Tíminn - 23.05.1958, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, föstudaginn 23. maí 1958,
iingafél. kaupir píanóið úr „Hús-
inu“ á Eyrarbakka handa byggðasafni
Árntsingafélagið í Eeykjavík. hélt aðalfund sinn í Tjarn-
arkaffi siðast liðinn sunnudag 18. þ.m., og var hann vel
sóttur. Formaðúr gaf ýtarlega skýrslu um störf félagsins á
liðnu starfsári, en starfsemi félagsins hefir staðið með all-
miklum blóma áð undanförnu. Á síðast liðnu ári gróðursetti
félagið um 2500 trjáplöntur í land félagsins á Þingvölium
og að Áshildarmýri á Skeiðum, en á báðum þessum stöðum
iiefir félagið árlega unnið að trjárækt.
Svarfdæfiíiger heima og heiraan styðja F,-insk stjómarskrá
heimavistarskóla si
öfluglega
Haustið 1955 tók til starfa nýr skóli að Húsabakka í Svarf-
aðardal. Skólinn, sem er heimavistarskóli, stendur á fögrum
stað í landi Tjarnar um 5 km frá Dalvík. Þar er heimavist
syrir 30 börn. í vetur hafa verið þar 55 börn í þrem deildum.
Svarfdœlingar, bæði heima og
íheiman, hafa látið sér afar annt
am viðgang skólans og sýnt það í
•verki, m.a. með þvi að færa hon-
ium margar góðar gjafir.
Núna um sumarmálin efndi skóla
stefndiii til hófs í skólanum og
bauð þangað þéim, er til náðist
sf þeim er fært hafa skólanum
gjafir.
Hófi þessu stýrði formaður
sþólanefndarinnar, séra Stefán
ðnævar á Völlum. Kvað hann sam-
.yizku skólanefndarinnar svo í-
þyngt með mörgum og góðum gjöf
íim, að nú væri sá einn kostur fyrir
hendi, að létta nokkuð á henni
með því að færa gefendunum al-
úðar þakkir skólans.
•i Nefndi hann síðan gefendur, en
iþeir eru þessir: Magnús Gunniaúgs
tsön, Akureyri, gaf 100 bindi af
foókum, m.a. allar íslendingasög-
■urnar, Valdimar Snævar, fyrrv.
tkólastjóri gaf fjölrita og kennslu-
onyndir. Björn Árnason á Grund
gaf ijóslækningatæki. Stefán Hal‘1-
grímsson, skrifstofustjóri á Dalvík,
gaf 1000,00 kr. er verja skal til
[segrunar skóialóðarinnar. Snorri
Sigfússon fyrrv. námsstjóri gaf
ttagran veggskjö'ld skorinn af Rík-
arði Jónssyni til verðlauna í skíða-
Iþrótt. Hjörtur Þórarinsson, odd-
viti á Tjörn, gaf eggjasafn. Jóhann
Pétursson (Jóhann Svarfdælingur)
gaf hluta af andvirði kvikmynda-'
£.ýningarvélar. Kvenfélag sveitar-
innar gaf saumavél og hefilhekk.
Þórarinn Kr. Eldjárn, hreppstjóri
ó Tjörn, gaf Ijósprentað eintak af |
Guðbrandarbiblíu. Auk þess gáfu
miæður þeirra barna, sem nú eru í
skóla, gluggatjöld fyrir svefnher-
foergi og borðslofu barnanna.
Auk skólanefndarformannsins
ióku txl máls þeir Þórarinn Kr.
Eldjárn og Stefán Hallgrímsson.
G. M.
Fákur
iFramhald af 12. síðu).
koma til með að eiga í harðri bar-
áttu um sigurinn, koma auk Gígju
og Breliu frá Laug'arvatní, er áð-
ur um getur, Blesa og Blakks, sem
einnig eru eign Þorgeirs, bleik-
álóttur hestur úr Árnessýslu, eign
Kristjáns Gíslasonar og bleikbles-
óttur úr Reykjavík, eign Guðmund-
ar Þorsteinssonar.
Þá kemur nú fram brúnn hest-
ur, 6 vetra, er Bakkus nefnist,
eign Stefáns Pálmasonar, Korpúlfs-
stöðum. Er hér á ferðinni efnileg-
ur hestur frá einni ættkvísl Hrossa
ræktarsambands Suðurlands, þótt
fæddur sé vestan heiðar og mun
mörgum leika .fondtni á, að fylgj-
ast með frama hans. Tekur hann
þátt í folahlaupinu og' verður Sig-
urður Ólafsson knapi.
