Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 8
8 Tveimur hrossum bjargað iFramhald af 7. síðu). ,um til að hita upp, sem lítiS miSaið'i þó. Það hafði drepizt á ihonuan, en eftir það blés hann út með miklum hávaða. Þegar Leifur var búinn að skrúfa frá, íór hann út til að sækja handa sér vatn. Ég var í þungum svefni og dvaldist á öðrum stað, svo að ég hafði efckert veður af þessum við- burðmn. Við fórum af stað frá kofan- um kL 8 næsta morgun. Veðúr var hið sama og áður. Það sá hvergi ský á loíti og nóttin liafðd verið stj>örnubjört. Ég kveið fyrir því að Jarossin hefðu rölt eitt’hvað sér og okkur til Óhagræðis, en það var ekki. Þau voru á sama stað, þegar við komum vestur í Sjónar- héflsdragið eftir eina og hálfa 'Mjukkustund. Þau höfðu farið dá- lítmn hring um dragið og bitið kvist. Fofaldið gekk með hvíldum Við gáíum þeim heytuggu og fórum svo af stað, en folaldið v&r mjög hægfara og lagðist eftir stuttan spöl. Mér leizt illa á þetta og afaðist um að það gengi lengra yfir daginn en út hjá Stafnsvötn- um. Ég spurði þá Leif hvort hann treysti sér til að ganga rakleitt út að Giljum, en það er fremsti bær byggður í Vesturdal og var sími lagður þangað síðast liðið sumar. Hann játaði því og bað ég hann að tala við Ólaf í Litlu- hlíð og biðja hann að koma á móti mér með sleða. Svo skildum við og þá var klukkan tíu. Það er skemmst af að segja, að ég var aiton daginn að mjaka hrossun- um áfram og í rökkurbyrju n var ég kominn út í Hraundal, sem er dáílStið skarð í brúnina suður og upp undan Þorljótsstöðum. Fol- aldið rölti dálítinn spöl, oft stutt- an í emu og svo lét ég það liggja góða stund og það munaði ótrú- lega miklu, hvort var á fótinn eða undan. Það munaði miklu, að síðasta áfangann frá Stafnsvötn- um, hajlaði heldur undan, þó að lítið væri. Ég átti fullt í fangi með' að halda á mér hita og dró úlpuhettuna að andlitinu eins og hægt var. Hörkufrost var og nöp- ur sunnan gola. Tryppið fór alltaf á undan eftir slóðinni, en hélt sig að heyinu, þegar haldið var kymx fyrir og beitti vopninu, þegar ég ýtti því af stað. Folaldið vjldi ekkert éta. Húðin hefði komið að gagni Komið að gagni í kringum Þorljótsstaði var nægur hagi pg ég efast um að uokkuns staðar í Skagafirði hafi verið eins góð jörð þennan snjóa- vetur. Þegar hrossin komu í brekk- urwar fyrir otfan bæinn, var enn verra en áður að koma þeim á- fram. Þau fóru að bíta Iirisið af mjkilii ly&t. Hátt uppi í brekk- unui heyrði ég kallað heiman frá bæíium. Þar voru þeir komnir Leifur og Ólafur. Ég beið þangað til þeir komu. Ólafur hafði brugð- ið skjótt við, en þeir orðið fyrir töíum. Leifur hafði séð hestinn í hnossum fyrir utan Þorljólsstaði á leiðinni út eftir, en þegar þeir kottnu fram eftir aftur voru hross- j,n komin fram að Staíni fyrir framau Þorljótsstaði og urðu þeir að rtíka þau í aðhalcl heim að bænum til þess að ná hestinum. Ekki leizt Olafi á að komast með sleða upp á fjallið, en það hefði verið gott að fara með húð, ef hún befði verið til, sagði hann. Við létum hrossin vera í brekk- unni fyrir ofan bæinn og bárum hey tii þeirra, en þau viidu hejd- ur bíta. Svo fórum við inn í bað- stofu og þá var klukkan að verða átta. Þá voru 10 tímar siðan við Leifur skildum, en hann hafði gengið þessa leið á þremur tím- um. Ólafur vildi láta okkur fara t Út í dal til gistingar, en ég aftók alveg að ganga lengra, en þeir gætu farið. Niðurstaðan varð sú, að Óiafur fór heim, en Leifur var hjá mér. Seinna um kvöldið fór Leifur að segja nrér frá draug- um, sem hefðu gert vart við sig á staðnuuj- Þá hrósaði ég happi að hafa eiki verið þama einn. Folaldið tekið á sleða Við sváfum vel um nóttina og nú veittist olckur sá munaður að sofa við sæng. Merguninn eftir sagði Leifur rnér frá því, að í þessari baðstofu myndi .hann fyrst