Tíminn - 14.05.1958, Síða 7

Tíminn - 14.05.1958, Síða 7
í í M IN N, miðvikudaginn 14. maí 1958. 7 Greinargerð stjórnarfrumvarpsins um efnahagsmálin: Stórfelldur halli myndi verða bæði á útflutnings- sjóði og ríkissjóði án nýrra efnahagsráðstafana Með frumvarpi stjórnarinnar er stefnt að því: ■ að afstýra umræddum halía og hindra þannig stöðvun at- vinnuvega af völdum hans ■ að jafna aðstöðu þeirra atvinnugreina, sem afla þjóðarbú- inu gjaldeyris, og örfa með því framleiðsluna ■ að draga úr misræmi, sem hefir skapazt í verðlagi og or- sakað hefir aukna gjaldeyriseyðslu I aðalatriðum er upphæð bótanna ; útflutuingsatvinnuveganna, og við það miðuð, að afkoma bataút- hún snertir ekki heldur hag al- vegsins haldist óbreytt frá því se:n verið hefir. Hið sama á við um út- fluttar landbúnaðarafurðir. Hins vegar er nú gert ráð fyrir því, að togurum verði greiddar sömu bæt- ur og bátum og að bætur verði greidadr á þær útflutningsafurðir, sem engar bætur hafa fengið til mennings, en hún er engu að síður mjög mikilvæg, því að hún hefir i för með sér, að verðlag erlendrar rekstrarvöru og erlendra tækja, samræmist verðlagi annarrar er- lendrar vöru og verðalginu innan lands. Ætti það að stuðla mjög að sem hagkvæmastri nýtingu Orsakir rekstrarhalla ríksssjóés og útfluínings- sjótSs á s.l. ári Þegar lög um útflutningssjóð voru sett seint á árinu 1956, var þess vænzt, að ekki þyrfti fyrst um sinn að gera nýjar ráðstafanir til tekjuöflunar vegna útflutnings- sjóðs og ríkissjóðs'. Frá því síðara hluta ársins 1957 hefir það verið halli ríkissjóðs um 45 millj. kr. samkvæmt bráðabirgðatölum. Hallinn myndi aukast, ef ekkert væri aíhafzt Ekki er hægt að búast við, að úr þessurn halla dragi á árinu 1958, nema því aðeins að mikil aukning verði á fiskafla og þar með á gjald- eyristekjum. Þvert á móti má bú- ast við, að samanlagður halli út- im, a«;fr*sar vonir mfodu «kki flutnin’ssjóðs og ríkissjóðs a ar- inu 1958 yrði enn meiri en 1957, ef rætast. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að gjaldeyristekjur landsins rýrnuðu verulega á árinu 1957 samanfeorið við það, sem verið hafði árig 1956. Þrátt fyrir aukna notkun eriends lánsfjár, leiddi lækkun gjaldeyristekna til sam- dráttar i innflutningi, sem fyrst og fremst bitnaði á þeim vöruni, sem feáru hæsta tolla pg innflutn- ingsgjald. Þar við bættist, að fjár- festing hólzt mikil á árinu 1957, og innflutuingur sumra fjárfest- ingarvara jókst. Enn fremur jókst innflutnfngur rekstrarvöru, og þetta ■tevort tveggja þrengdi enn að innfhrtningi hátollavaranna. Samkvaemf þeim tölum, sem nú liggja tfjTÍr, urðu gjaldeyristekjur vegna sölu á vöru og þjónustu 1377 tmillj. kr. 'á árinu 1957, en voru 1503 millj. kr. á árinu 1956. Lækkunin stafar að nokkru af ekkert væri að hafzK í fyrsta lagi er ekki hægt að gera ráð fyrir, að heildarinnflutningur aukist að ráði á árinu 1958 frá því, sem var 1957. í öðru lagi hafa útgjöld ríkis sjóðs aukizt. Lögboðin útgjöld auk- ast ár frá ári tog^ niðurgreiðslur hafa verið auknar. í þriðja lagi var samið við útvegsmeun um s.l. ára- mót um hækkun uppbóta, einkum til að standa straum af hækkuðu kaupi sjómanna og til að mæta áhrifiun aflabrestsins. Þegar lögin um útflutningssjóð voru sett, var leitazt við að