Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 8
I 8 TÍfttlNN, íniðvikudagini! 14. ilnaí 1958L Minning: Þorbjörg Jónsdóttir HnappavöIIum Stjórnarfrumvarpið Hjónin frá Hrísnesi Sjaldan var ævi þín glit- blátnagöng, grjótið var oftast í spori. Hönd. hins iðjusama álþýðu- manns styrkir grunn þjóðfclags- ins, eins og gróðurinn á láglcnd- inu gefur landinu gildi en eigi að- eins fjöllin, sem hillir undir og tmarka svipmót þess. Gru^nurinn verður því traustari, því fleiri sem «f aiúð standa í daglegri önn til ánnsveita djúpmiðum frá — róa ffneð borð fyrir báru eða breiða, raka og slá. í hinum helga reit Öræfasveitar foefrr nýlega verið búin hinzta iivíta konu, sem ævina aila, full isjötóu ár, reyndist trú þvf hlut- verki «ð staífa sleitulaust í þágu iheimilis síns og sveitar sinnar. bessi kona er Þorbjörg Jónsdóttir, HnappavöH'um. Hún var fædd á Fagurhólsmýri 26. september 1887, dóttir hjónanna Jóns Árnasonar og Katnúiiar Sigurðardóttur. Hún óist <upp í Öræfum hjá foreldrum sínum. Úm skeið var hún í vistum á ýansum bæjum, en aðalævistarf- ið var bundið við tvö toýli á Hnappa voiium, og þar lézt hún 12. apríl síðastl. fHutojörg hlaut ekki imikla fjár- ftsufti að arfleifð og þrátt fyrir cnikla atorku varð hún, einkum á yngri árum, að sætta sig við jxrengri kost en aimennt gerðist. Hön var ávallt traustur fulltrúi í hópi þeirra íslenzkra kvenna, sem f toósi hreyfðu rokk og hrífu út «m VöUinn. Hún hlífði sér ekki, ■Ireldur gekk til verka með atorku og miMu kappi, sem samverka- möimum virtist stundum um skör fram, og henni hentaði ekki alltaf að binda toagga sína sömu hnútum og samferðamenn. Líf liennar var starfsfórn í verkahring ættmenna. í»rátt fjTÍr það gat hún notið á- csegju. Heimabyggðin var henni hjartfólgin. Hún naut heimilis í skjóli bróður síns og með öðrum venziamönnum. Þar átti hún sama- stað, sem hún festi órofa tryggð við. Þar fann hún starfsþrá sinni fullnægt. - En allt er þó þreytingum háð hér á jörðu. Raun og harmur sóttu Þorbjörgu heim í ranninn, þar sem hún undi sér bezt. Fyrir tæpum sex árum missti hún bróður sinn óvænt frá fuliu starfi. Þá hlaut hún djúpt sár, sem enn var ekki gróið.En aldrei sýndi Þorbjörg það betur en síðustu árin, hvaða þreki hún var gædd og hvers hún mat heimilið. Með harm í huga og komin af léttasta skeiði, einbeitti hún ikröfum sínum til hins ýtrasta að því marki að standa vörð um heimilið, sem bróðir hennar hafði byggt upp með aðstoð syrstranna tveggja, sem fóru ekki að heiman. Hún mat og rnundi, — þegar henni var irétt hjálparhönd — já, hvert vinarorð, sem vermir hug. En það var ríkt í huga hennar að hvika aldrei sjálf frá lífsbarátt- unni. Og nú hefir hún hlotið það hnoss að fá að ganga hið dimma fet beint frá starfi í þeim ranni, sem hún hafði helgað krafta sína, án þess jð þurfa að stríða við van- heilsu eða verða öðrum til byrði. Hinztu kveðju sveitunga hennar og annarra kunningja fylgir þökk til hennar, sem tmeð sleitulusu starfi lagði stein í grunn þeirrar sveitar, sem fóstraði hana. P. Þ. í SPEGLI TÍMANS (Frumhald af 4. síðu). andi fyrirtækisins, sem gefur myndina út. En gangstersmorð ið virðist síður en svo hafa (Framhald af 7. síðu). vöru er hins vegar gert ráð fyrir sérstöku innflutningsgjaldi af þeim innflutningi, sem undanfarin ár hofir verið með sérstökum háum gjöldum. Er ætlazt tO, að hór verði um þrjá gjaldflokka að ræða í stað fjögurra áður. Grunnkaupshækkun í stalS vísitölubóta Þá er í frumvarpinu gert ráð fyrir því, að laun hækki yfirleitt um 5%, en hins vegar haldist kaupgreiðsluvísitalan