cftir sér. Ifann kom þangað á öðru ári með Ingibjörgu ömmu sinni, en hún var þriðji ættliður frá Gísla Konráðssyni Eitt af því fyrsta sem hann mundi var það, þegar Sigurjón Sveinsson og Hjálmar bróðir hans voru að fara í gegnum sjálfa sig og hanga á tánum á bitanum. En nú var þetta gamla iþróttahús illa haldið. Það ■ var glærasvell yfir parti af gólf- inu og svellbunkar inn úr glugg- húsunum, með, 45 gráðu halla. Við fórum 'ekki snemma af stað, en hrossin höfðu gert þær skammir af sér um nóttina að prika hátt upp í fjallið. Tryppið var ofar, en folaldið hafði reynt að fylgja því eftir. Það fór lang- ur tími í að koma þeim ofan, því nokkuð var hált og svo féll þeim illa að ganga niður brattann. Fyrir utan túnið var mátturinn þrotinn hjá folaldinum. Ég bað Leif að fara út að Giljum og biðja Jó- hann bónda að koma með hest og sieða, og þá var klukkan tíu. Eftir fjóra tima komu þeir á móti mór, en þá var ég búinn að koma þeim út að svonefndu Stóragi’jóti og er það um eða rúm lega hálftima gangur. Folaldið var þá sett á sleðann og ekið út að Giljum, nema yfir bratt klif sem er á leiðinni. Hvernig menn taka í nefið Á Giljum var margt mamia, til að taka á móti leiðangrinum. Þar eru þrettán börn og öll heima. Það elzta 15 ára, en hið yngsta á 1. ári. Við köstuðum kveðju á fólkið, sem var á ferð og flugi og nú voru viðbrögð okkar og ráðagerðir undir smásjá. Spurul augu fylgdust með hverri hrær- ingu. Hrossin voru látin inn í hlöðu og hafði ég mig lítið í frammi við það. „Þú tekur í nefið ur glasi“, sagði litill drenghnokki í undrunartón. Já, tekur ekki pabbi þinn í nefið ur glasi, sagði ég. Nei, svaraði drengurinn snöggt. Hann tekur í nefið úr dós og krukku. Svo fórum við inn til að borða og drekka, en að því ..loknu fóru þeir Jóhann og Leifur með mjólk í flösku til að gefa folaldinu. „Ætlar þú ekki að fara líka“, sagði einn drengurinn. Nei, sagði ég. Ég fer ekkert, ég er svo lat- ur. Þá sá drengurinn sér leik á borði: „Þú ert latur“ sagði hann í ertnistón og hljóp í hendingskasli inn í næsta herbergi. Hundétnu stígvélin stóSust ekki raunina Klukkan var fjögur, þegar við komum að Giljum og var það fjórði dagur ferðarinnar. Við stönz uðum þar alllengi og kvöddum allt fólkið með handabandi, þegar við fórum og þóttist ég þurfa að hafa fullkomna aðgæzlu, að setja engan hjá. Folaldið var skilið ■eftir á Giljum, en við héldum á- fram með tryppið út í Litluhlíð. Aldimmt var orðið þegar við kom- um þangað og vorum við miklu lengur á miili bæjanna, en sem svaiaði vegalengd, því svellalög voru mikil og hálka. . Hundétnu stígvélin mín höfðu staðið sig ágætlega. Ég var í sömu sokkun- um alla leiðina. Sá raki, sem kom í þá á daginn, þornaði í pokanum á nóttunni. En þau stóðust ekki hina síðustu raun. Hofsá rann ofaná. Þessi saga er nú 811, én þegar þetfca er ritað, er folaldið búið að enda sitt skeið. Tíu dögum síðar sá ég það í fjóshlöðunni í Bakka- koti. Þá virtist það vera við góða heilsu, át skápa í stálið og drakk mjólk. Skömmu síðar kom það í Ijós að hófarnir á afturfótum mundu detta af. Þá þótti eigand- anum nóg komið. Ótti á jörðu og í lofti í fyrra hlutu þessarar frásögu, sagði ég frá þeim ótta, sem ég bar í brjósti. Ótfinn hinn nag- TÍMINN, laugardaginn 17. maí 195Í ■V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. Strandaflóabáfnr mb. Guðrún byrjar viku- legar ferðir með venjuleg- um hættit þriðjudaginn 20. þ. m., en eftir mánaðamótin færast ferðirnar yfir á föstudagana. Gunnar Guðjónsson. /.