Tíminn - 13.05.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.05.1958, Blaðsíða 3
T4-M SNN, ^þtajmaUginn 13. miaí 1953. g5^T!a^Qlu"oVu!si"nl ri.estir vita a5 Tíminn er annaO mest lesna blaO landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fiölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fvrir Iitla peninga, geta hringt í síma I 95 23. Vlnna Fastelgnlr TiNNUSTEINAR f 9CVEIKJARA 1 GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum staS í heildsölu og smásölu. Amerískur | kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin! Bristol, Bankastræti 0, pósthólf 706. sími 14335. « FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, íata- breytingar. Laugavegi 43B, simi 15187. HJÓN úr sveit óska eftir að taka jörð á leigu, heizt með áhöfn. Til- boð sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. Garðahreppi tvö samstæð hús 75 fermetraíbúð í öðru og 110 fer- metra hæð og ris, sex herbergi og tvö eldhús í hinu. Sér kynding í hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. — Sala og samningar, Laugaveg 29, sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega. lleimasími 15843. KEFLAVÍK. Höfum ávallt tll sölu fbúðir við alira hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. Kaup Sala ELDHUSBORÐ og KOLLAR, mjög dýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3. Sími 34087. Stefán Jónsson: ÓDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna- salan, Barónstíg 3. Sími 34087. TRILLUBÁTUR, 5—6 tonn, með ný- legri diesel'vél, er til sölu, af sér- stökum ástæðum. Sanngjarnt verð. Uppi. í síma 22600. Kvittað fyrir móttöku koma nú einkum á prent. Horfin er heiil vor og gifta, hundraðkalli að skipta tekur ei lengur í tvennt.“ Vísa, sem maður lærir án þess SMURSIÖÐIN, Sætúru 4, selur allar JARÐIR og húseignir úti á landl til tegundir smuroliu. Fljót afgreiðsla. Sími 16227. góð ©ÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Síml 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Rafiagnlr og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Síml 14320. ELLEFU ÁRA DRENG vantar stað í sveit í sumar. Vinsamlegast hringið í síma 17813. STÚLKA, vön vélritun, með kunn- áttu í enskri hraðritun. óskar eftir tvinnu. Uppl. í síma 16905. HREINGEP.NINGAR. Vanlr menn. Fljótt og vel unníð. Guðmundur Hólm, sími 32394. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstillingar. • ívar Þórarinsosn, ■Holtsgötu 19, sími 14721. j RÆSTINGASTÖÐIN. Nýung. Hrein- gerningavél, sérstaklega hentug við skrifstofur og stórar bygging- - ar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14013. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, íeikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar1 teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg 11. Sími 23621. VINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- véiaverzlun og verkstæðl. Síml S4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. •AUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgjo, Laufásvegl 19. Síml 12656. Heimasiml 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Síml 10297. Annast tllar myndatökur. ►AÐ EIGA ALLIR ieið um miðbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EHVUR, Bröttugötu Sa, limi 12428. OFFSETPRENTUN {ljósprentunl. ~ Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir s.f., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. HREINGERNINGAR. Vanlr menn. Fljótt og vel unnið. Sími 32394. HREiNGERNINGAR. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503. Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. RAFMYNDlR, Edduhúsinu, Lindar- götu 9A. Myndamót fijótt og vel af hendi leyst. Sími 10295. sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29 ííml 16916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum íbúðum i Reykjavik og Kópavogl. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með mikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málfiutnlngsstofa, Sigurður Reynli Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., GísU G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14. Simar 1-94-70 og 2-28-70. Lðgfræglstórf SVO GETUR jafnvel farið, að sá, sem aldrei skrifar ritdóma, en; les bæfeur í hljóði fyrir sfg einán, verði að láta þess getið á prenti, hvað hann hefir iesið. Svo bar við : og ekki langt síðan, áð vinur minn einn ónefndur, en kunnur rithöt'- þó að ætla sér það og án þess að undur þó, sendi mér bók að gjöf. vita af því, getúr haft sín áteif í HÖFN, Vesturgötu 12. Sími 15859. Ekki var það að tilefnislausu enda undirvitund, sé í henni emhvern Poplín, apaskinn, Flauel, molskinn, ekki við því að búast. Við höfðum brodd að finna. Skiptir þá engu, kaki, dúnhelt og fiðurhelt léreft. sem sé átt tal saman skömmu fyrr hversu léleg hún kann að vcra að Póstsendum. j 0g talað um ljóðskáld á íslandi. — öðru leyli. Hún er komin. á sinn VÖRUBÍLL með 10 farþega húsi til Allir halda að Þeii’ hafi rétt fyrir stað og fer þaðan ekki. Eg er ekki sölu fyrir norðan, eftlr miðjan ser- Eg hélt, að ég hefði rétt fyrir með þessu að segja, að nef-nt er- maí. Smíðaár 1946. Myndi henta mér. Til er eftir eitt af þjóðskáld- indi hafi skapað mér skoðun, en vel fyrir vinnuflokka eða stærri um okkar kvæði er nefnist „Alda- vafalítið hefir það stutt að þeirri, heimili. Fyrirspurnir sendist til söngur“ og virðist ort um þessa sem ég hélt onig eiga, því að svo afgreiðslu Dags, Akureyri, merkt- öld miðja eða þó líklega tveimur gat virzt, að höfundur þess væri ar: 643- | eða þremur árum síðar. Þykir höf sama sinnis og ég. Eg hafði lesið ÍRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. undi hvæðisins flestu illa aftur fyrstu Ijóðabók Kristjáns Röðuls Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 farið her f heimi og er það reynd- og ég áleit, að þar með væri sú 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 ar ekkert nýtt um höfunda slíkra saga öll. Nú sé ég, að svo hefir og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar I leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 IILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Simi 19209. kvæða. Þar segir svo á einum stað: „Mosadegah bíður síns böðuls Bería um landráð er kennt, kvæði eftir Kristján Röðuls Um kálæxlaveiki 5ESTABÆKUR og dömu- og herra- MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Simi 159 58. IHSÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norðar Hig 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdómj lögmaður, Vonarstræti 4. Síml 3-4753. — Heima 2-499B. flGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrlfstofa Austurstr. 14. Slml 15538 MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag- finnsson. Máiflutningsskrlfstofa, Búnaðarbankahiisinu. Siml 19568. Húsmunlr SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp- gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- 3tofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagn* t. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. HúsnæKI HERBERGI til leigu að Kópavogs- braut 55. Uppl. í síma 23402. UNGUR REGLUMAÐUR óskar eftir herbergi i Hlíðuniun, með inn- byggðum skápum og sírna frá næstu mánaðamótum. . Uppl. síma 18300. TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS ósk- ast til leigu fyrir Í4. maí. Tilboð merk: „Bifreiðastjóri‘‘ sendist blað- inu. EITT HERBERGI OG ELDHÚS ósk- ast til leigu 14. maí. Tilboð merkt: „Lítil íbúð“ sendist blaðinu. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 17749. RÁÐSKONA, 25—40 ára óskast á lít- ið heimili í svéit: Má hafa með sér HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn- ekki verið. Eg hefi fengið að gjöf I síðustu bók Kristjáns Röðuls, hverrar nafn er „Fugl í stormi“. Enda þótt þessi nýja bók breyti ekki áliti mínu á hinni fytrstu1 bók höfundar, þá breytir hún á’liti á óskeikuUeik mínum og sannar, að sú skoðun min var röng, er ég hélt flest vonlítið um þetta* skáld. Framförin er svo undraverð, að Margir hafa spurt um það und- djúpur hlýtur sá neisti að vera og anfarið, hvaða ráð væru helzt til- rik köllun sem styðja að því- tækileg til að útrýma æxlaveiki, líku. Þav með er ,ekki s,agtj að nein skinnvesld til fermingargjafa. sem oft stórskemmir kál og rófur ,um Jiátindi listar sé náð, cn það- Sendum um allan heim. Orlofsbúð- og smitar jarðveginn. Til þess að an sem ja„(- var a£ s£ag Jg þangag In, Hafnarstræti 21, siml 24027. útrýmaa æxlaveikinni þarf að sem nú er komið, er svo .langur MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- í.eg?ia garðblettma niður, vegUr, að með ólíkindum má telja. katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. i)ar a^ri kai' °& rofnarækt jjér eftir verður því aðeins góðu Sími 33599. °§ helzt breyta garðinum í tún. Spag ,nm framhaldið. •*• „ . _ Veikin le§gst aðeins a inrtir af, í stuttu máli: Eg hefi fengið að ánm -Þ®nuan maíUS krossblómaætt> en óskyldar jurtir, gjtíf fra ehium vina minna bók faum við aftur efm 1 hma viður- f jkartöflur smitast ekki. En Kristiáns Röðuls Fu°l í stormi“ kenndu Spiralo hitavatnsdimka. Knstjans uoouis „r uöl l siormi , veikin getui samt borizt með mold, sem ker með kvittast fyrir með sem kartöflunum fylgir. Og áburð- þaKkiæti. Hvers vegna ekki að ur undan gripum, sem etið hafa þakka kurteislega fyrir sig f kyrr- sjúkt kál, eða rófur, getur lílca þey 0g segja álit sifct á bókinni , , vaidið smitun , því að gró æxla- untí;r fjögur aúgu eða sem því Dver0efoj, fueia, gyðmgur, gumi- veikisveppsins meltast ekki, heldur Vpnna bess að bví miður té, hádegisblóm, kólus, Paradísar- ganga Znv af dýrunum. Spurt hafa stuídum fleM ran-t %£ Afákorfn Móm í^dagvAmariS hefir einnig verið um. hvaða varn- €n ég einn. vaíalaust\afa þeir Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — alreglur glitu eiienttls> d-1 Dan’ því einhverjir verið fleiri en ég, Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, morku> ,1>ar sem veiiíin er utbreidd sem voru sania sinnis og ég. Til sími 34174. injög, og ekki talið fært að ^loka þess hendir m. a. erindi tilfært hér LÓÐAEIGENDUR. Útvega gróður- oil11 ,syktu lan.dh Dönsku plöntu- fyrir ofan Vafalaust eru þeir ein- mold og þökur. Uppí. í síma 18625. sJllkdomayfii'v°ldin segja. „Latið hverjirj sem lcsið hafa fyrstu Ijóða að mmnsta kosti liða 6 ar nnlli bók Kristjáns Röðuls og álíta sig IANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. þess sem kál eða rófur eru rækt- vita ntío- jgn þeir vita ekki móg. kenndu Spiralo hitavatnsdúnka. Pantið tímanlega. Vélsmiðjan Kyndill h.f. Sími 32778. FOTTABLÓM f fjölbreyttu úrvali. Arelía, Bergflétta, Cineraria, Smyrilsveg 11628. 20. Símar 12521 og CENTÁR rafgeymar hafs Btaðlzt dóm reynslunnar í sex ár. Kaf- geymir h.f., Hafnarfirði. ðR og KLUKKUR f úrvall. Viðgerðir aðar í sama bletti.