Tíminn - 23.05.1958, Blaðsíða 12
VeBriB:
Norðaustan kaldi léttskýjað.
Hitiun kl. 18:
Reykjsvík 5 st., Akureyri 2. Þórs
'höfn 6, London 12, París 12 Kaup
mannahöfn 10, New York 18.
Föstudagur 23. maí 1958.
Rækjuveiðar hættar í bili, afli jafn
og mikiil og engin þurrð á rækjum
Sjö bátar hafa stundað veiíarnar frá ísafir'öi
og mátt veiSa 500 kg hver á dag
Frá fréttaritara Tímans á ísafirði.
Rækjuveiði báta héðan frá ísafirði er nú lokið að sinni.
Hafa 7 bátar stundað þessar veiðar að undanförnu, einn frá
Bolungarvík og sex frá ísafirði. Hefir afli verið ágætur og
virðist engin þurrð á rækjunni.
Þessir strákar voru a3 fljúgast á á Arnarhólnum í gærkveldi. „Gefstu
upp?" spuröi sá, sem varö ofaná, og hinn varö aö láta sér það lynda.
(Ljósm.:Tíminn).
Fyrrv. kommúnisti varaformaðnr
í Jafnaðarmannafl. V.-Þýzka!ands
NTB—Stuttgart, 22. maí. — Erik Ollenhauer var endur-
kjörinn íormaður Jafnaðarmannaflokks V-Þýzkalands á þingi
flokksins, sem háð er þessa dagana. Hitt vakti þó meiri at-
hygli, að þingið valdi Herbert Wehner sem varaformann,
en hann er gamall kommúnisti og átti sæti í miðstjórn gamla
þýzka Kommúnistaflokksins.
Hver hátur hefir aðeins mátt
veiða 500 ,kg á dag, því að ekki
hefst undan að verka meira. Svo
mikið hefir verið af rækjunni, að
bátarnir hafa oft fengið þessa
veiði í einu kasti.
Tveir menn eru á hverjum bát,
og er aflaverðmæti alls þessa afla
um 3 millj. kr.
Fyrirmenn á rækjuveiðum.
Því hefir verið haldið fram, að
þessar rækjuveiðar með vörpu
spilltu mjög uppeldisskilyrðum
þorskseiða og grandaði þeini jafn-
vel, og stafaði af þessu mikil hætta.
Hafa orðið umræður á opinberum
vettvangi um þetta og blaðaskrif.
Af þessu tilefni hafa margir sýslu-
nefndarmenn í ísafjarðarsýslu,
og sýslumaðurinn á ísa’firði
farið með bátunum á rækjuveiðar
tii þess að kynnast þessu af eigin
■Ollerihauer hefir sætt nokkurri
gagnrýni innan flokksins upp á
síðkastið, en var þó nær einróma
kjörinn er Carlo Schmidt hafði
lýst yfir að hann gæfi ekki kost
á sér se mmótframbjóðanda.
Wehner gekk í Kommúnista-
flokkinn 1927 og komst þar til
mikilla áhrifa. Hann fór til Moskvu
fyrir styrjöldina, en síðan til Sví-
þjóðar og sagði þar skilið við fyrri
fíokksbræður. EEtir stríðið fór
hann til V-Þýzkalands og gekk í
flokk jafnaðarmanna. Ifann er í
vinstri anni flokksins og sem for
maður í þingnefnd er hefir að
gera með samþýzk málefni hefir
hann mjög gagnrýnt stjórn Aden
auers fyrir aðgerðarleysi varðandi
sameiningu landsins. Hann hefir
bf'rizit fyrir endurskipidagníjngu
flokksins og róttækri stefnuskrá.
Þykir sennilegt að aukin völd
hans muni leiða til þess að jafn-
aðarmenn breyti stefnu sinni
nokkuð á næstunni
Bandaríkjastjórn leyfir sölu á léttum
vopnum ti! Indónesíustjórnar
NTB—Jukarta, 22. maí. — Margt þykir benda til þess
>að sambúð Bandaríkjanna og Indónesíu sé batnandi. í dag
gekk Sukarno forseti, Djuanda forsætisráðherra og Subandr-
io utanríkisráðherra óvænt á fund sendiherra Bandaríkj-
anna í Jakarta og ræddu við hann um stund.
