Tíminn - 13.05.1958, Síða 4

Tíminn - 13.05.1958, Síða 4
TÍMINN, þriðjudagmn 13. mai 1958, íbúarnir Kfa á selspiki og jjorski - 01- kærir ræningjar, sem gimtust blóð og vín, konur, þræla og gull - Vonbrigði við landganginn - Borgin líkust risa- stóru leikfangi - A ekki sinn líka Duttlungar veðurfarsins Eobert Welís: * Agæt staða .JL. Et smynd um höfuðborg. í-Iöfuðborg Es'kimóalands er af SJúTóliúsum, umkringd brennisteins hr Jim, og íbúarnir lifa á selspiki og' öorski. ■%b::ibrigði. k leiðinni til fslands komu mér Ui:\g sagnir af viHimönunm, ölkær urr. xæningjum, sem girntust blóð og vin, konur, þræla og gull. Það urðu því óneitanlega von- brigði að stíga á land, þar sem heill ffoti straumlínubifreiða beið farþeg anna og farangurs þeirra á hafnar- bró -kanum. Það var engu líkara en ég iiefði gert mér rangar hugmynd irasaa þessa borg. og hver hefii- rif- iS isnjóhúsin og byggt hér nútíma etðrhýsi úr steini og gleri? Upp í borgina. Við erum í leigubíl, sem flytur o'j ‘ :ur upp á hæðina ofan við höfn- iiir , en þessi hæð er ekki nakin efc- og hæðirnar í kring, heldur Ifecva maltoikaðar götur um hana þvera og endilanga. Húsin geta tæp fega kallazt mjög stór, aðeins tvær til torjár hæðir. Við skimum inn í etóra búðarglugga og spyrjum „al- veg doIfallin“, hvort við höfum ViMzt á leiðinni og stigið á land í Aimeriku. Kú förum við framhjiá emum þi- -ara gömlu stríðsmanna, sem ffæktist um og fann Grænland og vk' húkum niður í bílsætinu, til þe - að hann sjái okkur ekki, „en þií' hafið ekfeert að óttast“, segir fo’l-tjórinn, „toann er bara úr steini". •BíHin staðnæmist og gjaldmæl- ir r.n gefur til kynna, að mál sé að -fa-ua fyrstu blóðfórnina á stalla öðins og félaga hans. Fonleifafræði. 6m»m saman hefir okkur tekizt iai sætfcta okkur við kringumstæð- uw.ar og það sem meira er; við tiöfum uppgötvað leifar af fornri tneuningu, sem vitnar um þá fcíma, er þessi þjóð gekfe með mosa í skcgginu og stakk vígtönnum í nef eér, Og við höfum séð fornar rún- ir, ristar í tré og nokkrar gamlar Iboiuir með skúfhólka, svartklædd- ar ú landsvísu. Coca cola og rjómaís. Mér hefir alltaf virzt Reykjavik ejj.na Iíkust risastóru leikíangi. Há:ln lítil, máluð ýmsum litum, Strýtuleg þökin, Tjörnin lítil og igöturnar, sem flestar enda á sama stað. Hér er öllu hrúgað saman, kirkjum, ekólum, görðum, jafnvel ílugvöllurinn er inni í sjáKri borg- inni. Er þetta ekki líkast því sem tooigin hafi verið reist sem leikfang handa risastóru barni? Og iþetta .barn er raunverulega til. Það er æskan, sem liifir í vel- lystingum stríðsgróðans, sem land- inu hefir áskotnazt eftir tvær heim- styrjaldir. EjTÍr æsku nútímans á Reykjavík ekki sinn líka. Eldri feyn slóðin, sem eyddi æskudögunum við strit, leggur stolt sitt í það að veita afkomendum sínum það, sem hún fór sjálf á mis við, það sem hana hafði ekki einu sinni dreymt um að öðlast, Bílar, falleg klæði, kuldaúlpur og treyjur af þúsund gerðum og litum, kaffi, eöca-eola og rjómaís er hin fyrirhafnarlitla uppskera þefcra, sem fefcuðu í troðna slóð brautryðj endann a. Verzlunarlíf. Sjálfvirkar hurðir