“ Forðizt að nota sýktan búfjáráburð. Uppeldis- reitir kálplantna verða að vera al- Þar að auki er alltaf verið að segja manni, að hver sá, sem vand- ar verk sín og stefnir sífeRt til gerlega lausir við æxlaveiki. Veik- meiri þroskaj skuli hljóta viður- t u kenningu umfram þá sem gera. það ekki. Það er þetta, sem ég er að in er skæðust í súrri, blautri mold. Framræsla og kalk bæta jarð Póstsendum. Magnús Ásmundsson, t eSsastandið, en moldin er smituð taia um Ingólfsstræti 3 og Iiaugavegi Sírni 17884 66. GÓÐUR TRILLUBÁTUR 3—5 tonna, óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist í pósthólf 1358 fyrir 15. maí. tÐAL BlLASALAN er f Aðalstræti' 16. Sími 3 24 54. •ARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sfmi 12631. ILDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. eftir sem áður og getur veikin valdið miklum skaða. Sem sagt, þeir, sem gerst mega um þetta vita og hafa rannsakað æxlaveikina ára- tugum saman, segja alveg ákveðið, að minnst 6 ár þurfi að líða milli Stefán Jónsson. .V.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V CAUFUM FLÖSKUR. 83818. Sækjum. Síml •ÓLFSLÍPUN. Sími 13657. Barmahiið 33. — barn. A bænum ei-a góð húsa- kynni, rafmagrt, simi og önnur venjuteg þægindi Uppl. í síma 15354. | HÚSGÖGN, gömut Gg ný, barna- ’ vagnar og ýmis smáiiluti rhand- . og sprautumálaðir Tffálnmgarverk- stæði Helga M..S. Bergmann, Mos- gerði 10, Sími 3422?. ÓSKA EFTIR að 4coma 10 ára dreng 10 ára dreng í sveit á gott heimiii. Meðgjöf eftir sanrkomulagi. Uppl. d síma 34062. MAÐUR ÓSKAST í sveit í sumar. — Uppl. í síma 19716 ÓSKA EFTIR 1—2 fjödskyldum, sem eru vanar í sveit og gætu séð um ■ búrekstur, lielzt sem meðeigendur Sendið nöfn ásamt upplýsingum til blaðsins merkt ,,Strax“. um, hentugt fyrir skyndimarkað, sýningar, smærri fundi o. fl., til leigu í slíku skyni. Uppl. í síma 19985. Kaup — sala aiÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum oh'u- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, i sem einnig má setja við sjálfvirku oiiubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríksins. Tökum j 10 ára ábyrgð á endingu katlanna.1 Smíðum ýmsar gerðir eftir pönb unum. Smíðum einnig ódýra hita-, vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- smiðja Álftaness, sími 50842. MYNDAVÉL. — Sem ný 35 mm Retina III C til sölu. Verð 3500 kr. Uppl. í síma 17823. TÆKIFÆRISKAUP. Til sölu er lítið notuð jeppasláttuvél. Verð hag- stætt sé samið fljótlega. Uppl. gef ur Júlíus Kristjánsson, Slitanda- stööum,-sími um Staðarstaö. BARNAVAGN óskast keyptur. Ilelzt kerruvagn. Uppl. í síma 23741. FARANGURSGRIND á Volkswagen til sölu. Uppl. í síma 50866. DRÁTTARVÉL, Allis Chaners, B- stærð til sölu með sláttuvél og nokkru af varahlutum. Uppl. í síma 50866. Mótorskipið BALDUR fer fTá Reykjavík austur um land miðvikudaginn 14. þ. m. Viðkomustaður: Fáskrúðisfjörð- ur, Reyðarfjörður, EskifJ#reur, Norðfjörðtir, Seyðisfjörðui', Vopnafjörður, Dalvík, Akureyri. Vörumóttaka við skrpsMið þriðjudag og miðvikudag. Skip- ið liggur við Grandagarð. — Upplýsingar I síma 15748. V.V.’.V.V.V.V.W.V.W.Wi Tapast hafa Mögnuð æxlaveiki í rófum, rotnun orðin mikil. smitaðri AMERISUR kjóll til sölu. Stórt núm er. Uppl. í síma 34265. NÝR ÍSSKÁPUR, Frigidaire, um 5 rúmfet, til sölu. Hefir ekki verið tengdur. Uppl. í sínui 17869. SMOKINGFOT, notuð, á meðal- manu til sölu. Ennfremur notað amerískt barnarúm. Að 60, 2. hæð. Sími 18429. kál- og rófnaræktarára mold. Við erum miklu betur settir en Danir að því leyti, að hér er æxla- veikin enn tiltölulega lítið út- breidd. Ættum við því hiklaust að banna kál- og rófnarækt í smitaðri mold; annaðhvort alveg, eða rækta þar kál- og rófur ekki meira en Viðimel sjöunda hvert ár. Ingólfur Davíðsson. tveir hestar, bleikblesóttur (var með band um háls) marft tví- stýft aftan. hægra, heiíriiað vinstra, j'árnaður. Hirrn bfeik- skjóttur en ójárnaður. Sáust 'síðastí Ölfusinu. Þeir senvyröu hestanna varLr eru beðnir að hringja í síma 18292, Reyikja- vík. AV.V.V.V.V.W.V.VÁVW.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.