Tíminn - 18.05.1958, Blaðsíða 12
1
VeSrið:
Nwðaustan Ttaldi, skýjað í nótt en
léttskýjað á morgun. Frostlaust.
Hitinn kl. 18:
Hiti 5—10 stig sunnan lands e"
1—5 stig norðan lands. í RevkjC
ík ar 8 stiga hiti.
Sunmidagur 18. maí 1958.
Heildarvörusala Kaupfélags Þing-
eyinga varð 51,3 millj. árið sem leið
FéSagiíJ veitti samtals 18500 kr. úr Menningar-
sjó^i sínum til ýmissa menningarmála. — Frá
aðíJfundi félagsins, sem haldinn var 5.—6. maí
Aðalfundur Kaupfélags Þingeyinga var Kaldinn í Húsavík
5.—6. þessa mánaSar. Mættir voru 97 fulltrúar frá 10 félags-
deiidum, ásamt félagsstjórn. kaupfélagsstjóra, endurskoðend-
um og nokkrum gestum.
’ 5 Qg 6. máí 1958, mótmælir ein-
dregið þeim ráðagerðum heilbrigð-
ismálastjórnarinnar, að leggja nið-
ur heilsuhæli fvrir berklasjúklinga
að Kristnesi. Telur fundurinn að
þar sem hælið er nú full'skipað
sjúlclingum, sé sú ráðstöfun alger-
lega ótímábær".
Karl Kristjánsson alþingismaður
írtjórnaði fundi, en ritarar voru
Páll H. Jónsson kennari, Laugum
og Steingrímur Baldvinsson bóndi.
Nesi.
Framkvæmdir.
Formaður félagsins, Karl Krist
jánsson, flutti skýrslu félagsstjórn-
ar, og gat um helztu framkvæmd-
ir K.Þ. á árinu, m. a. hafði verið
•komið upp kjörbúð í Húsavfk, og
að mesitu lokið við nýtt vöru-
geymsluhús við Vallholtsveg,
■stærðin á þeirri byggingu er 1.600
Sandgræðsla.
Svohljóðandi tillaga var sam-
þykkt:
„Fundurinn skorar á Sand-
græðslit ríkisins að hefjast handa
um græðslu lands, innan þeirra
girðinga, sem nti hafa verið settar
ferm. gólfflötur, og köstaði húsið upp um örfoka land, innan Suður-
1.168.000 krónur.
Hagur og rekstur.
Finnur Kristjánsson kaupfélags-
Btjóri flutti greinargerð um fjár-
hag og rekstur K.Þ. og skýrði reikn
inga þess lið fyrir lið. Sala erlendra
vara varð 25,5 millj. króna, en
heildarvörusalan nam samtals 51,3
•nrillj. og hafði aulcizt frá síðasta
éri um 6,4 milljónir. Félagið end-
urgreiddi til félagsmanna, af end-
uígreiðsluskyldri vöruúttekt, 421
fnlsund krónur, sem skiptist jafnt
í stofnsjóð og til útborgunar. Árs-
afskriftir af fasteignum, og hækk
un sam'eignarsjóða nam 535 þús.
krónum. Innstæður í Innlánsdeild
og viðskiptareikn. höfðu vaxið um
1,9 millj. kr. Öll framleiðsla á fé-
lagssvæðinu hafði aukizt mjög mik
ið, bæði mjólkurvörur og kjötfram
Ieiðsla. Síldarsöltun félagsins hafði
þó gengið ila á s. 1. ári. Kaupfélags
stjórinn hafði mætt á flestum
deildarfundum á féla'gssvæðinu, og
-svarað þar miklum fjölda f\‘rir-
spurna. Gat hann þess í ræðu sinni
að sér væri það jafnan mikil
ánægja að mæta á deildarfundum,
Og heyra álit manna, skoðanir og
bendingar um störf og framtiðar-
verkefni K.Þ.
Slen ningarsjóður.
Úthlutað var á aðalfundinum úr
'Menningarsjóði K.Þ.