óbreytt frá því, sem nú'er (183), þar til vísi- tala framfærslukostnaðar hefir hækkað um 9 stig. Þessi ákvæði frumvarpsins valda því, að kaupgjald hækkar fyrr en átt hefði sér stað, ef nú- gildandi skipan hefði verið haldið óbreyltri og kaupgjald hefði breytzt með toreytingum á kaup- gjaldsvísitölu. Fram til 1. sept- omber n.k. nrá gera ráð fyrir, að vísitala framfærslukostnaðar hafi hækkað um 8—9 stig. Að óbreyttri skipan í kaupgjaldsmálum hefði kaupgjald fram til 1. september orðið lægra en það verður sam- kvæmt ákvæðum tfrumvarpsins, en í mánuðunum september, októ- ber og nóvember hins vegar vænt anlega hið sama. Á hinn bóginn munu verða frekari hækkanir á Visitölu framfærslukostnaðar á síð ustu mánuðum ársins. Vig ákvörð un útflutnings- og yfirfærslubóta svert Lönu í augum kvikmynda gesla, þvert á móti hefir það veitt henni góða auglýsingu og virðist ætla að afla henni auk- inna vinsælda, sem ekki mun veita af þegar æskuroðinn er löngu horfinn úr vöhgum og _ekkert nema pancake eftir. þeirra, sem gert er ráð fyrir í frumvarpinu, hefir verið tekið til- lit-til 5% hækkunar á kaupgjaldi. í kjölfar frekari kaupgjaldshækk- unar má því búast við að sigli kröfur um nýja hækkun á útflutn- ings- og yfirfærslubótum. Hækkun þeirra hefði í för með sér meiri hækkun á framfærsluvísitölunni, og hún ylli svo á hinn bóginn nýrri hækkun á kaupg.jakl.L og afurða- verði, og þannig koll af kolli. Er þetta óhjákvæmileg afleiðing þeirrar skipunar, að kaupgjald og afurðaverð breytist sjálíkrafa í kjölfar toreytinga á framfærslu- vísitölu. Háskiim, sem íelst í vísitölukerfinu Vegna þess, að breytingar á vísi- tölu framfærslukostnaðar hafa á- hrif á nær allt kaupgjald í land- inu og verðlag á öllum innlendum landbúnaðarafurðum, hefir jafn- vel hin minnsta breyting á vísitöl- unni mjög víðtæk áhrif,á allt efna hagskerfið og getur bakað inn- flutningsatvinnuvegunum útgjöld, sem þeir fá ekki risið undir, nema gerðar séu ráðstafanir til þess að auka tekjur þeirra. Á hinn bóg- inn er varla hægt að komast hjá því að slikar ráðstafanir hafi aftur áhrif á vísitöluna. 1 sambandi við lausn efnahagsvandamálanna er því nauðsynlegt að taka sjálft vísi tölukerfið tii athugunar, þ.e. þá skipan, að allt kaupgjaid og afimða verð toreytist sjálfkrafa með breyt ingu á framfærsluvísitölu. Ríkis- .stjórninni er ljóst, að slíkt mál verður að leysa í nánu samstarfi við stéttasamtökin í landinu og mun beita sér fyrir samstarfi við þau um þetta efni. Munu mál þessi verða tekin til nánari athugunar þegar þessi samtök halda þing sín síðari hluta þessa árs. Hvítur OMO-þvottur þolir allan samauburð Þarna er hún að flýta sér í matinn. Hvað er það, sem vekur athygli þína? Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvitað. Öll hvít föt eru hvít tilsýndar, en þegar nær er komið, sést bezt, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi fallegi kjóll er eins hreinn og verða má, hvítur, mjallahvítur. Þegar þú notar Oma, ertu viss um að fá hvíta þvott- inn alltaf verulega hreinan, og mis- litu fötin einnig. Láttu þvottinn verða þér til sóma, — láttu ekki bregðast að hafa alltaf OMO í eldhúsinu. Blátt OMO skilar yÖur hvítasta þvotti í heimi — einnig bezt fyrir mislitan. x-omo alEN-un-so (Framh. af 3. síðu). mjölkur á vegum Búnaðarfél. og Nautgriparæktarfól. Eins og oft vill verða um menn, sem standa í broddi fylkingar og starfa. að ýmsum nýjungum í fé- lags- og framfaramálum, þá eru og ávallt til samtírnis menn, seni standa fastir í gamla tímanum og sjá engra breytinga þörf á kjörum einstaklinga og