Tíminn - 22.05.1958, Side 2
u-eikarar úr danslca leikflokknum. Frá vinstri: Bent Meiding, Ebbe Rode
og Birgitte Federspiel.
Danskur leikflokkur sýnir leikrit
eftir Soya í Þjóðleikhúsinu
Flokkurinn er frá Folketeatret og vería sýn-
ingarnar 2. og 3. júní. ASgöngumiðasala hefst
í dag
Á síðast liðnu vori hélt Folketeatret í Kaupmannahöfn
hátíðlegt 100 ára afmæli sitt og í því tilefni bauð það öllum
Þjóðleikhúsum Norðurlandanna að senda leikflokka til að
sýna leikrit á svið Folketeatret í Kaupmannahöfn. Héðan
fóru þá leikarar Þjóðleikhússins og sýndu „Gullna hliðið'
eftir Davíð Stefánsson. Til að endurgjalda þessar heimsóknir
leggur nú forstjórinn, Thorvald Larsert, upp 1 leikför um
Norðurlöndin.
hver þáttur fyrir sig er ein drama-
Verður haldið af stað frá Kaup- tísk heild. Og það sem er enn
mannahöfn föstudaginn 23. maí snjallara er það, að söguþráðurinn
og fyrsta- sýning verður annan spinnst aftur á bak gegnum þessi
ihvítasunnudag í Helsinki og önn- fjögur atriði “
ur sýning þriðjudaginn 27. maí. í Leikhússtjórinn, Thorvald Lar-
Stokkhólmi sýnir flckkurinn mið- sien, kemur sjáifur með leikflokkn-
viktidag og fimmtudag 28. og 29. um hingað og.eiginkona hans Inge-
maí, á Dramaten, í Ósló sýna þau borg Skov, leikkona. Leikstjóri er
30. og 31. maí á Nationaiteatret og Björn Watt Boolsen og leikur hann
bvo hér í Þjóðieikhúsinu mánudag með I sýningunni — og eiginkona
óg þriðjudag 2. og 3. júní næst hans, Lis Löwert leikur einnig með.
komandi og halda því næst heim Þá eru þau Ebbe Iiode, Birgitte
til Kaupmannahafnar. Federspiel, Freddy Koch, Birthe
Leikritið sem leikfiokkurinn Backhausen, Knud Hcglund, Vera
sýnir hér er „30 árs henstand" Gebuhr, Inger Bölvig, Peter Mar-
eftir danska leikritahöfundinn eeil og Bent Mejding, leiknemi.
Soya. Fyrsta sýning þessa leikrits Leiksviðsstjóri er Aksel Houl-
var á Folketetret í marz 1944 og gaard og Ijósameistari Michael
hlaut þá þegar ágæta dóma. Hinn Madsen.
kunni leikdómari Frederik Sehy- Thorvald Larsen hefir unnið
iberg, skrifaði þá um leikritið í manna mest að samvinnu milli
„Politiken" og sagði meðal annars: leikhússtjóra alira Norðurlandanna
„30 ars henstand" er bezta leik- og er maður framtakssamur. Það
rit sem Soya hefir skrifað hingað er ánægjulegt að hann skidi nú
til ... “ heimsækja Þjóðleikhúsið með Ieik
Sven Broberg sagði þá í „Ber- flofck sínum, sem sýnir hér leik-
iingske Tidende: rit eftir einn afkastamesta og
„... .dramatísk bygging leikrits- þekktasta núlifandi leikritahöfund
jns er með öllu gallalaus." , Dana.
Harald Engberg skrifaði: I Sýningar verða, eins og áður
„30 árs henstand“ er mjög drama var getið, aðeins tvær, dagana 2.
tiskt og eitt djarfaista lelkrit sem og 3. iúní. Sala aðgöngumiða hefst
skrifað hefir verið á danska tungu. í dag, fimmtudag — og eru menn
Eins og fyrri leikrit hans, er það beðnir að athuga vel auglýsingar
samsett af fleiri leikritum, þ.e.a.s. um sölutíma og reglur um söluria.
KennisetniegastríSiS hefir valdS
nokkra ovissti meðal Jágóslava
Málgagn kommúnistaflokks landsins gerir grein
fyrir ágresningnum — Segir óhugsandi a 8 Tító
skipti um stefnu
NTB—Belgrad. 21. maí..—- Ungverski kommúnistaflokk-
urinn gerði í dag grein fyrir skoðunum sínum á kennisetn-
ingastríðinu milli Ungverja og annarra kommúnistaríkja. í
grein í höfuðmálgagni flokksins segir, að óhugsandi sé að
reyna að fá Tító og fylgismenn hans til að skipta um stefnu.
