Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 5
ríMINN, laugardagiim 17. maí 1958. Ræða fjármálaráðherra á Alþingi (Framhald af 2. síðuj mundi hafa í för me'ð sér stö'ðvun bygginga og atvinnuleysi. Sí'ðan mundi koma svartamarkaðsverð á vörurnar sem afleiðing af þessum vöruskorti. Þannig mundi hin raun verulega kjararýrnun koma fram. Þetta mundi gerast ef þeir menn fengju sinn vilja, sem virð- ast vera á móti öHu, senr virðast líta svo á, að þurfi ekki að gera neitt. HiÖ stóra nýja í málinu Það, sern her irggur fynr, er til- laga um að gera nyjar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að þetta eigi sér stað, og gera í leið- iniii nyjar ráðstafanir til þess að lyfta undir allan atvinnurekstur í landinu stórkostlega frá því, sem verið hefir. Því að það er ekki svo að í þessu írumvarpi fejist aðeins það að halda áfram uppbótarkerfinu í gamla forminu, heldur er með þessu máli, eins og ég hefi sýnt fram á í því, sem ég hefi sagt, gerðar nýjar ráðstafanir fyrir fjölda xnargar atvinnugreinar, sein hafa veríð að því komnar að vesl- ast upp vegna þess ósamræmis, er Iíefir veríö í gamla uppbótarkerf- inu. Það er einmitt þetta, sem er það stóra nýja í þcssu malí, og það er þetta, sem gerir það að verKum, að lver er raunveruxega um nyju.ng að rætía. Haunverxuega um nytt sþor aó ræða, en eklti bara þetta gamla, sem við liöfum veno að reyna að komast af með nú um nökkur ár. Með þessu nxóti koma fram nyir möguleikar fyrir margar atvinnugreinxr í landmu, sem hata staðiö storkostlega hoUum fæti undanfanó. Meö þessu sem nii er gcrt, eru iíka skapaoir moguleik- ar fynr nyjar atvmnugremir að koma upp, sem áöur hafa í raun ög veru ekki verið til, vegna þcss lxversu uppbotarKerfið var oroið stórkostxegt og hversu með því var búið aö sKrumskæia ísienzkt at- vinnu- og fjarmálalif. . Engiun heíxr í raun og veru í al- vöru getað dottið í hug nú upp á si'ðkasuð, þegar uppbætur eru orðnar svo grturlega miKlar og svo óskapiega inisjafnar, að það gæti þróast ncr eðlUegt efnahagslíi eða a.tviimuní, þar sem ny urræði fengjxi að ikoma txl greina til sam- anburöar við þau eldri. Það er ein mitt þessi storkosuega nyjung i þessu mali, sem gefur því gnrti, og gerir, aö það er þyömgarniikiö mal ög þyöingax-meira en önnur huö- stæö í'rumvörp, sem hafa komið fram nú tun sinn. Rógurínn yvuovitað vcr'ður reynt, eins og eg var að minnast á áðan, að koma af stað rógi, einmitt xit af þeasum nyju þáttum í málinu, sem eru þýínngarmiklir. Það verour auövitað rcynt að segja viö bændurnar. Það er verið áð bækaa véfaruar, það er bara a£ fjanflsKap iranisoknar. Og það veröur sagt viö sjavarsíðuna: Það er verið að liækka motorvelarnar í innKaupi og mótorbatana. Þa'ö er fjandskapur Eramsóknar og komm únista og Alþyðuflokksmanna — Verða sennxíega allir nefndir til við sjávarsiöupa. Þetta veröur vitanlega reynt, og þetta veröa þeir, sem þykjast vera talsmejitt frjáls atvinnureksturs í Jandinu, sexn þykjast vilja jaiii- vægi í þjóSarbúskapmun, og sem láta skynsöinustu menn sína hér um lejð lýsa því yfir, að einmitt þetta séu þættir í rnáliuu, sem gangi í rétta átt. Það verða þessir