Tíminn - 01.06.1958, Side 11

Tíminn - 01.06.1958, Side 11
rÍMINN, suimudagiiin 1. júní 1958. Þaimig íónist íiinum velfjekkta skioasmiSj Páíi Pllíisyní orb, er trSindamaílur MatSsins leit inn til haiis í tileíni aí sjóuianíiadeginum og rædcli vit§ hann um skinasmí'St fyir, nú og í framtí'ðmni þaj5 ér liijti og janníœrÍHg í rödd inni eg or viS he-fum hoyrt uin upp runy og fgeöingarstoð, iökuin við uiidir hin hressilegu upphafsorð Þipgeyingsins. „% er fa-ddur að B'jrgargerSi í HöfSa&verfi í Þi'igeyjErsvsiu ár- ið 1855, en fluUist þaðan til náms til Jleykjavíkur á'ri.ð 1918 og -hefi búið hér siðan. Náuii Iauk ég árið 192J og vann siflan h.iá Magnúsi Guðatundssyn'i, til 1#3Ö en tók þá við þri starfi, er ég hefi nú, sem yfinnuður hjá Landssmiðjunni. — ILvaS hafs yerið smiðaðir margir báfnr á þessu íímabili hjá ylihtir? — Við hcíuni smíðað 10 báta fjóra 66 lesta, fimm 40 lesta og einn 22 lesta. Þessi fjórir 66 lesta bátar voru fyrstir og \roru þeir ; bygg'ðir í mjög góðuni húsakynn- j um, er Landssmiðjan átti í nokkur ár, en hinir hafa allir ve.ið byggð- ■ ir úti undir beru Lofti.“ i — En hefir þú ekki fsngist eitt hvað við teikningar á bótum sjálf- ur, þaG er ei?is og mig reki minni 'tii þess? —- Jú, örlítið hefi ég fengizt við það, t. d. teiknaði ég, ásamt Ilaf- liða Hafliðasyni, varðskipið Óðinn og sá jafnframt um smíði hans. Einnig teiknaöi ég yfirbyggingar Hlsypt af stokkunum. og imiréttingar í Skjaldbreið og Herðubreið og sá um smíði inn- réttinga í .,tAl-bert‘‘, hið nýja björg unarskip Norðuriands. Og Páll héldur áfram, — þú getur á þsssu séð að a'ðal vinna okkar liggur ekki í nýsmíði, og ekki aldeilis. Þetta eru mest viðgerðir og aftur við- gerðir og svo gjörsamlega ,,dauð‘' tímaib'l þar í milli. Nýsmiðin minnkar stöðugt, enda engin furða. Engum útgerða.manni dett ur í hug að láta smíða báta sína hériendis, nei, þeir eru ó.dýrari úti, ef aðf 1 u In Ir.gsgj ölclunum er slepnt Pali Pálsson. — En mi er þetta talsvert breytt frá því sem áSur var, með hinni nj.ju regliEge.rð? j — Jú, rétt er það, en ég álít, að það muni ekki nægja til að tengja það bil er barna var í milli og niun því litlu breyta hvað aukningu á smiði skipa hér snertir. — Ilveraig er með aðdrætti á efni? I — Við höfum orðið að notast vig ameríska eik síðan fyrir stríð, en þá var aðallega sú danska not- uð, enda er hún mun harðari, og fékkst þar að auki oft bogin, en þa'ð kom sér ákaílega vel vegna bandanna. — Hveruig stendur á þessum vandkvæðum með innflutnimg dönsku eikarinnar? I — Ég býzt við því, að það stafi af tvennu og það er fyrst og fremst það, að í síðasta stríði eyðilögðu Þjóðverjar fyrir þeim stór skógar- flæmi og í öð:u lagi held ég a'ð þair kæri sig ekki um að selja hana til íslands, vegna þess hve i mikið hefir verið siníðað af bátum 1 okkar þar. En ég vildi nú halda því fram, að ef þær kröfur yrðu gerð'ar af okkar hálfu í viðskipta samningum við þá, þá myndi vera hægt að nálgast eitthvað af efninu. — ÞaS hefir verið mikið rætt og skrifað um þurrafúann, er hann einsdæ-mi hér, stafar hann af léleg um frágangi eða slæmu efni? — Nei, þurrafúinn er ekkert einsdæmi og er hann þekktur víð ar en hér. Hann getur komið fram í hvaða eik sean er, e i álit mitt og fleiri, er u.m ir.