Tíminn - 03.06.1958, Page 7
rÍMINN, þriðjudaginn 3. júní 1958.
7
Útvarpsræða Hermanns Jónassonar forsætisráðherra í gærkveldi
Með hinum nýju ráðstöfunum í efnahagsmálunum
er lagður grundvöllur, sem hægt er að byggja á
I þessari ræðu minni mun cg
ekki elta ólar við ýmsar firrur
stjórnarandst'öðunnar, en reyna að
gera nokkra grein fyrir málum
almennt. í>ó get ég ekki með
öllu gengig fram hjá helztu rök-
blelckingunum, sem reynt hefir
verið að beita gegn rikisstjórn-
inni.
FuSuleg framkoma
stjórnarandstöðunnar
Það, sem einkennt hefir ræður
hv. þm. Sjálfstæðisflokksins í um
ræðumnn mn efnahagsmálin, hef
ir verið og er það, að þeir hafa
ekkert sjálfir til málanna að
leggja, ekki eina einusth tillögu í
mesta vandamáli þjóðarinnar,
ekki eitt orð um það, sem flokkur
þeirra vill gera. Ég fuilyrði, að
naumast mun á byggðu bóli finn-
ast stjórnarandstaða fjölmenns
stjórnmálaflokks, sem engar til-
lögur heíir fram að bera í vanda-
ínáiuin þjóðarinnar.
Gruiuh'allarregla þingræðis og
lýðræðis er sú, að ríkisstjórn leggi
fram tillögur, en að stjórnarand-
staðan geri, að minnsta kosti í
stærstu málunum, grein fyrir þvi,
hvað hún vill gera. Síðan er hvort
tveggja rökrætt fyrir o-pnum tjöld
um og ag því búnu dæmir þingið
og þjóðin, þótt síðar verði. Þessi
regla hefir að vísu verið brotin
sums staðar, nú síðast um ára-
bil í FrakkLandi, með þeim afleið
ingum, sem þar blasa við og ekki
þarf ag rseða hér.
Hver er ástæðau til þess, að
Sjálfstæðisflokkurinn brýtur á
þenaau hátt almennar þingræð
isretglur? Það er til þcss að geta
leikið tveim skjölduin, það er til
þess að get.a komið betur við nei
kvæðu ábyrgðarleysi, lýðskrumi,
sein hann álítur líklegast til að
liaida kjósendafylgi.
Skýring Björns Óíafssonar
Háttvirtur þingmaður Björn Ó1
afsson sagði það raunar skýrt, að
vísu meg óbeinum orðum, hver
ástæðan væri. Hann sagði hér é
Alþingi nýlega, að allir flokkar
vildu le-ysa efnahagsmálin, en að
enginn þyrfti að ímynda sér, að
það væri framkvæmanlegt án þess,
að það hefði í för meg sér nokk
urn sársauka í bráð. Hér hafa
menn skýringuna. Til þess að út
flutningsframleiðslan stöðvist
ekki, verður að flytja til hennar
íjármagn, en þetta fjármagn verð
ur einhvers staðar að taka.
,?Það er komið undir manndómi þeirra, sem að þess-
um málum standa, og skilningi þjóðarinnar, að takast
megi að ná markinu - treysta og fullkomna verkið.u
Tii þess að það valdi ekki
óánægju hjá neinum, vill Sjálf-
stæðisflokkurinn ekki gera
tillögnr um, hvar eigi ,að taka
þessa peninga. Til þess að geta
alið á óánægjunni hjá öllum
kallar hann tilfærsluna dráps
klyfjar á almenning, en á sama
tíma elur hann á því með öllu
móti, að útflutningsframleiðslan
fái of Utið. Með öðrum orðum:
Útfluíningsframleiðslan fær of
lítið ,en samt er tekið of mikið
hauda henni með álögum.
Þessi málfærsla dæntír sig sjálf.
Sjállstæðisflokkunnn finnur,
það sjálfur undir niðri, að hann
mun hjá mönnutn hijóta ámæli af
þessari málfærslu. Þéss vegna
reynir hann að tína ýmislegt til
sér til varnar, og vörnin er helzt
sú ,að vegna þess að ríkisstjórnin
láti eidki Sjálfstæðismörmum í té
nægilegar upplýsingár og helzt
úttekf á efnahagsástandinu, geti
þeir ekki gert neinar tiliögur. Til
þess vanti þá; algerlega sérfræði-
íegt vit og sérfræðilegá þékkingu.
Fyrirsíáttur, sem er
hrein blekking
Þegar stjórn Ólafs Thors var við
völd, lét hann árið 1955 fjóra
hagfræðinga gera álitsgerð iun
efnaihagsmaíin. Andstæðingarnir
fengu ekkert að vita um niðurstöð
ur þessa álits, því síður að sjá
það. Við stjórnarsinnar fengum að
lesa það sem algert leyndarmál.
Síðan var það heimtað af okkur.