menn, sem taka að sér þetta hlutverk. Þcir eru ekki öfundsverðir af þessu. Eg áfunda þá ekki af því. Það er ekki öfundsvert hlutskipti. Inn á sér vita þessir menn ákaflega vel, að einmitt hér er verið að gera nauð- synlega leiðréttingu, bráðnauðsyn- íega eudurbót í efnahagsmálum landsins, sem verður einmitt til góðs fyrir sjávarútveg og fyrir landbúna'ð. Þeir vita það vel, en þeir muiui segja hitt samt, af því að þeir meta róginn meira en það að standa með réttu máli, ef þeir halda að það kynni að vera hægt að fá einhvern mann, til þess að leggj þytokju á stjórnarflokkana fyrir að þora að stíga þetta ski-ef. Eg segi þora, vegna þess að það má kannske búast við því, að það sjái ekki allir á aúgabragði að nauðsynlegt sé að gera ráðstafanir sem hafa í för með sér hækkanir á vörum til framleiðslunnar. Það er alveg sérstaklega „án.ægju legt“, a'ð það skuli vera talsmenn fyrir jafnvægi í þjóðarbúskapnum, fyrir frjálsum atvinnurekstri og menn, sern segjast hafa hina mestu andúð á óeðlilegum afskipt- um ríkisvaldsins o. s. frv. o. s. frv. og menn, sem þykjast vera tals- menn þess að al-lt eigi að „vigta sig“ o. s'. frv. o. s. frv. og ganga eftir eðlilegum hagfræðilögmálum, það er einmitt eftirtekíarvert, að það skuli vera þeir, sem nú dæma sjálfa sig, til þess að viðhafa mál- flutning eins og þennan. Álögur á þjó^ina Svo er verið að tala um í þessu sambandi, og það ekkert lítið, álög ur á þjóðina. Eg er búinn að tala um fórnarhliðina í málinu. Eg er búinn að sýna fram á, að það er svo langt í frá, að hér sé verið að fara fram á fórnir, að hér er ein- niitt verið að reyua að gera ráð- stöfun til að korna í veg fyrir stór kostlega kjaraskerðingu og til þess að fá grundvöll fyrir því að sækja fram með nýjum úrræðum að kjarabótum. 'Þessir menn itala í þessu sam- bandi mikið um álögur á þjóðina, og Sjálfstæðismenn reikna og reikna og þeir.tala um 790 ttiiílj. í því sambandi. Þeir geta reiknáð eins mikið og þeir vilj'a fyri'r mér. Mér er alveg hjartanlega' sama, hvaða tölur þeir nefna. En.það er. á hinn bógin rétt í þessu sambandi að vekja -athvgli á því, eins og hátt virtur menntamálaráðherra gerði í fyrradag, hvað Sjálfstæðismenn hefðu viljað telja það miklar, álög ur á þjóðina, ef gengisskráningin hefði verið leiðrétt? Eða vilj-a þeir ■kannske halda því fram, að at- vinnureksturinn gæti búið við það gengi, sem núna er, án uppbóta? Hva'ð mundu þeir hafa talið það miklar álögur á þjóðina, ef geng- ið hefði verið leiðrétt, gengisskrán ingin sjálf? Og hvað töldu þeir gengislækkunina 1950, sem við stóðum að, Framsóknarflokkurinn og Sjálfs.tæðisflokkurinn? Hvað töldu þeir hana miklar álögur á þjóðina? Mér skilst, að hæstvirtur. menntamálaráðherra hafi upplýst, að ef það ætti að reikha eins og þeir reikna n-úna, þá hefði átt að telja hana 900 milljón króna á- lögur á þjóðina. Ætli þeir hefðu verið ánægðir með þan-n málflutn- ing þá, ef það hefði verið túlkað þannig? í þessu sambandi og öllu þessu moldvi'ðri, held ég að það sé holt fyrir menn að spyrja sjálfa sig, hvort það fé, sem framleiðslunnj er skílað til baka vegna falski-ar gengisskráningar, livört það séu