Forsætisráðherrann sagði einnig
við fréttamenn, að sambúð rikj-
anna væri nú góð og líklegt að
tiún batnaði enn í náinni framtíð.
Fengu létt vopn.
í dag tilkynnti Bandaríkjastjórn,
að hún hefði leýft sölu á léttum
vopnum til Indónesíu fyrir 50
cmilljónir dollara. Tekið var fram,
að sending þessi væri á engan hátt
(hluti af vopnakaupum þeim, sem
Indónesíustjórn hefir lengi leitað
eftir vestra og nam 400 milljónum
dollara. Það mál' hefði elcki verið
tekið fyrir að nýju sagði talsmað-
urinn í Washington.
í dag tóku stjórnarhersveitir
seinasta vígi uppreisnarmanna á
Vestur-Súmötru og er þá öll eyj-
an á valdi stjórnarinnar. Haldið
er áfram aðgerðum gegn uppreisn-
annönnum á Oelebes, en sagt, að
Hatta foringi Múhameðstrúar-
manna hafi hvatt Sukarno til að
taka tilboði uppreisnarmanna um
samninga.
Þriggja ára telpa fyr-
ir bifreið yið Hóím-
garð
Þriggja ára telpa, Nanna Ólafs-
dóttir Fossvogsbietti 33, varð fyr
ir bifreið hjá Hólmgarði um sex
leytið í gærkvöldi. Telpan meidd
ist lítið, en var þó flutt í slysa-
varðstofuna til athugunar.
raun. Hafa þeir ekki orðið varir
við nein þorskseiði í vörpunni.
Skiptir um skel.
Veiðar þessar eru hinar mikils-
j verðustu fvrir atvinnulif á ísafirði,
ekki aðeins sjcmennina, sem þær
stunda, heldur fyrir margt fólk í
landi, einkum börn og kvenfólk.
sem á lítinn kost annarrar vinnu.
Rækjuveiðarnar munu nú liggja c
mðri um smn þvi að nu erkom- sendiherrafrú rse5a vi69 fr6 Arne
inn ,sa timi, að rækjan skiptir um Boggei systur valdimars B|örnsson.
®kel og er þa ohæf til vinnslu. ar, a hátíðahöldunum i tilefni af 100
Veiðar þessar hefjast SVO aftur í ara afmæli Minnesotafylkis í Banda-
júlí. GS ríkjunum.
í Fljóíum er fannfergi enn sem á
þorra og bætir jafnvel á í framdölum
Haganesvík, 22. maí. — Harðindunum, sem hófust hér
fyrir alvöru 5. maí, linnir síður en svo ennþá. í dag og gær
hefir að kalla verið hvítahríð og' alhvít jörð. Undanfarið
hefir yfirleitt verið bleytuhríð, og fest snjó öðru hverju, en
snjóinn hefir tekið upp aftur hér niðri við sjóinn. Öðru
máli er að gegna frammi í dölunum. Þar er enn kafsnjór
og bætir sífellt á, því að þar nær snjóinn ekki að taka.
1G. maí var lokið að ryðja snjó
af vegurn í sveitinni. Þó eru þeir
enn ekki færir öllum farartækjum
raunar varla nema jeppum og
dráttarvélum, því að þegar rult
Mikil þáttaka og gæðingaval í kapp-
reiðum Fáks á annan dag hvítasunnu
Valdir verfta sjö hestar til þátttöku í lands-
mótínu á Þingvöllum í sumar
Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík, efnir til kappreiða
á annan í hvítasunnu, svo sem alltaf áður þann dag. Að
þessu sinni verður þátttaka fjörugri en oft áður og má bú-
ast við, að væntanlegt landsmót á Þingvöllum í sumar eigi
sinn þátt í því.
Góðhestasýning fer fram
mönnum forvitni á að fylgjast
og með, hvort hú nfetar í fótspor
A móti Gnýfara, sem nú mun
Framhald á 2. síðu.
Þriggja ára telpa varð fyrir bít á
Suðurlandsbraut og meiddist mikið
Um hádegisleytið í gær varð þriggja ára telpa fyrir bif-
reið á Suðurlandsbraut á móts við efri afleggjarann að Shell-
stöðinni á móts við Þóroddsstaði. Brotnaði vinstri fótur
hennar og hún meiddist einnig mikið á höfði.
