s.em .bæði afla
skattskyldra tekna, og hjóna, þar
sem vinna konunnar gengur öll til
heimilishalds og er því sikattfrjáls,
þött hún jafngildi oft til búdrýg-
inda mikilli tekjuöflun. í erlendri
löggjöf, virðist enga fuilkomna
fyrirmynd til úrbóta vera að finna.
Ósamræmi ’þetta er vitanlega á
mörgum stigum og misjafnlega til-
finnanlegt eftir 'margs konar ó-
stæðum fólks. Einna greinilegast
er misræmið, ef borin er saman
annars végar skattlagning hjóna,
sem bæði afla skattskyldra tekna,
og hins vegar skattlagning svo-
nefnds sambúðarfólks, þ. e. manns
og. konu, sem búa ógift saman og
telja því tekjur sínar fram sern
tveir einstaklingar.
coi larcshofn
Þorlákshöfn þolir enga hið.-Ekkisíð-
ar vænna að hefjast handa um stóriðju
Framfaramál Suíurlajidsundirlendisins rædd á
fundi Framsóknarmanna á Selfossi
Framsóknarfélögin í Árnessýslu héldu fund um framtíðar-
möguleiki' Þorlákshafnar og stóriðju á íslandi síðast liðinn
sunnudag. Egill Thorarensen, kaupfélagsstjóri, hafði fram-
sögu uin Þorlákshöfn og Steingrímur Hermannsson, fram-
kvæmdastjóri Rannsóknarráðs rikisins, um stóriðju. Fjöl-
menn, var á fundinum.
Stefán Jasonarson, form. Fram-
sóknarfélagsins í sýslunni, setti
fundinn og kvaddi Jörund Brynj
ólfssson, fyrrum alþingismann, til
fundarstjórnar. og Gunnar Vigfús-
son til að rita fundargerð. Því
næst tók.Egill Thorarensen, kaup
félagsstjóri til máls.
Upphaf að sterkri sókn.
Hann hóf mál sitt með því að
þakka Framsóknarfélögunum fyrir
að hafa boðað til þessa fundar
og kvaðst vænta þess, að fundur
inn mætti verða upphaf að sterkri
sókn í þessum málum. Hann sagði
að til þessa hefði 14—15 milljón-
u’rn vérið' varig . til hafnarbóta í
Þorláksíhöfn, en nú .væri svo kom
ið, að ekki þýddi að káka við þær
framkvæmdir. Þar yrði að byggja
kví fyrii’ 40—50 báta' og ganga-
þannig .frá . höfninni, að stórskip
gætu lags't þar að bryggju. Þjóð-
verjar hefðu boðið lán til þessara
'framkvæmda, 'að upphæð 30—35
miUjónii- króna, og mundi það-fást
með ríkisábyrgð. Fallist Alþingi
og ríkisstjórn ekki á slíka skuld
bindíngu, ber þeim skylda til að
leysa máiið á annan hátt.
Hann rak.ti síðan sögu Þorláks
hafnar og. gat þéss, að Kaupfélag-
Árnesinga keypti höfnina (árið
1934. í styrjaldariok vaknaði ’mik-
ill áhugi fyrir hafnarbótum á
staðnurii og var'ö þá að ráði, að
Árnes- . og Rangái’vallasýslur
keyptu hbfnina árið 1946. Hafskipa
bryggjan er nú 210 metrar og
gætir- íslenzk • skip lagst. þar að,
'önnur en Hamraf.ell og Tröllafoss.
Eitt skip, Dísarféll, hefur liejma
höfn í Þorlákshcfn.- Átta bátar
hafa verið gerðir út í vetur og
nemur afli þeirra og útflutnings
verðmæti 9V2 milljón króna'. Mörg
íbúðarhús hafa verið reist í Þor-
lák.sliiifn á undanförnum árum;
íbúatalan var 115 í árslok 1956
og gæti staðurinn haidið áfram að
taka .við fólksfjölgun í héraði, ef
vel væri fyrir.'hánri gert.
Erfitt er að hemja t'áta víð
legufæri í. höfninni og' hefir . út'-
gerðaríélagið Meitillinn orðið að
kaupa sverustu hafskipakeðjur til
bindinga o-g dugar ekki til,_ því
að bátar hafa slitnað upp í. stór-
viðrum og . brotnað á ldöppúnuni
við böfnina.
Örðugleikarnír í Þorlákshöfn
eru nú orðnir sýó, mikiír, að ekki
verður þraukáð lengur og næsta'
áfanga verður að ljúka með, éinu
átaki. | .
Ekki seinna vænna a3
hcfjast handa.
'Steingrímur Hermannsson, fram
kvæmdastjóri Rannsóknarráðs rík
isins. hafði framsögu um stóriðju
á íslandi. Hann ræddi um þær
orkulindir, sem finnast í Árnes-
sýslu, Þjórsá og hverina, og lét
svo ummælt, að ef nokkurt hérað
ætti bjarta framtíð, þá væri það
Árnessýsla. Hann sagði að meiri
orka væri þar fólgin á næstu grös-
um, en i öðrum nálægum löndum,
en þar sem ýmsar blikur væru nú
á lofti, væri ekki seinna vænna að
hefjast handa u'm nýtingu. Fjöig
un þjóðarinnar á næstu 10 árum
mundi verða um 30 þúsund og
vaknaði þá sú spurning, hvað gera
ætti til að fullnægja auknu vinnu
framboði. Svarið væri stóilðja.