Kaupfélag BorgfirÖinga
Framhald af 12. síðui.
Þórir Steinþórsson, skólastj.
hafði framsögu fyrir endurskoð-
endur og gerði grein fyrir störfum'
þeiiTii.
Að kvöldi fy.rra fundardagsins
bauð stjórn káupfélagsins fuiltrú
íun og -gestum þeirra til söng-
,'kemmtunar í s.amkomuhúsinu í
Borgarnesi, þeir Árni Jónsson, ten
órsöngvari og Gestur Þorgrímsson
leikari sungu við undirleik Fritz
Weisappel.
Alyktanir og 'kosriingar.
Siðári fundardaginn voru rædd-
ar tillögur og erindi frá deildum
— voru saniþykktar margar til-
lögur varðandi rekstur félagsins
og eins ályktunartillögur urn önn-
ur mál, sem vörðuðu'félagið. Þá
var einnig sanrþykkt að tekjuaf-
gangur íeiagsins frá fyrra ári
skyldi færður í stofnsjóð fclags-
manna í hlutfalli við vöruviðskipti
þeirrn.
í lok fundarins fóru fram kosn-
ingar og voru þessir kosnir í
stjórn: í stað Guðmundar sál. Jóns
sonar á HvHíárhakka var kosinn
Jón Guðmundsson, Hvítárbafeka til
tveggja ára. í stað Jóns Steingríms
sonar og Jóhanns Guðjónssonar
(Jón Steingrímsson baðst undan
endurkjöri), voru kosnir Ingimund
ur Ásgeirsson og Jóhann Guðjóns-
son endurkjörinn, báðir til þriggja
ára.
Stjórn félagsins • er nú þannig
skipuð:
Sverrir Gislason, Hvam.mi, for-
maður; Daníel Kristjánsson Hreða
vatni, varaform.; Ingimundur Ás-
geirsson, Hæli, ritari; Jóhann Guð
jónsáon, Leirulæk; Jón Guðmunds
son, Hvítárbakka.
Varastjórnarnefndarmaður er
rngimimdur Einarsson, Borgar-
nesi. Endurskoðendur eru: Þor-
valdur Jónsson, Hjarðarholti og
Þórir Sleinþórssön, Reykholti. —
Varaendurskoðendur: Jón Guð-
mundsson, Borgarnesi og Gunnar
Grímsson, Bifröst.
Fulltrúar K.B. á .aðalfund S.Í.S.
voru kosnir: Sigurður Snorrason,
Gilsbakka; Kjartan Eggertsson,
Einholti og Þórir Steinþórsson,
Reykholti,
Fulltrúar K.B. á aðalfund Mjólk
ursamsölunnar voru kosnir: Ó-laf-
ur Þórðarsön, Borgarnesi; Sigurð-
ur Guðbrandsson, Borgarnesi, Guð
brandur Magnússon, Tröð og Sverr
ir Gíslason, Hvammi.
„Kaúpfélagið er lifaiuli menn“
Um leið og fundarsljóri sleit
fundi beindi hann orðum sínum
til fundarmanna og þakkaði fyrir
gott samstarf á fundintim og góð-
an liðstyrk við félagið á liðnu ári.
Hann minnti á „að kaupfélagið
er ekki aðeins hús og höfuðbækur
heldur lifandi menn“ e:ns' og hann
orðaði það. Hann sagði: „Kaup-
félagið eru félagsmennirnir —
fólkið í héraðinu — við sjálfir.
Stuðningur við félagið er í sann-
leika stuðningur við okkur sjálía,
því skttlum vig aldrei gleyma.“
Jón Steingrimsson, fráfarandi
v,-t-V"íít fundar^tióra ng
kvaðst vonast til að sitja með full
Kaupxelagoiundi þótt
hann léti nú af stjórnarstörfum.
Félagiö lét gróðursetja á árinu
41800 trjáplöntúr í skógræktar-
girðingu sinni í Norðtunguskógi.
Skógrækt þessi var hafin á 50 ára
afmæli félagsins 1954.
Lögð var á það áherzla ígrein-
inni, að stefnubreyting gæti ékki
orðið nema fyrir þá sök, ag hægt
væri að sýna fram á aðra réttari
stefnu, Greinin tók mikið rúm
í blaðinu, og í henni kemur í
fyrsta' sinn í Ijós, síðan kenni-
setningastríðið hófst á nýjan leik
nú nýlega, að það hefir leitt af
sér inikla" óvissu meðal meðlima
júgóslavneska kommtmistaflokks-
ins, Víðá í greininni er gerður
samanburður á Tltó og ntefnu liáns
og þeirri umtoótastefnu, sem Ymre
Nagy fyrrverandi forsætisráðherra
Ungverja rak. áður en hann var'
settur frá völdum í ungversku upp
reisninni.
