Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 2
2 TIMINN, laugardaginn 17. mai 1958. (Framhald af 1. síðu). ir kerfið eins og t. d. síldveiðarn ar við Faxaflóa og loks var svo N qr ðiirl a íi d ssí Idveiðu n u m bætt við. Én uppbæturnar hafðar marg faít' minrli en til annarra atvinnu greina;' eins og kunnugt er. Og þótt: þetta frv., sem hér liggur fyrir, geri ráð fyrir að jafna mjög anikið uppbæturnar, þá er samt hafður verulegur munur á upp- ibótum tii síldarútgerðarinnar og annarra þátta sjávarútvegsins, en sá munur er þó 'nlikiu minni en verið hefir. Það er enginn vafi á þvi, að þessi þróun eða þessi uppbótar búskapur, hefir einnig haft stór hættulegaf afleiðingar í för með sér fyrir síldarútgerðina og síldar iðnaðinn. Það má segja, að ef uppbótar kerfið verður ákaflega stórt og látið ná aðeinst til sumra þátta framleiðslunnar, að. þá kemur þannig að lokum. ef ekki er breytt um stefnu, að í raun og veru verður allur atvinnurekst ur fögbannaður annar en sá, sem hefir hæstu uppbæturnar. Þann ig verður þróunin vitaskuld þeg ar til lengdar lætur. Þetta kem- ur einfaldlega af því, að til upp bótanna er náð saman fé með alls kunar álögum og þessar álögur hljóta vitanfega að hafa í för með sér hækkaðan framfærslu- kostnað og' hækkað kaupgjald í landinu, og svo hækkaðan fram leiðsfukostnað. Allar greinar verða fyrir þessum hækkaða framleiðslukostnaði en uppbót- anna njóta aðeins sumir. Það J gefur því auga leið, að ef þetta I kerfi verður mjög stórfellt, þ’á jafngildir það því, að banna allar | nýja atvinnugreinar í landinu ög koma þeim atvinnugreinuni á vonafvöl, sém fyrir kunna að i . véra og ekki njóta uppbótánna, ‘ eoa njóta svo lítilla uppbóta að þær geti ekki þrifist. ÓsamræmitS í veríSlaginu Þá kemur annað atriði í þessu sambandi, sem er mjög stórt, þó það sé máske ekki alveg eins stórt og þetta. Þegar farið er af istað með uppbótá/rkerfin bæði hér og annars staðar, þá er reynt að afla tekna til þeirra með því, að hafa álögurnar mjög misjafnar eftir vörutegundum. Það er reynt að þræða hjá því t.d. að leggja á- lögur á nauðsynjar til framleiðsl oinnar sjálfrar, sjálfar notaþarfir framleiðslunnar. En þegar til lengdar lætur og uppbótarkerfin verða stór, þá onyndast í þessu sambandi stórkost lega hættulegt ósamræmi í verð- laginu, sem verður mörgum at- vinnurékstri mjög þungt í skauti, og að algeru banameini, ef þetta gengur iangt. Þetta þýðir vitan legá, að vörur til framleiðslunnar t. d. eins og fóðurbætir, vélar og hvers kónar slíkar vörur, sem haldið er niðri í verði með því að láta þær sleppa vig álögurnar, þess ar vörur komast úr algeru ósam- ræmi hvað verðlag snertir við verðlag almennt innanlands og framléiðslukostnað í iandinu sjálfu. Þetta þýðir, að öll innlend úrræði í sambandi við framleiðsluna verða sífellt dýr- ari og dýrári í híutfaHi við þati erlendu úrræði, sem hægt cr að grípa til. T. d. vex.stoðugt kostn- aðurinn við ræktun óg heyskap. en að sama skapi verður erlendur fóðurbætir ódýrari í hlutfalli við kostnaðinn við ræktunina og hey öfiunina. Alveg nákvæmlega .sama er að segja urn vélar yfirleitl. Það kem ur áð því að lokum ag það borgar sig yfirhöfuð ekki að gera við vél ar til þrautar vegna þess hvernig þessum hlutföilum ef háttað. Þetta þýðir yfirleitt á mörgujh sviðum svo mikla gjaldeyris- eyðslu, að þjóðin getur ekki und ir risið og grefur undnn þegar til lengdar