Tíminn - 22.05.1958, Side 6
6
TÍMINN, fimmtuðaginn 22. maí 1958;
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargöto
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 1232S
Prentsmiðjan Edda hf.
Tveir Ólafar tala
SHJASTLIÐINN sunnudag
efndu félög Sjá'fstæöis-
manna í Reykjavík til al-
meniis fundar um efnahags-
niáiafrumvarp ríkisstjórnar
innar. Þar voru aðalræöu-
menn Ólafar tveir, Ólafur
Thors og Ólafur Björnsson.
Mbl. se-gir í fyrradag allitar-
lega frá þessum fundi og þyk
ir.rétt að rifja hér upp nokk-
ur atriði úr frásögn þess.
AF frásögn Mbl. virðist
glöggt mega ráða, að Ólafur
Björnsson hafi verið sá ræðu
maðurinn, sem frekar reyndi
að ræða rnálið af nokkurri
sanngirni. Samkvæmt frá-
sögn Mibl. hóf Ólafur mál sitt
með því að ræða kosti og
gaila á frumvarpinu, og fór
ust honum orð á þessa leið:
„Kostimir eru þessir: Fram-
kvæmd kerfisins er gerð ein-
faldari. Munur á aðstöðu ein
stakra útflutningsgreina er
gerður minni en áður. Ætti
það að draga úr hættunum
sem fylgt hafa því, að sú
fr&mleiðsla væri verðlaun-
uð, sem minnst gaf af sér i
þjóðarbúið, en þaö dregur
úr framleiðsluafköstum, þeg
ar t-jl lengdar lætur. Þá er
nteð frv. viðurkennt að gengi
krónunnar hefir verið of-
skráð.
Galjar frumvarpsins eru
þeir fýrst og fremst, að hér
er um að ræða gífurlegar á-
lögur :— og þó aðeins tjaldað
til einnar nætur.“
ÞAÐ kemur hér glöggt
fram hjá Ólafi Björnssyni,
að hann telur hið nýja yfir-
færslu- og uppbótarkerfi,
sem stjórnarfrv. fjallar um,
að ýmsu leyti til bóta frá því
uppbótarkerfi, sem núv.
stjórn tók í arf frá ríkis-
stjórn Ólafs Thors.
Galla fruv. telur Ólafur
einkum þá, að álögurnar séu
háar pg samt óvissa um
framtöðina. Hann reynir þó
ekkert til að rökstyðja þá
fullyr'ðingu, að álögurnar
gætu verið lægri. enda hafa
engar tillögur komið frá
Sjáilfstæðisflokknum um
lækkun uppbóta til útgerðar
innar eða lælckun rikisút-
gjaida. Engar iíkur eru því
til þess, að álögurnar hefðu
orðið lægri, ef Sj álfstæðis-
flokkurinn hefði átt hlut að
máli, nema síður sé. Það er
engah veginn rétt/'að þessar
ráðstafanir geti ekki staðið
nema til einnar nætur, held
ur er þvert á móti líklegt, að
þær gætu orðið til nokkurr-
ar frambúðar, ef þeim verð-
ur skynsamlega tekið af
verkalýöshreyíingunni. Hefj
ist hins vegar ný kauphækk-
unar- og verkfallsalda, fram
kallar það að sjálfsögðu nýj-
ar álögur á næsta ári. For-
sprakkar Sjálfstæðisflokks-
ins vinna þvi illt og áþarft
verk með hinum ofsafulla
áróðri, sem þeir halda yfir-
leitt upp gegn frv.
ÓLAFUR Thors hallmælir
frumvarpinu á allan hátt,
kallar það „hinn versta ó-
skapnað", „legstein ríkis-
stjórnarinnar“ og öðrum slík
um nöfnum. Ræðu sína end-
ar hann þó á þann veg að
eigna sér raunverulega
stefnu ríkisist j órnarinnar.
Samkvæmt frásögn Mbl. far-
ast honum orð á þessa leið:
„Síðasta afsökun stjórnar-
innar, sagði Ólafur Thors, er
nú sú, að öll sú bölvun, sem
stjórnin leiðir yfir þjóðina,
sé „strandkapteininum" að
kenna, — Ólafur Thors hafi
verið búinn að sigla þjóðar-
skútunni í strand. Allir vita,
sagði Ólafur, að núverandi
stjórn hefir nú í tvö ár siglt
sömu stefnu eins og Ey.-
steinn og við hinir gerðum.
„Kúrsinn“ er óbreyttur fram
að þessu. Ég spyr nú: hvar
er sú skúta stödd, sem strönd
uð' er sögð, en síðan er siglt
hraðbyri í tvö ár án þess að
breytt sé stefnunni? Hún
hlýtur að vera kominn upp
í eyðimörkina til Eysteins
Jónssonar, ef satt væri frá
sagt.
En þjóðarskútan er auðvit
að ekki strönduð og strandar
vonandi aldrei.“
Vissulega er það rétt hjá
Ólafi, að skútan hefir siglt
hraðbyri undanfarin tvö ár,
þ. e. að hér hefir verið mik-
il atvinna og góð afkoma.