Telpan litla varð fyrir fólks-
toifreið, sem kom sunnan veginn.
Bílstjórinn segir. að þarna hafi
komið bíll á móti sér, og telpan
hafi komið yfir veginn frá Hlíð-
unum, og segist ekki hafa séð hana
fyrr en hún skall á bílnum.
Telpan heitir Linda Hrönn Ás-
geirsdóttir. Barmahlíð 13, og er
fædd 1955 og er því rúmlega
þriggja ára. Var hún fiutt í Landa
kotsspítalann og voru meiðsli
hennar talin slæm, brot á vinstri
fæti og töluvert mikil höfuð-
meiðsli, en þó vonandi elcki lífs
hættuleg.
Rannsóknarlögreglan biður
sjónarvotta að slysi þessu, ef ein
hverjir hafa verið, að gefa sig
fram, og einnig bílstjóra þann.
sem mætti fólksbílnum í þann
mund sem slvsið varð, ef hann
hefir orðið þess var.
taka þátt í henni 18 hestar, en úr móðurinnar í skeiðiþróttinni, en
þeim hópi verða valdir 7 beztu eklci ætti föðurættin að hafa spillt
hestar.nir til þátttöku í landsmóts- góðhestahæfileikunum.
keppninni á Þingvöllum. Þar
verða hins vegar valdir úr 5 mestu
gæðingar landsins.
Hefir Fákur verið sigursæll í
þeim 'keppnum áður, þó að breyt-
ing geti að sjálfsögðu orðið á því
nú. í veðreiðunum hefir Gnýfari
Þorgeirs í Gufunesi til þessa orðið
sigursæll, en nú eru tal'dar líkur
til þess, að honurn verði sigurinn
e'kki auðunninn. Honum mæta nú
hestar úr Árnesþingi, sem taldir
eru að vel geti liomið til greina,
sem sigurvegarar, enda eiga þeir
að koma fram við kappreiðar á
Landsmótinu í sumar. Má þar t.d.
nefna hesta frá Laugavatni. eign
þeirra feðga Þorkels og Bjarna.
Alls senda þeir Laugvetningar 8
hesta til keppninnar: Trausta í
skeiðið, Geysi og' Blett, báða 6
vetra, í 250 metrana. Faxa, Röðul
og Hörpu í 300 anetrana og Gígju
og Bretlu í 350 metrana. Fer ekki
hjá því, að hestar þessir setji svip
á veðreiðarnar og orsaka óvissu um
úrslitin.
Þá er ekki síður spennandi
keppnin um skeiðið, en þar eig-
ast við Gutla, Gulltoppur og Nasi
og auk þess og Trausti frá Laug-
arvatni. Atihygli mun það vekja,
að nú kemur fram í skeiðkeppn-
inni: Litla-Gietta, en hún er dóttir
Glettu og Hóla-Hreins. Leikur
var, var svo mikill klaki og harð
fermi á vegunum, að ýtur unnu
ekki á. Og. ekkert þiðnar enn
frammi í sveitum, en niðri við
sjóinn eru vegir auðir að kalla.
3. maí var farið héðan á sjó og
aflaðist ágætlega. Sjór er hins
vegar ekkert stundaður, sökum
þess, að menn hafa engan tímrt til
slíkra hiuta, a. m. k. ekki ineðart
sauðburður stendur yfir.
Saúðburðurinn stendur nú sem
hæst og gengur ágætlega, og er
lambalíf hið bezta, enda þótt allt
fé beri í húsum inni. Hey- og fóð
urbætiskaup bænda eru oi'ðin mik
il. Hefir mikið hey verið keypt
upp í Skagafirði og meiri kaup
fyrirsjáanleg.
Gífurlegt fannfergi.
Hinn 16. maí er vegir voru
ruddir orðnir, var eins til tveggja
metra dýpi af harðfenni á jafn-
lendi inn til sveila. SumsStaðar
meðfram vegunum náðu ruðning
arnir nær upp að einangrunar
kúlum á símastaurum, svo að sjá
Framhald á 2. síöu.