Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 4
T í MIN N, þriðjudagUm 3, jtujfi 1^58«
BRÉFKORN um MOSKVUFÖR
•filr ART BUCHWALD
V.
Borðin voru glæsilega skreytt og svignuðu undir gómsætum réttum.
Það er alltaf skortur á kunuáttu-
mönnum við mat- og framreiðslu
Frá skólaslitum Matsveina- og veitingakjóna-
skótans
Jlatsveina- og veitingaþjönaskúl
inn áuglýsti s. 1. fitmntud.ag að
sýning yrði á prófborðum fram
reiðslunema og köldum réttum
matreiðslunema í húsakynnum
skólans, og greip ég' tækifærið til
að spyrja fregna af starfsemi
skólans, jafnfraint því að sjá
hvernig hinir ungu franu'eiðslu
menn byggju prófborðin -
Sköíinn s'tarfar í húsakynnum
Sjómannaskóíans í tengslum við
matsveinaskóla fyrir skipaíiota.
Námi framreiðslumanna er svo
iiáttað, að þeir verða að komast
sem iðnnema á veitingahús eða far
þegaskip og starfa þar þrjú ár, að
iindanskildum fjórum mánuðum
uvern vetur, sem þeir eru við nám
f skólanum.
Skortur á kunnáttumönnum,
fik'ólastjóriiin, Tryggvi Þorfinns
>on, yfirkennarinn Sigurður B.
Gröndal og formaður prófnefndar,
Janus Halldórsson, voru allir á
einu máii, að íþað stæði skólanum
íyrir þrifum, hve veitingamenn
væru tregir að taka nema í fram
'eiðslustörf. Alltaf væri skortur
■á kunnáttumönnum í faginu og
á Röðli :og einn í Þjóðieikhúskjall
aranum. Hver nemi (hafði algerlega
séð um skreytingu þorðsins, valið
blóm 'og komið þeim fýrir. Allir
höfðu iblómaskál á miðju borði
og smáskreytingar útfrá. A þorði
annars neinans frá Naustinu var
hlómunum kpmið fyrir í báts-
likani. Allar skreytingarnar voru
mjög snotrar, en samt hefði mig
langað til að stytla blómin í suiii
um aðalskreytingunum, því fátt er
leiðinlegra en að láta blóm fela
andli! Iþeirra, . sem .sitja •gegn!
hverir öðrum við borð.
Borðbúnaður.
Borðbúnaður var miðaður við,
að um kvöldið yrði fram borinn
sjö rétta kyöldverður aneð tilheyr
atidi yíntegundum og er það íhluti
af prófrauninni að ganga um .þeina.
Daginn áður hafð.kverið búið kalt
borð, en þar ihöfðu áður farið
ITam skrifleg próf í ýrnsum bók-
legum greinum. M. a. læra fram-
reiðslumenn allmikið í sáiarfræði
og kemur það sér eflaust vel, er
þpir eiga að gera vandlátum við-
skiptavinuni til hæfis að kunna
skii 'é þeirfi fræðigrein. Einnig
læra nemarnir sitthvað um vín, að
nógu margir vildu læra, en alltaf' setja saiman matseðla svo að rétt-
stæði á riámsstöðum. Einnig kváðu irnir séu í góðu samræmi, o. s.
þeir það mjög' bagalegt, a'ð Eim- frv.
skipafélag íslands Iiefði iengi eng
an nema viljað taka á Gullfoss, en Kennslan.
þar vær þó ákjósanlegt æfinga- En undirstöðuatriði kennslunn
'svið fyrir þjóna vegna þess, hve ar, sagði Sigurður Gröndal, og þag
margháttuð þjónusta væri þar í sem ég torýni mest fyrir nemunum
té látin. Þó vildi Eimskipaféiagið er það, að fyrsta krafa gestanna
:'á góða kunnáttumenn til starfa. sé sú, að framreiðslumaðurinn
komi prúðmannlega og ljúfmann-
Ólík sjónarmið. lega fram, ihugsi vel um að upp-
Sigurður Gröndal tók fram, eð fyll? óskir gestanna og sé áreiðan
ekki væri að öllu leyti þæg'ilegt legur. I annarri röð má svo segja
um, spergill að pólskum hætti, ís
réttvir.