lætur, innlendum at- vinnugreinum cins og landbún- aði og iðnaði. Grefur grundvöll inn undau þessuin atvinnugrein nm, sem eru í rattn og veru í képpni við érlendar atvinnu- greinar og vevða að komá tíl samanbufðar við þær. Það mætti einnig nefna í þessu sambaiuli dæmi éins og skipasmíðar, skipa viðgerðir og margs konar ahn- an iðnað. . Þetta eru lielztu liætturnar, seni erti samfara stórkostiegu uppbót- arkerfi og þær eru ekki smávægi legar. Saini sem áður liafa nienn, vcgna þess að saintök liafa ekki fengist utn annað, reynt að búa við uppbóta’.kerfi og koma þaiin ig í veg fyrir að stærstu lratn- léiðsluþættirnir stöðvuðust. Þaí, sem gert var í fyrra Á s. 1. hausti kom til greina hvað rfúverandi ríkisstjórn gæti komið sér saman tvm í efnábags- málunum. Niðurstaðan af því varð sú, að reyna að halda uppbótar kerfinu áffam og tryggja þannig áframhaldandi framleiðslu. Taka það, sem þá vanlaði inn í upp- bótarkerfið :neð því, að leggja mjög mismunandi gjöld á aðfiutt ar vörur, þar sem langhæstu gjöldin voru lögð á ýmsar vörur, sem voru hátollaðar fyrir, en leggja ekki almennt gjald á all an innflutuinginn. Það mátti því segja, að þær ráð stafanir, sem gerðar voru í fyrra, urðu ekki til þess að leiðrétta það misræmi, sem orðið var í verölaginu. nema að því leyti, sem þlá var gerður minni munur á upp bótum til togaraútgerðarinnar t. d. og bátaútvegsins en áður hafði verið. Ætlunin var að gera til- raun með þetta og sjá hversu það mundi gefast og hvort það gæti staðist. Reynslan varg sú á s. 1. ári, að þetta stóðst ekki og komu marg ar ástæður til. í fyrsta lagi, að innflutningur ó hátollavörum gat ekki orðið eins mikill og hann þurfti að vera ef tekjuöflunin átti að hrökkva í kerfið. í öðru lagi vegna þess, að tii þess að koma í veg fyrir hækkun á. kaupgjaldi innanlands, voru stórauknar niður greiðslur á verðlagi innlendra vara, en fé vantaði til þess að standa undir þessum niðurgreiðsl um, þótt út í þær væri lagt. Varð því verulegur halli á ríkisbúskapn um af þessum sökum. í þriðja lagi vegna þess, að einkanlega fyrir ráðstafanir sem stjórnarand stæðingar beittu sér fyrir, var kaupgjaid liækkað í mörgum greinum og margs konar drög lögð að því að reyna að koma af stað nýrri hækkunaröldu kaup- gjalds og verðlags. Varð hv. stjórnarandstæðingum þó nokkuð ágengt í þéssu efni eins og kunn ugt er. Þá kom hér til að á s. 1. hausti varð að gera ráð fyrir auknum hlunní:idum til útgerðarinnar fyrst og fremst vegna þess, að fiski menn urðu að fá kauphækkun til samræmis við aðra kauþhækkun, sem orðið hafði í landinu og fleira kom þar einnig til greina. Þá var augljóst, ag togararnir gátu ekki komist af :neg þær upp bætur sem þeir höfðu fengið sam kvæmt löggjöfinni árið áður. Enn fremur var Ijóst að það þurfti að hækka uppbætur lil síldarútvegs ins og raunar fleiri atvinnugreina. Loks var þao nokkuð fyrirsj áan legt, að einhvérjar kauphækkan- ir mundu vera framundan. Allt þetta gerði það að verkúm, að augljóst vávð að það þurfti á stórfé að halda, og kom þá yfir höfuð til greina hvort það væri hægt að hakla áfram því upþbót arkerfi sem við höfðum- búið við eða þyrfti að gera ný.jar ráöstaf anir. Breyta um stefnu frá því sem verið hefir. Ný lei<5 Þaö frv., sem iiér liggur fyrir, má segja að sé eins konar rrtUli- leig í þessuni efnuin, sem gerir rað fyrir injög þýðingarniikluni breytingum á. uppbótarkerfinu eða