Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 9
T í M ttftf N, laugardagiiin 17. maí 1958. 9 | Þrettánda stúlkan | Saga eftir Maysie Greig iiiiiHiiittiHHiiiininiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuuujiiiiiimiiiiiiiiiiiiin 36 — Eruð þér að verða of seinn á stefnumót? spurði bílstjór- inn. Jón hló.: — Já, nokkrum árum of seinn - er ég hræddur um. gististað. „Vcslings stúlkan mín“, hugsaði hann, og faðm aði hana að sér í anda. — Númer hvað er herbergi hennar? spurði hann. — Nr. 31 á 4. hæð, var honum sagt. sína, en einnig af því að henni fannst Tíf sitt fánýtt og ástin til Jóns algerlega von- laus. Með sjálfri sér vissi hún að þessi múlamyndartrúlof- un var verra en nokkuð ann- að . . . Henni hafði ekki kom- — Þér hafði verið lengi að . ,. . komast á sporið, sagði bílstjór Hann þaut upp stigana og jg blundur á brá nóttina eft- inn. Það var ér raunar lika er tók 3 tröppur í skrefi. Hann íí- veizluna hjá Shoreham. ég bað minnar konu. Fjárinn var m°®ur Þegar hann komst Hún hafði legið stundum sam hafi það að ég hafi látiö mér upp- Dyrnar á nr- 31 voru lok- | an j rúminu og þrýst andlit- detta í hug að einn kvenmaður aðar- Hann nam staðar fyririinu nigur í koddan og grát- hefði svo mikiö að segja fyrir mig. Meðan bíllinn brunaði áfram hugleiddi Jón orð bíl- stjórans. Margir voru þeir menn - þar á meðal hann utan hann heyrði raddir fyrir innah. Rödd Klöru - og rödd karmanns með ameriskum hreim. Hann drap ekki á dyr en svipti hurðinni upp. Klara lá I rúminu í ljósbláum nátt- fötum og með stafla af sjálfur -sem ekkigátuhugsaö k0dd.Um undir herðunum. sei að bmdast einm konu. Sárs ^júert Ashton sat á rúmstokk auki hafði fylgt þVi að verðá ástfanginn og hann hafði barizt 4 móti ástinni. Hann hugsaði um hvort hann hefði veitt mótstöðu of lengi. Þegar hann hugleiddi liðna tima rann upp fyrir að hann heföi num og hafði lotið yfir hana. Hann hélt utan um höndina á henni. 20. kafli. Jón stóð sem steini lostinn eitt sinn átt auðvelt að vinná og starði á þau. Honum leið ástir hénnar. — Ég veit hvað þér eigið við sagði hann við bílstjórann. Þannig er mér líka farið. En nú hef ég gefizt upp, Hann brosti glaðlega í myrkrinu og hans hann sá þau endurtók orð sín: Nú hef ég heyrði rödd móður eins og hann hefði tfengið feiknarlegt högg í magann. Honum fannst hann mundi fá krampa. Þoka sveif fyrir augum ekki en sinnar: ið. Minningin um þetta kvöld, — um blómin og tónlistina, — hamingjuóskirnar fylgdu henni og bergmáluðu í huga hennar. Hún fann að hún mundi ekki geta afborið þetta öllu lengur. Þetta gæti ekki haldið áfram. Stut-tu seinna gat hún ekki haldizt lengur við í rúminu. Hún reis á fætur og gekk um gólf 1 húsinu. Hún stóð lengi i mannlausri dagstofunni þar sem hún hafði séð ungu ‘stúlk urnar hlæja og skemmta sér kvöldið áður með vinum sín- um. Minningin um það varð henni nær óbærileg. Hvers- vegna gekk allt svona vel fyrir þeim, en allt illa fyrir henni. En hvernig á annað að vera, hugsaði hún, þar sem ég var svo heimsk að verða ástafng- inn af manni, sem ekki elskar mig. Manni sem í mesta lagi hefir vorkennt mér. Hvað gengur að mér, hví get ég ekki' gleymt honum, látið sem hann sé ekki til. Skemmtilegt — Fjölbreytt — FróSlegt — Ódýrt Lesið kvcnnaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma. Tímaritið SAMTÍÐIN flytur kvennaþætti Freyju (tizkunýjungar írá París. London, New York, — Butterick-tífkumyndir, prjóna-, útsaums- og heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og ekopsögur. — Skákþætti eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jóns- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetrannir, ævisögur