En til þess hefir þurft bæði
efnahagsráóstafanirnar í
fyrravetur og efnahagsráð-
stafanirnar nú. Án þeirra
væri skútan enn á strand-
staðnum, þar sem Ólafur
skyldi við hana.
ÞÓTT ræður þeirra Ólaf-
anna séu verulega ólíkar að
orðbragði, er þó eitt sameig-
inlegt með þeim. Þótt þeir
hallmæli frv. stjórnarinnar,
bendir hvorugur þeirra á
neina aðra leið, sem væri
heppilegra og auðveldara að
fara, eins og ástatt er.
Niðurstaðan af ræðum
þeirra Ólafanna verður því
í höfuðatriðum þessi:
Ólafur Björnsson viöur-
kennir að i frumv. stjórn-
arinnar felist verulegar
endurbœtur frá því, sem
nú er.
Ólafur Thors segir, að
raunverulega sé þetta
„kúrsinn“ sinn, þótt hann
kalli frv. annaö veifið „ó-
skapnað“ og „legstein“!
Hvorugur Ólafanna bend
ir á neina aðra leið, sem
þeir telja œskilegri eða lík-
legri til að leiða gf sér
minni álögur.
Þessar niðurstöður af ræð
um þeirra Ólafanna, hnekkja
bezt öllum hinum stóru orð-
um og skefjalausla áróðri,
sem Sjálfstæðisflokkurinn
reynir annars að halda uppi
gegn efnahagsfrumvarpi rík
isstjórnarinnar.
Líkur tíl að kristilegir demokratar
sigri í ítölsku kosningunum 25. maí
KrisMfegír demokrafcw
Óákeðnír
KommúnÉsífir
Pjokkor
Kvenfólk styiJur flokk
þeirra; sennilegt aí
kommúnistar tapi
nokkrum þingsætum
Kristilegi demokrataflokkurinn.
virðist öruggur um að hljóta 44
af hundraði greiddra atkvœða, þeg
ar gengið verður til almenm-a kosn
inga á Ítalíu hinn 25. maí.
Er þetta niðurstaða skoðana-
könnunar, sem haldin var í Ítalíu
snemma í þessum mánuði. Niður-
staðan gefur einnig til kynna, að
úrslit kosninganna verði svipuð og
í kosningunum fyrir fimm árum.
En þótt kristilegir demókratar
hljóti flest atkvæði, munu þeir
ekki vinna meirihluta, þannig að
önnur samsteypustjórn er í vænd-
um.
Kommúnistar tapa
Liklegt er að kommúnistar tapi.
Saragat-sósíaldemókratar og frjáls-
lyndir vinna lílclega eitthvað á, en
að mestu leyti verða úrslitin svip-
uð úrslitunum 1953.
Spurning skoðanakönnunarinnar
var: „Hver er sá stjórnmálaflokk-
ur, sem þér álítið verðastan stuðn-
ings yðar?‘
Ellefu af hundraði þeirra sem
spurðir voru, vildu ekki svara
spurningunni, en líkur benda til,
að þeir hafi verið hlynntir komm-
únistum, en ekki viljað láta það
uppskátt. Þannig getur hlutfahs-
tala kommúnista verið lítið eitt
hærri en skoðanakönnunin gerir
ráð fyrir.
Innanlandsmálin eru aðalmál
kosningabaráttunnar. Utanrikismál
virðast vera litilvægari, enda þótt
kommúnistar og flokkur Nenni9
mótmæli harðtega herstöðvum á
ítalskri grund og þátttöku ítala í
sameiginlegum Evrópumarkaði.
Baráttan gegn kommúnistum,
sem í undanförnum tveim kosning-
um var höfuðbaráttumál demó-
krata, er að vísu enn við líði, en
heíir dregið úr henni.
Slagorð kristilegra diemokrata er:
„atkvæði greitt kristilega demó-
HVERNie MUHV IfAUH
Fríáfslyndír
SósialistaH&itkuf
Komingssinnðr
Ný-fasistar
LýSvöWissínnar
krataflokknum þýðir öruggan vegar og Sósíalistaflokks Saragats
meirihluta á þingi næstu fimm ár- hins vegar.
in“. Flokkurinn hefir haft 261
tþingmann af 590, og befir orðið að
setja traust sitt á atkvæði frjáls-
lyndra og konungssinna annars
32 millj. á kjörskrá
Þar sem innan kristilega demó-
krtaflokksins er að fmna bæði
vin:stri-sinna og hægri-sinna, verð-
’SAÐSrorAN
B. Sk. skrifar:
„Einhver beygur orkar því:
allt hvað vökna sokkar.
Gegn um þóttann grisjar í
guðræknina okkar.“
Nær 40 ára gamalt atvik kom mér
í hug, þegar ég pú fyrir skömmu
hlustaði á Sigurð Magnússon og
félaga hans spjal'la saman í út-
varpinu um „þú“ og „þér“. —
Þegar ég enn átti heima í
Breiðafjarðareyjum, ferðaðist þar
um einhverra erinda -— sem ég
nú ekki lengur man hver voru
— reykvískur embættismaður,
prúður og kurteis í framgöngu.