Af yiðræðum við íprstöðumenn
slcólans pg fleiri fulltrúa fram-
leiðslustét'tarinnar, sem þarna
voru, virtist mér sem þeir væru
mjög áhugqsamif urii áð mennta
stéttai’braeður sína sem be?t, enda
mun það hyar.vetna þykja tnenn-
ingarvol'tur að þjóðirnar eigi vel
hæfa '0g prúða framleiðslumenn.
Siðríður Thorlacíus.
að sarneina kennsiu mat'sveina fyf
ii' fiskiskipaflotann og kennslu
framleiðslumanna, þar eð kæmu
:.il ólík sjónar.mið að ýmsu leyti.
að komi starfsleiknin.
Ein kona hefir hafið nám í
framreiðsluman íaskólanum og lok
ið fyrsta námsórinu með mikilli
T.étiir.
Gestir tpku að st'reyma að og sam
En þrátt fyrir það, að eitthvað PO'ði- Er Ihún nemi hjá eiginmanni
.iiætti finna að aðbúnaði, þá væri sínum, sem starfar í Þjóðleikhús-
það þó stéltinni afar mikill ávinn kjallaranum.
ínguv að skólinn væri slarfandi.
yVfeð því.toættust ekki aðeins ha-i'ir
starísmenn í hópinn, heldur ykist
einnig skilningúr almennt á gildi tímis var toorið inn sýnishorn af
aess. að hafa_ vel anennta frapi- forrétti kvöldsins, sem á matseðl
reiðslumenn. Án þeirra yrði seint inum er kallað brauðsniddur á
frami’ör í íslenzkum gistihúsa- og stuðlabergs-ís, upplýstum og brauð
veitingahúsarekstri. , inu kcrpið fyrir á stöllum. Samtim
is var sýndur lax í hlaupi með
Fögur borð. eggjaskrpytingum og grænmet'i.
En hverfum aftur að því, sem En allur matseðill kvöldsins ihljóð
var að sjá í borðsal skólans. Þar aði svo: Brauðsniddur á stuðla-
stóðu búin sex áíta manna borð, berg's-ís, kjötseyði með pönnukök
skreytt blómum, speglum og kert um og toökuðum ostsneiðum, steikt
um. A hverju toorði lá spjald með íiskflök með toananasneiðum, pip
nafni þess, er hafði toúið það pg arávextir og tómatkjöti, turntoauti
hvar þeir höfðu starfað námstlma Wf? hleyptum eggjurn og eggsósu
sinn. en tveir þeirra höfðu verið að 'hætti Béarn-bLÍa, steiktur svíjis
í Nausti, tveir í Tjarnarcafé, einn Qiryggur imeð fylltum ætiþislilbotn
í síðustu vjku fór frajn sveins-
próf í Matsveina- og veitinga
þjónaskólanum; og var það
fyrsla broitfararpróf úr þéin-
skóla. í tilefni af því að fýrstr
brottfararpróf fór fram, hafð'
skólastjóri og skóianefnd bo?
inni s. 1. fiinmtudag, og mættur
var ráðuneytisstjórar í Fjáiinálr
ráðuneytinu og sanigpugumála
ráðuneýtinu; ýmsir t'orustumenr
í samtökum veitingamanna op
matreiðsiu- og framrciðslumanna
blaðamenn o. fl.
Tryggvi Þorfinnsson skólastjór
'setti hó|ið með ræðu, og taia'ð
hann um anai'kmið skólans og til
gang, fæddi um starf hans o. fl.
Böðvar Steimþórsson formaður
skólanefndar hélt ræðu og gat um
.kennslugreinar skólans, stjórn
lians, með fáum orðum lýsti hann
, sögu skólamálsins, lög um sk.ólann
j voru samþykkt af alþingi 23 maí
1947, og hafði þáverandi samgöngu
málai'áðherra Emii Jónsson for-
var borið fram. Bjarni Benedikts-
son fyrrv. mentamálaráðherra vígði
fyrrv. mentamálaráðherra vígði
skólann 1. nóv. 1955, urn sumarið
1955 var Tryggvi Þorfinnsson skip
aður skólastjóri skólans og Sigurð-
ur B. dröndal yfirkennari. Sagði
formaður skólanefndar að' þar
höfðu valizt i'éttir menn á réttan
sta'ð, þakkaði hann þeim störf
þeirra á liðnum árum Qg árnaði
þeim allra heilla í framtíðinni í
stafði sínu.