fi-ægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, visna- þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 heftl árlega fyrir aðeins 55 kr., og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbráfi eða póstávísun með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit . óska a8 gerast áskrifandi aö SAMTÍÐ> INNI og sendi hér meS árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. Nafn Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvft IMIIIIIIIIIIIIUIIllUIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|l||||UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|IUIfl|RHg Nauðungaruppboð Þó hún hefði oft spurt sig þvilíkra spurninga fékk hún gefizt upp. „En hún gat að því gert að — Óska til hamingj u, sagði hann kyssti hana. Jú, ég veit bilstjórinn og bætti við þegar að 'hahn hefir sézt kyssa hana hann renndi upp að húsi frú °8 Þa® heldur betur." Hann Careys: Hér er museri ástar- hafði ekki séð Ashton kyssa innar, ungi maður. hana en hann sat á rúm- Það hafði ekki hvarflað að stokknum eins og lelskhugi Jóni að Klara væri ef til vill hennar og hélt í höndina á ekki heima. Meöan hanii henni. greiddi ökugjaldið varð honum Jón hafði alltaf g'ortáð af aldiei svar. Hún stóð kyrr i hugsað til þess að hann hefði Þvi að vera frjálslyndur, — hinni stóru myrku dagstofu ekki séð hana í marga daga. en hvernig dirfðist þessi bögu og fór að skjálfa. Næsta morg bósi að sitja hér í herbergi hennar þótt hún væri veik. Hann langaði til að taka í hnakkadrambið á honum og fleygja honum út. Skora hann í hnefaleika í tunglsljósinu. í un kom í ljós að hún hafði of- kælzt og úr því varð inflúensa. Það var Ned sem fyrstur uppgötvaði hversu veik hún var. Hann var nýbúinn að lesa henni fyrir bréf. Hann hall- aði sér aftur á bak í stólnum og strauk á sér kjálkann: — Þér lítið Veiklulega út, ungfrú Klara, eruð þér ekki heilar heilsu? Hvað er að? sem auglýst var í 13., 14. og 15. tbl. Lögbirtiflga- | blaðsins 1958, á hluta í Rauðarárstíg 3, hér í bæn- f§ um, eign Gunnlaugs B. Melsted, fer fram eftir | 1 kröfu tollstjórans í Reykjavík dg bæjargjaldkerans 1 í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 23. maí | | 1958 kl. 2,30 síðdegis. 1 Borgarfógetinn í Reykjavík. ITiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuaiuf Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 7. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs- 1 ins 1958j á hluta í Engihlíð 8, hér í bænum, talin | eign Kristjáns Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu I tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtu- I daginn 22. maí 1958, kl. 2,30 síðdegis. I Borgarfógetinn í Reykjavík. immiiHmnmflmsmnuiHHiuniimniuimmiwmimmiiiiiimiiiiiiiuiummmiiiniMiHumiiiiniH Hún reyndi að brosa. — Þaö vona ég. En mig svimar. Hann reis á fætur, gekk að — Ekki síðan veizlan var á Shoreham. Síðustu daga hafi hann verið í embættiserindum í Chicago. Nokkrar af ungu stúlkunúm sem bjuggu á matsölunni sátu ■ , . . á tröppunum fyrir utan húsið ofsalegri afhi'yðissemi sinni ásamt vinum sínum. Jón I húgsaði hánn með ser að dýr smaug á milli þeirra og tók þá!leSfc væri að slásfc með berum eftir þ<ví að nokkrir af ungU | hnefum um stúlkuna sína. En mönnunum höfðu lagt hand-!su tilhugsun átti aöeins við legginn yfir stúlkurnar sínar Þann Jón sem nýlega hafði en aðrir héldu í hendurnar á i'átið sér skiljast að hann elsk' þeim. Áður hefði honum orðið aði Klöru. En það var líka illa við að sjá slíka sjón eh nú' annar Jón, háðfuglinn Jón en fannst honum þetta eðlilegt bó fjarska riddaralegur inn henni og tók um úlnliðinn á og sjálfsagt. Hann óskaði að við beinið. En sem hann stóð henni: — Æðaslátturinn er hann sæti þarna sjálfur með þar fékk háðfuglinn