Til Bókasafns Þingeyinga
vegna bó’kaskrár 3.000
•— skrúðgarðs við
Húsavíkurkirkju 2.000
.— styrktar skíðaíþrótt
í héraðinu 2.000
•— örnefnaskrár í Ljósa-
vatnshreppi 1.000
•— byggingar sæluhúss í
Herðubreiðarlindum 3.000
— Héraðsskjalasafns Þing. 4.000
.— Veggmyndasafns
Laugaskóla 1.500
.— Konráðs Vilhjálmssonar
fræðimanns v. Þingeyinga-
tíkrár (án umsó'knar) 2.000
Þingeyjarsýslu, og telur mjög
knýjandi þörf aukinna fram-
kvæmda á því sviði.“
Kosningar.
Endurkosnir í félagsstjórn voru
þeir Baldur Baldvinsson og Bjart-
mar Guðmundsson. Varamenn í fé-
lagsstjórn voru einnig endurkosn-
ir. Endurskoðandi: Illöðver Hlöðv-
ersson Björgum.
Skemmtanir.
Báða fundardaga var gleðskapur
yfir kaffiborðum og létu hagyrð-
ingar þar mjög að sér kveða, eins
og jafnan fyrr í sambandi við
skemmtanir á fundum KÞ.
KÞ bauð fundarmönnum og gest
um að sjá sjónleikinn „Allt fyrir
Mariu“, en Leikfélag Húsavíkur er
að sýna þann leik um þessar mund
ir. Leikstjóri er Njáll Bjarnason.
Almennur áhugi.
A fundinum ríkti almennur á-
hugi og samstarfsvilji um málefni
og framtíðarverkefni Kaupfélags
Þingeyinga. Fundurinn lýsti yfir
einróma þakklæti til kaupfélags-
stjórans, Finns Kristjánssonar fyr
ir ágæta forstöðu kaupfélagsins.
Bretar taka við starf-
rækslu flugvallar
á Kýpur
London, 17. maí. — Nokkuð hef
ir borið á því undanfarið að spreng
ingar hafi veriö gerðar á flugvell-
inum í Nicosia á Kýpur. Hefir af
þessum orsökum flestum Kýpurbú-
um, er unnið hafa við flugvöllinn,
verið sagt upp störfum, og verða
nú sendir nokkur hundruð menn
úr brezka flughernum til að ann-
ast rekstur fiugvallarins. Sendi-
herra Breta í Grikklandi, sem um
daginn tók þátt í umræðum um
Kýpurmálið í London, er kominn
aftur til Aþenu og ræðir málið við
grísk stjórnarvöld. Er þess nú
vænzt, að raunhæfar tilíögur fari
að koma fratn um þessi mál.
Mæðradagurinn
er í dag
Mæðradagurinn er í clag. Þá
safnar mæðrastyrksnefnd fé til
starfsemi sinnar, sem er að
styrkja fátækar, einstæðar mæð-
ur. Mæðrablómið verður selt á
barnaskólunum og skrifstofu
nefndarinnar Laugásvegi 3 svo
og í Kópavogsskóla. Blómaverzl
anir hafa opið til kl. 2 og rennur
hluti af söluágóða til mæffra-
styrksnefndar. Nánar sagt frá
starfi mæffrastyrkksnefndar inni
í blaffinu.
Yerzlunarskólinn
fær höggmynd eftir
Ólöfu Pálsdóttur
í hófi, sem nemendasamband
Verzlunarskóla íslands gekkst fyr
ir nýlega, voru skólanum afhentar
I ýmsar gjafir frá eldri nemendum
hans. Meðal þeirra var listaverk
eftir frú Ólöfu Pálsdóttur, mynd
höggvara, sem 20 ára nemendur
gáfu skólanum. Er hún fyrrver
j andi nemandi Verzlunarskólans.
! Verk þetta er stytta í „terra
cotta“ af konu í líkamsstærð.
| Guðnumdur Guðmundssort, for
stjóri, hafði orð fyrir 20 ára nem
endum. Rakti hann í stuttu máli
glæsilegan listaferil Ólafar Páls-
dóttur og gat ágætra dóma, sem
hún hafði hlotið fyrir verk sín
á márgum sj>dngum crlendisi
Ennfremur ga( hann gullverð-
laúna Konungl. danska listahá-
skólans, sem henni liafa verið
veitt. Er hún eina íslenzka konanf
sem þau hefir hlotið.
