Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.05.1958, Blaðsíða 11
í í MIN N, miðvikudaginu 14. maí 1958. 11 Fatasýning í glugga Málarans MiSvikudagur 14, maí Vinnuhjúaskildagi. 134. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 10,16. Árdegisflæði kl. 3,38. Síð- degisflæði kl. 16.00. flyuivarBctofa lUyictflvilrar ! Ealln erndarstöðinni er opiat ailan tólar- vrlnginn Læknavöröcr (yitjanir oi 6 aama ataB staS tí. li -8 Simi ÍHH Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Herratízkan, kaugavegi 27, hefir starfað i tvö ár og í tilefni afmaelisins L|ósatiml ökutækja f Reykjavik hefir fyrirtækið sérstaka sýningu í glugga Málarans i Bankastrætl og er kl. 22.45 til ki. 4.05. kynoír þar nýjer vor- og sumarvörur. Herratíjkan hefir lagt höfuöáherzlu á frá þyrjun að ótvega viðskiptamönnum sinum allan karlmannafatnað og drengjafatnað. Forstjóri Herratízkunnar er Edward Frímannsson, sem einn ig hefir rekíð Tízkuna að Laugavegi 17 frá árinu 1943. Myndin hér að ofan er frá sýningunni í glugga Máiarans. | DENNI DÆMALAUS1 Kirkjan Dagskráin í dag. • 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisúívarp. 12.50 y.ið Vinnuna, tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónieikar. Ópevulög (plötur). 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30. Lestur fornrita: I-Iænska-Þóris saga I., Guðni Jójissoji. 20.55 Tónieikar: Stefan Askenase b) Létt lög af plötum. 16.30 Veðuríregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöngur: María Meneghini- Callas syngur (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.15 Erindi: Hvernig er Guð? (Páll Pálsson kand. theol.). 20.40 Einleikur ú píanó: Walter Gie- seking ieikur lög eftir Debussy 20.55 Upþl’estur: „Ófriðarvor", smá- saga eftir John Falkberget. 21.25- Tónleikar: Ballettsvíta eftir Stravinsky. leikur noktúrnur eftir Chopin 21.45 íslenzkt mál (Dr. Jokb Bene- diktsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 21.10 Erindi: Draumur og veruleiki, Bergsveinn Skúlason. 21.35 Tónleikar: „Benvenuto Cellini' forleikur eftir Berlioz. 21.45 Upplestur: Hugrún les frum- 23.30 Dagskrárlok. ort kvæði. ________ 22.000 Fréttjr og veðurfregnir. 22.10 Eri.ndi: Hirðing æðarvarpa og æðardúns (Ólafur Sigurðsson) 22.35 íslenzku dægurlögin: Maíþátt- ur SKT. Hljómsveit Magnúsar Ingimafssonar leikur. 23.15 Dagskráflok. Dags(í''áin á uppstigningardag. 9.30 Fréttir og mofguntóniéikár. 10.10 Veðurfrégnir. 11.00 kiessa í Hallgrímskirkju, séra Jakob Jónsson. 12,15. H.á4sgisútyarp, ' . 12.50 A frívaktínm, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegistónleikar (plötuf.7 16.00, Kaffitýninn: a), Bj.örn R. Ein- arssön óg félagar iians. leika. Hallgrimskirkja. | Messa á morgun kl. 11 f. h. séra ; Jakob Jónsson. Dómkirkjan. ! , Messa á morgun kl. 11 árd. séra ' Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja. Messa á morgun kl. 2 e. h. Þuríður Pálsdóttir syngur einsöng við guðs- þjónustuna. Bftir messuna hefst kaffisala kvenfélagsins í kirkjukjall- aranum. Séra Garöar Svavarsson. Neskirkja. Messað á morgun kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Þakþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Biskups messa og forming kl. 