opnast, þegar gengið er inn í sjélfsafgreiðslu verzlanirnar, konungsriki pakfeavör unnar. Allt með amerisku sniði. Smávagnar á hjólum eru þér til handargagns og þar ofan í tínirðu allt, sem þú girnist. Öllu er tryggi- lega vafið inn i sellófan. Og þetta virðist vera stöðug sýn- ing á framleiðsluvönun, erlendum og innlendum. Við, sem þekfejum mpkaði ó meginlandinu, hávaða- sama, anargvíslega lyktandi, með tónlist og prútti, leyfum okkur að gera okkur heimakomin. Bókmenntir gamlar og nýjar. Ég held að ísland sé eina landið, þar sem áður var nærfeHt éin- göngu byggt úr mold. Fjölskyldurn ar bjuggu þröngt í þessum liúsa- kynnum, en þar urðu til ódauðleg- ar bókmenntir, sem vitna um þjóð, cr sætti sig ekki við að verða sjálfdauð mitt í úthafinu. Þessar fornbókmenntir íslendinga vitna um andúð þjóðarinnar á kúgun og fáfræði. En íslendingar létu sér ekki nægja að skrifa bækur um sjólfa sig og eigin hagi, þeir gerðu víð- reist um heimsbyggðina og rituðu um aðrar þjóðir og þannig urðu hér bókmenntir, mannlegar og al- þjóðlegar, sem hafa varðveitzt og þróazt allt til vorra tíma. Rætt um veðrið. Hér er alltaf vitlaust veður. Ég vona að veðurguðinn láti það ekki toitna á mér, þó að ég taki stórt upp í mig. En þegar ég byrjaði að pára þessar línur, skein sólin og ég er viss urn, a'ð það verður farið að rigna, þegar ég er.búinn, þótt nú snjói. Þar að auki skín sól hér um næt- ur á vorin, ien sést varla, þegar dag- ur ó að heita á veturna. Af þessu dreg ég þá ályktun, að veðurguð- inn íslenzki hafi lítið menntazt og vildi ég gjarna loka hann inni á igeðveikraspítala. En þar sem mestu líkur eru fyrir verulegri ótíð við slíkar aðgerðir, verðum við að láta hann fara sínu fram, þótt hann geri okfeur glennu annað veifið. Að síðustu yiidi ég þó fara þess á Ieit að hann hefði sig ofurlíti'ð skikfeanlegri og léti sig ekfei henda snjokomu iá miðju sumri. Vinnufriður í land- búnaðimim - minnkandi atvinnuleysi KAUPMANNAHÖFN. Apral- mánuði lauk með góðum tíðindum, saminn var vinnufri'öur til næstu þriggja ára í landbúnaðinum. Báð- ir aðilar í deilunni samþykbtoi málamiðlunartiHögu, sem lögð var fram 17. aprH, eftir erfiðustu saann ingsumleitanir í sögu dansks land- búnaðar. Jafnvel blöð stjórnarand- stöðunnar hafa viðurkennt aðgerð- ir stjórnarinnar sem skynsamlegar og með íhlutun stjórnarinnar hefir þetta orðið til þess að auka skiln- ing milli verkamanna og atvinnu- veitenda. „HVERNIG myndi þér líka, að Æá ágæta stöðu“? spurði Teddy HoweU, leifeprédifeari. „Fínustu stöðu, maðui-, fyrir strák eins og þig?“ Ég vissi, að öll þverneitun af minni hálfu myndi gagnslaus, því að ég' tojóst við, að mamma mín og hann hefðu verið að ræða framtíð mína við tedrykkjuna undanfarna sunnudaga, og hefðu hana alger- lega ákveðna. „Hvaða stöðu?