Dr. Jón Gíslason, skólastjóri,
þaklcaði gjöfina. Stytlan er gefin
skólanum með þvi skilyrði að
henni verði valinn staður i fram
tíðarhúsakynnum hans í ramráði
vig listakonuna.
14 fórust
í sprengingu
Að minnsta kosti 14 manns fór-
ust í dág, er benzíngeymir sprakk
inni í bílageymslu í París. Allmarg
ir særðust. Kviknað mun liafa í
benzíninu út írá rafmagni.
Massu er snjalf hermaður en
heitir hrottalegum aöferöum
Sagíur glámskyggn í stjórnmálum
Jacques Massu hershöfðingi, yfirmaður frönsku fallhlífa-
hersveitanna í Alsír og formaður öryggisnefndar þeirrar, sem
sett hefir verið á laggirnar í Alsír, á að baki sér glæsilegan
feril sem hermaður og ber fleiri heiðursmerki en sennilega
nokkur annar franskur hermaður, sem nú er ofar moldu.
Enginn efast um að hann sé frábær hermaður, en forsjálni
hans í stjórnmálum er mjög dregin í efa.
IMassu er hávaxinn og sérkenni-
legur í útliti. Allir hl.ióta strax
að veita honum alhygli. íbogau
arnarnefi hans og skipandi fram-
kcmu. Hann er aíburða snjall for-
ingi og vinsæll af hermönnu n sin
um. Hins vegar kom mörgum á
óvart hlulverk það, sem ha:in hef
ir nú tekið að sér að leika í N-
Jacques Massu, hershöfðingi.
Stjórnaffi við Port Said.
Massu er fæddur 1908 og lauk
liðsforingjaprófi frá St. Cyr, fræg
asta herforingjaskóla Frakka. —
Byijaði feril sinn í fótgönguliðinu.
Gekk strax 1940 í lið frjálsra
Frakka og starfaði mest i styrjöld
inni undir stjórn de Gaulle. Síðar
fór hann tii Indó-Kína, en sneri
til Frakklands 1947. Tók þá við
störfum í her N-Afriku og varð
yfirmaður frönsku fallhlífahersveit
anna þar 1956. Sem foringi þess
liðsafla, sem talinn er sá bezti í
franska hernum, sljórnaði hann
innrásarher Frakka við Port Said
í Egyptaland 1956.
Kr. 18.500
Ymis málefni.
Ýms mál voru á dagskrá, sem
enertu framtiðarverkéfni K.Þ. Með
al annars var rætt um slátur- og
Ærystihúsið, og samþ. álj’ktun, þar
tsern ákveðið er að gera athugun á
vinnutilhögun og tækniútbúnaði í
sláturhúsi félagsins, tit að full-
nægja vaxandi kröfum um slátr-
unaraðstöðu. Á dagskrá voru skóg-
ræktarmál og sandgræðslumál,
fræðslumáT, innflutningur á fóður-
vörum o. fl. o. fl.
Kristneshæli.
Eftirfarandi tillaga kom fram og
var samþykkt:
„Aðalfundur Kaupfélags Þing-
eyinga haldinn í Húsavík dagana
Sex ræður, en engin
tillaga tií úrbóta
Morgunblaðið þykist heldur en
ekki ræða efnahagsmál þjóðar-
innar af skörungsskap í gær, og
birtir skrif þessi á hvorki meira
né minna en átta blaðsíðum. Birt
ar eru ræður sex ílialdsþing-
manna um málið en það er sama
þótt leitað sé meff logandi ljósi
í vaðli þessum öllum, hvergi örl
ar á jákvæðri tillögu í þessum
málum. Eftir þessa miklu hríð
situr því við hið sama — Sjálf-
stæffisflokkurinn veit ekkert
v
hvaff gera skal í efnahagsmálun
um og hefir enga tillögu fram
Vð bera til úrbóta. Það stendur
því enn, sem Eysteinn Jónsson
fjármálaráffherra sagffi í umræð
unum á dögunum. Öll þjóðin
spyr: Hvaff vill stjórnarandstaff-
Það má nú segja, að þetta er
stjórnarandstaffa, sem segir sex
— þ. e. a .s. sex innantómar
ræffur.
Vinarkveðja
velskra barna
Árleg vinai'kveðja í þrítugasta
og sjöunda sinn frá börnunum í
W'áles til barna um al'Ian heim. (Úi
varpað í flestum löndum heims 18.
maí 1958).