1 lok ræðu sinnar gat Böðvar
Steinþórsson þess, að hann væri
þeirrar skoðunar að verkefni og
aðstaða fyrir skólann væri ekki
næg í húsakynnum sjómannaskól-
ans, og að i framtíðinni beri. að
yfirvqga þessi atriði gaumgæfileg-
er en ger.t .hefir verið fram að
þessu.
Næstur tók til máls Lúðvík
Hjálmtýrsson formaður Sambands
veitinga- og gistihúseigenda og
ræddi um málefni skólans, mirjtisl
hann á ýrnis óleyst verkefni og
lýsti ánægju sinni yfir þeim á-
rangri, sem náðst hefði á liðnum
árum, og árnaði skólánum allra
; heilla.
Halldór Grö.ndal taia'ði um
syeinspróf, sem nýlega er Ipkið í
danska Matsveina- pg veitiijga-
þjónasíkólanum, en hann var þar
Vér fórum frá Varsjá snemma
á jnáPúdagsjnorgni. Dvölin hafði
• örðið 24 stundum lengri en vega-
' bréfið ieyfði. Vér reyndum að íá
’ l'rainlenging.u. en á páskadag er
allt. lokað í Varsjá, lögreglustöðin
líká, Hótelstjórinn lofaði að slað-
festa, að. við hefðum gert okkar
toe'zta í- málir.u og vér skildum
eftir hjá hÖnum fimm og hálfan
dollar sem grélðslu fyrir fr.ám-
lengiftgu á vegabréfi.
Um hádegi vor
um vér á léið til
lajiclamærabæj-
arins Terespoi,
þegar. bíllinn
okkar varð fyrir
þyí aivarlegasta
áfalli, sem hent
'getur Chrysler
Imperial. Hann
sat fastur í snjón
tim. Imperjalinn
hefur 325 hetafla:
vél, en ávalt skyldi maður hafa
einn lifandi hest til vara, þegar
ekið' ér gegn um Pólland í apríl.
Þegar .það reyndist ógemingur
fýrír Imperialinn að losna með
•eigin mætti, gengum vér til næsta
bóndaþýlis og báðumst aðstoðar.
Húsmóðirin var kuldaleg á mann-
inn. „Þér fara til Kússlands?”
spurði hún á þýzku.
Vér samsinntum.
„Enskir?”
„þlei, ameríkanskir".
„Kemmúnistaj-?”
„Nei”. syöruðum vér, „kapítal-
istar”.
Hún brosti í fyrsta sinn. „Gptt.
Þér getið fengið hestinn minn.”
Þegar maðurinn hennar heyrði að
’vér yærum kapítalistar, heimtaði
hann að vér borguðum 100 zloíy
Búchvald
(4 dollara) fyrir leiguna á liestin
um. Þar sem vér höfðum grcitt
200 zloty fyrir dauða pólska geit
nokkrum dögum áður, yirtist ekki
nema sanngjarnt að greiða 100
zloty fyrir lifandi pó.lskan hest.
Hesturinn var leiddur á veít-
vang, og hann dró Imperialinn úr
skaflinum að viðstödd-u fjölmenni
þorpsbúa. Banulurnir voru hirriin-
lifandi. Það sannaði þeim í eitt
skipti fyir öll, að hesturinn væri
800 þ-'-'und zlotyi'a virði, a. m. lc. á
vegunum í Póllandi.
yér konmm td Terespol uní
miðjan dag og fengum þær upplýs
ingar, að vér værum fyrstu menn*
irnir í amerískum bíl á þessunj
islóðum á árinu. Fóiksvagn meS
þrem námsmönnum hafði farið
fram hjá' daginn áðm-. og hjón 'i
Mercedes Benz daginn þar áður.
Dálítið stapp var í ’ sambandi við
yfirdrátt okkar á dyalarheimild,
•en ygr lögðum fj-am vattorð frá
hótelstjóranum í Varsjá og bætt-
•um við til frekari áréttmgar, að
oss hefði ekki fundizt tilhlýðilegt
að yfirgeía hið guðrækna Póiland
pg halda áleiðis tjl guðieysisins í
Rússlandi á páskadaginn sjálfan.
