Tíminn - 22.05.1958, Síða 8

Tíminn - 22.05.1958, Síða 8
8 TÍMINN, fÍDuntudaginn 22. mal 1958. (FYaaidiald af 7. sí8u). Én koma Guðmundar að Laug- arvatni, að þessu sinni, var til jþess að leiðrétta nálrvœmlega spjald&kná bókasafns skólans og taka með sér í band nokkrar bæk- ur. A'llt skyldi vera í röð og reglu í þessirm helgidómi hans, er hann skildi vig það fyrir fullt og allt. En bókasafn skólans háfði hann alla tíð annazt og komið fyrir af sinni alkunnu nákvæmni og ein- lægni. Og ég ætla, að þar hafi líugwr hans dvaiið æði oft, einnig rftir burtför af staðnum. Enda þótt Guðmundur yndi ávall't hvað bert meðal bóka, hafði ég grun um, að á þessu sólríka sumri viídi hann gjarna eiga fleiri stundir með hinu óárabarninu sínu hér á Latlgarvatni — skógarhiíðinni —, sem hann í áratugi hafði einnig Wyflftt að og gróðursett í smávini fagra og foldarskart. En tíminn er naumur —- ætiunar vertdnu varð að ljúka. Náttúru- dýrkandinn varð því að bíða. Að ári Iiðnu gat einnig komið sólríkt Bumar, ef til vill gæfist þá tæki- færi til þess að dveljast nokkra daga í „íblíðinni sinni vænu“. 'Engan mann hefi ég þekkt, sem var það jafn eiginlegt og Guðm. Óktfssyni að gera hverja kennslu- stund jafnframt að gleðistund. Einnig gerði hann hverja gleði- stund, sem í nálægð hans var verið, að kennslustund. Ég efast un), að Guðmundur hafi sjálfur gert sér grein fyrir þessu, svo eig- inlegt var honum að vera í senn fnæðari og gleðigjafi, hvar í hópi spem hann var, en bezt naut þessi Jiæfileiki sín tvímælalaust í hópi nemenda hans. Ég held, að sam- eining þessara tveggja eðlisþátta hafi fyrst og fremst valdið því, að við gamiir nemendur hans gleymd um honum aldrei og að nálægð hans var öllum svo kær. Eitt atvik langar mig til þess að nefna, sem í senn lýsir honum sem manni og sýnir hug hans til Baðstofan (Framhald af 6. síðu). í vetur. Þó eru þessar sýningar ekki annað en beint framliald af sýningum, sem tíðkazt hafa lengi í sveitum landsins á búfé iands- manna, s. s. nautgripum, hross- um og sauðfé, og enginn amast vlð. Nú hefir þessi siður náð til borgarinnar, og þar var ekki hægra að grípa til annars lifandi en kvenfólksins — og ekkert feg- urra tii að sýna. Verðlaun hafa verið veitt fegurstu grlpunum í sveitinni, og verðiaun eru veitt fegurstu stúlkunum í borginni. Þetta ber allt að sama bruniii. Að vísu liafa ekki fegurstu gripirnir í sveitunum ekki verið fluttir úr landi til sýninga á erlendri grund, og stafar það iíklega af margra alda vaneldi og iliri hús- vist, en það stendur eflaust til bóta. Og þó er vafasamt, að híð langsoltna búfé okkar hefði stað- ' ið sig öllu ver á alþjððasýningum, en hinar stríðöldu íslenzku stúlk- ur á Langasandi. B. Sk. nemenda. Hann átti leið um, þar sem ég bjó, og staldraði við í fá- einar ' Mukkustundir. Nokkrir gamlir nemendur hans voru þat- búsettir. Spurði hann þá eftir stúlku einni, er verið hafði nem- andi hans fyrir alllöngu síðan. „Ég má til með að koma til hennar og heilsa henni, því að sennilega verða fáir af hennar gömlu félög- um til þess“, sagði hann. Þannig var Guðmundur, hugsunarsamur, einlægur, nærgætinn. Af því að aðrir töldu sig ekki eiga þangað erindi, þá þurfti hann að ganga þar í garð og gleðja með einni gamansögu. Um leið og ég þakka Guðmundi Ólafssyni alia vináttu hans og trygglyndi, gamansemi og fræðslu, votta ég eftirlifandi konu hans og börnum einlæga samúð mína og fjölskyldu minnar Helgi Geírsson Guðmundur Ólafsson, hinn þing eyski dalamaður, var