Tíminn - 30.05.1958, Side 11

Tíminn - 30.05.1958, Side 11
11 > í M 1N N, ftistudaginn 30. itmi' 195ÍL Lausn á krossgátu nr 618. Lárétt: 1. Föndur 5. Nón 7. Ek 9. Mnud 11. Kró 13. Nje 14. Játa 16. Ái 17. Aðall 19. Plaggi. Löðrétt: 1. Frekja 2. NN 3. Dóm 4. Unun 6. Ódeili 8. Krá 10. Njálg 12. Ótal 15 Arð 18. A.G. Innan skamms fara lelkarar Þjóðleikhússins í leikför út um landið, og (jví verður ekki hiegi að halda áfram sýnirigum á leikritinu „Faðirinn" eftir Strindberg. — Næstkömandi mánudag og þriðjudag verður gestaleikur í ÞjóSleíkhúslnu, danskir leikarar frá Folketeatret i Kaupmannahöfn sýna „30 árs henstand" eftir Soya. — í þeirri viku verSur og síðasta sýning á leikritinu „Dagbók Önnu Frank". Sýning Þjóðleikhússins á „Föðurnum", hefir. hlotið iofsamleg ummæli leikdómenda, enda er leikritiS áhrlfamikið og ógleymanlegt þeim setn sjá það. í kvöld er síðasta tækifærl tii að sjá sýninguna á þessu vori. Myndin hér að pfan sýnir Val Gíslason í titilhlutverkinu og Guðbjörgu Þorb|arnardóttur í hlufverki eiginkonunnar. Hjúskapur Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Gunnari Árnasyni ung- frú Herboiig Karitasdóttir og Páll Kristjánssori, verzlm. Heimiii þeirra er að Kársnesbraut 34. Kópavogi. Ennfremur ungfrú Sveinbjörg Una Pálmarsdóttir og Guðmundur Ing- ólfur Óskarsson, húsasmiður. Heim- ili þeirra er að Skóiagerði 6 Kópa- vogi. Súgíirðingafélagið Fer gróðursetningarferð í Heið- mörk í kvöld. Farið verður frá Varð arhúsinu kl. 8. Ferðir oq ferðatög Ferðafélag íslands fer gróður- setningarferð í Heiðmörk á laugar dag kl. 2 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Fermingarfcörn séra Jakobs Jónssonar frá í \or eru beðin að mæta í Hallgrimskirkju í kvöld kl. 8.30. Rsett verður um þátt- tö:ku í kristilegu æskulýðsmóti. — Séra Jakob Jónsson. Leiðrétting á kappreiðafrétt Fyrstur í folahlaupi, öðrum fiokki á kappreiðum Fáks annan hvíta- sunnudag varð Hringur Stcins Einarssonar Eyrarbakka en ekki Jarpur eins og sagt var í fréttinni. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum er opið daglega frá kl. 1.30 tU 3.30. Guðfræðikandidatar Flytja prófprédikanir sínar opin- berlega í kapeliu Háskólans i dag kl. 2 síðd. Prédika þeir Oddur Thor arensen og Jón Bjarnason. En kl. 5 síðd. þeir Hjalti Guðmundsson og Sigurvin Elíasson. Ölium er heimilt að hlýða á. Þingeyingar i Reykjavík. Þingeyingafélagið fer í Heiðmörk á niorgun, laugardag. Lagt af stað frá Búnaðarfélagshúsinu kl. 2 síðd. Tilkynnið þáttöku í síma 18819. Danskvæða-keppni S. K. T. Stjórn S. K. T. hefir beðitS blaðið að minna íslenzk skáld og hagyrð- inga á, af frestur til að senda ljóð í Dans-kvæða-képpnina, sem auglýst var hér i blaðinu um s. I. ntáoaSa- mót, rennur út næstkomandi sunau- dag, 1, júní. Utanáskriftin er: Pósthólf 88, Reykjavík. GuIIverð ísl. kr. 100 Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur frankl Belgískur frankl Svissneskur franki Gyllini Tékknesk króna Vestur-þýzkt mark Líra 10. aprii 195« gullkr. = 758,95 1 45,70' 1 16,32 1 16,81; 100 236,30 1 100 228,50 100 815,50 , 100 5,10 1000 38R6 100 32,90 100 376,00 100 431,10 1000 226,67 100 391,30 1000 26,02 Skip og flugvélar Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Reykjavik 6 ntorgtmr vestur um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið fór frá Reykjavík I gær til Þórshafnar og Austfjarða. Skjaldbreið cr á Húnaflóahöfnu» á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykja vík. Skaftfellingur fer frá Reykjavíis í dag til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands MUlilandaflug: Millilandaflugvélin „Hrímfaxí” fer til Glasgov og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag, Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. MiUilandaflugvélin „GulUíaxi1’ fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í íyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áactlað að flúga til Akur- eyrar (2 fevðir), Egii'sstaða, Fagur- hólsmýrar, Flateyrar, Hólmavfkur, Hornafjarðar, Xsafjarðar, Kírkju- bæjarklausturs, Vesmannaeyja (2 ferðir), og Þingeyrar. Dagskráin í dag: 8.00-9.