Tíminn - 23.05.1958, Blaðsíða 7
■I í M-I-N 'N, föstudaginn 23. maí 1958.
7
Ósjalcian má lesa auglýs-
ingar um hjúskaparmiðlun i
erlendum blöðum. Siík starf-
semi hefir til þessa verið
heldur fyrirferðarlíti! hér á
landi, þótt ætla mætti, að
henrsar væri þörf hér ekki
síður en annars staðar. Það
vakti því nokkra athygli, er
auglýsingar af þessu tagi birt
ust i dagbíöðum bæjarins síð-
astliðinn vetur.
Fjöldi manna og kvenna hefir
leitað sér maka meg aðstoð aug-
lýsanda og nokkur eru þegar far-
sællega fcomin í hjónaband.
FréttamaðtU’ blaðsins ræddi um
daginn við þá. sem auglýsti, en
þaö er frú Hildegard Kolbeins-
son, kona af þýzkum ættum, en
gift íslenzkum manni, búsett í
Hvammsgerði 4 í Reykjavík. Hún
hefir dvalizt hér á Iandi um tíu ára
skeið.
80 titboð
Frú Hildegard skýrði frá þtd,
ag hún hefði í lok striðsins rekið
hjúskaparmiðlun í Þýzkalandi. Tók
hún sig til ásamt félögum sínum,
nokkr. bvenstúdentum og starfaði
að hjiiska-parmiðlun um skeið, en
Frú Hildegard Kolbeinsson við bréfamöppuna.
„Ég tel að hjúskapur eigi ekki
að grundvallast á bifreiðum’’
síðar fluttist hún til Islands og
liáfnaði þ.á sjálf í hjónabandi.
— Þér háfið .svo tekið þráðinn
upp ag nýju í vetur?
— Já. það atvikaðist þannig, að
ég auglýsli í þýzku blaði eftir
konu fyrir kimningja okkar hjón-
anna. Hdnn fékk áttatíu tilboð.
Allar lionurnar vildu koma til ís-
lands. Margar þeirra ekkjur á
bezta aldri, sem höfðu fasta tekju
stofna í Þýzkalandi, en þær settu
það ekki fyrir. sig. Þær vildu gift-
ast. Ein var til dæmis ekkja eftir
heimspeki-prófessor í Hamborg;
hafði dvalizt lengi í Bandaríkjun-
um og átti fjögurra he.bergja íbúð
í Hamborg. Hún átti eitt barn og
vildi gjarna koma hingag og gift-
ast íslenzkum manni.
Frú Hildegard dregur fram
skjalamöppu og opnar hana. Þar
er að finna bréf og upplýsingar
frá þessum áttatíu konum. Mynd-
ir af þeiim hafa verið endursend
ar.
— Þá datt mér í hug, að rétt
væri að koma þessum tilboðum á
framæri við aðra karlmenn, svo
ég auglýsti, og árangurinn varð
Men! Men! Men!
Vfí (ted't c«fc- íbotit yeur «g«.
.tet ‘di.iis tiud of vfumar'..yau wish
• íc Out wömten ar? screaming
tc m?cl ycu.
MAt.RY RtCH!
!r. itxwt 6ISays. áftcr wc recei«
yosir éiipticatiön .ysu’ii stad receivinj
ictters,
DQ HOT StHO M0H5TÍ.......
Rætt við frú Hildegard Kolbeinsson um
hjúskaparmiðlun
Sá, að fólk, einkum karlar, hefir
leitað hingað í stríðum straum-
um.
Fimm hjónabönd og eitt
á leiðinni
— Og hvað hafið þér marga á
lista nú?
— Nú eru á biðlista 200—300
karlmenn og 20 konur.
Frúin dregur fram aðra möppu
með myndum, upplýsingum og
bréfum frá körlum og konum á
ýmsum aldri. Sum á milli tvítugs
og þrítugs og all-t að sextugs-
aldri.
— Hvað eru þá mörg, sem hafa
gifzt fyrir yðar tilstuðlan?
— Tíu eru þegar gengin í hjóna
band og tólfti og þrettánda eru í
þann veginn að byrja búskap.
— Eru þetta þýzkar konur, sem
hafa gifzt?
— Ein er þýzk, en hinar fimm
íslenzkar. Margir karlinenn gera
það að skilyrði, að konan sé ís-
lenzk, en þær eru að jafnaði treg-
ari til; spyrja fyrst hvort hann
eigi íbúð eða bíl áður en þær
fara ag forvitnast um manninn
sjálfan. En ég tel, að hjúskapur
eigi ekki að grund-vallast á bifreið-
um.
Trúnaðarmál
■— Margt af þessu fólki „skrifar
upp á grín“, en sanleikurinn er
sá, að alvara er á bak við og margir
eru í stökustu vandræðum. Þetta
er viðkvæmnismál og eins og gefur
að skilja verður að fjalla um það
af fullurn trúnaði. Við skrifum
umsækjendur niður jafnóðum og
beir gefa sig fram og leitum upp-
lýsinga um hvern umsækanda án
hans vitundar. Það er auðvelt
að afla sér upplýsinga urn fólk hér
á landi.