Þrátt fyrir þetta ér andinn í
grein þessari af flestum talinn
þannig, að líkt sé sáttaumleitun.
VorhartSindi
Framhaiú af 1. aíðu).
um slóðum og. fénaðúr allur á
gjöf. Gengur mjög á heybirgðir
og liggur við skorti á fóðurbæti
sums staðar.
Á Vaðlaheiði varð áætlunarbíll
ag nota snjókeðjur í gær, en þó
var ekki mjög mikill snjór þar.
í dag eru f jórar vikur af sumri.
Sauðburður stendur seni hæst og
enginn gróður kominn. Bændur
eiga í miklum erfiðleikum með
lambfé sitt ,og lambám verður
að gefa að mestu inni. Geidfé
er þó víðast hvar búið að sleppa,
og sums staðar reka fram á af-
rétt, t.d. í Þingeyjarsýslu.
Þessi vorharðindi eru að verða
með fádæmum.
T í MIN N, fimmtudaginn 22. maí 1958
522 böm vorn í SkóSa ísaks JÓESSOnar
í veiMF, öll' á aldrinum 6-8 ára
Foreklrafundur var haldinn í Skóla ísaks Jónssonar 13.
maí s.l. Var hann fjölsóttur. Skólastjóri skýrði frá starfi og
hag skólans. í skólanum voru í vetur 522 börn á aldrinum
6—8 ára. Kennt var í 19 deildum. 10 fastir kennarar störf-
uðu við skólann, auk skólastjóra og Björgvins Jósteinssonar
æfingakennara. LeiMimi var kennd í öllum deildum. Skóla-
læknir gg hjúkrunarkona störfuðu nú við skólann í fyrsta
sinn. Heilsufar var með lakara móti, vegna inflúenzufarald-
urs. AIls starfa við skólann um 20 manns.
Varðandi hag skólans sagði skóla
stjóri, að heildarkostnaður við
byggingu, leikvöll, húsgögn, áhöld
og bækur væri orðinn um 2 millj-
ónir króna, en skuMir skólans taldi
hann vera um 320 þúsund krónur.
Þá sagði skólastjóri 'fná sjóði,
sem stofnaður hefir verið við skól-
ann.
Er það Miimingarsjóðiu- Ragn-
lieiðar Sigurbjargar ísaksdóttur og
Jóns Þorsíeinssonar, foreldra ísaks
Jónssonar.
Þessi sjóður kemur í stað Vöggu-
stofusjóðs, sem ísak og kona hans
r r
Armenningar Is-
Iandsmeistarar
Sundknattleiksmeistaramóti ís-
lands lauk s.l. mánudag með sigri
Giímufélagsins Ármannjs og er það
í 18. sinn í röð; sem félagið ber
sigur úr býtum í þessari képpni.
Tvö félög sendu að þessu sinni
þátttakendúr og í leiknum milii
'þeirra sigraði Ármann Ægi með
6—0. í þau 21. skipti sem keppt
hefir verið á Sundknatfcleiksmót-
inu, hefir Árrnann sigrað 19. sinn-
um.
Söngmót Kirkjukóra
sambands Eyja-
fjarðar
AKUREYRI í gær. — Söngmót
kirkjukórasambands Eyjafjarðar-
prófastsdæmis verður haldið í Ak-
ureyrarkirkju á annan í Hvíta-
sunnu. Mun þar syngja 150 manna
blandaður kór, er allt söngfólkið
kemur s'aman. Kórarnir, sem þátt
taka í söngmótinu eru G: Kirkju-
kór Siglufjarðar, söngstjóri Páll
Erlendsson, Iíirkjukór Ólafsfjarð-
ar, söngstjóri Guðmundur Jóhanns
son, Kirkjukór Upsakirkju, söng-
stjóri Gestur Hjörleifsson, Kirkju
lcór Lögmannshlíðar, söngstjóri
Áskell Jónsson, Kirkjukór Akur-
eyrarkirkju, söngstj. Jako-b
Tryggvason og Kirkjukór Grundar
Saurbæjar- og Möðruvallakirkna
undir stjórn Sigríðar Schiöth.
Þetta er þriðja söngmótið í röð
á vegum sambandsins. Fyrst
syngja kórarnir samsiginlega eitt
lag. Síðan syrigja þeir tvö lög hver
um sig undir stjórn sins söng-
-Jjóra. Að síðustu syngja kórarnir
sameiginlega eilt lag undir stjórn
hvers söngstjóra fyrir sig. Sam-
söngurinn verður tvisvar um dag-
inn, bæði klukkan 2 og 8,30 síð-
degis.
