Tíminn - 14.05.1958, Síða 4
4
T f MI N N, mi'ðvikudaginn 14. mai 195ft<
Jöfrar listarmnar úr austri og
vestri á heimssýninguna í Briissel
Ýmsir tæknilegir og vís-
indalegir stórviöburðir hafa
átt einna mestan þátt í að
draga athyglina að heims-
sýningunni í Brussel, en
listin mun einnig leggja
fraru sinn drjúga skerf þar,
því að þangað munu í sum-
ar leggja leið sína heimsins
frægustu listamenn frá
austri, suðri og vestri. Hver
gestaleikurinn mun reka
annan í leikhúsum, hljóm-
ieikasölum og á sjálfu
heimssýningars væði nu.
ísraelskur ballettflokkur er
byrjaður að sýna, og væntan-
■iegir eru dans- og söngflokkar
frá Spáni, Póllandi, Rússlandi,
Ungverjalandi og Rúmeníu. —
Álitið er, að flokkur innfæddra
dansara og söngvara frá belg-
isku Konaó mim: voVis
Popov frá Moskvu-sirkus
— grínisti ó heimsmafikvarða
atlrvgli. í flokknum eru 120
manns. Þá byrjar enski Sadler
Wells toallettinn sýningar í .þess
um mánuði, en í júní kemur
rússneski Bolsjoj-ballettinn, er
hefir á ag skipa frægustu ball
ettdönsurum Rússa. „Brúðkaup
Fígarós“, ,.Parsifal“ og „Selda
. 'orúðurin“ eru meðal viðfangs-
efna á óeprusviðinu, einnig
kemur flokkur frá kínversku
Peking-óperunni í júlí. Ekki
er ieikiistin beidur höfð útund
, an. Franskir og þýzkir leikflokk
ar sýna, svo og flokkur frá Old
■ Vic í London.
Hinn frægi síjórnandi, David
■ Oistrakh, er í boðsför í Brussel,
• og hefir þegar stjórnað belg-
isku ríkishljómsveitinni á ein-
um hljómleikum. Margar fræg-
ar hljómsveitir koma til Briissel
i sumar, úlvarpssinfónían í
Búdapest, f-ílharmóniska hijóm-
sveitin í Vín og kór ríkisóper-
unnar, fílharmóníska hljóm-
sveitin í Varsjá, Berlínar fíl-
'iiarmónían o. fl.
Ekki ihefir gleymzt að hafa
eitthvað af léttara taginu. —
Moskvu-sirkusinn kemur í júní
■ neð ihinn heimsfræga grínista
Popov í broddi fyikingar, ásamt
■dýratemjaranum Durov, sem
meðal annars hefir meðferðis
taminn flóðhest. Og þegar
Moskvu-sirkusinn lýkur sýning-
um sínum, mun Peking-sirkus-1
inn leysa 'hann af hólmi. Varla
er hægt að hugsa sér fjölbreytt-
ari skemmtiskrá. Enn fremur
niun verða dýrt að sækja
skgmmtanir í Brússel. Þannig
kosta t.d. miðar á Bolsjcj-ball-
ettinn allt að 250 krónum, ef
menn eiga þiá yfirleitt kost á að
fá nokkra miða.
Hepburn braut
regiurnar
Kathie Hepburn leikkona
braut allar reglur, er hún kom
til Bretlands fyrir fáum dög-
um, gekk rakleitt gegn um toll-
skoðunina án þess að líta til
Hapj. ti og Hepman
— heilsuðust með kossi —
hægri eða vinstri,, með sína
töskuna i hvorrf hendi. Toll-
verðirnir voru evo steini lostn-
ir af undrun, að þeir gleymdu
að stöðva hana, og hún gekk
rakleitt í fang gamals vinar,
balleUdansarans Róberts Help-.
mann, sem heilsaði henni aneð
kossi. E í blaðaljósmyndararnir
gleymdu sér ekki og skutu á-
kaft á Hepburn, sem var d göinl
um, snjáðum regnírakka með
belti og með hiárið út í allar
áttir. „Þið hljótið að hafa tek-
ið einhver ógrynni af myndum
af þessum regnfraicka á þeim
25 árum, sem ég hefi notað
hann á ferðalögum hingað",
sagði Hepburn og bætti við, að
hún væri á ln-aðri ferð til Ítalíu
og Grikkiands í sumarfrí.