“ spurði ég. Allt starf — með hann að bakhjarli -— fannst mér alls efeki eftirsóknar- vert. „Ned, frændi minn í bankanum í Caerphilly segir, að þá vánti strák í bankann. Hann er þegar búinn að tala máli þínu, og þú þarft að koma til viðtals”. „Ein mig langar til að verða blaðamaður,“ sagði ég og streittist af örvæntingu gegn þessu hálfrar aldar púli, sem þau höfðu valið handa mér. „Þú verður að vera raunsær, piltur oninn/ sagði Teddy í þeim gæzkulega kæruleysistón, sem hon- um var svo iamt að nota í öllum samræðum við mig. „Pabbi þinn hefir nú hvílt þrjú ár í gröf sinni, og mamma þín getur ekki lengur kostað þig í skólanum. Hér færðu indælisstarf, bókstaflega fyrirhafn- arlaust. Ég á frí næsta miðviku- dag, og ég skal fara þarna yfir um með þér.“ Ég hefði átt að vara mig á hon- um og flýja strax til London eða jafnvel til Cardiff, en ég var að- eins 16 ára og átti ekki aðra pen- inga í eigu minni en rúmlega 5 shillinga og svo ástralsfcan pening, sem ég hafði fengið fyrir gömlu fótboltaskóua mína. Næsta miðvikudag fórum vi'ð svo til Caerphilly. Ég hafði jafnvel enga ánægju af að horfa á kastal- ann þar, sem virtist að falli kom- inn. Öll húsin við torgið, þar sem bankinn stóð, voru þungbúin á svip og langleit, eins og menn 1 kirkju á sunnudögum. Frændi Teddys, Ned, var enn þá langleit- ari. Það óx ekki stingandi strá á hausnum á honum. Eina sjáanlega hárið gægðist út úr eyrunum. HANN kynnti okkur fyrir banka Ifogor Spánverji, D. Juan Casa de Suo, hefir teiknað þessa mynd frá Reykjavík og ritað meðfylgjandi grein ft i'ir Tímann. Þetta ástand er álitið munu hafa góð áhrif á þær ákvarðanir, sem stjórnin mun á næstunni taka í sambandi við aðrar greinar land- búnaðarins varðandi útflutning og verðlag á heunamarkaði. Enn hafa efcki verið teknar ákvarðanir í mál efnum slátrara, en engin liugsanleg lausn þeirra erfiðleika getur leitt af sér mikil vandræði, og þegar lausnin er fengin, er vinnufriður á öllum sviðum landbúnaðar tryggð- ur í 3 ár. Atvinnuleysi minnkaði mikið í apríl. Vorið skapar aukna vinnu, og tala hinna atvinnulausu, sem var óvenjúlega há í vetur, nálgast nú að vera svipuð og á sama tíma í fyrra. Um mánaðamótin voru alls 72,800 atvinnulausir, þar af 41,617 verkamenn, en samsvarandi tölur frá í fyrra eru 68,977 og 42,827. Munurinn getur þó að ein- hverju levti stafað af þvi hve seint vorar í ár. Mikla athygli hefir vakið, hve gjaMeyrisinneignin heffc aukizt í april. Inneign þjóðbankans jókst um 72 miUjónir króna upp í 291 milljón, og annarra banka um 25 miUjónir, upp í 336 milljónfc. Þann ig hefir samanlögð gjaldeyx-isinn- eign hækkað um 97 milljónir króna í mánuðinum, o:g inneignin í lok mánaðarins orðin 627 milljónfc. Þetta er tíundi mánuðurinn í röð, sem gjaldejTÍseignin hækkar í, og samanlögð hækkun frá því í júni 1957 mun nema um 675 milljómun króna. Við bætist upphæð, sem nemuikum 70 milljónum, en hún var greidd sem fyrsta afborgun af dollaraláni í júní, þannig að raun- verulega ei’ hér um að ræða 750 milljóna króna hæfebun. Gefc Aðils. stjóranum, sem hét WiUiams, mjög langur og mjór. Hann sprði mig ótal spurninga, og Tcddy Howells svaraði þeirn öllum, svo að ég fékk starfið: frá 9—5 hvern virkan dag nema laugardaga, þá frá 9—1; hálfsmánaðarleyfi á sumrin o,g 27 shillinga og 3 pence í kaup á vilcu. „Miklu beti-a en að fara í námurn- ar, ha,“ sagði Teddy við mig á •leið heim í vagninum. Hann liafði nú alveg