sannur og góður son þingeyskrar menningar, í hinni beztu merkingu orðsiná um það stórmerkilega og enn svo lítið rökdæmda fyrirbrigði I sögu þjóðar vorrar. En hann var ólíkur þeim Guðmundi Friðjónssyni og Jónasi Jónssyni; hann bar ekki eldibrand né vigöxi á lofti; hann barðist aldrei til rúms né valda í veröld sinni. Hann var maður friðarins og hinnar djúpu kyrrðar við þær lindir vizku og menningar sem í bókum eru geymdar og í einveru mannlegrar Sálar. Hann var hinn djúpvitri sveitamaður, vel lesinn á margar tungur, en þó einktmi ensku; hugsanalif hans og þroskun lundarfarsins var, að ég ætla, mjög mótað af liinni rósömu dæmigreind enskra manna og þeirri miidi sem víðsýnið skapar. Guðmundur átti því láni að fagna ag komast ungur í Möðru- vallaskólann á Akureyri, þá menntastofnun sem svo mörgum Norðlendingi og þjóð vorri allri hefir orðið svo mjög giftudrjúg. Hann var meira en hálf þritugur þegar hann tók próf úr kennara- skólanum, einna elzlur og auðúg- astur að staðgóðri þekkingu allra okkar, s,em þar vorum þá, reynd- ui- og roskinn í allri hyggju, full- orðinn, í sannri merkingu. Hann var allra manna prúðastur og hógværastur, lét í engu yfir sér, gerhugall um hvert efni, góðviljag ur í öllu. Hann mun sem kennari hafa orðið manna iaus'astur við kenningafár og tízkudynti í starfi sínu. Honum var samgróið hið einfalda, langlífa og mannlega, þegar á námsárum sínum, og vist æ siðan í öllu sínu starfi. En ég leit svo til, að einveran, með öllu því, sem honum þótti bczt í bókum viturra manna, haíi verið honum alla tíð iind hins andiega lifs og nautn fegurðar. Hann vai djúphugull, og þó t.d. innilega gamansamur. En gaman og spaugs- yrði henti hann ekki á torgum, heldur í kyrrð fróðleiks og hugs- unar, í hvíld og friöi. Hann átti mikinn fjölda nemenda, á öllum aldri og í margvíslegu umhverfi; hann hlýtur eins og allir kennarar að hafa komið stundum í krappa báru. Engan mann hef ég hitt, s'em hefði frá því að segja að honum hafi nokkurn tíma farizt nema vel og farsællega í sínu langa starfi. Guðmundur hlaut hina beztu lconu, höfðingja í sjón og raun, af sterkum ættstofnum í fjarlægu héraði. Hún mun vissulega hafa borið af honum marga sjóa dag- legrar áhyggju og hversdagslegs strits; það hefir verið honum gott því ag s)ál hans var kulvís fyrir hversdagslegum næðingi. Öll hin mörgu börn þeirra bera merki mik- ils og góðs ætternis og hins bezta fósturs. Blessuð veri minning vinar rníns og skólabróður, hins góða manns. Helgi Hjörvar. Guðmundur Ólafsson hætti kennslu á Laugarvatni vorið 1955 og fluttu þau hjónin þá búferlum á Aki-anes, en þar eru tvö böm þeirra búsett. Áttu þau sér þar fagurt og smekMegt heimili. Hann kom sér upp bókbandsstofu og vann tíðum að bókbandi meðan heilsan leyfði og jafnvel lengur. Einnig kenndi liann nokkuð ung- lingum í einkatímum, en sinnti ekki annarri kennslu. Bæjarstjórn Akraness kaus liann í stjórn bóka- safnsins, þegar hin nýju lög um bókasöfn gengu í gildi, enda van- ur þeim málum frá Laugarvatni. Hann saknaði á Akranesi skógar- ilms og þrastasöngs, sem hann þekkti svo vel frá Sörlastöðum og Laugarvatni. Að öðru leyti undi G. ÓI. hag sínum þar vel. Við, gamlir nemendur hans og vinir á Akranesi, fögnuðum innilega komu hans hingað og hugðum gott til samfyl'gdarinnar. Henni lýkur nú of fljótt og finnst mér bærinn fátæklegri eftir fráfall hans. G. Ól. var frábær kennari, sem verður okkur nemendum hans minnisstæður. Þar fór samau, gáf- ur, menntun, skemmtilteg framsetn- ing