Enn vandræði með
itisgfíú Engiand
í SPEGLl TÍMANS í s. 1.
viku var sagt L'á vandræðum,
sem orsökuðust af því, er feg-
urðardrottning var kosin í Eng
landi nýlega, að sú útvalda.
June Cooper að nafni, reyndist
hafa baft rangt viö í keppninni,
hafði sagt rangt til um aldur
sinn og varð að afsala sér titl-
inum „Ungf.ú England" af því
■aS hún var ekki nema sextán
ára. Á föstudagina var fór fraan
önnur kc oe -ú skyldi loks
June Cooper
—- bara sextán —■
<úr því skorið. hverri bæri heið-
urinn með réttu. En ólánið virð
ist elta ensku fegurðarforstjór-
ana í ár, því að í annað sinn
var keppnin ógild. Kosin var
Wendy Peters, cn það kom í
ljós, öllum til vonbrigða og
Ihryllings, að Wendy hafði ekki
aðeins eitt brot á reglum keppn
innap á samvizkunni, heldur
tvö, .og bæði mjög alvarleg. í
fyrsta lagi var hún með maga-
Ibelti, þegar hún gekk fram
fyrir áhorfendur og dómara —
það voru sárreiðar mæður ann
arra keppenda, sern upplýstu
þetta atriði ag keppni lokinni,
kváðu -í- -'Vvæmi órétti beitt
,,----, ftírer»
— í magabelti og gift —
og heiYhtuðu réttlæti. Hitt bi’ot-
ið vár öílu alvarlegra, Wendy
varð sem sagt uppvís að því að
•vera gift, en það er með öllu
•bannað. Hún varg að segja af
sér á stundinni. í uppsiglingu
er svo þriðja keppnin — á föstu
•daginn kemur, því að Englend-
ingar vel.ja alltaf fegurðar-
drottningar sínar á föstudögum,
af hverju sem það stafar — og
í þetta sinn verða viðhafðar
•margvíslegar varúðarráðstafan-
ir til að koma í veg fyrir að
svindl eigi sór stað. Fyrst og
fromst verða stúlkurnar að
sýna vegabréf, og verður sett
upp vegabréfaskoðun á keppn
isstað. Einnig verða keppendur
að ganga í gegn um annan
'hreinsunareld, þar sem gengið
verður úr skugga um hvort þær
beri ein'hverjar flíkur eða tæki
til að i'egra vöxt sinn undir bað
fötunum. Það mun vera eitt
glæsilegasta starf, sem völ er á
í Englandi 'um þessar mundir,
að kamast i rannsóknai'nefnd-
ina.
ÞJéðsöngurinn
þrautalending
Ensku tollverðirnir voru ár-
vakrir þegar jazz-söngkonan
Ella Fitzgerald kom 1 tveggja
vikna hljómleikaför til London.
Leilað var í farangri Ellu og
föruneytis hennar í i'ullar tvær
slundir, skornar upp tannkrems
túbur og efnag.eindar vitamín
töflur, eign bassaleikarans Ray
Brown, sem áður var kvænt-
í SPEGLI TÍMANS
Einn úr dansflokknum frá belgísku Kongó — lofar góðu, ekki saft?
f ; iJa.dot
— .léttklædd að vanda —
mismunandi búningum í mynd
inni, en engum þeirra fyrir-
ferðarmiklum, þvi að sagt' er,
að þeir komist allir saman í
litla handtösku. Þegar hún er
le'k’ki í bikini baðíötum, sést
hún í þröngum, þunnum síð-
buxum, eða hálf gagnsæjum
náttfötum. En eins og venju-
lega, er uppáhalds búningur-
inn hennar handklæði, sem
sveipað er um líkamann, en hyl
ur hann þó alls ekki til fulls.
