Tíminn - 30.05.1958, Qupperneq 1
tfmar Tfmans eru
» Rltstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
118301 — 18302 — 18303 — 18304
>
42. áigangtir. •
Reykjavík, föstudaginn 30. maí 1958.
Efni inni í blaSinu:
Selfoss blómleg byggð, bls. 5
Erlent yfirlit, bls. 6.
Viðtöl við hljómsveitarstjóra og
aðalsöng’konu í „Kysstu mig,
Kata“, bls. 7.
- -II
116. blað.
Coty hefir falið de Gaulle að mynda stjórn
- Verkamenn taka verksmiðjur og búast þar um
Tánismenn kæra endnrteknar árásir
Frakka til öryggisráðs S. þ.
Har'Síir bardagi Frakka cg Túnismanna viS
hcrstöí Frakka í Remada
TUNIS og P.4RIS, 29. maí. —
í dag u'rðu alvarleg vopnavið- j
skipti milfi franskra hersveita:
og innlendra í Túnis. Undanfar-
ið hafa ve:ið viðsjár kringum;
herstöðvar Frakka í landinu, en
það er nú gerðist, er lang alvar- j
legasti áreksUirinn um langt.
skeið. Túnlsmenn segja, að ^
Frakknr hafi átt upptökin. Vildu
þeir fara um veg, nálægt lierstöð j
Frakka r Remada, er Túnisn\enn |
höfðu lokað, ög skipuðu, að sögn, |
vörðunum að ryðja veginn. Þeir
íieiluðii, og hófu þá Frakkar skot
hrið. Ekki er vit.'ið, live margir
hafa falfið og sauzt í viðureiign-
innL Bourgiba forseti hefir þeg-
ar látið kæra þetta til öryggis-
ráðs Sameinuðu þjóðaniia, og er
þess krafizt. að það komi f.aman
þegar í stað til að ræða árás
jFrakka.
i í París er tilkynnt, að Frakkar i
muni biðj.a sendinefnd síiia lij^
S.þ. að fara þess þegar í stað
á leit, að öryggisráðið ræði þessa
kæru Túnisstjórnar. Talið er lík
legt, að afleiðiirgin verði sú, að
Beígískur togari tek-
ine í landhelgi
Vestmannaeyjuni í gær. — Varð
skipið Þór tók belgiskun togara,
Van Dycke frá Ostende nr. 298,
að veiðum innan landhelgislín-
unnar austur í Meðallandsbugt,
og kom með hann til Vestmanna-
eyja í niorgun. Hefir mál skip-
stjórans verið rannsakað í dag,
en dómur er ekki eun fallinn. —
Þessi togari hefir áður verið tek-
inn í landhelgi hér sunnanlands
og hlotið dóni hér í Eyjum. Þétta
er stór togari og' nýlegur. SK.
tekiii verði upp aftur iná'amiðl-
un Breta og Bandaríkjamanna
um deilumálin. Mikil æsing er
út af þessu máli í Tíuús.
Eru Erakkar sakaðir um að
Ivifa drepið þrjú börn og' foreldra
þeirra í Rcmada. Alls segja Tún
ismenn, að þeir hafi drepið á
þessu svæði 14 manns síðustu
daga. Eins og kunnugt er hefir
Bourgiba forseti uýskeð endur-
tekið kröfu sína uni, að allur
fr.anskur lier hverfi úr landinu.
Coty forseti
„Segi af mér ef
Stórfeildar hækkanir
hæjargjalda á döfinni
Ihaldi^ ckeliti í gær fram tillögum um hækkun raf-
majfnsgiaida, hitaveitugjalda og strætisvagnagjalda
ÞEGAR langt var liðið á fund
bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær,
kastaði Gunnar bo”garstjóri
fram tiilögum um stórfellda
hækkun ýmissa þjónustugjalda
til bæjarins.
RAFMAGNIÐ: Fyrsta tiUagan var
urn að rafmagnsverð hækkaði mn
10%.
HITAVEITAN: Önniu- tillagau var
þess efnis, að gjald tyrir heitt
vatn frá hitaveitunui hækkaði
upp í kr. 3,60 hver teningsmetri.
Einnig að mæl.aleiga og tengi-
gjald stúi'liækkaði.
STRÆTISVAGNAR: Þriðja tillag-
an var lun að fargjöld strætis-
vagita hækkuðu úr kr. 1,50 í kr.
1,75.