yfirhönd ól'eglulegur, sagði hann, — Klöru í tunglsljósinu. ina: fárið þér í kápu og akið heim Útidyrnar voru í fulla gátt. — Gofcfc kvöld, sagði hann í leigubíl. Háttið ofan í rúm Hann spurði unga stúlku sem hæðnislega, — kannski ónáða og ég skal senda lækni til þar var stödd hvort hún vissi é8 ykur- Já. nu á tímum verð- yðar. um Klöru. ur unnustinn, — ja, ef til vill — Wislow? Unga stúlkan ei8inmaðurinn líka - að — En mér líður ágætlega, hnyklaði brýrnar. Eigið þér blðja afsökunar þegar hann mótmælti hun. við ljóshærðu ensku stúlkuna onáðar á Þennan hátt. Ög þar ______Yður líður alls ekki vel sem nvlee-a er flutt hinenð'? að auki höfðuð þið verið svo n0U1 ans e m vel’ sem nyiega ei tiuttmingað. . .. . £ sagði hann byrstur, — þaö se Nei, ég veit ek.ki um hana, en skeytmgarlaus að skilja dyrn sJiáLfur, Nú skuluð þér hún var ekki við kvöldVerðai’- ai eifcu opnai. borðið. j Klara og Albert litu um öxl Ég held að ég hafi ekki séð hæði í einu, þegar hann för hana síðustu daga. að tala. Þegar Jón hafði lokið — Já> sagði önnur -stúlka máii sinu. reis Albert. á fæt- sem bar að i bessu, hún er meö ur °S andlit hans var dökk- rautt af bræði. Klara varð ná föl. Þó var engin ástæða fyrir Aðvörun i inflúensu. hennar í Eg leit inn til morgun og spurði hlýðá mér. Eg vil ekki sjá að þér veröið alvarlega veikar, og ef þér hagið yður skynsam- lega í byrjun eru meiri likur að yöur takist að yfirvinna sjúkdóminn. Hann brosti og bætti við livernig henni liði. Hún sagðist hana-að finna til seKtarkennd hughreystandi: — Þér veröið . vera betri en ekki leit hún nú út fyrir að vera það. — Er hún veik? hrópaöi Jón. Honurn varð iíla við og hann fylltist sektartiifinningu. Hún var sjúk og hann hafði ekki ■haft hugmynd um það. Hún ar eöa, örvinglunar. Tveir siðustu dagarnir sem hún hafði legiö fárveik í rúm inu, höfðu verið þeir verstu i lífá hennar. Það var ekki bara af því að hún var ein- mana, að hún þráði móður að vera heilbrigðar á dans- leiknum, ekki satt? Eg er bú- inn að heyra heilmikið um það heima, Helen er í nefnd- inni. Nú er hún í essinu sinu, hún á að undirbúa hátiðina. Það á að halda einhvers um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söhl* §§ skatti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti og 1 farmiðagjaldi. s§ Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim- 1 ild í lögum nr. 86, 22. desember 1956, verður at- § vinnurekstur þein-a fyrirtækja hér í umdæmintt, § sem enn skulda söluskatt, útflutningssjóðsgjald, ið- 1 gjaldaskatt og farmiðagjald I. ársfjórðungs 1958, | svo og viðbótar söluskatt og framleiðslusjóðsgjald § eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil | á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum drátt- | arvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá 1 stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toll- | stjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 16. maí 1958. Sigurjón Sigurðsson. i iniiHHiiiiiuiiiiiiirtniiHiiiiiiiiiiiHHiiHuiniuiniiiuiiuiuiiHiiiiuiiiiiiiiiiiHiiiHiiiuiiiliiHiiniiiiiiimnniminfli Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni...! Góður íkammtur af SÓL GRJÓ. NUM mað nægilegu af mjólk •ér neytandanum fyrir'/3 af.dag- legri þörf hans fyrir eggjahvitu- •fnl og færir líkamanum auk þess gnægð af kalki, járni, fosfór ó'g B-vítamlnum. Þessvegna er neyzla SÓL GRJÓNA leiðin til heil- brigði og þreks fyrif börn og unglinga. »f »OTA« var sjúk og alein í ókunnum sina eins og barn, þráð'i vini konar fáránlegt uppboö, tllllllIlllilllllllUllilUlllllllllllllllliuilllluilllllllllluilllllUliIlllllllllllllilillllIllllllllllllllillllllIIUIHill

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.