raunverulega álögur á þjóðina. Hyað mundi þjóðin hafa til þess að lifa af, ef þetta væri ekki gert? Hún mun'di eklcer-t háfa annað en ver'ðlausa pappírsseðla sem mundu sennilega þó vera kallaðir pen.ing- ar, ef betta væri ekki gert. Er hægt að kallá það fé álögur á þjóð ina, sem dregið er saman, til þess að bæta framleiðendunum upp það tjón, sem þeir bíða yegna rangrar gengisskráningar? Eg he.ld, að það orðalag . sé a. m. k. fulikomlega villandi, að ekki sé meira sagt. T Ef við svo lítiun á viðhorf at- vinnuveganna í sambandi við þetta mál, þá er það þannig frá mínu sjónarmiði. Þessar ráðstafanir verða tví- mælalaust til bóta fyrir allar at- vinnugreinar landsins, enda þetta fyrst og fremst miðað við að reyna að hieypa auknu fjöri í framleiðsl- una„ nýju lífi í atvinnureksturimi og skapa skilyrði fyrir fjölbreytt- ari atviniiurekstri en áður hefir verið nú um sinn. Sjávarútvegurinn Fyrjr sjávarútveginn lítur dæm- ið t. d. þanni;g út, að þetta verður vitanlega til hags fyrir hann. 1 fyrsta lagi eru uppbæturnar jafn aöar, þannig að togivraútgerðin á að sitja framvegis við sama borð og bátaútvegurinn. En ekki nóg' meö það lieidur er líka gert ráö fyrir því að sjávarútvegurinn fái að afskrifa tæki síii af e'ölilegu verði, — eða a. m. k. eðlilegra verði en verið hefir. Undanfarið hefir útveginum verið skammtað miðað við að afskrifa tæki sín á verði, sem vitað var, að eftir nokk ur ár mundu vera óhugsandi að fá nokkurt skip fyrir. Nú verður hið nýja verð á sk.ipum, sem þet-ta mál rnyndar, lagt til grundvallar af- skriftunum í sjávarútveginum. Landhúnatiurmn Ingólfur Jónsson taldi í fyrrinótt, að þetta mál mundi ver'ða m. a. nokkuð hættule-gt landbúnaðinuin, af því að hér væri 'gert ráð fyrir því að draga úr kaupmættinum. Með þessu væri ger-t ráð fyrir því að draga úr kaupniætti íslenzku þjóðarinnar, og það væri sérstak- lega hættulegt fyrir landbúnaðinn, vegna þess hve hann ætti mikið undir innlenda markaðinum. Þetta er algerlega glórulaust. Að þessu máli sé ætlað að draga úr kaup- mætti þjóðaxinnar. Þetta er full- komið öfugmæli, eins og þessi hv. þm, var náttúrlega líklegastur til að búá til óafvitandi. Hér er þvert á móti verið að g-era r.áðstaf- anir til þes-s að koma í veg fyrir það, að stórkostlegur samdráttur verði í kaupmætti þjóðárinnar á næstu mánuðum og nsestu misser- um. Því að hér mundi verða blátt áfrara hrun, ef ekki væri gerðar nýjar ráðstafanir til’ viðreisnar sjálfum atvinnuvegunum, og til þess að styrkja sjálfan grundvöll þjóðarbúsins, eins og þetta mál er miðað við. Hér er verið að gera ráðstafanir til þess með því að gera mörgum atvinnugreinum léttara fyrir en áður hefir verið — gera ráðstafan ir til þess að auka jijóðaríramleiðsl ú.na, að auka þjóðartekjurnar, — að auka kaupmátt fólksi.ns í land- inu. Þess vegna er þetta mál stór- kostlegt Iiagsmunaniál einnig frá því sjónarniiði fyrir landbúnáðimi og ekki sízt fyrir Iandbúnaðimi. Hvernig halda menn að mundi fara fyrir landbúnaðinum, sem á mest sitt undir innlendimi markaði, ef hér væri allt saman Iátið dankast, eins og manni skilst helzt að þessir hv. þm. vilji, ef nokkra glóru á að