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdogisútvarp. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfragnir. 19.30 Tónleikar: Létt Uig (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Erindi: Frá Hornafirði til Bárðardals yfir Vathajökúl sumarið 1926; síðari faluti fGurmar Bénediktsson rithöí- undur). 20.40 Óperan „Carmen’' r'ftir Bizet; 3. og 4. þáttur. iHijóðritaður um síðustu mánaðarmót). — Einsöngvarar: Gloi'ia Leane, Stefán íslandi, Þuriður Púls- dófctir, 'GuðmúiMÍur .Tónsson, ! Kristinn ■Híiilssoh. Guðmunda Elfasdóttir, Ingibjörg Stein- grímsdóttir og Árni Jóhsson. ÍJjóðieikhúskörinh :syngur 6g Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjónrandi: Wilheim Brúckner-Rúggeber.g, Guð- munður Jónsson söngvari fiyt wr skýrihgar. 21.30 Ótvar.pssagán: „Sunnufell” eftir Peter Freuéfaðn, III. TSvemr ''Ki-istjánsson ságnfr.). 22.00 Eréttir og veðurfreghir. 22,10 Garðyrkjuþáttur (Frú Ólafía ; , Einársdóitir). ■ ■ .. 22.25 Frægar hlj'ómsveitir (þlötur). a) Rápsodie Espaghol eftir Ravel. b) Konsert fyrii- fiðlu og hljómsveit eftir Hans Henke- mans. 23.05 Ðagskrálok. Dagskráin á morgun. 8.00-9.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklínga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Laugardagslögin. 18.00 Fréttir. 16.80 Veðurfregnir 19.30 Tómstundaþáttur Ixarna og ungUhga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfreghir. 19.30 Samsöngur: Mills Brothers syngja (plötur). 19.40000 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 rLeikrit: „FuHkomið hjóna- band” eftir Leonard White. — Leikstjóri og þýðandi: Inga Laxness. Leikendur: Inga Lax- ness. og Ævar Kvaran. 21.00 „Á báti niður bláa Ðóná”: Guy -Luyparíes og hljómsveit hans leiká (Baldui- Pálmason kynnir lögin). 21.40 Upplestur: Blindur maður að vestan”, smásaga eftir Einar Kristjánsson frá Hermundar- fell.i (Karl Guðmundsson leik- ari). 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.10 Danslög (piötur). 24:00 Dagskrárlok. Gestir í bænum Hinn góðkunni Vestur íslendingur Soffonías Thorkelsson og frú hans Sigrún, eru stödd hér í bænum um þessnr mundii'. Dvelja þau hjá Guðsteini Sigurgeirssyni að Vestur- brún 38. Fösfudagur 30. maí Felix. 150. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 23,41. Árdegisflæði kl. 3,55. Síðdegisflæði kl. 16,21 tlynviicgnoft Royicintaui neum vemdarsíöðinnl er apte áb** nóixr aslngínn Læknavörffeir (yttjæiilr ta * sazna steS stað M. 18—6! <Mtsi 1SMð ívKOSSGai á.\ DENNI DÆMALAUSI Síðasfa sýning á leikritinu „Fatiiirinn“ í kvöid 619 Lárétt:l. Sjávardýr 5. Kvenmanns- nafn 7. í nútíð 9. Engdi 11. Skaut 13. Gott upplag 14. Greinarmerki 16. Reim 17. Ávinnslutæki 19. Gróf ull. Lóðrétt: 1. Hlotnast 2. Káfa 3. Flýti 4. Þekkja l'eiðina 6. Þreyfar 8. Vær 10. Hringar kvenkenning 12. Snilli 15. Á segli 18. Fangamark. Þið ættuð bara að sjá drauginn, sem er í sjónvarpinu. t' Myndasagan Ný œvintýri éftir HANS G. KRESSE og sigf^o PETERSEN <t"Cr:^,Íu S. -adgur Eiríkur víðförli ákveður að setjast að á iitlu nesi, sem skagar út í fljótið. Þar er góð aðsta'öa til varnar, ef á þá skyldi verða ráðizt. Þeir eru langa lelð frá búðum Masoi núna, og verða að vera viðbúnir hinu versta. (: V Bygging skips mun taka langan tima, svo þeir byrja á að byggja sterkt bjálkahús, og Nahenah hefir mikinn áhuga fyrir framkvæmdunum. Að undlrlagi hans byggja þeir iíka virkisgar'ð þvert yfir nesið, .svo að Varnir verði aúðveldari. Víkingarnir eru önnum kafnir vlð að fella trð 'meðan hinir innfæddu fara á veiðar í skóginum. Dag riokkurn kemur Nahenah æstur af veiðum. —; Komdu fljótt, segir hann við Eirik. — Það liggur Stórt skip í vogi nokkrum skamt héðan.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.