Þetta vh'tist sanngjöm málsbót,
en Pólverjum finnast ajjíLar rnáls-
’bætur samjgjarnar, séu” þær á
kostnað Rússa, og oss yar leyft a'ð
fara. Vér fój-jun yfir brú, en
hinum megin við hana tók ungur,
rússneskur hermaður iiiéð vél-
byssu til taks á móti okkur.
Ferðfélagi vor, Peter Stone,
sagði við manninn á ensku:
„Fylgdu okkur til foriqgja þíns”.
Landamæravörðurinn skildi
ekki orð. Hann benti okkcu' að
bíða. Fjörutíu og fimm mínútuni
isíðar — það er kMt að bíða I
Bnjónum á þossum slóðum —-
komu tveir toílar á vettvang. í
öðrum voru menn frá úUendinga-
f;'ÉSÉÍÍjl&llilk
■ : , 0mj wm.
■ ; . " ý "l
-. í
Pólski Hesturinn dró Imperialinn úr skaflinum.
viðstaddur, en sá sleóli á um þesar
mundir 50 áraa afmæli. Að lokum
tók Páll Pálmason ráðuneytisstjóri
til máls. Hóf þetta fór hið bezta
fram.
Skólaslit
Skólanum var slitið s.l. laugar-
dag kl. 4 e. h. Tryggvi Þorfinns-
■son skólasijóri sleit skólanum með
ræðu og afhenti hinum nýju anat-
sveinum prófskírteini, -en þeir sem
•brottskráðust voru að þessu sinni
sjö. Lúðvik Hjálmtýrsson formað-
ur Sambands veitinga- og gistihúsa
■eigenda afhendi frá sambandinu
þeim Eyjólfi G. Jónssyni og Gret-
ari Hafsteinssyni verðl. fyrir próf-
afrek þeirra, en skólastjóri hafði
áður veitt sömu mönnum verðlaun
fyrir ástundun við námið. Sveinn
Símonarsson formaður Félags mat-
a'eiðslumanna afhenti Eyjólfi G.
Jónssyní verðlaunagrip frá félag-
inú fyrir bezta prófafrek í mat-
reiðsiu og Janus Halldórsson for-
■maður Félags framreiðslumanna
afhenti Grétari Hafsleinssyni
verðlaun frá félaginu fyrii' bezta
prófafrek í framreiðslu.
Að lokum tók yfirkennari skól-
ans Sigurður B. Gröndal til máls,
og þakkaði nemendum og starfs:
fólki sínu við skólann samstarfið
og flutti kvatningarorð til hinna
brottskráðu nemenda. Sagði skóla
stjóri isíðán þriðja starfsár skólans
lokið.
eftirliti, hinn var hlaðinn hermönn
um. Þeir rannsökuðu vegabréf vor,
og þegar allt virtist í lagi, kynntu
iþeir oss fyrir leiðsögumánni þeim,
sem útlendingaeftii'litð ijafði ráðið
til að fylgja o.ss og átti eftir að
werða nánasti vijiur vor í allri
Rússlandsferðinni. Valdimar heitir
hann.
Þegar vér höfðum farið í gegn
um tollskoðun á járnbrautarstöð-
inni í Brest (það var annars
ekkert skoðað í farangur okkar),
var „stungið upp á þvi” að við
héldum frá Brest áleiðis til' Minsk
eftir matinn.
Vér vorujn fiillvissaðir um, að
ekkert markvert væri ap sjá í
Brest. Þar væru aðeins landamæra
herbúðir, en í Minst yajri jangtum
fleira fyrir ferðamenji að skoða.
„Gætum við ekki dvajið í Brest
í 'riótt og farið til Mirislc í fyrra-
málið?”
Maðurinn frá eftirlitinu fuil-
vissaði okkur um, að rúmin.væru
langtum mýkri í Minsk. Það væri
langtum silcynsamlegra að fara
þegar frá Brest. Strax eftir mat-
inn. áleit hann.
„Ég held, að hann sé að reyna
að -segja okkcu- eitttovað”, sagði
ferðafélagi vor, Peter Stone, gáfu-
lega.
Vér kynntmnst Valdimar betur
við miðdegisverðinn. Hann cr ung
(Framto. á 9. síðu)