RæðumaSur minntist á ýmsa er
leiida aðila, sem hafa hugsað til
stóriðjii hér á landi, einkum
alíimíniumframleiðslu. Frumat-
hugun ‘hefir siðast en ekki sízt
verig gerð á þungavatnsíram-
leiðslu hér á landi og mundi slík
yer.ksrniðja sennilega verða stað
sett í Árnessýslu, ofan Hveragerð
is. Það er því augljóst, að Þor
lákshöfn mundi hafa geysiþýðingu
fyrir sMkan iðnað. Fleiri verksmiðj
ur Hafa einnig ko-mið til greina,
svo sern klórverksmiðja og fos-
fórverksmiðja. En þeir sem sýnt
'hafa mestan áhuga fyrir stóriðju
hér. á landi, eru alúmíníumfram-
leiðendur. Til slíkrár framleiðslu
þarf slórvirkjun og liggur hún
eink'ar'"vel við, í Árnessýslu, þar
sem Þjórsá rennur á sýslumörkum I
og Þorlákshöfn er eini staðurinn |
á strandleng-junni, þar sem hægt!
væri að koma fiamleiðslunni í
skip.
Eina leiðin til að byggja upp
slíkan stóriðnað er samvinna við
eriepda aðila, sem hafa fjármagn
undir höndiim. Yrðum við ekki
fyrstir til að veita slíkum fyrk'-
tækjum aðstöðu til iðnaðar, því
flest önnur menningarríki hafa
gengið þá braut einhvern tíma í
sögunni. Full ástæð'a er til aö
gæta varkárni við slíka samninga,
en við niegum heldur ekki sýna
of mikla tortryggni, enda engin
• ástæða t-il að óttast, þar sem við
göngum áð samningsborði sem
fullvalda menningarríki, virt á al
þjóðavettvapgi.
Stéingrímur rakti síðan sögu
Norðmanna, Hollendinga og Kan
■ adamanna, en allar þessar þjóðir
hafa veitt inn erlendu fjármagni
til uppbyggingar atvinnuvega. ís-
lendingar eru óf f-áir og fátækir
tiil að þeir fái eínir við stóriðjuna
ráðið, en ber að stefna að því,
að við eignumst stöðugt meira og
meira í fyrirtækjurium, eftir því
sem okkur vex fiskur • um hrygg.
Framkvæmdir þola enga bið.
Frjálsar umræður hófust, er
framsögumenn höfðu lokið máli
sínu og töluðu Bjarni Bjarnason.
skólastjóri, Ágúst Þorvaldsson aí-
þingismaður, Páll Diðriksson á
Búrfelli, Kristján Friðriksson,
framkvæmdastjóri, Gísli Bjarná-
son á Selfossi og Stefán Jasonar,
son, formaður Framsóknarfélags
ins. Voru ræðumenn sammála uni
að framkvæmdir í Þorlákshöfn
þyldu enga bið óg voru þess hvetj
andi, að látið væri til skarar skríöá
um stóriðju.
Framsögumenn tóku aftur til
rnáls og gat Egill Thorarensen
þess, að þýzkt fyrirtæki hefðí leit
að kaupa á bruna úr Seyðishólum
og boðizt til að leggja járnbraut
þangag frá Þorláksiibfn, en höf.iin
var þá ekki nægjanlega stór til
að taka við flutningaskipum Þjóð
verjanna.
Ályktun.
Páll Hallgrímsson las upp svo-
Mjóðandi tillögu:
Fundur Framsóknarfélaganna
í Árnessýslu, haldinn á Selfossi
11. mái 1958, telur að hafnar-
gerð' í Þoriák.sltöfn sé nú og' í
náinni framtið nauðsyniegasta
undirstöðuframkvæmd til styrkt
ar aðalatvinnuvegum héraðsins
•til lands og sjávar.
Skorar fundurinn fastlega á
ríkisstjórnina a'ð veita þessu
liöfuð hagsmunamáli héraðsbúa
nauðsynlega fyrirgreiðslu, til
þess að hægt sé að halda hafnar
gerðinni áfram viðstöð'ulaust
unz henni er lokið.
Fundarstjóri bar ályktunina
undir atkvpsði og var hún sam-
þykkt með ‘öllu-m átkvséðum, fund
armanna.
Grísku kðsningariiar
(Framhald af Iz:. síðu).
Aðrir smærri flokkar hafa fengið
samtals 13,3%; af greiddum: at-
kvæðum. Fréttaritarar þar eystra
benda á, að fylgisaukning E. D. A.
flokksirjs þurfi ekki að benda til
raunverulegrar fylgisaukningar
kátnmún\sta. Launlþegar margir
muni hafa kosið flókkinn til þess
að láta á þann liátt í ljós andúð
sína á stefnu stjómarinnar, 'en
hún hefir lagt- bann við öllum
kauphækkunum í landinu.
Sakaður um að haía
myrt 8 manns
NTB—■Glasgow. 12. maí Skotínn
Peter Manuel kom fyrir rétt í dag
í Glasgow og neitaði allri- sekt, en
hann -er sakaður um að hafa myrt
8 manns, þrjár ungar stúlkur,
þrjár fúlltíða konur, eitt barn og
fuliorðihn karímann.' Leidd verða
260 vitrii og 'rinrrii m'álarekstur
þessi taka margár v.ikúr. Mjög fátt
fól-k komst inn í réttarsalinn, þar
eð hann var nær'fullsétinn af
blaðamönnum og'' ijósmyndurum
hvaðanæva úr heiminum, ' sem
komnir eru til að fylgjast irieð
þessu morðmáli. 'Ákærandi vár
hinn rólegasti í d’ág og lét erigan
biltag á sér finjia.