Alls táka 55 hestar þátt í veð-
reiðum og sýningum Fáks að þessu
sinni.
f góðhestasýningu 18
skeiði 7
folahlaupi 8
300 metra hlaupi 15
og 350 m hl. 7
Má búast við fjöhnennri og góðri
skemmtun hjá Fák á annan í hvita-
sunnu.
tFramhald af 1. *íðu>
de Gaulle. Massu talaði í svipuð-
! um tón. Sagði að kraftaverk hefði
gerzt í Alsir. Nú stæðu múhameðs-
trúarmenn og Frakkar þar saman.
Hann lét hylla de Gaulle.
Hæltan vex.
Tilkynning hefir verið hengd
upp víða í Paris, þar sem sagt er,
að fylgismenn de Gauíle muni
bíða eun í nokkra daga, en láti
ríkisstjórn Pflirnlins ekki undan,
muni látið til skarar skríða. Er
sagt, að tilkynning þessi' sé frá
öryggisnefnd, sem mynduð hafi
verið í Párís. Fréttaritarar segja,
að æsingurinn hafi greiniiega vax-
ið í Frakklandi seinustu daga, þótt
enn sé kvrrt á yfírborðinu. Enn-
fremur sé aðstaða de Gaulie greini
lega sterkari.
LeiSrétting
í frétts sem birtist í fimmtudags-
bl'aðinu, um amerisku perettuna
„Kisstu mig Kata“, var sagt, að
Magnús Blöndal Jóhannsson hefði
æft hljómsveitina. Magnús æíði ein-
söngvara og kór áður en ameríski
hljómsveitarstjórinn kom, en hljóm-
sveitin hóf ekki æfíngar fyrr en eft-
ir komu hans.
Fljót
Framhald af 12. síðut.
má, að fannfergi'ð er nær ótrú-
legt. Ljóst er, að þunglega horfir
um landbúnaðinn meðan þessu
fer f-ram.
Vatnið við Skeiðfossvirkjhn
á þrotum.
Fyrir nokkru var svo komið, að
vatnið við Skeiðfossvirkjun var
á þrotum. Lækkaði vatnið í lón
inu um 12 cm. á sólarhring. Var
þá gripið til þess ráðs að stöðva
aðra vélasamstæðu virkjunarinn
ar, en rafmagni hleypt á línuna í
staðinn fhá síldarverksmiðjunum
á Siglufirði. —S.E.
Á. s. 1. sumri ef idi félagið til
berjaferðar inn í Þjórsárdal. Að
venju héít félagið Jónamessnmót
á Þingvöllum um helgina 6.—7.
júlí, sem var fjölsótt og fór vel
frám. Árnesingamótið var haldið
22. febrúar. Félagið gekkst fyrir
fullveldisfagnaði 1. des og sumar
fágnaði í Hlégarði.
, Félagið styður ýmsa menningar
’starfsemi heima í héraði. í því
| skyni lagoi félagið fram nokkra
I f j'árupphæð til styrktar Byggða-
I safni Árnesinga til kaupa á pianói
úr ,,Iíúsinu“ á Eyrarbakka, hinu
fyrsta, sém lil var austanfjalls og
er úr búi Guðmundar Thorgríms
en, verzlunarstjóra. Félagið studdi
sölu happdrættismiða til ágóða
fyrír sjúkrahús Sunnlendinga að
Selfossi og hefir heitið stuðningi
sinum við kvikmyndalöku, sem
ýmis félög austanfjalls hyggjast
beita sér fyrir.
Það hefir háð starfsemi félags
ins, að það hefir ekki haft til um-
ráða eigið húsnæði. En nú hefir
félagið sótt um lóg til bæjarráðs
‘Re.vivjavíkur fyrir félagsiheimili.
Stjórn félagsins var öil endur
kjörin, en hana skipa: Hróbjartur
Bjarnason, stórkaupm., formaður,
Guðni Jónss’on, prófessor, ritari,
Guðjón Vigfússon framkvæmda-
stjóri, gjaldkeri, frú Helga Gizur
.ardóttir og Þorlákur Jónsson, skrif
stofustj. Varastjórn skipa: Herdís
Guðmundsdóttir, Ólafur Þorsteins
son og Guðbjörn Guðmundsson.
