Tíminn - 30.05.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 30.05.1958, Qupperneq 9
TÍMHNN, fostudagiiin 30. maí 1938. 9 HQiinmiiiuiiiiiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiminmn Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig ailiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiuiuiujiiMiuuujiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 43 iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina komust að síðast. Hér er sann ur Engléndingur . . . er hann ekki myndarlegur Og hann er liðsforingi í hernum og hef ir verið með við Dunkirk og við Singapore. Hann hefir komið alla leið hingaö til okk ar gömlu góðu Washington borgar til að heimsækja okkj ur og 1 kvöld ætlar hann aö gleðja okkur — eða réttara sagt eina af okkur! Ykkur er óhætt að trúa að þið fáið ríf lega fyrir peningana ykkar. Já, þið þurfið ekki að hlæja. Eg tala að visu ekki af per sónulegri reynslu. Og nú, döm ur míínár, byrjið að bjóða i . . Frú Garfew sneri sér undan. Henni geðjaðist ekki aö þessu. Hún kaus að sonur hennar kæmi fram á virðulegan hátt, eh henni tfannst þetta ekki samboðið honum. Hún óskaði á þessum mlnútum að ungi maðurinn þarna uppi á sviö- inu væri sonur. allt annarrar móður. Ef til vill var dstæðan til gremju hennar sú, að henni var mjög órótt innanbrjósts. Áður takmarkalaus gleði hennar yfir að trúlofun Jóns og Klöru var slitið, var horfin. Og svo var það sýnilega alls ekki henni að þakka eða kenna að Klara hafði slitið trúlofun þeirra! Svo virtist sem Klara hefði slitið trúlof uninni í bréfi, sem hún hafði skrifað honum áður en hún kom til skrifstofunnar. Hvers vegna hafði hún þá tekið á móti ávísuninni? Sú staö- reynd, að hún hafði tekiö á móti ávfsuninni, hlaut aö vera nægileg til að sýna Jóni íram á hvers konar kvenmað ur hún væri eiginlega. En henni leið ekki sem bezt þegar hún hugleiddi að hún hafði stungið umslaginu, með ávís uninni i lófa Klöru án þess að bíða eftir aö hún opnaði það. Oftar en einu sinni hafði hún hugsað með sér aö þetta með ávísunina hefði verið mestu mistök, sem 'hún heföi gert sig seka um. Hún var einnig* hrædd um að álit henn ar á Klöru hefði verið ranet. Skömmu áður hafði hún stað ið og rabbað við Helenu Frank lin; þegar Klara dansaði fram hjá í örmum ungs hávaxins, ameríkana. — En hvað Klara er töfr- andi í kvöld hafði frú Frank lin sagt. Frú Carfew hafði ekki svar að beinlínis en rétt á eftir hafði hún sagt: — Þú verður að afsaka Hel ena, en þér virtist ekki geðj asti sérleea vel að henni fyr ir fckki aúlöngu. Þú hafðir á tilfinningunni, að hún væri að elta manninn þinn. Helen Franklin sneri sér aö henni. Þær þögðu báðar ör- litla stund. — Góða Mildred, sagði hún svo. Þér hlýtur að skjátlazt. Það er bókstaflega hlæsfil- legf að imynda sér aö eitt- hvað hafi verið á milli Klöru og Ned. Ned hefir sagt mér allt um vináttu þeirra Klöru og áhugi hans á henni er ein- göngu föðurlegs eðlis. Og hvað Klöru viðvikur, held ég að hún líti á hann sem góðan j frænda, ef hún á annað borðj hugsar um hann öðruvísi en | yfirmann sinn. Þetta var fár; áleg hugmynd! Hvernig hef urðu fengið þessa fíugu í höf uðið, Mildred? Rödd hennar var svo sann- færandi að Mildred Carfew varð órótt. Hana langaði til að minna vinkonu sína á að það hefði verið hún sjálf, sem hafði gefið henni þessa hug- mynd, og þó að hún héldi nú fram, að það hefði allt verið vitleysa hafði hún komið ó- réttlátlega fram gagnvart Klöru og gagnvart henni sj álfri! Orð hennar um Kiöru höfðu verið aðalástæðan fyrir því að hún gerðist andsnúin trúlofuninni ög afleiðingin varð sú, að hún og Jón