telja í þeirra niáli? Ástandið yrði þannig hér eftir tiltölulega stuttan tíma, að komið væri stórkostlegt atvinnuleysi og samdráttur í fjöM'amörgum þýð- unum, sem liggja til grundvallar ingarmestu iðngreinum og atvinnu- þessu nýja efnamagskerfi sé of mik greinum landsins. ið treyst á innflutning á hátollavör Það þarf varla að taka það fram um, og að það sé veikur hiekkui* — það er öllum Ijóst — að gert í þessu máli, og eigi eftir að er ráð fyrir því, að bæði sjávar- sýna sig. Það má vel vera, að sva útvegur og landbúnaður fái hækk- fari. að verið á framleiösluvörum sín- Það má vel vera einnig, að þaö’ um fyllilega í hlutfalli við hækk-' auðnist ekki, að fá samtök um nýja un á verði þeirra vara, sem þeir þurfa aö kaupa til framleiðsluwnar. ISnaðurinn Fyrir iðnaðinn í Iandinu er þetta frv. .alveg sérstákl'ega þýð- ingarmikið og eflingu hans á mörg um sviðum. Við vitum, að sumar iðngreinar hljóta að leggjast niðnr, og.hafa þegar dregizt stórkostlega s-aman, vegna þess ósamræmis, sem hér hefir ríkt í verðlagi inn- lcridra og erlendra vara — í verð- lagi innlendra vara samanborið við stefnu í kaupgjaldsmáhmum, ea eins og augljóst er af þeim athug- uiuini, sem farið hafa fram undaa farið, er ekki hægt að gera ráð fyr» ir þyí. áð hér myndist jafnvægi í þjóðarbúskapnum eða stöðugt verct lag, nema hætt verði áð nota fram- færsíukostnaðarvísiíiiluna sem j mæilkvarða fyrir launum og verð lagi á sama iiátt og' gert hefir verið undanfarið. Það liggu fyrir ómótmælanlega sem staðreynd, að það er ekki hægt að gera ráð fvrir því að ná jafn- eriendam franiÍeiðslukóstoað.^Það væf> eí' ekki verður um er nægilegt í því sambandi að benda t. d. á járniðnaðinn og véla- iðnaðinn, skipasmíðarnar, en þann- ig mætti lengi telja. Með því fyrir- komulagi, sem verið hefir, hefir ! sífellt hallað undan fæti fyrir fjöldamörguni iðngreinum, og fyr- stefnu að þessu 1-eyti, enda niunum vi'ð nú vera nær eina bjóðm,' sem byggir á þessu kerfi. Eins og getið er um í greinar'' gerð frumvarpsins, þá er vonazt eftir því að stéttasamtökin í land- inu taki þessi má'l til meðíerðai’ ir margvíslegri þjónustu, sern með 0« f»ar varðank, sem get: nýjum ráðstöfunum hefir verið °rðlð °flaSarlkai’ um þroun efna- gerð sífellt dýrari og dýrari á sama tíma, sem hliðstæðri erlendri þjón ustu hefir Verið Iialdið niðri með falskri skráningu á krónumii og , ,. . „ , með því að niismuna svo gífurlega leasi sta™,tok 11111 ™a slef™ * hagsmálanna á næstu árum h'ór hjá okkur. Það væri ákaflega æskilegt, a&' hægt væri að fá samvinnu við í yfirfærslu- og flutningsgjöldum Á sama hátt verður þetta frv. mjög þýðingarmikið fyrir íslenzkar sigl- ingar og loftferðir á milli landa, og þannig mætti lengi telja. i Vitanlega þarf fleira að gera en að sámþykkja þetta frumvarp. En ég skal ekki fara langt út í það nú, Það þarf að hakla áfram að hyggja upp framleiðsluna í sem flestum greinum. Það verður að stilla fjárfestingunni betur í hóf en gert hefir verið. Skatíaiögin nýju Ég vil einnig í þessu sambandi bcnda.