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V ‘HistiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiHiiiniTiintnnB HJÖRTUR PJETURSSON og BJARNI BJARNASON viífekiptafræðingar löggiltir endurskoðendur Austurstræti 7 Símar okkar eru 1 30 28 og 2 4203 Björn Egilsson miUIHllliiiiiiiiHiiillllllllllllHlillllllllllilIlllllilllIllllll! iiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii andi ormur, hefir þjáð mannkind- ina frá upphafi og gerir enn. Hann birtist í ýmsum myndum og af ýmsu tilefni. Eitt dæmi vil ég til- greina frá mér ■ sjálfum. Gömul fjárhús og hlaða eru niðri á tún- inu hekpa. Þegar kemur fram um áramót og pláss er komið í hlöð- una er ég þar alltaf myrkfælinn og keppist við að gefa í björtu. Mér hefir verið ráðlagt að rífa hlöðuna. Ég trúi því, að þegar tímar líða, vaxi mennirnir frá óttanum, en fyrst verða þeir að þroska með sér þriðja augað, en með því er hægt að sjá í gegnum hann. En það verður langt þangað til og ekki munu þeir svífa burt frá honum á vængjiun Björns Páls- sonar, því þá verðum við báðir komnir til feðra vorra fyrir löngu. Þeir munu svífa frá ótta og ör- yggisleysi „á vængjum rnorgun- ro'ðans". Fréttir frá S.Þ. Ritað í marz 1958. Aðalfundur Skógræktarfélags Reykjavíkur verðui’ haldinn s þriðjudagmn 20. maí kl. 20,30 1 Tjarnarkaffi uppi. | Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. S s 1 Stjórnin. § viuiiniiiiiHimttmuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii rramhald af ö. siðu)- þessi stofnun starfaði aðeins í 18 mánuði, eða á meðan á alþjóða- rannsóknum í jarðfræði er hald- ið áfram, en nú er sýnt að þessi i stofnun hefir gert svo mikið gagn, i að veðurí'ræðingar vilja fyrir hvern mun halda stofnuninni á- fram. Einnig lók ráðstefnan til með- ferðar ýms tæknileg atriði í veður fræðiefnum. T. d. var á það bent, að á öld þrýstiloftsflugvéla yrðu i gerðar jneiri krofur fil veður- fræðinnar og veðurfræöiþjónust- unnar en nokkru sinni fyrr. Þá var til umræðu kjarnorka og veðuri'ræðivisindi og livaða hl.ut- deiid WMO skyldi eiga í tækni- legri aðstoð á veðuríræöisviðinu, sem Sameinuðu þjóðirnar gaagast fyrir til vanyrktu landanna. Loks var rætt um nauðsyn þess, að stofn unin fengi eigið þak yfir höfuðið o« að hyggja þyrfti skrifstofuhús fyrir WMO í Genf. Báðstefnunni stjóriiaði André Viaut, sem er forseti WMO. Hann er yfirmaður frönsku veðurstof- unnar. Fréttir frá S. Þ. í stuttu máli. . . Nýtt frímerki frá S. þ. kemur Út þann 2. júní. Það verður með nierkí S. þ. biátt og hvítt að lit. •Verðmæti þess verður 8 eent og það verður gefið út í 5 milij. ein lökum. Efnahags- og félagsmálaráð S. þ. hefir samþykkt að stofnuð skuli Efnahagsnefnd fyrir Afríku, sem hafi aðalbækistöðk í Addis Abeba. Maí-bók Almenna bókafélagsins eftir ameríska rithöfuudiiiu SLOAN WILSON Gráklæddi maðurinn fjallar um ungan heimilisíöðpi’, Tom Rath, som býr ásamt Betsy, ungri og íallcgri konu sinni, og þremur börnum í lélegu húsi í Westport. Tom er vel gefinn maður með miðlungs- tekjur, en húsið er orðið of lítið, og þessi ungu hjón dreymir, eins og títt er, lun hærri iaun, betri íbúð ög hátekólanám barn- anna. Stríð Toms fyrir bættum kjörum verður allsögulegt og áhyggjur þungar. — Margar Gráklæddi maðurinn Sloan Wil’son er ungur rilhöfundur, 36 ára að aldri. Hann var iiermaður í síðasta stríði, en er nú kennari í enskri tungu og bók- menntum við háskólann í Buffalo. Grá- klæddi maðurinn kom fyrst út 1956 Qg liefir lengi verið metsölubók um öll Banda- ríkin. Páll Skúlason ritstjóri þýðir bókina á ís- lenzku. minnisstæðar persónur koma við sögu, m. a. hinu ógleymanlegi milljónamæringur Hop- kins, sem hugsar ekki mn neitt nema vinnu sína, dag og nótt, 365 sólarhringa á ári. Bókin er bæði gamansöm og spennandi, og alJir, sem lesa hana, hafa áreiðanJega mMa ánægju aif. Þarna cr lýst ungum hjónum eftir stríðið og lífsbaráttu þeirra betur en í nokkuri annarri bók, sem við höfum kynnzt. ★ Fæst í ölliun bókabúðum. ★ Er til afgreiðslu hjá umboðsmönnum ★ og á afgreiðslunni Tjarnargötu 16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.