„Þetta er dagur vinarþels. Enn
sendrim við drengir og telpur í
Waies akkar innilegustu kveðjur
til æskufólks heimsins og þau ykk
ar, sem eruð sjúk, einmana eða
sorgmædd, eru okkur sérstaklega
hjartfól'gin.
Vinarkveðja ókkar er liafin yfir
öll landamæri og alla misklíð.
Við vöxum upp á óróatímum.
Innanum þjáningar og deilur erum
við uggandi um hvaða hlut fram
tíðin æt'lar okkur. Þrátt fyrir það
trúum við því s-tatt og stöðugt, að
ef við, æskufólk allra þjóða, vígj-
umst réttilæti og friði verði vald
hins illa sigrað.
Við skulum því biðja um styrk til
að styðja stjórnir allra landa til
að gefa okkur heim, lausan við
ótta, ófrið og skort. Vinátta okkar
skal hjálpa til að skapa þann lieim.
Látum okkur ÖTI, vongóð og djörf,
verða samferða inn í framtíðina".
Miskunnarlaus.
1957 var hin mesta óöld rikjandi
í Algeirsborg, morð og skemmdar-
verk voru framin á öllum tímum
sólarhringsins. Um haustið það ár
hafði hann bariff niður alla mót-
spyrnu í borginni og hefir sæmi-
legt öryggi rílct þar síðan. Hins-
vegar hefir það orð legið á, að
hann hafi látið beita hrottalegum
aðferðum til að ná árangri, þar
meg taldar alls konar pyntingar.
Sjálfur hefir hann ekki neitað í
viðtölum við fréttaritara að svo
væri.
Þótt hann nú hafi gerzt forsvars
maður evrópsku landnemana hef-
ir hann ekki hingað til látið í ljós
neinn hlýhug til þeirra. Hins veg-
ar fyrirlítur hann stjórnmálamenn
ina í París og telur, að undir þeirra
forustu muni hag og heiðri Frakk
lands stöðugt hnigna. Sú skoðu i
hans á sjálfsagt megin þáttinn í
því að hann hefir nú tekið höndum
saman við Evrópubúa og gert upp
reisn gegn löglegri stjórn Frakk-
lands.
Fimmtugsafmæli
Umf. Biskupstungna
Ungmennafélag Biskupstungna
varð fimmtíu ára á sumardáginn
fyrsta og mun minnast afmælisins
með samkonni í íþróttaskólaluis-
inu við Geysi laugardagskvöldið
31. maí. Stjórn félagsins hefir beð
ið blaðið að geta þess, að allir
gamlir félagar séu sérstakle.ga kær
komnir gestir á samkomuna.
Bætist í hljóm-
plötusafn Háskólans
Stúdentaráð Háskóla íslands hef
ir nýlega móttekið hljómpiötusafn
að gjöf frá stúdentum við Háskól-
ann í Minnesota. í safni þessu eru
25 hæggengar plötur auk fjögurra
stærri verka. Allt eru þetta önd-
vegisverk eftir frægustu tónskáld
í heimi sígildrar tónlistar. Verkin
eru öll leikin af Minneapolis sin-
fóníuhljómsveitinni undir stjórn
Antal Doratis. Plötur þessar renna
allar til hljómplötusaí'ns háskól-
ans.
Gjöf þessi er liður í samskiptum
sem hófust vorið 1956, er stúdenta
skipti fóru fram milli Háskóla ís-
lands og Háskólans í Minnesota.
Hafa stúdentar við þessa háskóla
Síðan skipzt á bréfum og ennfrenv
ur hafa bókaskipti farið fram mitli
þeirra.
Ofangreind gjöf er mjög höfð-
ingleg og ber ótvíræðan vott um
þann vinarhug, er stúdentar við
Minnesolaháskóla bera til íslands.
Saud konungur
veikur
London, 17. maí. — Fréttamað-
ur Lundúnaútvarpsins hefir það
eftir Reuter, að Saud konungur
hafi verið lagður á' sjúkrahús
bandaríska hersins í Daran í Saudi
Arabíu. Var send flugvél með
hann frá höll hans til sjúkrahúss-
ins. Veikindi hans eru ekki talin
alvarleg í fréttinni.