10 árdegis. Elliheimilið. Guðítþjónusta og altarisganga kl. 10 árdegis. Séra Harald Sigmar, há- skólakennari, prédikar. * Átta vetra ær mæður 49 lamba öullverð ísl. kr. 100 . Sterlingspund Bandaríkjadoilar Kanadadoliar Dönsk króna Norsk króna Stenskkróha Finnskt mark Franskpr. franki Beigískur franki SvissneskuJ: franki GyllúÁ Tékkiiesk króna Vestur-þýzkt mark Líra 10, aprll 1956 guíikr. = 738,Sf J 1 1 100 100 100 100 1000 100 100 100 1000 100 1000 45,70 16,32 16,81 236.30 228.50 315.50 5,10 38,86 32,90 376,00 431,10 226,87 391.30 26.02 Af hverju hafið þið ekki vaskana svo að fólk nái upp i þá? ÝMISLEGT Þjóðdansafélagið Aðalfundur félagsins verður hald- inn í kvöld kl. 8,30 í Edduhúsinu við Londargötu. Glímudeild Ármanns. Æfing verður í kvöld kl. 8 á venju legum stað. Ferðafélag íslands fer tvær skemmtiferðir á fimmtudag (uppstigningardag). Önnur ferðin er göngu- og skíðaferð á Hengil. Lagt af stað kl. 9 um morgunin frá Aust- urveili. Ilin ferðin er gönguferð um Heiðmörk. Lagt af stað kl. 1,30 frá Austurvelli. Til gamaas — Hvað skeði eftir að hann kastaði þér út um bakdyrnar? — 5g sagði þessum rudda að ég værl kominn af merkri fjölskyldu. — Og hvað gerði hann þá? — Bað mig afsökunar, baúð mér inn aftur og hentl mér út um aðaldyrnar. Þessar tvær ær eru átta vetra og em nýbornar nú i vor og báðar þrí- iembdar. En þetta er ekki í fyrsta sinn, sem þær skila fieiri en tveim lömbum hvor, því að samtals eru þær búnar að eignast 40 lömb eða 20 hvor. Eigandi er Þorbjörn Ólafsson frá Hraunsnefi, mi í Borgarnesi. Hann á tíu ær, og af þeim voru sex bornar 2. maí og þrjár þeirra þrílembdar. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs þings miðviku- daginn 14. maí kl. 1,30. 1. Rannsókn kjörbréfs. Dagskrá efri deildar miðvikudag- inn 14. maí að loknum fundi í sam- einuðu þingi. 1. Lífeyrissjóður tQgarasjómanna. 2. Óskilgeti börn. 3. Samvlnnufélög. 4. Sýsluvegasjóðir. 5. Útflutningur hrosga. Dagskrá neðri deildar miðvikudag- aginn 14. rpaí að loknum fundi í sam einuðu þingi. 1. Einkaleyfi til' útgáfu almanaks. 2. Útflutningssjóður o. fl. - Nei, það gengur ekkert að bíln- > — við erum bara að spara benzín Tekjuskattur og eignarskattur. Sala áfengis, tóbaks o. fl. Tekjuskatt.ur og eignarskattur. Sveitarstjórnarkosningar. Sveitarstjórnarlög. Sjúkrahúslög. Myndasagan •ftlr RANS ©. KRESSM fBTSRSiaN 83. (iagur Dögur saman ferðast þeir gegnum frumskóginn. Allir eru glaðir, vegna þess að stríðinu er lokið. Menn veiða villibráð í sameiningu, safna berjum og koma saman við bálið á kvöldin. Loks koma þeir til þorps Mohaka. Falleg ung kona kemur á mti þeimó. — Brúður mín, segir Mohaga hreykinn. Sveinn þekkir hana aftur, henn hefir áður verið lokaður inni í grafhýsi Connalls ásamt henni. — Dveljið hjá okkur svo lengi sem ykkul’ þóknast, segir Mohaka við víkingana. Eiríkur brosir. — Við þökkum gott boð, Mohaka. Vinatta þín er mér mikils virði, en strax og við höf- um lokið við að hyggja skip, höldum við til heima- lands okkar með alla fjársjóðina. Einhvern táma kom- um við áreiðanlega aftur, cn nú hefir útþráin yfir- höndina. Hafið kallar, ný spennandi ævintýri biða min og manna minna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.