Og þegar ég kom í stjómarraðið,
fundum við eftir ianga leit tvö
emtok af því. Upptagið virðist
ltafa verið eyoilagt og emtök þessi
komizt undan af vangá. Þanmg
voru vinnubrögðin þá hjá vand-
læturunum nu. itn nuverandi riK
isstjórn hefir látið fjölmenna
nefnd frá stéttarsamtökunum fylgj
asc najcvæmiegd jneo, jainiiouiit
því sem skýrslur hafa verið gerð
ar um efnanagastanctið. Núv. rik
isstjórn afnenu scjórnarandstoð-
unni ©fnanagsmalafrimivarpið
-með greinargero, áöur en það var
lagt fram a /uþingi, og gerði jatn
framt' ráðstafanir til þess að sér
fræðingurinn, sem aðallega vann
að malinu, gæíi stjóranrandstoo-
unni allar þær upplýsmgar, sem
hun bæöi um. bioan er langur
tími liðinn án þess að þetta hali
verið notað aö neinu ráði.
r'ynrslattur öjaiist'æðisflokks-
ins er auðvitað blekkingar einar.
Því að hvernig í óskópunum á
flokkurinn ao geta beitt sér ai
mikium móöi gegn frumvarpi riK
isstjórnarinnar, gerðu samkvæmt
upplýsingum sérfræðinga, fyrsf
hann segist sjáitur ekki hafa vn
né sérfræðilega þekkingu til þess
að gera nemar tillögur sjálfur,
af því að hann hafi engar sérfræði
isstjórninni.
Óhæfur prófdómari
Sjálfstæðisflckkurinn er með
þessu búinn að lýsa þvi yfir, að
hann sé eins og prófdómari, sem
á að gefa manni, sem er að taka
legar upplýsingar fengið frá rik
próf, einkunn fyrir frammistöðuna
og segir um leið og hann gefur
einkunnina: „Ég kann að vísu ekk
ert í þessari grein og hefi
þar enga sérþekkingu.“ — Iíver
tæki mark á einkunnagjöf slíks
prófdómara?
En þetta er það, sem Sjálfstæð
isflokkurinn liefir verið að gera
undanfarið, og með því hefir
hann lýst yfir, að ekkert mark
sé takandi á aðfimisluin hans,
því að sá, seni jáíar, að hann
hafi ekki vit á að gera tillögur,
játar um leið að hami hafi ekki
vit á að finm að.
Auðvitag eiga Sjálfstæðismenn
aðgang og hann greiðan að sér-
fræðilegum upplýsingum um efna
hagsmál þjóðarinnar.
Háttv. alþm. Ólafur Björnsson,
prófessor í hagfræði. við háskój
an, einn af þingmönnum flokksins
hefir samið flestar álitsgerðir um
efnahagsmál frá 1946—1956, með
an Sjálfstæðismenn voru í ríkis
stjórn. Hann á greiðan aðgang að
upplýsingum hjá hagfræðideild
Landsbankans, hagdeild Landsam-
bands íslenzkra útvegsmantia,
Fiskifélaginu og fleirum. Það má
þvi öllum vera ljóst, að ástæðurn
ar fyrir því að Sjálfstæðismenn
gera engar tillögur, eru þær einar,
sem ég hefi áður greint.
Þess vegm fer ég svo mörgum
HckMANN JONASSON, forsætisráðherra.
orðum um þetta atriði, að ég
álít, að kjósendur þurfi að gera
sér ijóst, að þarna er um þjóð-
hættuleg vinnubrögð að ræða
af hálfu stjórnarandstöðunnar.
Og þeir verða að láta Sjálfstæð-
isflokkinn vita, að eftir því sé
tekið.
I
!
BotSskapurinn um hlessun
dýrtítSarinnar
Ég mun nú gera nokkra grein
fyrir viðhorfinu í efnahagsmálun
um, og minnast fyrst örfáum orð
um á gang þéirra mála undanfar
in ár.
Einn eftirminnilegasti atburður,
sem skeð hefir á íslandi, gerðist
árið 1946, þegar stjórnalS hafði
verið þannig í mesta góðæri, að
útflutningsframleiðsa þjóðarinnar
hafði verig gerð gjaldþrota. Þá
skeði það á jólaföstubni 1946, að
ríkissjóður íslands varð að taka
ábyrgð á töpum útflutningsfram
leiðslunnar. Töpin voru þjóönýtt
og hafa af ástæðum, sem siðar
verða nánar greindaf, vaxið ár-
lega síðan. Sumir Sjálfstæðis-
menn höfðu þá beinlínis prédikað
blessun verðbólgunnar og það í
sama mund og hún var að gera
alla útflutningsframleiðsluna
gjaldþrota 1946. Á Alþingi 1946
sagði þáverandi forsætisráðherra,
Ólpfur Thors, að dýrtíðin væri
heppileg leið til þess að dreifa
þjóðarauðnum meðal þegnanna,
þótt hvert mannsbarn ætti nú að
vita, að hið gagnstæða er stað-
reyndin. Talað var um blóðþrýst-
ing í efnahagsmálunum, er þyrfti
að vera hæfilegur. Er dýrtíðin
I kæmist á hættuleg stig, þyrfti bara
' að gera ráðstafanir á réttu augna
bliki, það var pennastrikið fræga.