Ámesingafélagið er nú elzta
starfandi áíthagafélag í Reykja
vík, stofnað 27. maí 1934 og verð
ur því 25 ára á næsta vori. Er
ákveðið að minnast þeirra tíma-
móta sérstaklega á vetri komandi.
Samkeppni um
kirkjuklukkuspil
Tónskáldafélagi íslands hefir
borizt tilkynning, varðandi sam-
keppni um tónsmíðar fyrir kirkju
spil. Tónskáldum allra landa er
heimil þátttaka.
Væntanlegar tónsmíðar skulu
fyrir 15. júní sendár til:
Compositiewedstrijd Expo 1958,
Stadthuis, Mecheln, Belgium.
auðkenndar með einkunnarorðum,
sem einnig skulu standa á með-
fylgjandi umslagi, er innishaldi
nal'n og heimilisfang höá'undar.
Fern verðlaun verða veitt, frá
15 þús. til 3 þús. belgískir frank
ar.
Turnkhvkkuspil umræddar borg
ar, Mechelu, sem efnir til keppn
innar vegna heimssýningarinnar í
Belgíu 1958, hefir handspil og fót
spil. Á handspili eru til umráða
þrjár áttundir, en fótspil hefir
liálfa aðra áttund. Ráðlegt er að
hafa röddun ekki þétta, aðallega
tví- og þríradda.
Form tónsmíðanna skal að öllu
leyti frjálst, og getur hvert tón-
skáld sent eina eða fleiri tónsmíð
ar til dómnefndarinnar. Formaður
hennar er FJor Peters, forstöðu-
maður konunglega músíkskólans í
Antwerpen.
Þonaldur Arí árason, KSL
UVGMAKNSSKRIFBTOíPé
SkólavfirSuðtls UB
f*B fóK Þori*ijt»on - Þée&k- W*
iw / uié mg tun - Ww/jte'
Fréttir frá landsbyg?
s &
Farfugladeild Reykjavíkur eíuir til
JónsmessuferSar út í bláinn
Fjölbréytt feríJaáætluii fyrir sumariÖ
66
Borizt hefir ferðaáætlun Farfugladeildar Reykjavíkur í
sumar. Fjölmargar ferðir eru áætlaðar. Farin verður til
dæmis ljósmyndatökuferð, og verður þátttakendum.veitt íil-.
sögn við töku ljósmynda. Einnig verður blómakynning og
þá leiðbeint um greining og söfnun blóma. Á ferðaáætlun-
inni er ennfremur „Jónsmessuferð út í bláinn“.
Taflkeppni á Blönduósi
Blönduósi í gær. — Taflfélag
Sauðárkróks kom í boði Taflfé-
lagsins á Blönduósi til skákkeppni
'við B j|iduó;i í/'a. Fóru Jeikar
svó, að Blönduósingar bárvi sigur
úr býtílm. Hlutu þair 14Vz v. gegn
7y2.
Ogæítir, aflaleysi
og haríindi
Hólmavík, 22. maí. — Veðurfar
er afar erfitt. Má heita samfelldur
rosi. Kafaldshraglandi eða hríðar
él annað slagið. Afar illa gefur til
sjósóknar, og aflalaust þó á sjó
gefi. Meðan ekki gefur á sjó má
heita algjört atvinnuleysi, þvi að
á sjósókninni byggist afkoma
manna. Um sumarmál var farið að
örla á gróðri, en þær gróðurnálar
eru löngu kalnar aftur. H.S.
Á hvítasunnunni verður farin
hin árlega skógræktarför í Sleppu
gil í Þórsmörk. Þar hafa Farfugl
ar þegar gróðursett yfir tíu þús-
und trjJI öntur. Auk þess hefir
birkiskógurinn verið grisjaður, sáð
grasfræi í uppblástursflög og bor
inn á þau áburður. Árangur af
gróðursetningunni virðist góður,
og má víða sjá 10—12 cm. árs-
sprota á þeim plöntum, sem gróð
ursettar voru fyrstu órin. Þátttaka
hefir verið góð í skógræktarferð-
unum. í fyrra tóku tii dæmis 57
þátt í feðinni. — Áskriftarlisti
fyrir skógræktarferðina liggur
frammi í skrifstofunni að Lindar
götu 50 á þriðjudagskvöld kl. 8.30
—10. Farseðiar óskast sóttir á
miðvikudagskvöld á sama tíma.
Upplýsingar verða veittar í síma
15937 á sama tíma.
Vestfjarðarför.