Þegar ég hef komið auga á ein-
hver tvö, sem mér virðast að gætu
átt saman, kem ég þeim í sam-
band, en leyfi engum að gramsa
sða velja úr tilboðunum. Það er
líka æskilegt, að hjónaefnin standi
svipað að vígi, hvað efnahag snert
ir. Ekki er að búast við, ag menn,
sem aldrei verður neitt fast í
hendi, séu heppilegir makar
kvenna, sem eitthvað eiga til.
Æskilegast er, að bæði hafi
Ungt fólk verður að
hjálpa sér sjálft
— Þetta er fyrst og fremst fyr-
ir fólk, sem hefir lítil sambönd
eða kemur sér ekki að þessu vegna
óframfærni, annríkis' og fleira.
Fólk, sem fer lítið á skemmtanir
og hefir ekki tækifæri til að kynn
ast.
Ég.geri ekkert fyrir unglinga eða
fólk' innan við tvítugt. Það verður
að hjálþa sér sjálft. Ekki heldur
fyrir þá, sem eiga í skilnaði, fyrr
en ár er liðið síðan skilnaður fór
fram.
Um daginn koin til mín rnaður
í konuleit, en skýrði frá því, að
eiginkona hans' lægi á spítala.
Han ætlaði að skilja við hana,
; strax og hann hefði fengið aðra.
, Ég bara rak hann út.
Einnig ‘ kemur fyrir, að skyld-
menni og vinir þeirra, sem vantar
maka, leita hófanna fyrir þá, og
getur það vissulega gengið.
Fréttamaður átti síðar stutt við
tal í síma við einn þeirra manna,
sem frú Hildegard hefir aðstoð
að og lét hann hið bezta yfir
kvonfanginu.
Vann í fiskverkunarstöð og
fór í fiskiróður á velbáti
Frú Sigrííur Thorlacíus ræíir vi<S tékknesha
stúlku, er stundar íslenzkunám í Háskólanum
WwM
V
fíUii'
1 .:. ..-Zone .■.
VYriie us a idter ÍDlh'sg us about
yciuiwJf; Aisc sondiin oí>ovd acpíico-
iiort. Xhis ot)?r wiií;‘n?t fce icp«at?d
i! w-o;«»; got ínDDgh m?n íor out
;«op«rfe.í æ; ti {iWi1
*Rt:ri!srnfcer: our siogan: "N» fflsn
göCd withwt í wCi;n«r!.*'
HflP COMPÁHY CIUB
: i'í&t Hrösáwííy ... Ctiícagfc 40, lii.
Románce Míssíng?
We oeve rr.ide (houssnds EVERVWHERE
hsppy. Select just <he romsnce ytw
seek—<r«n N£W lls<5 monttily. We |í<
QUICK results—-Jind we'll prove it. 0ö;
rou vnml to IT13K0 life excltloi? Tntn ;
sem) N0W tor womierful FREE pwoof: ■
and wrliculers In plein, sosHd envelope-
8/UNBOW SERVICE
15-0C Cljrendoo Rd. Builinisme, Calif-
LONESOME ?W
_> Find your lifcniite IhrptífiH. i
ET m.jr Club. tstéblísfied 39244 :
If^áPersonal st?rvice (orjilipeck j
* W'men ífht vrvMTHfn, (CcnUnUv
oús. DmndíMe, lndividu«l Servict.; •
, .ContiQcntiai intröductions. by* ‘etter
1
PRETTV GIRLS
v You’d Liko l o Knów
'“ -Tots of pictures,- v.itfr names.. í
fJHF3ddres.ses and descriptlgfis--
$2.00 Pustpsid , j
CONNIE STEELE. Oept C&
6ÖX 5f
. ;-Lpni! Pt’Sfh. l'.ll:!.
Þannig auglýsa hjúskaparmiölarar í Bandarikjunum.
Vorsólin hvetur menn til
dáða, þó aS hafgolan sé svöi.
Ung og vörpuleg stúlka, dökk
á brún og brá, gekk einn sól-
ardaginn í síSustu viku nið-
ur að Reykjavíkurhöfn, stað-
ráðin í að framkvæma hug-
mynd, sem iengi hafði búið
með henni, þrátt fyrir úrtöl-
ur flestra kunningja hennar.
Heíena heitir hún Kadec-
kova, er frá Prag, höfuðborg
Tékkóslóvakíu og hefir stund
að ísienzkunóm við Háskóla
íslands í vetur.
Helena snaraðist um borð í
fyrsta togarann, s-em hún kom a?
og gerði boð fyrir skipstjórann
Er hann kom á vettvangspurðihún
hvort hún mætti ekki fá að sigla
með honum í einn fiskitúr. Skip-
stjórinn kvaðst því miður vera að
hætta veiðum, en hét henni lið-
sinni sínu, fór með hana inn á
veitingastot'u og hringdi þaðau í
skipstjórann á „Hafþóri“.