ALLAR áttu hækkanir þessar /ið
koina á 1. júilí. — Þess skal getið
Forsetinn hótar að segja af sér fái
de Gauile ekki traust bingsies - veltur
nú á afstöðu jafnaðarmanna
Sterkur orírómur gekk í París í gærkveldi um aft
herinn mundi gera stjórnarbyltingu í nótt
NTB-París, 29. maí. — Síðastliðna nótt ræddu forsetar
Frakklandsþings við de Gaulle hershöfðingja í París að beiðni
Coty forseta. en enginn árangur virðist hafa orðið af þeim
viðræðuin. Á fundi þingsins I dag las annar forsetanna upp
erindi Coty íorseta, þar sem hann segist munu hætta forseta-
störfum cg fá embætti sitt í hendur þingforsetum, nema de
Gaulle verði fengnir stjórnartaumar á þingræðislegan hátt.
Ekkert hefir verið bh't um fund hershöfðingjans og þingfor-
setanna. Síðdegis í dag kom de Gaulle enn akandi frá þorpi
sínu til Parísar til að ræða við Cotv í forsetahöllinni um stjórn-
armyndun. Talið er nú komið undir afstöðu jafnaðarmanna,
hvort hershöfðinginn myndar stjórn ellegar að til borgara-
styrjaldar kemur í Frakklandi.
de Gaulle. Ávarp Frakklandslor-
seta endaði á þá leið, að ef þetta
tækist ekki, myndi liann notfæra
sér 45. grein stjórnarskrárinnar
og fá þingforsetum í hendur
forsetavald sitt.
að samþykki verðl.'ig'seftirlitsins
þa”f til fargjaldahækkunar
strætisvagna og samþykki ráðu-
neylis til hækunar á igjöldum
hitaveitu og rafveitu.
MINNIHLUTAFLOKKARNIR
báru frain tillögu um það, að
tvær umræður yrðu liafðar uin
þessar hækkunartillögur og þá
gert ráð fyrir að vika væri á milli
eins og venjulegt er. íhaldið'
félist á að hafa umræðurrflr
tvær og samþykkti tillöguna. —
Sleit siðan fundi að fyrri um-
ræðu lokinui, en setti fund aftur
að mínútu liðinni og tók málið
til síðari umræðu oig voru til-
lögurnar síðan sahiþykkt,ar. Það
á því ekki að hafa neina bið á
því að koina hækunum þessum
fram ef unnt er.
Efnahagsmálafrumvarpið afgreitt
sem lög frá Alþingi síðdegis í gær
De Gaulle kom siðdegis í dag
til Parísar að tibnælum C-oty for-
seta til htndar við hann í höllinni
við Elysé, til viðræðna um tnynd-
un stjórnar undir eigin forsæti.
Kom hann akandi í lögregíuvernd
og var heimreið hans að fprseta-
höllinni svo sem þar l'æri þjóð-
höfðingi.
Ávarp Coty.
Um sama leyti og dc Gaulle
lagði ,if stað frá þorpi sínu var
lesin í þinginu boðskapur Coty
forseta. Stóð allur þingheimur
við borð sín, ineðan forseti las
orðsendinguna. Orð forsetans
voru á þá leið, að í Frakklandi
jaðraði nú við borgnrastyrjöld.
Frakkar hefðu uin áratugi átt
í höggi við erlenda óvini, eu nú
væri ekki annað fyrirsjáanleigt,
en að á morguu myndu þeir berj
ast hver við annan. Þett.a væri
örlagastund og' ríkinu mikii
hætta búin. Þar sem leiðtoguin
stjórnmálaflokkanna liefði ekki
tckizt að mynda stjórn, er
tryggði öryggi landsins, hefði
hann nú snúið sér til þess maiiiis,
er áður hefði verið bjargvættur
þjóðarinnar á örlagatímum. Skor
aði liann á þing'heiin að tryggja
þingræðislega stjórnarmyndiin
Háreysti í þinginu.
Þegar þar kom í ávarpinu. er
'Framhald á 2. síðu.
Ný yfirlýsing
de Gaulle
PARÍS, 29. maí kl. 23,30. —
Síðla kvölds gaf de Gaulle út
yfirlýsingu, þar scm hann seigist
liafa gert Coty forseta það vel
Ijóst í viðtalinu við hann í dag,
,að sú stjórn, er hann myndaði.
