Tíminn - 22.05.1958, Síða 4
4
T í MIN X, fimmtudaginn 22. maí 1958,
Tízkublað velur kvenskörunga ársins
- afrek á sviði leiklistar, sþrótfa, mál-
aralistar, Ijóðabókmennta, læknis-
fræði, vísindarannsókna, jazzpíanó-
leiks og fieira
BRÉFKORN um MOSKVUFÖR
eftlr ART BUCHWALD
III.
Hið þekkta bandaríska
tízkublað „Mademoiselle"
hefir undanfarin 15 ár valið
10 fremstu konur í ýmsum
greinum á aldrinum 20—35
ára. Um konur þær, sem vald
ar voru fyrir árið 1957, seg-
ir blaðið m. a.: „Þær bera af
öðrum vegna frábærra starfa
og hins mikla skerfs, sem
þær hafa lagt fram til þeirr-
ar starfsgreinar, er þær hafa
valtð sér". Konur þessar hafa
allar getið sér góðan orðstír
t ýmsum greinum, svo sem
vísindum, listum, læknis-
fræðirannsóknum, íþróttum
og á tízkusviðinu.
Margar a£ þeim konum, sem áð-
'•r hafa hlotið þessa viðurkenn-
ngu, hafa síðar aflað sér frekari
.rægðar og metorða, eins og t. d.
Jistdansmærin og balletstjórinn
Agnes DoMille: brezka kvikmynda
Althea
Gibson
Grace
Hartigan
Judith
Szekeres
Oarol
Lawrence
ujarnan Audrey Hepburn; negra-
öngkonan Leontyne Price; tízku-
r eiknarinn Anna Fogarty og hin
mga indverska skáldkona Santha’
Rama Eau.
„Fremstu ungar konur ársins
1957“ eru þessar:
Judith Szekeres, tuttugu og
þriggja ára görnul stútka sem flýði
ættland sitt, Ungverjaland. í loik
nyltingarinnar. Við Weliesiey Col-
iege, sem er þekktur kvennaskóli
í Bandaríkjunum, sótti hún sór-
stafct enskunámsfceið fyrir ung-
;erskt flóttafólk, cn hlaut síðan
styrk til náms við Alabamaháskóla
þar sejm hún leggur nú stund á
éf*afíæði.
„Mademoiselle“ veitti henni sér-
staka viðurkenningu fyrir hug-
a-etóki og minntist í því sambandi
á þann hiut, er hún átti að samn-
ingu og afhendingu 16 atriðn
bænasfcrár um skipulagsbreyting-
ar frá ungverskum stúdentum til
.stj-órriarinnar. „Þessi bænaskrá
:arð neistinn að byltingu ung-
versku þjóðarinnar, og minningin
im baráttu hennar mun ávallt
vera hvatning öllum írelsisunn-
andi mönnum,“ segir ennfreinur í
blaðinu.
Carol Lawrenee, tuttugu og
origgja ára, ung og efnileg leik-
hússljarna, sem lagði stund á list-
dans, söng og leiklist við North-
westenháskóla. í Chicago ’lilaut
'hú'n nokkram sinnum styrki til
[oess að nema listdans, og loks
réði hún sig við Chieago Opera
Ballet, þar sern hún hafði oft á
hendi aðalhlutverk í listdönsum
og söngleikjum, Árið 1952 kom
ihún til New York-borgar. Fröken
Lawrence hefir knmið fra'm á sviði
í fcvikmyndum og í sjónvarpi, og
árið 1957 hlaut hún aðalhlútvorfc-
ið í nýjum söngleik, „West Bidc
6tory“.
Altliea Oibson, 30 ára gömul
megrastúlka, sem varð fennis-
drottning ársins 1957, þegar hún
eigr-aði í landskeppni fcvenna í
rennis í Bandarrkjunum og alþjóða
feeppni fcvenna í sömu grein. Hún
hlaut einnig titilinn fremsta í-
þróttafcona ársins við atkvæða-
greiðslu, serh Associated Press
•efndi til meðal íþróttagagnrýn-
enda. Fröken Gibson útskrifaðist
frá háskóla í Florida og var um
skeið íþröttakénnari við Lincoln-
háskóla í Jefférson City í Miss-
ouri. Hún byrjaði að leiika tennis,
þegar hún var 13 ára gömul, og
síðan hefir hún ‘tekið þátt í mörg-
um keppnum innan Bandaríkjanna
og erlendis. Enda þótt hún sé orð-
in 30 ára gömul, býst hún við að
geta haldið áfram .að fceppa í tenn
is næstu 'fimm árin. Takmark sitt
kveður hún vera, að verða „bezti
kventennisleikari ,sem úppi hefir
hefir verið.“
Grace Hartigan, einn af fremstu
ungu listmálurum Bandaríkjanna.
