Tíminn - 13.05.1958, Síða 8
8
T í MIN N, ]triðjudaginn 13. niai 1958.
Baðstofan 1 Ágæt sta$a Flugmeistarinn
(Framhald af 6. síðu). (Framhald af 4. slðu) iFramhald af 7. síðu).
afskráður seinna í Cardiff, ef þau
ur um sig og spfllir háttum og
h u T*f 3 ri
Nýiega sagði ferðamaður frá |K‘íðu fy^gefið mér, er þar að
því, er hitta þurfti forstjóra, sem tvæim. .. \
ekki var við, að bæði fulitrúinn Fimm dögum seinna sat ég í sól-
og símastúlkan hefðu heldur skininu utan við bar í Vigo á
akki verið á sínum stað. Þau Spáni. Nýju stígvélin mín glóðu,
höfðu iika „skroppið frá“, og og mávarnir skræktu eins og
gamlir kettir yfir fiskitorginu. ,
hann fór erindisleysu. Þetta er e.
t. v. af lakara taginu, ,en allt of
oft mun það henda að skroppið
sé frá skyldustörfunum í vinnu-
tíma, til' baga fyrir ýmsa og að
lokum fyrir alla.
Annað einkenni dagsins birtist gegn-
um símann. Sé hringt á skrif-
stofur, og þá einkum hinar opin-
beru og almennu, og beðið um
viðtal við ráðandi mann, er sums
staðar jafnan spurt um nafn þess,
sem óskar viðtalsins. Og þá vit-
anlega í þeim tilgangi að greina
í sundur sauði og hafra, þ. e. þá
verðugu ítá hihum, án þess þó
að vita um erindi.
«ú má sennliega <réttla?ta þetta með
manninum á toppnum, sem telur
tíma sinn svo dýrmætan að hann
tímir ekki að eyða honum í við-
töl, er kynnu að reynast lítils-
virði eða óþörf með öllu. Hann
léti þá fulltxúa sinn um það. En
þegar imdirtyflan tekur upp sama
háttinn, fer málið að vandast. Þá
verður sjáanlega erfitt fyrir hinn
almenna borgara, sem kannski
er ekki í náðinni, að komast að
þessum þjóni sínum. Ef harm
hefir ^skroppið frá“, eða er ekki
viðstaddur af elnhverjum ástæð-
um, er ástaeðulaust að spyrja um
oafn. Sé hann aftur á móti á
vinnustofunni, á hver og einn
þegn rétt á að tala við hann. Og
sér hann í því annríki, að hann
geti engum sinnt í sfma, é það
að ganga jafnt yfir alla og eru
þá nötfn einstaidinga óþörf.
Þennan ósið og ókurteisi á að
afnema, a. m .k. þegar um full-
trúana er að ræða. Þeir eiga að
vera til viðtals og mega ekki
gera sér neinn mannamun. Því
að menn mega ómögulega gleyma
því, allra sízt á hinum almennu
skrifstofum, að þeir eru þjónar
þegnanna og þar vegna þeirra.
A. P.“
heimi. Epli og appelsínur eru
hreinasta bMvatn hjá þeim.
Björn hafði sagt mér að hann
hefði leitað fyrir bændur í Fljóts
dal og fundið kindur upp við jök-
ul. Nú spurði ég hann, hvaðan
hann væri ættaður. — Austan af
Héraði, var svarið. — Þú hefir þá
líklega ekki gert það utan við þig,
að leita fyrir þá austur þar, sagði
ég. Og það færðist mjúkt og á-
nægjulegt bros yfir andlit Björns.
Mannanna kúnst
Hraðinn var 250 km. og þetta
var hvorki „þúsund ár eða einn
dagur.“ Þetta var augnablik. Flug
vélin tók að lækka flugig yfir
Miklavatni og flaug út yfir sjóinn
til hliðar við húsin á Króknum,!
en bára bærðist ekki við Borgar 1
sand. Mér var heldur að fara fram,
því að mér sýndist vera sjór þar
miiiiiiiiiuiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimitimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHMHnai
EG SKRIFAÐI á póstkort til
mömmu og afa — og ég skrifaði
á eitt til Teddy Howells. Ég sagði
honum, að nú væri ég kominn í
ágæta stöðu. Ég sagðist vona, að
veðrið væri gott og mýsnar hefðu
ekki aftur nagað rykkilínið hans.
Ég bað hann að óska bankanum til
hamingju aneð það að hafa losnað
við mig, ef hann þyrði nokkurn
tíma aftur að 'láta sjá sig í Caer-
philly.