Óefað hefir hann kunnað aila
mannasiði og vitað upp á sina
tíu fingur hvenær átti við að
þúa og þéra. Hann varð seinna
einn af framámönnum þjóðarinn-
ar og fulitrúi hennar utanlands
og innan. Þegar hann kom var
dálítið vont veður og veðurútlit
ekki gott og fór versnandi, þó
enn væri sumar. Vitanlega þéraði
maðurinn alla. Hann bað um
flutning milli eyja. Honum var
bent á, að varla væri ferðaveður,
nema þá £ brýnni nauðsyn og
hann ekki sérlega vel útbúinn
til sjóferða. Ekki vildi hann láta
sér skiljaast það. Sagðist oft
hafa séð mann á sjó í verra veðri,
og efa ég ekki að svo hafi verið.
—Ill't var að tefja manninn að
óþörfu, og lögðum við því af
stað með hann, tveir á litlum
báti, þvi flest fólk var við hey-
skap í úteyjum. Vindur var á
móti, urðum við því að krussa
og gaf lítið eitt á bátinn. Og þar
kom, að báturinn þoldi ekki og
urðum við þá að rifa seglin. Eitt-
hvað mun hafa skvettzt inn í bát-
inn meðan við vorum að hefla
seglin og Reykvíkingnum ef íil
vill ekki litizt á blikuna — og
votur var hann orðinn. Lítið hafði
verið um samræður á leiðinni,
en nú segir hann við mig upp
úr þurru, meðan ég var að ausa
bátinn: — Get ég nú ekki hjálp-
að ÞÉR eitthvað við þetta. Hann
virtist þá alit í einu vera búinn
að gleynia þéringunum — kurt-
eisinni — eins og það heitir á
máli þéringamannanna. Og það
sem eftir var ferðarinnar, þúaði
hann mig og félaga minn ef hann
yrti eitthvað á okkur. Ekkert
gerðist nú fleira sögulegt í sjó-
ferðinni. En þegar við höfðum
skilað honum á þurrt land í é-
fapgastað og hann kvaddi okkur,
ÞÉRAÐI hann okkur báða. Skildu
svo leiðir.
Af þessu litla atviki skilzt mér,
að „allt hefðarstand sé mótuð
mynt“ og þéringar og önnur ut-
an að lærð kurteisi hrynji utan
af mönnum óðar en eitthvað lít-
ils háttar her út af, og menn taki
þá upp siði, sem upprunalegri
virðast og eðlllegri í samskiptum
manna.
Annars held ég, að áróðurinn fyrir
auknum þéringum verði all erf-
iður. í sveitum, þar sem ég þekki
til, þekkjast nú þéringar vart
lengur. Þar er presturinn þúaður,
sýslumaðurinn og læknirinn auk
allra annarra — með sárafáum
undantekningum. Og verður ekki
séð í fljótu bragði, að embættis-
mennirnir njóti neitt minni virð-
ingar eða hýlli en áður, meðan
ur flokkurinn auðvelt skotmark
bæði hægri og vinstri flokkanna.
Frjálslyndir halda því fram, að
kristilegir demókratar muni setja
of mikið stjórnareftirlit á fjármáL
in. Sósíalistaflokkarnir halda því
fram, að kristilegir demókratar geti
ekki komið á fjárhagslegri og þjóð
hagslegri endurskipulagningu
vegna hægri aflanna í flokknum.
Á kjörskrá eru um 32 milljónir
manns. í siðustu kosningum voru
rúmlega 30 milljónir á kjönskrá.
þeir þéruðu vel flesta nágranna
sína og aðrir voru að burðast við
að þéra þá.
En eitthvað verður ekki séð í
fljótu bragði, að embættismenn-
irnir njóti neitt minni virðingar
eða hylli en éður, meðan þeir
þéruðu vel flesta nágranna sína
og aðrir voru að burðast við að
þér þá.
En eitthvað verður sjálfsagt til
bragðs að taka, ef þjóðin er svo
herfilega að afsiðast vegna skorts
á þéringum. — Vænlegast til á:
rangurs væri líklega, að fá
menntamálaráðuneytið til að gefa
út reglugerð um hvenær skyldi
þúa og hvenær ekki, hvaða stétt-
ir í þjóðfélaginu skyldi þéra óg
hverpar ekki þéra. Það væri lík-
lega það helzta, sem iþéringa-
mennirnir gætu aðhafzt sínu
máli til stuðnings. Alltént mætti
reyna það.
Enn eru blöðlrt farin að auglýsa feg-
urðarsamkeppnina í Tívófí í sum-
ar. Stúlkurnar sjálfsagt farnar
að æfa limi og látbragð fyrir
spássergönguna á pallinum og
strákarnir farnir að hlakka til að
sjá fallega kroppa. Allt er það
svo sem vera ber. En nllt þetta
tilstand mætir talsverðri mót-
spyrnu, svo sem-skemmst cr ,n .
að minnast úr útvarpsumræðum
(Fnunh,íld á 8. síöu)