efnahagskerfinu, hvort sem við viljum kalla það, frá því, sem áður hefir verið. Þessar breytingar eru fyrst og fremst Álþingi fólgnár í því, að kerfið allt er gert einfaldara en það hefir ver ið. Það er gerður minni mis- munur á uppbótum en áður hefir átt sér stað, og þaS er gert ráð fyrir því að allar útfiutniiigs- greinar geti komið til greina um að fá uppbætur. Þá er gert ráð fyrir því að leggja yfirfærslu- gjatd á allar aðfluttar vörur, all ar duldar greiðslur og að greiða yfirfærsluuppbætur á tekjur ís- lenzkra atvinnuvega eius og t. d. fjutni i((sgjöUt í jsigSinga, far- gjöld í utanlandsfíugi o. s. frv. o. s. frv. í þessu er fólgin stór kostleg breyting frá því, scin áður hefir verið. Breyting, sem minnkar nrýög niikið þá stór- felldu hættn, sem var orðin á því, að núverandi uppbótar- kerfi yrði til þess að lama fram- leiðsfuna í mörgum greiniún, gera ólíft ýmsum atvinnurekstri sem varð að geta átt sér stað og fyrirbyggja Jiættu, sem var orð in alvarleg, á því, að engar nýjar atviimugreiiiar yfirhöfuð gætu komið til greina vegna þess, að þær gátu ekki fengið uppbætur eins og' þær sem fyrir voru. Hér er þVí frá mínu sjónar- miði tvíinælalaust um stórkost lega endurbót að.ræða frá því, sem áður hefir verið. Þá er önnur endurbót, sem með þessu fæst fram og hún er sú, að með þessu minnkar stórkost lega ósamræmið sem orðið var á milli erlends og innlends verð lags í ýnisum greiftuni. Kemur þag af því, að nú er að- flutningsgjaldið lagt á allar að- fluttar vörur. Þetta er tvímæla- laust spor til bóta og tvímæla- laust spor, sem styður stórkost- lega ýmis konar þýðingarmikinn atvinnurekstur í landinu. 'Hv. þm. Reykv. Ól. Bj. spurði hér áðan og fleiri hafa spurt, hvað hæstv. forsætisráðherra hafi átt við þegar hann lýsti því yfir, að hann teldi þetta frv. spor í rétta átt. Það, sem þá er átt við, er fyrst og fremst það, sem ég nú hefi verið að skýra. Þetta eru spor í rétta átt, svo stórkostleg spor í rétta átt að þau réttlæta fullkomlega þá málamiðlun, sem hér hefir átt sér stað. Þau réttlæta það fullkomlega, að þessu máli sé hrint fram af fullri alvöru. Hér er ekki um neinar smávægis endurbætur að ræða friá því, sem áður hefir verið. Hér er stigið stórt spor í rótta átt frá þeim háska, sem yfir okkur hefir vofað, vegna 'þes’s hvernig uppbótarkerfið hefir sí .fellt vaxið og niyndað sífétit meira og meira ósamræmi í efnahagsiífi okkar og þjóðarbúskap. Ég heyrði það Iíka á hv. þift. Rvíkinga., Ólafi Björnssyni, að hann viðurkenndi þetta, og það er aúðheyrt á fieiri Sjálf- stæöismönnutn, sem á þetta mál minnast, að þeir viðurkeniia þefta berum orðuin. Er því and staða þeirra gegn þessu máli lin, enda er það engin furða. Enda mætti það fyrr vera, ef þeir inenn, sein telja sig tals- menn frjáls atvinnureksturs og frjáls framtaks, vildu ekki við urkenna, að þetta spor, sem nú er siigtð til meira samræmis í þessum efnum, er stórkostlega þýðingarmiki! endurbót frá því, sem verið hcíir. En þag er þá einnig dálítið eftir tektarv'ert, að um leið og þetta er viðúrkennt af hálfu hinna skyn samavi talsmanna flokksins og þeirra, sem eltki viija algeflega loka fy'rir allar umræður • af ftokkru vili ttm þetta mál, að á sama tíma, sem þelta kemur fram hjá þeim, þá gera aðrir hv. þm. flokksins eintftitt þossar ehdur- bætur ao aðalárásarefni á ríkis- stjórnina og stjórnarflokkanna eins og hv. þm. Rang. gerði hér í fyrri nótt — þegar hann með öllti móti reyndi að koma af stað tortryggni og úlfúð hjá framleið endum og m. a. bændastéttinni útaí því að nú væri lagt jafnt aðflutningsgjald á allar vörur t. Ástkær eiginmaSur minn og faðir okkar, ^Jlauhur JJn orraóony ritstjóri verðui' iarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 19. þ.m. kl. 2 e.h. — Jarðsett verður í Fossvogskirkju- garði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Else Snorrason og börnin. d. á vélar til s.jávarútvegs og land og tækjum í verðlaginu, er vitan búnaðar, t. d. á fóðurbæti og aðr- lega ætlað til endurnýjunnar á ar slíkar nauðsynjar. þessum söimu tækjum. Ef óeðli Hann reyndi með öllu móti að lega lágt verð stendur tii leftgdar halda því fram, að þetta væri mjög og óeðlilega lágar afskriftir eiga óhagstætt fyrir bændastéttina. sér stag með þessu móti, þá kem Þeir ættu að taka upp þykkjuna ur það stórkostlega í koll, þegar út af þessu og að því er manni kerfið brestur og gengislækkun skildís.t ekki síður framleiðendurn fellur yfir, 'sem vitanlega hlýtur ir við sjóinn. Þeir ættu einnig aö koma að lokum, ef þannig er að taka upp þykkjuna út af því á haldið. að þetta væri gert. Þá hækka þessar vörur allt Það er eftirtektarvert, að í einu og þessi tæki stórkostlega þetta skuli koma frani, þegar aðr ir talsmenn Sj.álfstæðisflokksins telja það frv. lielzt til gildis eins og líka skynsamlegt er, að með því sé íniniikað hið stórkostlega ósamræmi, sem verið hefir í upp bótunum, og dregið úr því gífur léga ósamræmi, sem myndazt hefir á inilli verðlags liér innan í verði, en þá eru endurnýjunar sjóðirnir litlir eða sama sem eng ir, vegna þess að þeir eru byggð ii' upp, miðað við hið falska, lága verð, sein þessar atvinnu- greinar hafa — sem sumir kalla ,,notið“ — eða búið við árum saman. Þess végna er sú fölsuft í þessu lands og verðlags á innfluttum efni, sem orðið hefir smátt og vörum, til stórtjóns fyrir atvinnu smátt í núverandi kerfi, hún er rekstur þjóðariunar. okki til hags fyrir framleiðcnd Það er ekki nokkur vafi á því, urna eins og sumir hafa viljað að þetta sem nú er gert, að leggja bera sér í munn nú, þegar á að á þetta jafna gjald og láta það leiðrétta þetta, heldur er him til ganga út og inn í kerfinu, einkum tjóns fyrir framleiðsluna, bæði til eftir að búið er að leggja á há- lands og sjáVar, auk þess sem tollavörur eins há aðflutnings- þessi tiilhögun eyðileggur ýmsar gjöld og hugsanlegt er yfirleitt innlendar atvihnugreinar eins og af þeim að taka, er mjög þýðingar t. d. skipasmíðar, járniðnaðinn og fnikill þáttur í þessu máli. Þáttur, fieh'i og fleíri atvir/.iuilreinar, sem stýrkir innlenda framleiðslu sem eiga fullkomlega rétt á sér. og innlendan atvinnurekstur, en Þessi háttui', sem hafður hcfit ekki hið gagnstæða. verið á í þessu efni, hefir í raun Þeir, sem tala á móti þessu og °& veru þýtt það, að innlendur reyna að gera þennan þátt í mál- framleiðslukostnaður hefir verið inu tortryg'gilegan, þeir vilja hækkaður ár frá ári, öll inn- sennilega láta iítá þannig út, ’að! lend úrræði liafa verið skaitlögð þeir hefðu nú enn viljað leggja á mörg hundruð milijónir í nýjum og oi'ðið dýrari ár frá ári, en menn hafa reynt að halda erlendu aðflutningsgjöldum og sneiða þá vörunum óeðlilega niðri til tjóis hjá því ag leggja nokkuð á tæki fyfir aba, þegar til lengdar læ-tur. til landbúnaðar og sjávarútvegs, og nota aðrar þarfir þessara