Langaði í fiskitúr
Hann sagði í símann, sagði Hel-
ena, — að hjá sér væri etúlka,
sem lagaði til þess að komast í
fiskitúr. Þá fór allt fólkið, sem
inni var að horfa á mig og ég varð 1
afskaplega feimin. Svo sagði skip-
stjórinn, að þetta gæti víst ekki
gengið, því að ég yrði að sofa inni
hjá piitunum. Eg vissi ekki vel
hvað ég átti að segja, en sagði
samt: — Það er allt í lagi, og þá
hló ailt fólkið. Svo sagði skipstjór
in, að ég skyldi þá koma um borð
i Framhalo ft 8 síSlJ''
HELENA KADECKOVA
r * '
A víðavangi
Mesta kjaraskerðingin
Blöð Sjálfstæð-isflokksins
reyna nú að gera sem mest veð-
ur út af þeirri kjaraskerðingu,
sem muni fylgja efnahagsfruni
varpi ríkisstjórnarinnar. Hitt
ræða þau ekki, hvað verða muni,
ef frv. er fellt og ekki gert neitt
i staðinn, eins og helzt virðist
vera stefna Sjálfstæðisflokksins.
Þá myndi útflutningsframleiðsl-
an stöðvast og flesíar aðrar at-
vinnugreinar á eftir. í bæjunmn
rnyndi þá koma til sögunnar aí-
mennt atvinnuleysi og neyð.
Með frumvarpinu er því raun-
verulega verið að afstýra hinni
stórfelldustu kjaraskerðingu.
Með stefnu sinni eða öllu rétt-
ara sagt — með stefnuleysi sínn
er Sjálfstæðisflokkurinn því
raunverulega að bjóða heim hinni
stórfelldustu kjaraskerðingu í
kaupstöðunum og kauptúuum
landsins.
Alger undantekning
í nágrannalöndum okkar ber
efnahagsmálin nú ekki síður á
góma en hér, enda eru þau víðast
erfig viðfangs, eins og t. d. í
Bandaríkjunum, þar sem margar
millj. manna ganga atvinnu-
lausir.
Af liálfu stjórnarandstæðinga
í þessum löndmn er það, sem mið>
ur fer í efnahagsmálunum, að
sjálfsögðu Iiarðlega gagnrýnt og
fundið að úrræðum stjórnarinn-
ar, eu jafnframt bera þeir einn-
ig fram ákveðnar tillögur um
það, sem þeir telja rétt að gera.
Þannig eru nií vinn)i\brfigft'
demókrata í Bandaríkjunum,
jafnaðarmanna í Bretlandl, f-
haldsmanna í Danmörku, íhalds-
mamia í Noregi, o. s. frv.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini
stjórnarandstöðuflpkkurinn í
vestrænu löndunum, sem hefir
Iátið sér sæma að halda uppi
nöldri og gagnrýni,- án þess aftf
benda á nokkur úrræði sjálfur.
r
„Uggvænleg þróun"
Mbl. velur forustugrein sinni
í gær fyrirsögnina: Uggvænleg
þróun. f blaðinu er það síðan
rakið, að mörg verkalýðsfélög
hafi nú sagt upp kaupsamning-
um, og sé hætta á nýrri verkfalls
öldu. Þefta telur það réttilega
mikiim háska. En Iivað gerir þa®
svo til þess að draga úr honum?
Það birtir liverskonar ýkjur um
kjaraskerðingu, sem rnuni Ieiða
af efnahagsfrumvarpi ríkisstjórn
arinnar, og ýtir þaimig undir
kaupkröfu- og verkfallsskriðuna.
Og svo þykist Mbl. liafa á-
kaflegar áhyggjur yfir liinni
,,uggvænlegu þróun“!
Stefnubreyting
Mbl. segir í gær, að Sjálf-
stæðisflokkurinn sé nú kominn
á þá skoðun, að ekki sé rétt a@
gera nýjar ráðstafanir í landhelg
ismálinu að svo stöddu, heldur
þurfi að skýra það mál bejur
fyrir nágrannaþjóðunum. Áður
en Bjarni Benediktsson fór tit
Majorka, skrifaði hann hins veg-
ar á þá leið, að nijög hefði verið
vafasamt að stíga ekki skrefið í
landhelgismálinu fyrir Genfar-
ráðstefnuna og að Sjálfstæðis-
menn allir vilji „tafarlausa út-
fæi’slu fiskveiðahuidíielginiiar.’4
Hér hefir á skainnui stundu
veður í lofti.
Rússar og Mbl.
Staksteinahöfundur Mbl. segir
í gær, að ekki fylgi nú aðrir
Alþýðubandalagsmenn ríkls-
sfjórninni en Haimibal og fylg-
ismenn hans. Bersýnilegt er áf
þessu, affi ritstjórar Mbl. álíta
Moskvumennina orffina samherja
sina í stjóruarandstöffiunni, enda
hefzr Mbl. ekki birt neina áróffi-
ursgrein gegu Rússum í allmarga
dága, en áffiur yar það óspart á.
þær.