Tíminn - 23.05.1958, Side 3
TÍMTN-N, föstudaginn 23. maí 1958.
3
Físstir vita aC Tíminn er annaö mest lesna blaö landsins og
á stórum svæðum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Kaup — Sele
Fastelgnlr
SVEFNSÓFAR: nýir — gullfaUegir KEFLAVÍK. Höfum ávallt tll sölu
— aðeins kr. 2500.00; kr. 2900.00. fbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. I Símar 566 og 49.
HVITUR FUGL í búri til sölu. Uppl.
í síma 24880 milli ki. 6 og 7.
RABBARBARAHNAUSAR í góðri
rækt til sölu. Verð kr. 15.00, heim-
keyrðir. Sími 17812.
NÝR STÁLVASKUR, tvíhólfaður, til
sölu í Álíheimum 13.
GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum stað I
Garðahreppi tvö samstæð hús 75
fermetraíbúð í öðru og 110 fer-
metra hæð og ris, sex herbergi og
tvö eldhús í hinu. Sér kynding í
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Sala og samningar, Laugaveg 29,
sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega.
Heimasími 15843.
Vlnna
LÍTIL HOOVER ÞVOTTAVÉL, not- JAR?IR °.g k0;3®18"11; úti á landl tu
uð, til sölu í Meðaiholti 5, austur- solu' Sk]ptl a íastelgnnm í Reykja
enda. Verð lcr. 1800.00.
NOKKRAR FÁGÆTAR BÆKUR ný-
komnar. Bókaverzlunin Hverfis-
götu 26.
ÞIÐ SEM þurfið að byggja fjárhús,
fjós, geymslu eða íbúðarhús, nú í
suinar eða haust, athugið hinar
sterku járnbentu vegghellur hjá
undirrituðum. Sendið mér teikn-
ingu af húsinu og ég mun athuga
kostnaðinn. Hefi flutt hellurnar
um 400 km út á land og byggt úr
þeim þar. Útveggir í eitt meðalhús
komast á einn stóran bílpall.
Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum,
Garðahreppi.
0r og KLUKKUR I úrvall. Viðgerðir
Póstsendum. Magnúe Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og I,augavegi 66.
Sími 17884
ÓDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgu fieiru. Húsgagna-
salan, Barónstíg 3. Sími 34087.
ðRVALS BYSSUR R'ifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði
stengur í kössum kr. 260,oo. —
Póstsendum. Goðaborg, sími 19080
KILFUR á íslenzka búninginn stokka
beiti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegl 30. —
Simi 19209.
•ESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan faeim. OrlofsbúS-
In, Hafnarstræti 21, sími 24027.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar-
katlar. Tækni fai., Súðavog 9.
Sími 33599.
POTTABLÓM 1 íjölbreyttu úrvaU.
Arelía, Bergflétta, Cineraria,
Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí-
té, hádegisblóm, kólus, paradísar-
prímúla, rósir og margt fleira.
Áfskorin blóm í dag: Amariller,
Iris, Kalla,, nellikur og rósir. —
Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1,
6ími 34174.
TRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR.
Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á horni Réttarholtsvegar og Bú-
staðavegar.)
XENTÁR rafgeymir hafa staðlzt
dóm reynslunnar I sex ár. Raf-
geymir h.L, Hafnarfirði.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi oUukatla, óháða rafmagni,
sem cinnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti ríksins. Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smíðum eianig ódýra hlta-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
smlðia Álftaness, sími 60842.
■ARNAKERRUR mikiö úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 1».
Sími 12631.
ILDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. síml 18570
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Siml
33818.
vík möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
*íml 16916. Höfum ávaUt kaupend-
ur að góðum fbúðum í Reykjavik
og Kópavogi.
HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
Málflutnlngsstofa, Slgurður Reynlr
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., GísU G. ísleifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Símar 1-94-70 og
2-28-70.
LðgfræSlstðrf
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag-
finnsson. Málflutningsskrifstofa,
Búnaðarbankahúsinn. Siml 1966S.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdðmi
lögmaður, Vonarstrætl 4. Rfml
2-4753. — Heima 24998.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, EgiU
Sigurgeirsson lögmaður, Anstur-
atræti 3, Sími 159 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Bannveig Þorsteinsdóttir, NorCu?
ítíg 7. Sími 19960.
8IGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
skrlfstofa Austurstr. 14. Simi 16531
Húsnæll
LATIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-
stöðin Laugaveg 33B, sími 10059.
HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn-
um, hentugt fyrir skyndimarkað,
sýningar, smærri fundi o. fl., til
leigu í slíku skyni,- Uppl. í síma
19985.
Kaup — sala
(ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
SmyrUsveg 20. Símar 12521 og
11628.
GARÐSLÁTTUVÉL ÓSKAST. Uppl.
í síma 18325.
ALFA LAVAL MJALTAVÉL óskast
til kaups. Tiiboð merkt: „Alfa“,
sendist blaðinu fyrir lielgi.
4ÐAL BlLASALAN er i Aðalstrjetl
16. Síml 3 24 54.
ELDHÚSBORÐ og KOLLAR, mjög
ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3.
Sími 34087.
SEGULBANDSTÆKI til sölu, lítið
notað. Uppl. í síma 32108 í dag og
á morgun.
TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant-
anir í síma 33138.