á þá breytingu á skattalög- j unum, sem stjórnin beitir sér fyrir Í hér á hv. Alþingi, þar sem gert er ráð fyrir, að endurskoðuð séu á- kvæöin um skattgreiðslur félaga og þær reglur gerðar stórum Iiag- tæoari en áóu • Ætti þetta að geta orðið veruleg lyftistöng ýms- um atvinnurekstri og gert menn þessu tilliti* en um það er éfckert hægt að fullvrða. Þess vegna ei’ framtíðin mjög óviss. En eitt er það þó, sem ekki ver@« ur rifið niður, og sem ekki er unn- ið fyrir gíg, hvernig sem fer atf öðru Ieyti. Og það er einmitt þetta, sem gefur þessu máli sérstakt gildL Með þessu frv. er minnkað stór- kostlega það hættulega ósamræmi, sem orðið var í efnahagslífi okkar, atvinnulífi og þjóðarbúskap yfii.’ höfuð. Einniitt þetta verður ekkz unnið fyrir gíg, hvernig sem fer uin þessi mál að öðru leyti. Ef þeita ve-ðu - amþykkt, mun því. ekki verða kippt til baka af neiii- uin og ekki einu sinni af þeim, seiffi nú íminu gera það að miklu máll að reyna elnmitt að rógbera þessa hlið málsins. Þeim mundi aldrei detta í liug að kippa þessu til baka. Þetta er miklu þýðingarmeira ea memi cf til vill gera sér grein fyr- ir í fljótu bragði. Það er þetta, sem gerir það atf djarfari í þeim efnuin en verið hef verkimi fyrst og fremst, að frv„ ir um skeið. er tvímælalaust spor í rétta átt og Fjöldamargt fleira mætti minn->Þ°r> sem ei' ástæða til þess a3 ast á, en sem ég mun ekki gera, berjast fyrir, að geti orðið stigið. Eg vil svo að endingu aðeing íninna á þaö aítur, sem ég minntl á í fyrradag, að vitanlegá verður að gera ráð fyrir því, að hv, stjóm- til þess að tefja ekki málið.. Hvati er framundan? Það verður að vonast eftir því, að skilningur alniemiings á þeim vandamálum, sem frv. þetta fjallar um, sé orðinn svo ríkur, að þetta frv. og framkvæmd þess geti orð- ið upphaf að heppilegri þróun í efiialiagsniálunum en verið hefir. En vitanlega er framtíðin alveg í óvissu að þessu leyti. Það veit enginn okkar, livað hún ber í skauti sór. Það veit enginn okkar, hvað muni ske hér í efnahagsmál- um eða öðruni málum á næstunni. Enn þá er talsvert mikið ósam- ' ræmi í uppbótakerfinu, sennilega meira ósariiræmi en getur staðizt til lengdar. Þegar við lítum á upp- bótapróseníurnar og sjáum þann mikla mun, sem gerður er t. d. á síld- og- þQrsfcveiðum, ,þá er yafa- samt að það standist til l.engd Að sinu levti, eins og það stóðst ékki til lengdar að gera þann mun, sem gerður var á uppbótum til tog ana og báta, þö að menn reyndu að viðhaMa því alltof lengi í vand- I ræðum sínum nieð að afla fjár. Enn er því mik'ð ó> 'amræmi í þess um málum, þó að langt hafi-verið gengið í rétta átt með því að jafna metin. -Þuð.má Uka v-el' vera, að það kpnii í ljós, að í þeim áætl- arandstæ'öingar láti það ekki uná- ir liöfuö leggjast -aö gera tillögur af sinni liáifu um það, livað þeir vilja láta gera í þessum málum. Art Biickwaíd skrif ■ ar um Moskvuför Blaðama'ffuriiin Art BuchvvaicT, sem lesendur Tímans munu kanii ast viff, er nýkominn úr þriggja vikna för til Rússlands. Hami hefir skrifað tíu greinar um fertf uia þangaff og munu greinar haus birtast í Tímanum á næstunni. Hin fyrsta er í blaffinu í dag untl ir titlinum Bréfkorn um Moskvi - för. áugifjsiö í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.