Farin verður ferð um Veslur-
land 2.—17. ágúst. Verður ekið
um Dali og Barðaströnd; vestur í
Patreksfjörð. Þaðan verður svo
haldið vestur á Látrabjarg. Ráð-
gert er að fara með báti inh í
botn Arnarfjarðar, og síðan norður
Vestfirði til ísafjarðar. Áherzla
er lögð á að fara liægt yfir, svo
þátttakendum gefist kostur á að
sj'á sig sem bezt um á leiðinni.
Stykkishóimsháiar
hættir róÖsum
Stykkis’hóimi, 22. maí. — Kalt er
í veðri, sem annars staðar. Sauð-
burður í fullum gangi, en algjört
gróðurleýsi ennþá. Bátarnir eru
nú hættir róðrum. Togarinn, Þor-1
steinn þorskabítur lagði hér upp-
á laugardaginn 315 smálestir af
fiski. KG
Is er enn á Mývatni
Mývatnssveit 15. maí. — Héðan er
fátt að frétla nema harðindi og
kulda. Undanfarna tíu daga hef-
! ir verið einhver snjókoma alla
t dagana. Jörð er með öllu gróður-
1 laus. Sauðburður stendur sem hæst
en lamíbær hafa líklega hvergi
verið látnar út enn. í dag er ver-
ið að ryoja snjó af vegum austur
yfir Mývatnsfjöll, og er mikOl
snjór enn á þeirri leið. Mikill ís
, er enn á Mývatrii. Dorgarveiði hef
j ir verið lítil í vor. PJ
; Endurbætur á Bjúpbátnum
j ísafirði í gær. — Miklar endur-
' bætur hafa verið gerðar á Djúp
bátnum Fagranesi í vor. Hefir
verið gerð ný yfirbygging að
mCstu á bátinn, sett í hann rat
, sjá og ný Ijósavél. Báturinn ann
ast ferðir inn um Djúp og vestur
til Flateyrar á vetrum. GS
Oíaísfjaríarbátar sækja
á VestfjarðamiS
Ólafsfirði í gær. — Hér er hríðar
veður. marga daga og var hvítt nið
ur að sjó í morgun. Búfé er allt
á gjöf enda gróðurlaust með öllu
Og mikill snjór inni í sveitinni.
Gengur mjög á hey manna.
Aigert aflaleysi má heita á mið
u;.n hér við Norðurland um þess
ar mundir. Togveiðibátarnir héð-
an verða að sækja vestur á Vest-
fjarðamið, og er afli þó heldur
tregur. Stígandi kom inn í gær
með 20 lestir, Sigurður með 35
og Gunnólfur með 55 lestir. Einar
Þveræingur og Þorleifur Rögn-
valdsson hafa stundað línuveiðar
og sækja út af Skaga en hafa feng
ið 8—10 skippund bezt. Triliur róa
efcki. BS.
Vertííin á Hornafirfö
varlS sæmileg
Hornafirði 20. maí. — Vertíðin
hér varð sæmileg. Aflahæsti bát-
urinn varð Jón Kjartansson með
1365 skippund ög. Hvanney íiiéð
1320 skippund. Gispur hvíti hefir
stundáð veiðar fram til þessa. Mik
il. síld hefir verið við Hrollaugs'
eyjar en ekki sinnt. Bátarnir eru
nú að undirbúa för sína á síld-
veiðar norður. AA
Gjaffrekur vetur og hart
vor á HóísfjöIIum
HóiSfjöllum 20. maá. — Hér er
mjög kalt 5—8 stiga frost hverja
nótt, gbánar oft um nætur. Fé er
beitt en gel'ið aUmikið. Þetta hef
ir verið gjaffrekur vetur, en hey-
birgðir eru nægar. Hins vegar er
farið að sneiðast um fóðurbæti.
Ófært er enn á bílum til Kóþa-
skers og allmikill snjór á þeirri
leið en verið er að ryðjá vegkin
vestur 1 Mývatnssveit, og verðúr
fóðurbætir að líkindum fluttur
hingað þá leið. KS
Nýr framkvæmdastjóri
FiskiÖjuvers á Húsavík
Húsavík 15. maí. — Nýlega réð
stjórn Fiskiðjuvers Húsavíkur nýj
an framkvæmdastjóra að fyrirtæk
inu. Er það Vernharður Bjamason
í Húsavík. Fráfarandi framkvæmda
stjóri var Eysteinn Sigurjónsson,
en hann varð bæjargjaldkeri í
I vor. ÞF