ál þetta hafa | fjallað, að þurrafúinn hafi ekki í farið að láta bera á sév, fyrr cn j hætt var að salta um borfí í skip ! imiim, því saitið kom í veg fyrir fýann, Aftur á móti, að eftir að farið var að gera báta svo til ein- göngu út á síldveið'ar, eSa þorsk- veiðar til aðgerðar í landi, var h=°tto o við fúa í eikinni. — Álítur þú að véiar þær er þiS hafið sett í báf i þá, er smíðað- ir hafa verið hjá ykkur, séu of stórar og of kraftmikZar fyrir stærð bátsins og er ekkert eftirlit til að forða því aS slíkt geti átt sér stað? — Ég vil hvorki né get svarað þessari spwningu, þvi við erurn aldrei aðspurðir um slikt, en það get ég sagt þér, að stundum hafa vélarnar verið það fyrirferðamikl ar, ag til vandræða hefir horft, er átt hefir að setja þær niður. — I»að hefir þó vonandi ekki skeð, að snúa yrði frá með vél og fá aðra minni? — Nei, ekki í skipiun, er við hcfum smíðað, en aftur á móti hefir það komið fyrir, að Ijósa véi, er kom laus með bát, smíjðuð urn erlendis, varð að setja í land þyí hvergi var pláss fyrir hana um borð. — Á veggnum fyrir framan mig hangir formfagurt líkan af skipi, og er ég hefi virt það fyrir mér um stund, spyr ég Pál, — Kreíst ekki skipasmíðin mik- illar kunnáttu og þjálfunar, get- ur ekki smá formgnlli breytt sjó- hæfni skipsins? Páll lítur hugsi á skipslíkanið. — Jú, það ar strangur skóli að nema skipasmíði og það sem verra er, að með þeim hömlum, sem eru á skipasmiði hér, er alls ekki hægt að krefjast þess að mikil leikni náist í þeirri iðn. Eins og þú sérð, höfum við byggt á síð- Björgunarskipið Alhert. ustu 28 árum tíu báta og cr það i aðfiins brot af því sem hægt hefði1 verið að framleiða. Mönnum fækk ar stöðugt sem áhuga hafa á þess ari iðn og jafnvel faglærðir skipa sraiðir flytjast nú yfir i aðrar fag- greinar eins og t. d. húsasmiði. Þetta er fyrirboði þess sem koma á, ef ekkert verður að gert. Skipa ! smiðunum fækkar stöðugt og þó hefir ekki verið hægt að sinna ! öllu þyí starfi undanfarið, er kraf! izt heíir verið af okkur fyrir vetr-; ar- og síldarvertíð. Þá ríður á að I hafa nægan mannafla til að full- i nægja eftirspurninni þ\'í annars'' lefst þessi eða hinn og miklu verð mæti er á glæ kastað. En hvað á að gera í milli þessara anna- tíma? Þá standa skipasmíðas'töðv- arnar auðar og tómar og 30—40 smiðir þíða aðgerðarlausir mánuð um saman á kostr.að fyrirtækisins. Álítur þú, afS ástandið nú sé raunveruíega verra cn það hefir! áður verið og hvað hcidur þú að bægt sé að gera til að' bæta úr því? — Já, ég álit að ástandið nú sé það slæmt, að þörf sé á að breyta fyrirkcmulaginu í annað o-g betra horf strax. Hið fyrsta er, og það sem ag mínu áliti er framtiðin, að við eiguin að byggja öll okkar skip sjálfir hvort sem um er aö ræða úr tré eða stáli. Það má ekki koma því inn hjá þjóðinni að er- lend skip séu betri og vandaðri en þau sem hér væri hægt a5 smíða og eru smíðuð þegar í dag, þ\'í ef þessum mikilvæga iðnaði væri búinn betri skilyrði, væri hann í engu eftirbátur þess er þekkizt bezt erlendis. Mér kentur í hug sagan af konunni sem sggði við kornu skips til landsins, er smíðað hafði verið utanlands. — Að hugsa sér, skipið er svo vandað, að það hefir verið soöinn hver einasti planki í það. — Þetta þætti engum nýijung sem til þekkir hér, en svona befir það löngum verið, erlenda varan Framhald á 15. síðu. JT Vélstjórar - llgerdarmenn DUoiid hina (rábœru dicsclvcla smurningsoliu ESTOR D-3 ESTOR D-3 (yrirbyggir festingu þéttihringa ESTOR D-3 kemur i veg fyrir sótmyndun i vélinni og þess vegna verður minna slit á fóðr- ingum og bullum. ESTOR D-3 inniheldur sýrueyðandi efni, sem varnar tæringu á shtflötum vélarinnar. ESTOR D-3 afreksolian stóreyklir encfingu vélanna og skapar marg aukið öryggí. j—ESTOR IJ-3— OLÍUFÉLAGIB MF. Varðskiplð Óðinn — var smiðaður á Akureyrl.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.