Hún er ein af fimm listmálurum
— og eini kvehmaðurinn — sem
boðið var að taka þátt í listsýn-
ingu í Sao Paulo (Brasilíu) árið
1957, en hún er 'haldin á tveggja
ára fresti og er talin ein merkasta
alþjóðasýning á vesturhvefí jarðar.
Hún >efnir iðulega til sýninga í
listasöfnum New York-borgar. —
Vei’k hennar voru m. a. sýnd á
stærstu sýningu Nútímalistasafns-
ins sumarið 1956. Hún fylgdi fýrst
hinum svokallaða New York-sfcóla
í abstraktlist, en hefir síðan valið
sér aðra stefnu. ,,‘Eg leita að Iist,
sem er ekki „abstra'kt“ og ekki
,,raunsæ“, segir hún. „Eg hirði
ekki um að lýsa fyrirmynd minni
>eða endurspegla hana. Eg leitast
við að einangra hana þar til ég
he’fi kjarna hennar. Síðan verðúr
að skapa form og einingu úr hrá-
efninu. Hvað er list án „strangra
lögmála?“
efnisval. -Nú er fröken Eessig talin
með fremstu tfzlruteiknurium og'
meistari í samsetningu efna og'
lita. Þessi ungi tízkuteifcnari Iegg-
ur .aðaláhorzlu á góð efni og liti,
sem valdLi- séu með tilliti til þess,
að flíkin fari vel við annað, sem
fyrir er í klæðaskápnum, og einn-
ig ‘hefir hún fcomið með nýjar hug-
myndir um fatnað, einfaldan í snið
um og þægilegan.
Dr. Charlolte Friend, sem vann
annán stórsigur í læknavísindum
árið 1957 eftir langa baráttu gegri
krabbameini. Hún fann .þá eina
tegund veira, sem enn þekktist og
veldur blóðkrabba (leukemia) í
músurn og hóf síðan tilraunir með
þær. Á þeim niðurstöðuin, sem
'þannig fengust, heppnaðist henni
að framleiða fyrsta áhrifaríka bólu
1 efnið 'gegn þessari tegund krabba-
meins í spendýrum. Dr. Friend er
nú bakteríufræðingur við krabba-
meinsrannsóknir við Sloan-Ketter-
ing-stofnunina í New York-hásfcóla
’Hún tók burtfararpróf í foakteríri-
fræði frá Yale-háskóla árið 1949.
Síðan hefir hún kennt og stundað
rannsóknir í þessari grein og einn
ig í efnalækningum, bakteríulíf-
fræði og sjúkdómafræði. Eimiig
Dr. Charlotte
Friend
Dorothy
Lundquist
Barbara
Romney
Jeanne
Essing
Barbara Bomney, stofnandi og
riststjóri „Poetry Broadside,“ en
'það er íyrsta tímarit í Bandarífcj-
'iinum, sem helgað er eingöngu
verkum nýrra ljóðskálda. Hún
hafði löngum haft áhuga á að a-áð-
■ast í að gefa út slíkt tfmariit, og
í 'þeim tilgangi fór >hún frá heima-
fylfci sínu, Utah, þar sem hún
hafði loikið námi við Brigham
Young Háskólann og stundað
enskukennslu um hríð, og hélt U'il
New Yorfc-borgar. Þar fcenndi hún
við New Yorfc-'háskóla og vann við
•bók m en n t atímar it, meðan hún
safnaði saman peningum og efndi
í hið nýja ‘timarit. Árið 1957, þeg-
ar hún var 26 ára gömul, birtust
fyi'stu Iþrjú iheftin af tíma-
riti hennar, sem gagnrýnendur
lofuðu mjög. Fröken Romney hef-
ir einnig staðið fyrir Ijóðafcýnn-
ingiirn <og séð 'im sérstakar 'ljóða-
•dagskrár fyrir útvarpsstöð eina í
New York.
Jeanne Essig, tízkuteiknari, sem
hóf starfsferii sinn sem. sýningar-
dama hjá iðnfyrirtæki nofckru og
lærði þar allt um (kjólasaum og!
hefir hún haft á hendi stjórn á
rannsóknum í kemiskri sjúfcdóma-
fræði vi'ð sjúkrahús Bandaríkja-
flota í Kaliforníu.
