Tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 1
'bnar TÍMANS eru RStstjórn og skrlfstofur 1 83 00 •leBimenn eftir ki. 1>: 1S301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Efni inni í blaðinu: Bréfkorn um Moskvuför, bls. 4. Vettvangur æskunnar, bls'. 5. ítölsku kosningarnar, bls. 6. 111. blað. Makariosi boðið tiS London Fjórar vikur af sumri — sauíSburíSur stendur sem hæst og lambfé á innigjöf. Frost nær ailar nætur í maí og enginn grótiur kominn. I sumum sveitum mega enn heita jaríbönn Jacquos Soustelle fyrrverandi landsstjóri ávarpar mannfjölda af svölum stjórnarbyggingarinnar i Alsirborg. Hann flýöi úr lögreglugæzlu í París me3 bifreið til Sviss, en þaöan flauq hann til Alsír. AÖ baki honum er Jacques Massu, fallhlífaherforingi, formaöur öryggisnefndarinnar. NTB—LONDON, 21. maí. — Makaríosi eikibiskupi, leiðtoga Enosis-hreyfingarinnar á Kýpur, sem berst fyrir sameiningu eyj- arinnar við Grikkland, hefir ver ið boðið í heimsókn til London hinn 27. júní næstkonrandi. Er þetta boð í sambandi við ráð- stefnu biskupa og erkibiskupa ensku kirkjunnar. Það er Geoffr- ey Fisher erkibiskup af Kantara borg, sem býður Makaríosi til Bretlands. Ilann hefir einnig boð ið biskupum frá nokkrum Austur Evrópuríkjum. Það er talinn hugsaulegur möguleiki, að erki- biskupinn, sem gerður var land- rækur frá Kýpur árið 1956, muni eiga viðræður um Kýpurmálið við fulltrúa brezku stjórnarinn- ar, meðan hann dvelst í London. Pflimlin segir, að stjórn sín beri traust til Salans hershöfðingja Vorharðindi þau, sem nú dynja yfir meginhluta lands- ins eru að verða með fádæmum og síðustu daga hefir frem- ur kólnað en hlýnað. í gær var norðaustan kaldi um allt land og hríðarveður vestan, norðan og austan lands, svo að jafnvel festi snjó í byggð, og veðurspáin gerði ráð fyrir éljum eða hríðarveðri í dag á Norðurlandi og Vestfjörðum. Fei hann nú metJ hin sérstöku völd stjórnar- Rússnesk-ítalskur griðasáttmáli? NTB—Moskva, 21. maí. — Rúss ar liafa lagt til að geíður verði vináttu- og' griðasáttmáli þeirra og ítala, segir í frétt í Moskvu- útvarpinu. Gromyko utanríkisráð herra veitti í dag sendilierra ítala í Moskvu viðtal og aflienti honum boðskap, þar sem segir, að nauðsyn sé að styrkja vináttu Rússa og ítala. Meðal annars sé emr ekki gengið frá skaðabóta- greiðslum ftala til Rússa. Einnig aflienti utanríkisráðherrann til- lögu um griðasáttmála. Ef þessi samningur yrði gerður, væri ef til vill hugsanlegt, að Rússar tækju til athugunar breytingar á ákvörðunum friðarsáttmálans um stjórnmál og efnaliagsmál. Á vestfjörðum hefir verið frost á hverri nóttu undanfarið, oft grán að niður í byggð cn snjóað tals- vert á heiö'um. Enginn gróður- vottur er enn kominn og fénaður allur á gjöf. Sauðburður stendur sem hæst. í gær var hríðarveður af og til. Á Nor'ðurlandi er sömu sögu að segja. í Fljótum og í ÓJafs- firði mátti lieita stórhríðarveður með köflum í gær og alhvítt nema um hádaginn. Þar eru hörkufrost allar nætur í maímán- uði nema eina. í gær var þar kuldastrekkingur með éljum, lá við að festi snjó. í Eyjafirði og Þingeyjarsýsl- um var hríðarveður í uppsveitum í gær, snjór á jörð í Mývatnssveit og fremst í Bárðardal, svo og á Hólsfjöllum. Á Fljótsdalshéraði var éljagang ur í gær og mikil næturfrost síð- ustu nætur. Enginn gróður á þess (F>-amhald á blaðs. 2). Vorharðíndin að verða með fádæm- um — snjóaði víða í byggð í gær Isfoorg með tundur- innar í Alsír dufl f vörpunni ÍSAFTRÐI í gærkveldi. — Togar- inn ísborg kom hér inn á fjörðinn í dag með tundurdúfl. sem komið hafði í vörpu hans úti í þveráln- París og Alsír, 21. maí. — Báðar deildir franska þingsins hafa nú samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta endurnýjun sérstakrar valdsveitingar til handa stjórninni vegna hins slæma ástands í Alsír. Pflimlin forsætisráðherra sagði í dag, að með þetta sérstaka vald stjórnarinnar myndu fara hern- aðaryfirvöldin í Alsír, en þar er