gleymt því, að m:g langaði í rauninni út á allt aðra stai’fsbraut. Mér fannst ég hafa verið dæmdur til dauða. Næsta laugardagskvöld fór ég ekki niður á 'Gamla Sporveg til að hitta strákana, heldur eyddi ég af ■aurunum mínum til þess að heim- sækja afa í Crumlin. Mér leið svo illa. „Mamma og Teddy Howells eru búin að koma mér í bankann í Caerphilly,“ sagði ég honum. AFI VAR smár vexti, en hann tútnaði allur og stækkaði, og skeggið nötraði, er hann barði staf sínum í borðið. ,.Óbokkinn!“, hróp- aði hann. „Merarsonurinn! Af hveriu kvænist hann ekki mömmu þinni og feostar ykkur lu'afekana til að Jiiika námi?“ „Hann er víst giftur annarri," sagði ég, lágum rómi. „Hvenær áttu að bvrja á þessu starfi. drengur minn? spurði afi. Hann setti udd önnur gleraugu til að ciá mig betui’. „Eftir páska“, svaraði ég. | Gamli maðurinn leit á nokkrar l af á að gizka 40 klukkunum. sem j ekki feomust lengur fvrir í búðinni j oe' vpru komnar fram í eMhúsið. I „Við höfum þá efeki mikinn tíma * til umráða", sagði hann. Frá bessum degi virtist afi ætíð vera bálreiður, nema bá rétt á meðan hann þurfti að blefckja ein* hvern. Hann feom oniög vel frarn og var mjúkmáiLl, er hann kom í óvænta heimsókn til okkar á nálma sunnudag. Ég tovst við. að bað hafi verið óvart, að hann ýtti hatti Teddvs >af stólnum og gefek á hon- um. Þetta var ekki tekið rlla upp. Allfc voru 'glaðfc í viðmóti við afa, því að hann ikom til þess að spyrja mömmu, hvort hann mætti ekki feauoa handa mér ný föt fil þess að ganga í við nýja starfið í bank- anum. Þess vegna var það, að við afi fórurn til Cardiff á laugardaginn fvrfc páska. Afi hfcti ekfcert uni allar stóru verzlanirnar; við héld- um fram hjá þeim og niður að höfn. Þann stað þekfeti hann vel, því að hann hafði verið sjómaður í 30 ár, eða þangað til hann missti fótinn við Aden. Við fórum fram 'hjá sfeipaþröng og fram á bryggju, þar sem verið var að skipa fram kolum cig blikkplötum. Þar lá lítið i skip, sem hét: „Bonser N.“ 'STÝRIMAÐURINN var í frakka utan yfir blárri ullárpeysu, og það var stei’k lykt af honum. „Sæll, Evan,“ sagði hann og hristi hönd afa. „Ég fékk bréfið þltt uppi á skrifstofunni. Er þetta strákur- inn?“ Hann skók á mér handlegg- inn, svo að ég hélt, að hann myndi ganga úr axlarliðnum. „ViR fai’a tU sjós, ha? Sjá dálítið atf heim- inum, ha?“ j Ég starði með opinn munn á I aía, en ég kom ekki upp orði. ! „Nei auðvitað ekki“ lirópaði afi, er hann sá hikið á mér. „Hanu langar til þess að vinna í blessuð- um 'gamla bankanum alla ævi Og fá gljáandi buxnarass“! „Nei“, sagði ég. Nei, mig langar til að ...‘ „Fara til sjós!‘ hrópaði afi garnli. „Já,‘ sagði ég — og varð hugsað tU Teddys Howells. Afi keypti handa mér ný föt; hann keypti líka handa mér tvenn, olíuföt, tvær úHai’peysiff og stíg- vél. Næsta kvöld skildi ég nýju fötin eftir ásamt bréfi til mömnvu ■ og öðru til bi’óður míns og systur. Ég sagði, að inér þættl leitt, að : ég skyldi vera að strjúka, og ég skjddi senda þeim peninga og koxna að heimsækja þau, þegar ég. yrði (Fí arnh. á 8 siðu)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.