Dorothy Lundqnist var aðeins
18 ára nemandi í menntaskóla,
þegar hún hlaut þjóðarviðurkenn-
ingu fyrir visindarannsófcnir sínar
sl. ár. Doi'othy var ekki um það
gefið ag fara snemma að sofa á
ikvöldin eins og gengur um nngt
fólk á hennar reki, en þar eð hún
hafði áhuga á visindum, ákvað hún
að mæla áhrifin af ónógum svefni
á líkamlega og andlega heilsu
manna. Árangurinn varð svo at-
hyglisverður, að hún hlaut -fyrstu
verðlaun í vísindasamkeppni með-
al framhaldsskólanemenda. Læfcna
félag Bandaríkjanna þótti svo mik
ið ti-1 þessai’a .rannsókna koma, að
það sendi henni sérstaka yfirlýs-
ingu og bauð henni ásamt öðrum
áhugamanni að sýna niðurstöður
sínar á ársfundi félagsins. Dorothy
stundar nú nám við ríkisháskóla
Suður-Dalkota og hefir áhuga á a'ð
gera læknisfræðilegar rannsóknir
að framtiðarstarfi sínu.
Toshiko Akiyoski er 26 ára göm-
ul japönsk jazz-píanóleikari, og,
vakti fyrst athygli á sér í Banda-i
ríkjunum sl. ár, þegar hún heill-
aði 3.000 áheyrendur á fjórðu jazz-
hátiðinni í Newport, en það eru
•merkustu .jazztónleikar, sem haldn
ir eru í Bandaríkjun«m. í Tokíó
lærði hún klassískan píanóleik, en i
hugur hennar hneigðist bráðlega
að jazzíónlist. Hún kom á fót
tveimur eða þremur smáhljóm-1
sveitum, sem lóku á kaffihúsum í:
Tékkneska lögreglan hefir fe.ng-
ið orð fyrir hörku, og því fór
hrollur um oss þegar fveir lög-
leglumenn vildu hafa tal af oss í
•anddyri eina næturklúbhsins í
Olomauc klukkan ellefu um kvöld.
Dyravörðurinn, fyrrverandi liðs-
j maður í frönsku útlendingaher-
sveitinni, túlkaði samtalið.
I — Vorum vér eigendur Chrysler
Imperial bifreiðar, sem lagt var
nm miðjan dag íraman við Nar-
odni Dum hótelið og stöðvaði alla
umferð sporvagna og annarra öku-
tækja?
Vér viðurkenndum að svo væri.
— Gerðum vér oss Ijóst, að vér
hefðum brotið umferðarreglur Olo
mouc með því að leggja bifreið af
'þessari stærð rétt hjá sporvagna-
teinum?
Vér viðurkenndum, að svo væri
ekki.
— Hafið þér ekkert annað yður
til málsbóta?
Vér báðum auðmjúklega fram
þá staðhæfingu, að þetta væri ekfci
oss að fcenna. Það eru kapítalTst-
arnir í Dertoit, sem eiga sökina.
Allir eru að tala um að þeir eigi
að smíða niinni bíla, en þeir skelia
skolleyrum við. Vegna óforsjálni
þeirra urðum við fyrir því óláni
að teppa umferð sporvanga í’OIo-
mouc. Vér spurðum lögreglumenn-
ina hvort vér ættum að undirrita
játningu.
—- Nei, vqr svarið. — Við eefct-
um. ykfcur.
Vér bentum á, að það liefði efcfci
verið ibíliimi ,heldur íbúar Olo-
mouc, sem stöðvuðu umferðina
'riiéð þvi að flyfckjast um hann.
Peter Stone, ferðafélagi vor.
hvíslaði að oss: — Látum þá sekta
okkur. Við borgum með fölsfculn
tékka.
Lögreglumennirnir kváðust
rnyndu sleppa málinu, ef vér iof-
•uðum að hafa oss á fourt morgun-
inn e'ftir.
Vér gáfum loforð og efndum
það morguninn eftir, en oss til
hryggðar stöðvaðist umferð fyrir
framan hótelið meðan vér komum
farangrinum á hifreiðina. Mann-
fjöldinn var ekki niinni en daginn
áður.
Yfirvöldin voru svo hrædd um
að vér fcæmumst alls efcki út úr
Olomouc, að oss var veitt fylgd ein
fcennísklæddra manna út >fyria-
borgina.Lögreglumaðurinn var vin
gjavnlegur og fcvað ekki 'um tneiria
óvild að ræða í vorn garð. Til að
sýna honum, að Vér bærum ekfci ó-
vildai’hug, leyfðum vér hönum áð
opna og ‘lofca glugga á bílnum með
raímagnsupphalara og svo skildu
allir í bróðerni.
Það var enginn annar bíll Við
landamæri Tékkóslóvakíu og Pól-
lands, svo að vér fengum athygli
tékknesfcu tollvarðanna óskipta.