láta tekjuöflunina koma sem minnst niður á nauðsynjavörum til neyzlu og atvinnurekstrar. Með þessu móti tókst að koma í veg fyrir, að þær ráðstafanir yllu verð- og kaup sveiflu, sem eftir stuttan tíma hefði gert nýja tekjuöflun óhjákvæmi- minnkuðum útflutningi, sem hins ^e°a- Á ^inn hóginn reyndist ekki vegar á rætur að rekja til afla- æögulegt að afla nægilegia tekna brestsins, og að nokkru af minni anna og neyzlu almennings. Þetta hefir leitt til misræmis í vöruverði, sem í vaxandi mæli hefir stuðlað ag óeðlilegri notkun erlends gjald- eyris og átt sinn þátt í gjaldeyris skortinum, sem ríkt hefir. Fyrir- tæki hafa gætt minnkandi hag- sýni i notkun erlendrar rekstrar- vöru, vegna þess að verð hennar hefir verið miklu lægra en verð- lag innanlands yfirleitt og verðlag útflutningsafurðanna, að útflutn- ingsbótuinun meðtöldum. Fyrir- tæki hafa þess vegna leiðzt til þess að nota erlenda vöru fremur en innlerida vöru eða vinnu, þegar tök hafa verið á að velja þar á milli. Hin mikla og vaxandi notkun er- lends fóðurbætis er giöggt dæmi þessa. Svipuðu- máli gegnir um notkun veiðarfæra og líkt má segja um ýmsar aðrar erlendar rekstrar vörur. Ekki er skeytt sem skvldi um sparnað við notkun olíu og benzíns'. Ef byggingarvara er til- tölulega ódýrari en erlend vara er yfirleitt að meðaltali, ýtir það undir fjárfestingu. Þetta hefir haft í för með sér verulega erfiðleika fyrir ýmsar innlendar atvinnu- greinar, sem framleiða vöru eða inna af hendi þjónustu í sam- keppni við erlenda vöru eða þjón- ustu, en hafa ekki fengið útflutn- ingsbætur. Á þetta t.d. við um ýmsar greinar íslenzks iðnaðar og siglingar. þessa. Það er og nýmæli, að gert þeirra framleiðsluhátta, sem kosta er ráð fvrir greiðslu yfirfærslu- þjóðarbúið erlendan gjaldeyri, og: bóta á gjaldeyristekjur af öðru en þannig hafa í för með sér gjald- útflutningi. | evrissparnað, auk þess sem það í samræipi yið þá grundvallar- jafna aðstöðu þeirra innlendu og reglu frumvarpsins, að greiddar erlendu framleiðsluhátta, sem til skuli bætur á keyptan gjaldeyri, greina kemur að hagnýta. Ekki er gert ráð fyrir yfirfærslugjaldi jvði sótzt eftir því eins og hingac á allan seldan gjaldeyri. Yfir- til að fara með báta og skip til færslugjald það, sem gjaldeyris- viðgerðar erlendis, og íslenzkar bankarnir nú innheimta af mest- skipasmíðastöðvar yrðu samkeppn um hluta innflutningsins og ýms-1 ishæfari við erlendar stöðvar um. um dulduiin greiðslum, og 8% og ■ smíði báta. Engin hætta væri á llco innflufningsgjald, sem toll- yfirvöld innheimta af miklum hluta innfiutningsins, eigS að falla niður. í stað þeirra koma 30% eða 55% yfirfærslugjald í bönkum af öllum yfirfærslum, og innflutn- ingsgjald, sem áollayfirvöld inn- heimta af nokkrum hluta innflutn ingsins. Hií nýja yíirfærslugjald stuðlar að auknu jafnvægi Hið almenna yfirfærslugjald er jafnhátt yfirfærslubótum þeim, sem frumvarpið gerir ráð fyrir, eða 55%. Samkvæmt núgildandi lögum hefir hvorki yfirfærslugjald né innflutningsgjald verið greitt af rekstrarvöru útflutningsatvinnu veganna og ekki heldur af ýmsum erlendum tækjum. Útflutningsbæt- urnar hafa síðan verið miðaðar við hið lága verð rekstrarvöru og tækja. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að þetta breytist þannig, að hið almenna yfirfærslugjald verði greitt af innflutningi rekslrarvöru og tækja, en síðan tekið tillit til þess í ihæð útflutnings- og ýfir- færslubótanna. Þessi breyting hef ir í sjálfu sér ekki nhrif á afkomu þvi, að frystihús veldu þær pökk- unaraðferðir, er þarfnast mikilla erlendra umbúða, á kostnað þeirra er krefjast tiltölulega meiri inn- lends vinnuafls, vegna þess eins, hversu ódýrar hinar erlendu um- búð'ir eru. Svipuðu máli gegnir um bóndann, er á að velja á milJi. kaupa fóðurbætis eða meiri hey- öflunar, og þannig mætti lengi telja. Undanliága helztu t nauísynjavara Ekki er gert ráð fyrir, að- hiS almenna yfirfærslugjald verði. greitt af innflutningi þýðingar- mestu neyzluvöru almennings, heldur skal greiða lægra yfir- færslugjald af þeim innflutningi, eða 30%. Er hér haldið fast vi'ö það sjónarmið núgildandi laga að hafa sem lægst gjöld á nauðsynja vörum almennings. Innflutningur þessarar vöru er áætlaður 120 millj. kr. á ári. Sama yfirfærslu- gjald á að greiða af yfirfærslum vegna náms- og sjúkrakostnaðar Til þess að vega á móti hinu lága yfirfærslugjaldi á nauðsynja (F?amh. á 8. síðu) framkvæmdum a yegum varnar- liðsins. Vogna aukinnar notkunar lánsfjár íyrst og fremst, þurfti samdtóttur innflutningsins ekki að verða eins mikill og lækkun gjald- eyristekná. Þó lækkaði fob-verð- mæti innfíutningsins úr 1253*) millj. kr. í 1198*) niillj. kr. 1957 (eða um 55 rnillj. kr.). Fyrir af- komu úttlutningssjóðs og ríkis- Sjóðs gkipti það þó mestu máli, að samdráíturinn varð fyi'st og fremst í hátollaflokkunum. Innflutning- ur vöru, s-em ber 35% innflutn- ingsgjalds eða meira, lækkaði úr 254 rnillj. kr. árið 1956 í 174 millj. kr. árið 1957 (eða um 80 millj. kr.). Læáekun innflutnings varð hvað mestá þeirn vöruflokkum, þar sem gjÖMin voru hæst. Þannig lækkaði innflutningur vöru, er ber 70 og 80% innflutningsgjald, um hér umbdl ihelming eða úr 67 millj. . fcr. í 37 millj. fcr.). Miimkun innflutningsins og breytt M-utföll innan hans varð - þess vaMandi, að hjá ríkissjóði og fUflulnÍEgssjóði varð á árinu 1957 verulegúr tekjuhalli, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir, þegar lögin um útflutningssjóð voru sett f árslok 1956. Halli útflutnings- sjóðs nam 34 millj. kr. á árinu og af hátollavörum, þegar gjaldeyris- tekjurnar rýrnuðu. í þessu birtist ein hlið þess vanda, sem við hefh verið að etja í íslenzkum efnahags málum um langt skeið itndanfarið. Séu þau gjöld lögð á, sem natiðsyn- leg eru til þess að geta örugglega staðið straum af óhjákvæmilegum útflutningshótum og niðurgreiðsl- um, er hætt við, að það valdi slik- um verð- og kauphækunum, að ■ nýjar greiðslur til útflutningsins verði óhjákvæmilegar von bráðar. j Sé hins vegar reynt að hlífa nauð Helztu markmiíS frumvarpsins Eftirfarandi tafla gefur yfirlit um greiðslur 'útflutningssjóðs og tekjuöflun til þeirra Frumvarp það, sem hér liggur fyrir, miðar að þrí þrennu: 1. að stuðla að hallalausum rekstri útflutningsatvinnuveganna og ríkisbúskaparins, I 2 að jafna aðstöðu þeirra atvinnu- greina, sem afla þjóðarbúinu gjaldeyris, frá því sem verið hefir, og gera framkvæmd nauð . synlegs stuðnings við þær, ein-j faldari, Millj. kr. Hækkun útflutningsbóta frá því, sem nú er, og tekju- þörf til að standa straum af þgim bótum, sem nú eru greiddar ......................................... 