Akurnesiíigar í Rvík
ia átt-
hagana
stofnuðu til minningar um móður
ísaks 1943, við vöggustofu. Suniar-
gjafar, sem lögð var niður fyrir
nokkruTn árum. í sjóðnum eru nú
um 40 þúsund krónur. Markmið
sjóðsins er að styrkja fátæk böi'ii
til náms við skólann og kaupa
kennsluáhöld og fcæki fyrir % árs-
vaxta. Tekiui' mun sjóðurinn hafa
af sölu minningarspjaida og gjöf-
um, sem honum kunna að berast.
Stjórn sjóðsirus skipa ísak Jómsson,
Helgi Elíasson og Magnús Stefáns-
son.
Formaður skóianefndar, Sveinn
Bemediktsson, þakkaði skóiastjóra
og kennurum unnin störf og rakti
tildrög þess, a‘ð sjálifsieignarstofnun
in Skóli ísaks Jónssonar var stofn-
aður.
Af foreldriun talaði Ingvar Ingv-
arsson og bar fram þalckir og
færði skólanum gjöf.
Kosnir voru í skólanefnd til
næstu 4 ára: Othar Ellingsen,
Sveinn Tryggvason og ísalc Jóns-
son. Varamenn þeirra: Pálína Jóns-
dóttir, Gunnlaugur O. Briem for-
stjóri og Sigrún Sigurjónsdóttir.
Bæjarstjórn Reykjavlkur hafði
kjörið Aðáibjörgu Sigurðardóttur
og Svein Benediktsson í skóla-
nefndina. Og er hún því þannig
skipuð:
| Sveinn Benediktsson formaður,
Sveinn Tryggvason ritari, Aðal-
björg Sigurðardóttir, Othar Eiling-
sen og ísak Jónsson.
Skólinn hætti störíum 17. maí
s.I.
Próf höfðu farið fram með venju
legum hætti. Próíverkefni voru
frá fræðisilumálaskrUstofunni og
fræðsluskrifstofu Reykj avíkur.
Nokkur börn fengu bókaverð-
laun fyrir góða skólasókn, framfar-
ir og háttprýði.
Skólinn bauð öllu starfsliði sínu,
prófdómara og skólanefndarmönn-
u-m til kaffidrýkkju 'eftir skóla-
slit.
Kærir Líhanonstjórn?
f'ramhald af 12. síðtt}.
verulega síðasta sólarhringinn.
Samfevæmt tilkynningu frá utan-
ríkisráðuneyti landsins s'íðdegis. í
dag, er allt með kyrrum kjörum
á verstu óróas\ æðunum, sem voru
Tripoli og norður- og miðhéruð
landsins.
Cliehab falin stjóriiarmyndun?
j Stjórnin samþykkti á sérstökum
fundi, er stóð í 11 stundir í gær,
að koma saman til nýs' fttndar I
dag til að reyna að kotriast að
málamiðlun í kreppunni í stjórn-
m-áliun landsins, sem. nú hefir ver
ið í algleyiningi næstinm hálfan
mánuð. Forsætisráðherrann er
sagður fús til að segja af sér, sé
vissa fyrir þvi, að allar óeirðir
séu þar með' úr sögiinni. Ef hann
gérir það, er búizt við að Chamoun
forseti biðji æðata mann hersins,
Fuad Chahab hershöfðingja að
mynda nýja ríkisstjórn.
Síðast liðimi sunnudag.kom átt-
hagafélag Akurnesinga í Reykja-
vik í skemmtiierð til Akraness,
er.da er það aðeins klukkustundar
sigiing með Akratoorg, er svo flutti
gestina heim kl. þrjú urn nóttina
eftir ánægjulegan dag meðal
frænda og kunningja. Sljórn fé-
lagsins ge'kkst fyrir skemnitisatn-
kotnu að Hótel Akraries' og voru
þar fluttar ræður og ýms skemmti-
atriði, er komumenn önnuðust.
Allur ágóði af skemmtuninni rann
í sjóð, sem verja skal til að koma
upp minnismerki um drukknaða
sjómenn á Ala'anesi.
Ríkisstjórn Frakklands
rTambata jf l. níðn).
skoðun eigi sér mjög almennt
fylgi í Alsír.
Bideault hlynntur de Gaulle.
Bidault, foringi kristilega demó-
krata. i Frakklandi er nú mjög
bendlaður við de Gaulle. Franskt
fi'éttatímarit hefir birt bréf, sern
hann sendi h.ershöfðingjanum fyr-
ir viku síðan, þar, sem segir, að
de Gaulle einn geti bundið endi
á þær hættur, er nú ógni landintu
,2 tík-t