Þvi miður varð oss það á að taka
mynd af tollskýlinu, en í Ijós fcom
að það var jafnvel meira afbrot en
að stöðva bíl hjá sporvagnatein-
um. Yfirtollvörðurinn kallaði oss
inn á skrifstofu sína og tilfcynnti
oss meö tékkneskum áherzlum, að
það væri stranglega bannað að
tafca myndir á landamærunum.
Hann krafðist þess að fá film-
una, og þegar tekið var tillit til
þess hvernig sfcapi hann var í, virt
ist ástæðulaust að þrjóskast. Vér
i’éttum ‘honúm filmuna og fengum
að fara.
Þeii- voru vmgjarnlegri, starfs-
.mennimii’ Póllandsmegin. Enn
einu sinni útskýrðum vér, að mat-
vél'in og drykkjarföngm væru gjaf
ir t-il rússneskra embættismanna
og sluppum við tolla. — Hálfri
fclukkustund síðar vorum vér á
leið til Krakow.
Sendiráðsmennirnir, sem veittil
oss elfiki nema 48 stunda vegabréf
■til þess að komast í gegnum Pól-
land, hnfa verið miklir bjartsýnis-
menn varðandi ástand vegarins
milli Tesin og Krakow. Vér verum
þrjár kiiikkuslundir að fara þessa
89 fcí’Yinetra, en 30 minútum af
þeim tíma eyddum vér vegna þesg
að vér urðum fyrir því að drepa
geit.
Áður en fýkur i menn er rétt að
útskýr-a, að það var ekki ætlan vor
að stytta geitinni aldur. Til þesa
.að skilia það sem skeði, verða
menn að hafa einhverja hugmynd
um pólska þjóðvegi. Um þá er
mjög lítil umferð vélknúinna far-
artæk.ia, en mikið af hestvögnum,
kýr á stangli, ein og ein gæs,
hundar og euginn veit hve margt
fótgangandi fólk.
Það er erfitt og hæ-ttulegt atS
stjórna stórum bíl í þvögunni. Það
fer varla hjá því, að bíllinn rekist
á eitthvað. Og það skeði hjá oss
í útjaðri lítils þorps finuatáu km
frá Krakow. Geit nokkur ákvað acS
ganga yfir veginn einmitt í þann
mund. sem okkur bár að.
John. bílstjórinn, sá það ekki
fyrr en um seinan, og svo, eitt
sinn skal hver deyja o. s. frv. o.
s. frv.
Það er ekkert ákveðið gjald fyr-
ir aö stytta geitum aldur í Pól-
landi. Er vér gengum aftur fyirir
bílinn á slysstaðnum, var þar þeg-
ar kominn nokkur hópur manna
með eiganda gettarinnsr í broddi
fylkingar. Vér lýstum því yfir á
þýzku, að vér værum reiðubúnir
til þess að greiða hýert það sann-
gjarnt gjald. er upp kynni að vera
sett fyt'ir geitina. Þe-ir ræddu múl
ið og komust að þeirri niðurstöðú,
að 120 krónur væri sanngjarnt.
Eigandinn samþykkti og vér
greiddum út í hönd.
John var mjög niðurdreginn, en
vér reyndum að hughreysta hann
með því að benda á, að það væri
miklu ódýrara að d-repa geit en f.
d. hes't. En lionum leið svo illa,
hann hafði gluggana „í hálfa
stöng“ alla leið til Krafcovv.
Það sem eftir var af dvölinni í
Póllandi, fcomum vér engu öðru
fýrir kattarnef (að undanskildum
nokkram flöskum aí vodka). —
Kunningjar, sem farið hafa þessá
sömu leið, undrast að aðeins ©in
geit 'Skyldi liggja í valn-ura. — Á
þessum bíl hefðuð þið að minnsta
kosti átt-að 'geta kálað fveim. kún'i
segja þeír. Þetta var í fyrsta sinn,
sem Imperialinn brást okkur.
(N. Y. Terald Tribune).
Mttur og þrdil
tfttarfaogldkiij
8ÓL GRJÓNUM
Toshiko
Akiyoski
Gisele
MacKensie
borginni, og einnig kom hún fram
í sjónvarpi og litvarpi. Tvisvar hef
ir hún leikið með Tokíósinfóníu-
hljómsveitinni. Nú hefir hún feng
ið styrk til þess að stunda nám í
jazztónlist við Berklee School í
Boston og á kvöldin spilar hún í
næturklúbb. Hún hyggst snúa
heim að Ioknu námi og kenna lönd
■urn sínum að þek-kja og meta jazz-
tónlist.
(Frá upplýsingaþjónustú
Bandaríkjanna). I