382.7 Þar frá dregst hækkun rekstrarvöru og fyrninga, er útflutningsatvinnuvegirnir greiða sjálfir, þegar rekstrarvörur og tæki eru flutt inn ..................... 202.1 synjavörum við gjöldum, er hætt 3. að draga úr því misræmi í verð lagi, sem skapazt hefir innan- lands undanfarin ár, bæði milli erlendrar vöru og innlendrar og milli erlendra vörutegunda innbyrðis. Samræming útflutnings- uppbóta við, að ekki reynist mögulegt að afla nægilegra tekna, nema þá í sér stöku góðæri, þegar hægt er að flytja inn mikið af hátollavörum. Hættulegt misræmi í uppbótakerfinu í glímunni við þennan vanda hef ir undanfarið verið reynt að tak- marka sem mest greiðslu útflutn ingsbóta og leitazt við að komast gjaldeyris, skuli fá greiddar út- að raun um, ihver væri bótaþörf flutnings- eða yfirfærslubætur. — hverrar einstakrar útflutnings- Skulu flokkar hóta á útfluttar af- j greinar. Þetta hefh- leitt til þess urðir vera þrír og upphæð þeirra að sniám saman hefir verið tekið nema 50%, 70% og 80% af fob- upp bótakerfi, þar sem upphæð verðmæti útflutningsins. Ennfrem bótanna hefir t.d. farið eftir því, j ur er gert ráð fyrir, að greiddar hvort um er að ræða afla báta eða ! verði 55% yfirfærslubætur á gjald- Hrein tekjuþörf vegna bóta til útflutningsatvinnuveganna 180.6 (Þar af vegna hækkunar kaupgjalds 50,6 millj. kr. og 51.8 millj. kr. vegna jöfnunar á milli útflutningsgreina og verðfalls síldarafurða). j Niðurgreiðslur, sem útflutningssjóður greiðir samkvæmt' •{. frumvarpinu ........................................ 131.0 * Tillag útflutningssjóðs til ríkissjóðs samkv. frumvarpinu 20.0 Frá dregst hluti ríkissjóðs af tekjum útflutningssjóðs í frumvarpinu er gert ráð fyrir,! samkvæmt núgildandi lögum ................... 90.0 að allur atvinnurekstur, sem aflar ! --------- Hrein tekjuþörf vegna niðurgreiðslna og tillags til ríkissj. 61.0 *) I þessum tölum og þeim, sem á efth- fara, er innflutningur, sem hlaut sérstaka tollmeðferð um áramótin 1956—57, talinn til ársins 1957. í verzlunárskýrslum er harm hins vegar talinn til árs- ins 1956. togara, afurðir þorskveiða eða síld veiða, ýsu eða þorsk, smáan fisk eða stóran, fisk veiddan á suinri eða velri. Við tekjuöflun til greiðslu út- flutningsuppbótanna hefir verið forðazt að innheimta gjöld af þeim vörum, sem mesta þýðingu hafa i i rekstri útflutningsatvinnuveg- eyristekjur vegna annars en út-1 flutnings, svo sem af tekjiun af siglingum, flugsamgöngum, ferða- þjónustu o.fl. Koma þessir fjórir bótaflokkar í stað bótakerfis þess, sem verið hefir í gildi. Áfram er þó gert ráð fyrir heimild til þess j að greiða sömu vinnslubætur á 1 smáfisk o. fl. eins og nú er gert. I Tekjuþörf alls 241.6 Teknanna væri aflað sem hér segir: Hækkun á yfirfærslugjaldi og innflutningsgjaldi af innflutningi aö frádregnum gjöldum af rekstrarvöru og framleiðsluvörum útflutningsins ...................... 162.1 Hækkun á yfirfærslugjaldi af öðru en innflutningi um- fram yfirfærslubætur ...................................... 39.0 Iíækkun á aukatekjum útflutningssjóðs .................... 40.fi Tekjuöflun alls 241.6

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.