urðu óvinir. Svo fór hún aftur að hugsa um ávísunina. Hafði það verið ætlun Klöru að taka viö henni. Og ef hún ætlaði sér það ekki, hvað hafði hún þá gert við hana? Hún sneri aftur athygli sinni að því, sem fram fór á sviðinu. Jón stóð viö hlið hinn ar gáskafullu Lottie sem hróp aði í hátalarann: — Jæja, hvað eigum við að segja? Býð ur engin meira en þúsund doll ara í kossa þessa myndarlega liðsforingja? Setjið nú dálítiö fjör í þetta . . . eitt þúsund og tvö hundruð . . . einn . . . tveir . . . — Tólf þúsund dollarar . . . í enskri mynt . . .þrjú þúsund pund. Skær stúlkurödd, ensk rödd Allra augu beindust aö henni. Hún stóð rétt við senuna, töfrandi á að líta í hvíta sam kvæmiskj ólnum og með Ijóst fagurt hárið. Margur karl- maðurinn isem þprna var staddur hugsaði með sér: Ham ingjan góða, maður skyldi ekki ætla að hún þyrfti að kaupa kossa! Jafnvel Lottie varð þrumu lostin. — Tólf þúsund dollarar, hrópaði hún. Er yöur alvara? Já, þá eigið þér kossinn skil- ið. Komið hingað upp ung- frú og- takið við því, sem yð ur ber. Og ég vona, aö þér verðið ekki fyrir vontorigöum. Þögnin var næstum óhugn anleg, þegar Klara gekk upp á senuna og rétti Lottie á- vísun frú Carfew. — Hún er stíluö á mig og ég hef áritaö hana. Eg vona að liún só gild. — Þaö vona ég líka, sagði Lottie og brosti. Og nú, þér liafið keypt yður koss, og ætl- ið þér ekki að hefiast handa? Klara hristi höfuðið. — Nei takk. Satt að segja vil ég helzt vera laus við það. Því miðui' hef ég enga ágirnd á þessu. Mig langaöi toara að gefa sjóðnum ávísunina. Samkundan öll greip and- an á lofti, síðan toyrjaði fólk að hlæja. Einhverjir hróuðu: Æ, veriö nú ekki svona harðbrjósta við aumingj a • piltinn. En það var Jón, en ekki Klara, sem varð fyrir svörum: Auövitað vill hún kyssa mig! hrópaði hann. Hvað þetta var ósvífið af henni, hugsaði hann. En hvað hún er fall- eg töfrandi og ósvífin! Og móðir hans hafði gott af þessu . . . að hugsa sér að Klara gaf hin rólegasta á- vísun hennar á þennan hátt! Hann hirti ekki ögn um, þótt hann yrði sjálfur til athlæg is. Honum var sama um allt eftir að Albert hafði talað við hann, rétt áður en þetta fáránlega uppboð hófst. Al- bert hafði sagt honum, að Klara elskaði hann og þaö var það einasta, sem rúmaðist í huga hans. Fyrir framan augu allra viðstaddra stökk hanú niður af senunni, áður en Klara hafði fengið tóm til að flýja, og greip hana í fang ið og þrýsti henni svo fast að sér að hún gat varla náð and anum. | — Þú hefir keypt þetta Klara og skalt fá það, sagði hann og hló og kyssti hana aftur. Hann kyssti hana vand lega, svo að enginn, sem heyrðu hann hvísla hljóðlega. — Eg elska þig. Eg elska þig alveg hræðilega mikið. Eg hef alltaf elskað þig. Eg get ekki sagt allt núna, en þú gjörir svo vel og gerir þér ljóst að nú giftum við okkur — og það strax. Hún veitti enga mótspyrnu. Hún sagði ekki eitt einasta orð. Hann kyssti hana svo fljótt ög ákaft að hún hefði ekkert getað sagt, þótt hún hefði verið öll af vilja gerð og hún virtist ekkert hafa á móti; því, þöitít áíhoxJ,endur Væru. En þótt hún segði ekk ert var rakur glampi í aug um henanr og roði í kinnum hennar sem greinilegar en orð tjáðu hversu óendanlega hamingjusöm hún var. Þau voru vitanlega prins og prinsessa dansleiksins. Jón sagði öllum hástöfum, að þau ætluðu að gifta sig, eins fljótt l og auðið yri .Allir þyrptust að i þeim — jafnvel fólk, sem þau höfu aldrei séð, þrýsti hend ur þeirra og hló með þeim og' óskaði þeim til hamingju. Og þegar blaðamennirnir spuröu Klöru, hvers vegna hún hefði gert þetta, svaraði Jón fyrir hana: . — Það var til að