Salan hershöfðingi æðsti maður. Látlaus fundaböld um landhelgismálið í gær um. Var það gert óvirkt ag hélt togarinn síðan aftur á veiðar. G.S. Pflimlin sagði, að stjórnin bæri fyllsta traust til Salans. vaknað með þeirri einingu, sem „Það er án efa ýmislegt í liessu frv., sem er til bóta“ Játning Magnúsar frá Mel um efna-1 hagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar Þrátt fyrir viðleitni Sjálfstæðismanna til að ófrægja h eínahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar, treystu þeir ; sér þó ekki annað en að viðurkenna, að það sé að ; ýmsu leyti til bóta. Þannig fórust t.d. Magnúsi Jónssyni frá Mel orð á þessa leið við 1. umræðu urn frv., sem ; fór fram í n.d. í síðastl. viku: í þessu frv. sent er til bóta. Það er vissulega alltaf til ; bóta. þegar hlutir eru gerðir einfaldari en þeir áður ; hafa vei'ið og' að ýmsu leyti, þá eru uppbætur til sjáv- ; arútvegsins færðar í einfaldara form, sem gera má | ráð fyrir að geri framkvæmd málsins einfaldari og' I hepnilegri að ýmsu leyti.“ „Það má færa ýms rök fýrir því, að það sé bæði || eðlilegt að jafna uppbæturnar á milli einstakra greina | útvegsins og má einnig færa rök fyrir því, að það geti j§ verið eðlilegt að taka upp það form að leggja á rekstr- . arvörurnar líka.“ Hann sag'ði, að ný von hefði á væri orðin með Evrópumönn- um og márum í Alsír, og elnnig væri það góðs viti, að frönsku innflytjendurnir féllust nú fús- lega á nauðsynlegar umbætur, sem þeir hefðu hingað til staðið á móti. Lorillol fer til Alsír. Þrált fyrir þetla væri enn nauð- synlegt að halda áfram uppi hern- 1 aðara'ðgerðum gegn uppreisnar- mönnum. — Parísarfréttamaður ^ brezka úfvarpsins segir, ag Salan hershöfðingja hafi verið fengin öll völd í innanlandsmálum Alsír. Hann sé nú í mjög nánu simasam-; handi við stjórnina í París. —| Lorillot hershöfðingi, hinn nýi for | seti franska herforingjaráðsins j mun brált fara til Alsír lil að ræða | auknar liernaðaraðgerðk geg'n upp : reisnarmönnum, sem hin nýja j stjórn hefir lofað. Ritskoðun á fréttum liætt. I j Franska stjórnin hefir afnumið ritskoðun á fréttum frá Alsír, sem birstast eiga erlendis, og ritsíma- samband verður tekið upp aftur á morgun. í Alsír sagði einn helzti | meðlimur öryggisneíndarinnar svo nefndu, að engin málamiðlun við núverandi stjórn í Frakklandi kæmi til greina. Alsírbúar vildu íullkomna sameiningu vig Frakk- land, og þeir vildu de Gaulle hers- höfðingja. Ekki er talið, að þessi (Framhald 4 blaðs. 21- Ríkisstjórnin sat á fundum seint í gærkveldi, en ekki var kunnugt um nifturstöður, er blaSið fór í prentun um mitSnættií Þingflokkarnir héldu áfram fundum sínum um land- helaismálið í gær og fram á kvöld. Einnig voru ráðu- neytisfundir. Um klukkan tíu í gærkveldi var fundur haldinn í ríkisstiórninni og stóð hann fram yfir ktukk- an ellefu, og var jafnvel búizt við öðrum fundi skömmu síðar. Þegar blaðið fór í prentun um miðnættið var ekki kunnugt um niðurstöður af þessum fundahöldum. Á annaS hundrað togarar að veiðum á svæðinu írá Kóp norSur fyrir Horn Afli er þarna meS ágætum Frá fróttaritara Tímans á ísafirði í gær. Skipverjar á togarauum Sól- borgu, sem er að landa liér í dag ágætum afla, eða uin 300 lestum, seg'ja að á svæðinu frá Kóp norður fyrir Horn sé nrmull erlendra og' innlendra togara, og þó fleh'i erlendir, og nniui vera á þessu svæði á annað hundrað togara. Er þarna mokfiski af þorski. Er þetta á kantinuin á um 1001 faðma dýpi, eða Halauum. fsinn > er þó ágengur nyrzt á þessu svæði og lirekjast togaiarnir undan homini af og til suður á bóginu. Hefir þessi ágætisafli verið um skeið á þessum slóðuni. GS Bíllinn valt margar veltur AKUREYRI í gær. — Á mánu- daginn valt rússnesk bifreið 24 metra niður snarbrattan mel lijá Glerá við Akureyri. Bifreiðin valt 6—7 veltur og skenimdist afar mikið, en ökumaðurinn, sem var einn í bifreiðinni, slapp ó- meiddur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.