at- Ér tetta fórn? vinnugreina. j’ Þegar menn ræða um það, sem En hver hefði viljað taka á sig nú er að gerast í þessum efnum, ábyrgðina á því að auka þannig er stunduan talað um fórn, sem enn stórkostlega það ósamræmi, œtlast sé til að menn taki ’á sig. sem orðið er í verðlaginu frá því En er réttmætt að tala um fórn í som nú er? Ég efast um, að nokk þessu sambandi? Við skulum at- ur ábyrgur maður herði látið sér huga það örlítið nánar. Við skul- detta slíkt í hug, að það væri Um hugsa okkur, að það væri ekki vfirleitt hugsanlegt eða mögulegt. fariö fram á það við r.einn að Og allra sízt er náttúrlega hægt „fórna“ neinu. Þar með er ég ekki að taka svona gagnrýni alvarlega að segja, að þettá sé fórn. Við skul frá nlönnum, sem við vitum að líta U)n samt orðá það svo. á gengislækkun sem hyggilegasta Hvað skeður, ef ekkert veröur og réttmætasta úrræðið í þessum gert? efnurn, eins og við vitum að Sjáif Það mundi geta skeð, að því er stæðismenn yfirleitt álíta. Er ég mér skilst annað af tvennu. Að ekki að segja þeim það neitt til hætt yrði að greiða niður innlend lásts, því að við vitum, að gengi ar afurðir og veriðið á þeim látið íslenzlcrar krónu er skakkt skráð, hækka, — það vantar stórfé til . og ein af þeim leiðum sem kem þess að halda þessiun niðurgreiðsl- I ui' til greina, er að breyta gengi um uppi - og útflutningssjóðurinn krótlunnar. En þeim mun ámælis- kæmist gersamlega í þrot með að verðari eru þessif menn fyrir að standa undif útflutningsuppbótun- ætla sér það að geta gágnrýnt um. Þetta er annar möguleikinn. þessa þæ’tti málsins, jafnframt því Að það yrði að hætta niðurgreiðsl j sem þeirra skynsömustu tálsmenn unuin óg láta veriðið hækka, vísi- lýsa því yfii', að einmitt þessar talan kæmi kaupinu upp og fram- ráðstafanir séu þær, sem gefi mál leiðslan stöðvaðist. Að útflutnings inu gildi og geti orðið til góðs fyr sjóðurinn kæmist í gfeiðsluþrot og ir þjóðárbúskapinn. gæti ekki greitt aliar útflutnings- Það er auðviíað enginn ávinning •upþbætuhiar.. Þetta. gæti skeð; ur að bví fyrir framleiðéndur, þeg iihl Ifká skeð, að menn ar tif iengdar lætur, þó menn í10 11 /eðiabankanna, til þess að hafi lagt út i það, vegna þess hve haid* afram að ^reiða utfluthihgs- örðugt hefir véríð að afla tekná í U,1',i>, ,æ urnar °» 50 nuðu þar uppbótarkerfin, að það sé óeðli sk“ d, Þess’ Að menn notuðu •lega lágt verð á þehn vörum, sem ^labahfomn émmg til þess að þeif þurfa til framleiðslunnar. Það 1h““ai a*ra™ að -reiöa niður inn' er l. d. enginn ávinningnr að því, lendumafUr,ðlrnal’- , . þegar t.l lengdanlætur fyru' sjav þ. okkj am í ]agi? GotJ^ki arútveginn, að það se óeðlilega a]it g.engið bannig’ lágt verð á hmfiuUum skipum, eða , fýrir landbúnaðinn, að það sé ó- 'Þetta mundi vitanlega verðá til eðiilega lágt verð á innfluttum 1)USS' mundi verðá í landi tekjum, samanborið við annað eíl,r tiitoliilega stuttan tínia, ger- verðlag í landinu samlega oþolandi voruskortnr a Þetta vérður hreinlega til þess, s!iðuln' 4 Vöruskortur til að alltof litið er leyft að reikna uevzl"’ voruskortm- td framleiðslu inn í verðlagið á afurðum þessara senl niundi hafa tinflandi ahrh a framleiðslugfte’ina til afskrifta á ai!an atvinnurekstm- i laud.nu, skiþum og tækjum. En það, sem j ætlað er til afskriíta á skipum' vörnskOrtur til bygginga, sem (Framliald á 5. síðu). tkimsm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.