GIRÐINGARSTAURAR úr járni,
vinklar, IV2 tomma, til sölu. Upl.
í síma 32008.
RÁÐSKONU, 25—35 ára vantar á
gott sveitaheimili í Þingeyjarsýslu.
Má hafa með sér barn. Uppl. í
síma 10469.
SVEIT. Óska eftir að koma duglegri
og hraustri telpu (9Va árs) á gott
sveitaheimili í sumar. Upplýsingar
í síma 14308, eftir kl. 7 á kvöldin.
10 ÁRA DRENGUR óskar eftir að
komast á gott heimili í sveit, til
styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma
19513 eða að Hamrahlið 7.
STÚLKA ÓSKAST á h’tið sveitaheim-
ili til ágústloka, sérstaklega til
innistarfa. Þarf að kunna að
mjólka. Má hafa með sér stálpað
barn. Uppl í síma 15354.
BÆNDUR. — Óska eftir plássi f
sveit fyrir 12 ára dreng, helzt
strax. Er vanur sveitavinnu. Uppl.
í síma 33978.
INNLEGG við ilsigi og tábegssigi.
Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð
15. Sími 12431.
'INNUSTEINAR ( KVEIKJARA í
heildsölu og smásölu. Amerískur
kvik-Ute kveikjaravökvi. Verzlunin
Bristoi, Bankastræti 6, pósthólf
706, sími 14335.
*ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, siml
16187.
IMURSTÖÐIN, Sætúni 4, seiur allar
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
•ÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
IOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fij'ót og vönduð vinna. Síml 14320.
4REINGERNINGAR. Vanlr menn.
Fljótt og vel unnið. Guðmundur
Hóim, sími 32394.
4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐ1R. Gftara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstillingar. fvar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
/IÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar tU brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
ILLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
ÍINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
véiaverzlun og verkstæðl. Síml
S4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
IAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljðt »fr
greiðsla. — Sylgja, Laufésvegl 19.
Síml 12658. Heimasimi 19035.
•JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Síml 10297. Annast
•llar myndatökur.
•AD EIGA ALLIR ieið um mlðbælnn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu Sa,
*fmi 12428.
JFFSETPRENTUN (l|ósprentunl. —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndlr s.f., Brá-
vaUagötu 16, Reykjavík, sími T0917,
lAFMYNDiR, Edduftúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst. Sími 10295.
•ÓLFSLfPUN. Barmahlíð 33. —
Sími 13657.
HÚSGÖGN, gömul og ný, barna-
vagnar og ýmis smáhluti rhand-
og sprautumálaðir. Málningarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
gerði 10, Sxmi 34229.
ÓSKA EFTIR að koma 10 ára dreng
í sveit á go.tt heimili. Meðgjöf eft-
ir samkomulagi. Uppl. í síma 34062
MAÐUR ÓSKAST í sveit í sumar. —
Uppl. í síma 19716.
íslenzkur matur
til helgarinnar
Úrals hangið kjöt
Súr hvalur
Súr sviðasuita
Súrir bringukollar
Súrsaðir sundmagar
Súrir hrútspungar
Súr slög
Flatkökur
Harðtiskur
AUSTURSTRÆTI
6IMAR 13041 - 11 ? 5 8
Frímerki
KAUPUM FRIMERKI h:u verði. Guð-
jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Simi
33749.
Húsmunir
8VEFNSÓFAR, eins og tveggji
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmf. Einnig armstólar. Hús
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
8VIFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð-
■tofuborð og stólar og bókahiUur.
Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna
v. Magnúsar Inglmundarsonar, Ein
faolti 2, síml 12463.
uiuninminimuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiin
| Raforkumálaskrifstofan \
s H
vil taka á leigu litla íbúð, eða gott herbergi með 1
aðgangi að baði og síma, helzt á hitaveitusvæð- 1
| inu, fyrir útlending, um 6—8 mánaða skeið. j
| Vinsamlegast hringið í síma 17400.
1
(iiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiS
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimi
1 Prentsmiðjuna EDDU I
== =
1 vantar aðstoðarmann á pappírslager. —
Upplýsingar á skrifstofunni.
PRENTSMIÐJAN EDDA
(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimmmimiimiiiiiimmmmimmmmmmimmmimmimmimmiimin
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimmimmiiiimmimmiimiiiiR
|
ÚRVALSHANGIKJÖT — Dilkasvið
I Nautasvið í buff og gúllas.
Niðursoðið grænmeti: grænar baunir, bl. græn-
meti, gulrætur, gulrófur, þurrkaðir ávextir,
s blandaðir ávextir niðursoðnir.
Ferðir og ferSaiög
Hvítasunnuferð
á
Snæfellsnes.
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar.
Sími 17641.
Smáauglýslngar
Tf MA NS
»4 tll fólkslns
Simi 19523
Skólavörðustíg 12 — Sími 1-12-45, • 1
Barmahlíð 4 — Sími 15750,
| Langholtsvegi 136 — Sími 3-27-15, I
| Borgarholtsbraut — Sími 1-92-12, s
1 Vesturgötu 15 — Sími 1-47-69,
I Þverveg 2 — Sími 1-12-46, i
| Vegamótum — Sími 1-56-64, |
Fálkagötu — Sími 1-48-61.
| Kjötbúðir |
fiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiimmmimmimimmimmiimmimmiiimmimmmimmimmiimmmiiiií