Því miður munu framleiðendur
myndarinnar hafa verið svo
uppteknir af að sýna Birgittul
að sjálft efnið hefir orðið út-
undan — mun það vera mönn-
um hreinasta ráðgáta, hvað er
að ske í myndinni, efnislega séð
— þegar Bardot er á sviðinu?
þótt hins vegar gefi að líta mik
ið augnayndi.
SchN CO.nfún . i j _.-„4A
— æskuroði og paneake.
„Væmnisvella"
Menn hafa ekki verið á einu
máli um það vestan hafs, hver
áhrif hneýkslismálið nýaf-
staðna í einkalifi Lönu Turna?
myndi hafa á gengi heiuxar sem
kvikmyndastjörnu. Á þessu
fékkst nokkur reynsla nýlega,
þegar sýnd var nýjasta kvik-
mynd, sem Lana hefir leikið í,
sem annars er hálfgerð „væmn-
isvella“, að því er vikublaðið
Time segir. Sýning hófst eins
og venja er til, með því að á
tjaldinu hirtist nafn myndar-
innar {Another tirae, another
place) og síðan nöfn leikenda.
Þegar nafnið LANA TURNER
stóð skrifað gullnu lefri þvert
yfir tjaldið, ætluðu áhorfendur
að ganga af göflunum af hrifn-
ingu, hrópuðu og kölluðu og
klöppuðu saman l'ófuin. Time
heldur því fram, að myndin 6Ó
samt ekki meira virði en svo,
að eðlilegast væri, að menn
tækju henni með reiðiöskrum,
og Lana sé ábyrg fyrir þessu,
þvi að hún er ekki aðeins að-
alleikkona, heldur einnig eig-
(Framhald á 8. síðu)
ur Ellu, en er skilinn við hana
og feröast nú með henni sem
undirleikari — ségir það mi’kið
bétra. Enskir tollverðir gerðu
meira ag segja tilraun til að
leita á ELlu — það er annars
ekkert áhlaupavexk, því að hún
er 225 pund á þyngd o.g eftir
því sver, en EUa brást við reið,
kvaöst hafa víða farið, en aidrei
lent í öðru eins. Reiði fcennar
hjaðnaöx þó dálítið, þegar áheyr
endur tóKu henni forkunnar vel
á fyrstu hljómleikunum og bók
staflega neituðu að fara að
þeini afloknum, þar til píanist-
inn Óskar Petersen tók það ráð
í örvæntingu að leika brezka
iþjóðsönginn. Þá tæmdist salur-
inn.
Yves ásifaðiginn?
Filípína de Rothschild heitir
stúlka og er sú brautryðjandi
pokafizku Diors heitins tízku-
kóngs. Hún kvað hafa einhver
töfraáhrif á lærisvein Diors,
Yves Saint-Laurent, núverandi
■tízkufrömuð Parísar.Yves hefir
fram að þessu verið þekktur
að feimni og hlédrægni, og
anargar stúlkur hafa gefið hann
á bátinn í örvæntingu, en nú -
ber svo við, að Filipína virðist
hafa fengið hann -út úr skel-
inni, því að þau hafa sézt sam-
a.n á frumsýningum í leikhús-
úm Parísar. Fillipína ér hætt
að ganga í pokakjólum, en hef-
ir tekig upp trapezu-snið Saint-
Laurents, en í staðinn er sagt
að dregið hafi úr andúð Saint-
Laurents á samkvæmum og
næturgölti.
Bardof í bikini
iSjötta stóra kvikmyndin, sem
sýnd er í New York með Birg-
ittu Bardot í . aðalhlutverki,
toeitir MamzeMe Pigalle. Ung-
frú Birgitta kemur fratn í 15