og sérstæður persónuleiki, sem aldrei gleymist. Hann kenndi eink- um íslenzku og íslenzkar bókmennt ir, ensku, náttúrufræði og bók- band. G. Ól. var mannkostamaður, sem lét sér mjög annt um nem- endur Sína, einnig eftir að þeir voru farnir úr skólanum og fylgd- ist hann með þeim af iífi og sál, hvar sem leiðir þeirra lágu, eins og siður er hinna beztu kennara. Gegndi oft furðu, hve vel hann gat skiigreint hinn stóra nemenda hóp sinn, mundi sérkenni hvers nemanda og hvenær hann var í skólanum. Hverju skólaári á Laug- arvatni gaf hann sérstakt heiti, sem var frumiegt og skemmtilegt. Hann hafði næmt auga fyrir hin- um skoplegu hiiðum tilverunnar og safnaði saman miklum fróðleik um skrýtin tilsvör og ýmsar svip- myndir samtíðarinnar. Sjálfur sagði hann manna skemmtilegast frá og var góður fyrirlesari og fylgdist þar að, góð frásögn og vandað efnisval. íslenzkum bók- menntum unni hann mjög og var sbáldmæltur vel. Sem nemandi flyt ég G. Ól. inni- legar þakkir og veit fyrir víst, að a'llir nemendur hans taka undir þær, jafnt eldri sem yngri og hvar sem þeir hafa notið kennslu hans. Svo ástsæll og virkur kenn- ari var hann. Sem samferðamað- ur síðasta áfangann þakka ég á- nægjuleg samskipti og vináttu. Jafnframt þakka ég G. Ól. störfin í þágu Akraness fyrr og 6Íðar. Blessuð sé minning hans. Dan. Ágústínusson Á víðavangi i b'ramhald af 7. síðu). þögnin og áður hjá Sjálfstæðis- flokknum, þótt hann þykist geta gagnrýnt frumvarp stjómarinn- ar. Það er engin afsökun fyrir þessari þögn, þátt ckki liggi ná- kvæmur útreikningur fyrir um ÖII atriði, því að ef inenn eru t. d. á móti margföldu gengi eða styrkja- og uppbótarkerfi, þá eiga að geta ságt, liva'ða kerfi þeir vilja í staðinn. Engan út- reikning þarf t. d. til þess að segja það, ef menn viija gengis- lækkun í staðinn, þótt hins vegar þurfi eftir það að reikna út, hve mikil gengislækkunin eigi að vera. Vettvangur æskunnar r ramJiaiQ aí 4. siðu. vera frjálsir menn, sem fólkið trú- ir. Það trúir enginn þéim, sem alltaf talar eins og hjú, enda eng- in ástæða til, því að margt af því hlýtur að vera áróður. Þetta ber einkum að skoðast í lj.ósi þeirrá staðreýnda, að við erum nú á leið- inni inn í tímabil, sem pólitiskt séð á scr algéra hliðstæðu. við trú- málamýrkur miðálda. — Boðskapur í verkum höfunda cr heldur leiðinlegur, enda liai'a þcir ekki komizt að neinum algild- lim sannindum frekar en aðrir dauðlegir menn. Aftur á móti fer ekki hjá því, ef rithöfundurinn er ekki því einangraðri, að verk hans, séu ekkert annað en boðskapur og hann því lystilegri, sem höfundur, inn gerir sér miuna far um að troða, honum inn í verkið, heldur lætur íþað tala sjálft í gegunm reynslu hans, lífsviðhórf og þær staðreynd, ir, sem ekM verða umflúnar. Þess vegna er svo Mtið gagn í verkum. hálfbrjálaðra manna eða þcirra, sem eru seldir, jafnvel frá listrænu sjónarmiði séð. Þeim liggur alltaf á að túlka einhver annarleg Bjón-. armið, sem ekki snerta hinn venju- lega mann, nemá þá til að sanna honiun, að svart sé Iivítt. Þess vegna ber að gjalda varhug við öll-. 'im boðskap, sem ekki er samrunn* inn verkinu sjálfu, heidur ' iiggur í því eins og steinbarn, seai reynt er að gæða lif i með pólitískuim upp- skurði. V. A. Aisglýsingasími TÍMANS er 19523 Dómari: Reykjavíkurmót (Meistaraflokkur) í kvöld kl. 8,30 leika VALUR Halldór Sigur($sson. LímivercSir: Haraldur Gíslason og Hörður Óskarsson MOTflNEFNDIN á MelavelHyiim.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.