sýna, að henni geöjaðist ekki að því að því aö ég gæfi burt kossa, sem hún á með réttu og til að kenna mér að vera ekki sjálfs elskur og hrokafullur í fram tíðinni, er það ekki elskan? Klara sagði að það væri rétt. Hún var utan við sig af hamingju. Hún hafði mesta löngun til að hrópa hatt af gleði — en einnig til að gxáta, en það var kjánalegt að gráta, þegar maður var eins ofsa- lega hamingj usamur og hún var. Það var fyrst næsta morg- un, að Klara hitti móður Jóns. Klara var klædd blárri dragt, sem hún hafði keypt daginn áður. Hún hafði keypt hana til að nota á ferðinni til Eng- lands, en nú myndi líða langt Skemmtilegt — Fjölbreytt — Fróðlegt — Odýrt Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma. Tímaritið SAMTÍÐiN flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París, London, New York, — Butterick-tí^kumyndir, prjóna-, útsaums- Og heklmynztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — Skákþættí eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti cftir Árna M. Jóns- son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, visn* þætti og bréfaskóla í íslenzku allt árið. 10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr.x og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda ángjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbréfi eða póstávísun með pöntun. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit.. .. óska aB gerast áskrifandi að SAMTfÐ* INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. Nafn Heimili Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, RvHl «miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiii!i!iiniiiniiiimBBii Runnar | og garðrósir Úrval af ýmsum runnum, s. s. roðaber, skellaber, geittoppur, snækróna, runnamura, krossviðtír og beinviður, reyniblaðka, víðir, dvergmistili, fjalla- gullregn, síberiskt baunastrá, dísarunnar, raui- blaðarós, garðrósir, úrvals tegundir, reynrviðör, sitkagreni, hvítgreni, stjúpur bellisar, fjölær bióm, I rabbarbari og sumarblóm. | Gróðrarstöðin Víðihlíð, | Fossvogsbl. 2 B. 1 s Plöntusalan Bankastræti 2. luiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiinini ■— —j IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. | Aðalfundur | Iðnaðarbanka íslands h.f. verður haldinn í Þjóð- I leikhúskjallaranum x Reykjavík laugardaginn 7. §j júní n. k. kl. 2 e. h. 1 Dagskrá samkvæmt félagslögum. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentír hlut- I höfum og umboðsmönnum þeb'ra í afgi*eiðslusal I bankans dagana 2.—6. júní n. k. að báðum dögum 1 1 meðtöldum. 1 F. h. bankaráðs. I | Kr. Jóh. Kristjánsson, i Í formaður. E Ti.niiiniinniimmiiinilllllllllllllllllllliniiiiiiimiiniiiiiiiiiii iiiiiiimiiiimnimni^imnimnii^ | Njarðvíkingar 1 Bygginganefnd vill að gefnu tilefni taka fram, að j§ óheimilt er að hefja framkvæmdir í sambandi við §} byggingar eða önnur mannvn*ki á lóðum, hverju § nafni sem nefnast, fyrr en fyrir bggur samþykkt i bygginganefndar, árituð á tilheyrandi uppdrætti. §j Bygginganefnd Njarðvikurhrepps. i iuiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiniininiiiiiiiniiHiiiuiiiiuiiiiiiiuiiiuiuiiuuiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiniiiiuiiiiiinnS I Pantaðar trjáplöntur I verða að sækjast fyrir hádegi á laugardag að § Grettisgötu 8. = s Skógræktarfélag Reykjavíkur. Í Skógrækt ríkisins. i wiminiiniiuuiiiiuHiiiiiiiininuiHniiiiiuiiuiiuiuuuiuiiiuiiiiiiiiuiuiuiiiiiuHiiiiiiiiniiiiiiiiiiinininininni 1 Vinnið ötullega að útbreiðslu TÍMANS - Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 -

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.