heildarinnar, fram- faramennirnir hljóta ávallt að eignast harðsnúna andstæðinga -í íélagsmáium. Á.rið 1914 kvæntist hann Guð- björgu Guðmundsdóttur frá Hvammi á Barðaströnd, hinni á- gætustu konu, reyndist hún manni sínum með afbrigðum vel í hinu umsvifamikla starfi hans við bú og félagsmál, meðan heilsa og kraftar lcyfðu. Hún var slórglæsi- leg kona á yngri árum, prúð og fyrirmannleg í fasi og sjón. Hún átti 65 ára afmæii þann 31. júlí síðastliðinn. Hún dveiur nú hjá dóttur sinni, Þuríði, á Njarðargötu 39. Þar njiur hún nú skjóls óg góðrar aðhlýnningar hjá dóttur sinni, enda samrýmdar -eins og bezt verður á kosið. Barðaströndin er fögur sveit, flestir dalir, eru þar skógi vaxnir, lygnar ög tærar silungsár renna búgðóttaí eftir þeim fráíli grund- irnar og falia að síðustu til sjávar eftir ljósgulum sandi, sem giitrar fagurlega á sólbjörtum sumardegí. Undirlendi er fremur lítið, en vel ræktað, sérstaklega íiú á síðustu árum. Þeir, sem ná að festa þar rætur, flytja ógjarnan bui’tu af jörðunum. Þótt þær séu éliki stór- ar, eru þær yfirleitt hægar til bu- setu; synir og dælur taka við jörð- unum af feðrum sínuin, um liðnar aldir, og svo eb enn. í þessari fögru sveit fæddust þau hjónin og ólust uþp og störf- uðu öll sín manndómsár; hanh líieðan aldur entist 'til. Eins og geti'ð er hór að framari, naut Vigfíis engrar regluiegrar skólamenntunar utan þess, serii krafizt var undLr fermingu, en við lestur góðra bóka, afiaði liann só'r staðgóðrar • þekking-a’r á máiuiri þjóðafinnai*. Kom víðsýni hans skýrast fram i félagsmálrim sveit- arinnar og i Iandsrnálum almennt. Nokkur dsyfð og kyirrstaða hafði verið rikjandi í félags- og framfaramálum byggðarinnar, fyrstu áratugi aldarinnar, én með fyrstu stjórn Framsóki; arílokksins, fór hressandi blær um sVeitina; menn fundu, að eitthvað nýtt lá í loftinu, menn leyfðii sór þanri munað að rófta úr sér. Það vai* orðið hærra tíl lofts ög víðara til veggja. Hugsjóna- ög framfara- menn vöru téknir Við stjörn þjóð- arinnar. Þessi nýi andblter varð lyftistöng fyrir framkvæmda- rig húgsjónamenn sveitarinnar, enda rak nú hver félagsstofnUnin aðra til hagsbóta íyrir hina-r flreifðu byggðir lan-dsins.. Þessi fólög vorii fyrst og íremst borin upþi af á- hugamönnum, sem kveiktu eíd hugsjóna og félkgsþroska með sínii óeigingjarna og þrotlausa starfi í þjónustu h-eildarinnar, án minnstii vonar itra endurgjald sjálfrim sór til haftda. Þeir heimlu e-bki lauri sín að kveldi, þeif vissu nð aukin ræktun , bætt húsakynni méira ög fjölþættara félagslK, samvinna fjöldans um riýjar íranikvæmdii’, var gull í lófa fTamííðarjntiar. Börn þeirra hjória eru þessi: Guðmundur bæjarfulltrúi og blaðá- maður, Vigfús og I-Ialidór, járri- smiðir í Vólsrii. Héðní, Hannes, rafvirkjam., Erlendur ög Hilmar, verkamenn, Þuríður, starfsstúlka við dagblaðið Tímann, Krislín óg Guðný. Þessi ilíu af sysiktoiununi éru búsett í R-eykjavík. Ein dóttir þeirra hjóna, Valgerður Ifeiga, býr á æltaróðalimt, Hrísnesi á Barðá- strönd, gift Ólafi Kr. Þórðarsyni, búfræðingi frá Innri-Múla á sömu sveit. Vigfús V. Erlendsson, en þannig ritaði hann nafn sitt, til aðgrein- ingar frá syni sínum Vigfúsi, lézt 13. maí 1940, eftir stutta iegu, að- eins 52 ára að aldri. Barðaströndin missti ■ þar einn af sínum helztu sonum fyrir aldur fram. Þótti það m-eiri mannskaði en orð géta lýst. Stendur það skarð, sem þá var höggvið í forustusVeit félagsmála Barðslrcndinga, óifýílt enn. Hans -er mér bæði ijúft og skylt að minnast. Vinur að vestan. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.