(Þýtt úr Manchester Guardian
Weekly).
sem átti að vera sjór, |egar-beygj
an var tekin inn á flu^öllin.
Svo mjúklega rann vélin únn á
völlinn, að ég vissi ekki, hienær
hún tók land. Við stiguin ut og
hvilík sælutilfinning að hafa fast
undir fæti. Björn vildi færa vélina
til og bað mig um hjálp. Sv-o ýtt-
um við henni eftir vellinum, án
þess að taka mikið á og'jég undrað
ist, hvað hún var létt.
Þetta rann eins og hjólbörur á
jörðu niðri og sveif um loftið.
Mikil var mannanna kúnst.
Eftir stutta ,viödvöl lágði Björn
af stað til Reykjavíkur og ég
kvadd þennan vðfeldna og hug-
ljúfa mann með þakklæti. Klúkkan
var þá rúmlega þrjú og hafði leit
in tekið um eina og hálfa klukku
stund.
Mótatimbur
Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar á staðnum §
Álfheimum 56—60 í kvöld kl. 8—10.
uuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiniiiiiu
1 Barnaskéli
I Hafnarfjarðar
Böni fædd 1951 (7 ára fyrir næstu áramót) komi í |
skólann á morgun, miðvikudaginn 14. maí kl. 2 I
e. h. til innritunar. 1
I Skóíastjóri. I
Tiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimmiiiuiuuimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiii
i íðxmnarsko
fliiHmmiiimiuiimimumimiuumumiiuimiuiiiiiiiiuiiiuiuiuuiiuimiuuiuiiiuiimi
A
FaÖirinn
Framhald af 6. síðu).
Hún. stendúr þarna Ijóslifandi
■þessi ósveigjanlega kona, djöfulleg
í miskunnarleysi sínu, glæsileg og
þokkaíull hefðarfrú, ósvikin eitur-
naðra.
Önnur hlutverk eru störuni
minni.
Ilaraldiu- Björnsson leikur prest-
inn, mág Iiðsforingjans. Lerkur
Haraldar er vandaður og traustur.
Bezt virðist mér hann ná hinu
kímiléga í hlutverki sínu. Jón Aff-
ils leikur lækninn. Réttlátur mað-
ur og vandaður. Lælcnar voru yfir-
leitt óskabörn raunsæismanna,
ímynd óhvikular sannleiksástar og
heiðarleiks, en pfestar hins veg-
ar íákn alls hins óheilasta.
Jón fellur vel að þessu hlut-
verki, grantiur ög karlmamdegur,
markaður djúpum drátlutn, fág-
aður og hófsamur í letk sínum.
Arndís Björnsdóttir leikur fóstr-
una. Hljóðlátur leikur og yfirlætis-
laus. Dótturina leikur Ása Jóns-
dóttir, korinmgur leiknemi í Þjóð
leikhúsinu. Falleg stúlká og eðli-
lég. Ann íbreldrum sínum báðuni,
og hefir þó Strindherg naumast
getaö stillt sig um að gefa þess-
ari stúlku ofurlítinn skammt af
djöfulieik konunnar. Leikur Ásu
lofar góðu.
Örlitil hlutverk eru í höndum
Klemenz Jónssonar og Erlings
Gíslasonar, sem ekki gefa tilefni
til sérstalírar umsagnar.
LeiktjÖId hefir Lárus Ingólfs-
son gert. Dimm og skuggateg, hæfi
leg umgjörð þessa harmleiks.
Þýðingin er eftir Loft Guðmuiuís-
son hlaðamann.
Hér er á ferðinni eitt af önd-
vegisiærkum heimsbókmennta n na,
sem enginn ætti að setja sig ur
færi að sjá, þegar emnig fer þar
nieð ágætur leikur tveggja ,_af
fremstú leikurum okkar.
S.S.
Úm og KLeJKHUll í
lí'iCgerölr á arum og ttlukk-1
íid. Vaidir fagmeiiE og full-1
tosniC verkstæf?! crvggja f
•rugga þjónustí)
'igreiðunv gegv rfjsíirðfu i
Jön Spuntlsson 1
Skflrfjripoverrlun
Reykjavíkurmót
(Meistaraflokkur)
í kvöld kla 8,30 leika
K.R. — VALUR
Dómari/ Hannes Sigur<$sson. — Línuvertíir: Páll Pétursson og Björn Karlsson.
MOTANEFNDiN
i víAUtw. mW. <' u 41 u
i 4. m