yrði að fá í hendur, um ákveðinn
tíma, allt það vald, sem nauð-
synlegt væri til þess að hún
gæti valdið þeim viðfangsefnum,
sem hennar biðu. Hann kveðst
ekki geta tekið að sér stjórnar-
iiiynduii nema öll skilyrði séu
uppfyllt. Þeg.ar hershöfðingum
iagði í kvöld af stað heim til
sín, var mikill safnaður unglinga
fyrir utan skrifstofu h.ans og
hrópuðu þeir lof um liann og'
^áði* hann lengi lifa
Vi(5 iokaatkvæ<Sagreit5slu í efri deild var frum- 1 ..Frumvarpig hefir þann hofuð
varpi§ samþykkt meí 10 atkvæÓum gegn sfö
KR-ingar Reykjavíkurmeistarar -
Sigruðu Fram í úrslitaleiknum 2 -1
: Efnahagsmálafrumvarp ríkisstjórnarinnar var afgreitt sem
lög frá Alþingj. síðdegis í gær. Afgreiddi efri deild frumvarpið
við lokaatkvæðagreiðslu með tíu atkvæðum gegn sjö. Á móti
voru allir Siálfstæðismenn í deildinni og Eggert Þorsteinsson.
Fundur hófsí í efri deild í gær
klukkan hálf tvö, og var málið
þá tekið fyrir að nýju. Við aðra
umræðu töluðu allmargir þing-
mcnn, enda höfðu Sjálfstæðis-
menn borig fram nokkrar breyl-
ingatillögur, sem allar voru felld-
ar við atkvæðagreiðslu eftir aðra
umræðu í deildinni.
Fjárhagsnefndarálit
í þrennu lagi.
Fjárhagsnefnd efri deildar skil-
aði áliti í þrennu lagi. S.iál.fstæðis
mennirnir tveir skiluðu áliti og
voru andvígir samþykkt i'rumvarps
ins. Eggert Þorsteinsson skilaði
sérstöku áliti og lagði til að frum
varpið yrði l'ellt, en þeir Karl
Kristjánsson og Björn Jónsson
skiluöu áliti, þar sem lagt var til
að frumvarpið yrði samþykkt.
Karl Kristjánsson hat'ði íram-
sögu af hálfu þessa fyrsta minni-
hlula nefndarinnar. Hann sagði
meðal annars:
tilgang að stuðla að hallalausuim I
rekstri útflutningsatvinnuvegun- ]
um og rikisbúskaparins í heild.'
Ekki varð hjá því kom'izt að gera i
nýjar ráðstafanir til þess' að fram- ]
leiðslan, — sem er undirstaða'
allra landsmanna, — gæti haldið
áfram og þróast.
Tekjur útflutningssjóðs, sem á-
kveðnar höfðu verið með lagasetn
ingu seint á árinu 1956, reyndust
ónógar til þess að mæta útflutn-
ingsuppbóta-þö:finni s.l. ár. Á s.I.
ári varð einnig greiðsluhalli hjá
ríkissjóði, sem þá annaðist almenn
ar dýrtíðarbætur að nokkru leyti.
Ljóst var fyrir lok fyrra árs',
að ekki verði hjá því komizt, að
auka aðstoð við framleiðsluna t.d.
við togaftútgerð og síldarútveg.
Framhald á 2. síðu.
Úrslitaleikui'iiin í Reykjavíkur
mótinu var háðits' í gærkvöldi.
Fram og KR léku til úrslita. —
LeikiU'inn var ekki vel leikinn,
en spennandi á köfluin eins og
oftast í úrslitaleikjuin. KR-ingar
höfðu frumkvæðið' til að byrja
með og átu sæmilega sóknar-
kafla, en mistókkst við markið.
Um miðjan hálfleikinn tókst
Fram hins vegat' að skora mark
og var IJjörgvin Árnason þar að
verki. Skömmu áður höfðu KR-
imgar misst bezta sóknarmann
sinn, Þórólf Beek, sem fór út af
vegna meiðsla.
í síðari liálfleik voru KR-ingar
mjög ákveðnir og' eftir nokkra
stuiid tókst þeim að jafna. Gunn
ar Guðmánnsson skoraði úr víta
spyrnu, sem dæmd var vegna
grófrar hrindingar. Eftir hálf-
tíma leik náði KR forustunni,
en Ellert Schram skonaði þá lag
legt mark með skalla. Síðnstu
mín. voru spennandi, en knatt-
spyrna sást varla. Framarar sóttu
ákaft, en KR-ingar löigðust í vörn.
Leiknuin lauk þannig með sigri
KR 2—1.
Úrslitin voru réttlát, og það
var igreinilegt, að bezta liðið sig'r
aði. Beztir í liði KR voru Hörður
Felixson, sem sýndi oft frábær-
au varnarleik, og Ellert Schram.
í liði Fram b.ar mest á Guð-
imindi Óskarssyni til að byrja
með, en í heild var Halldór Luð-
víksson beztur. Ingi Eyvinds
daémdi leikinn, og var það erfitt
verk, því oft sýiidu leikmeim
mikla liörku.