Ég_ hygg, að háttv. alþingismað-
ur, Ólafur Thors, sé eini forsæt-
isráðherrann í heiminum, sem hef
ir prédikað um blessun dýrtiðar
innar.
Þetta minuir í sannleika sagt á
framferði kukbira, sem héldu sig
vera kuiiiiáttumenii og þjóðsögur
segja, að vakið hafi upp drauga;
siðan ekki ráðið við uppvaku
ingana og ekki kveðið þá niður.
Uppvakningar þessir urðu svo
að meinvættuni í stórum byggða
lögum, hvimleiðum fylgjum, sem
niinntu á sjálfbyrgimgsskap og
vanhyggju kuklaranna.
Og það versta við verðbólgu-
drauginn er, að hann hefir fylgt
þjóðinni til þessa dags. Eftir að
þetta ástand var kallag yfir þjóð
ina, hafa styrkirnir til útflutn-
ingsframléiðslunnar sífellt hækk
að.
Víxlverkun vísitölunnar
Þau lög gilda hér á landi, að
kaupgjald og verðlag hækkar sjálf
krafa í sambandi við minnstu
hækkun framfærsluvísitölu. Sér-
fræðingar, innlendir og erlendir,
hafa sýnt fram á það með skýlaus
um rökum, sem hver skyniborinn
maður sér í hendi sér, að þessa
sjálfvirku vísitöluverkun hefir eng
in þjóg í fjárhagskerfi . sínu né
getur haft, ef hún vill gera sér
von um að komast úr svikamyliu
dýrtiðarinnar.
Sjálfvirk víxlverkun kaup-
gjalds og verðlags sanikvæmt
framfærsluvísitölu er eins og
sjálfhreyfivél, sem viðheldur
svikamyllunni, hvaða fjármála-
ráðstafanir, sem við gerum að
öðru leyti.
Af þessum ástæðum og vissu-
lega ýmsum fleirum, svo seni of
mikilli fjárfcstingu og of miklum
útlátum, erum við staddir í efna
hagsmálum þjóðarinnar, eins og
raun ber vitni í dag.
Viíhorfií um seinustu
áramót v
Og nú skulum við athuga viðhorf
in í byrjun þessa árs. Tekjur út-
flutningssjóðs stóðusf ekki áætl
un 1957 af ástæðum sem eru marg
raktar. Fyrirsjáanlegur var enn
meiri lialli á árinu 1958. Ef út-
flutningsframleiðslan átti að fá
það, sem hún þurfti til þess að
stöðvast ekki, varð að grípa ti!
nýrra úrræða. Ef útflutnings-
framleiðslan fengi enga fjárhags
áðstoð í dag, mundi hún öll stöðv
ast á sama augnabliki. Ástæður-
nar eru þær, að útflutningsfram-
leiðslan er með lögum skylduð'til
þess að selja gjaldeyrisbönkunum.
erlendan gjaldeyri, sem hún aílar
fyrir lögboðið skrág verg í íslenzk
um krónum. Þessar íslenzku krón
ur, sem framleiðslan fær, eru
ekki nema nokkur hluti af því,.
>em 'það kostar hér á landi að
'ramleiða útflutningsvörur. Ráðið
•ýnist' einfalt og óbrotið fljótt á
tið. Þag verður að greiða frani
eiðslunni hæfilega margar ís-'
enzkar krónur, þ. e. fleiri krónur
n nú er, fyrír erlendan gjald
;yri, sem hún aflar, svo að hún-
;eti greitt framleiðslukostnaðinn
g framleiðslan stöðvist ekki. En
dnmitt þetta, að greiða fleiri ís-
enzkar krónur fyrir hinn erlenda
'jaldeyri, er að hækka erlendati-
íjaldeyri í verði og lækka gengi ís-
.enzku krónunnar. Með þessu móti
fær framleiðslan það, sem hún
þarf, til þess að standast útgjöldin/
En gallinn er sá, að þetta helzt
aðeins nokkurn tíma. Vörur, sem
fluttar eru inn frá útlöndum sam
kvæmt þessu nýja gengi,. yrðu
keyptar fyrir erlendan gjaldevri,
sem kostar fleiri íslenzkar krób
ur en áður, og í samræmi við það'
hækka erlendar vörur í verði. En
framfærsluvísitalan heldur áfram
að hækka samkvæmt sjálfvirku
reglunni vegna hækkandi vöru-
verðs, kaup hækkar og þá unx.
leið landbúnaðarvörur og inn-
lend þjónusta. Með þessu tapastr
jafnvægið í fjármálakerfinu að
nýju, útflutningsframleiðslan fær
ekki nægilega margar krónur til.
þess að geta staðizt kostnaðinn.
Gengisbreyting myndi
hala valdií meiri ver <S-
hækkunum en sú lei’ð,
sem valin var
Það er a'ð vísu eðlilegt í sam
bandi við gengisbreytingu að
leggja ný innflutningsgjöld á mið
ur nauðsynlegár vörur, raunveru
íega í sama maéli og þeim er hlíit
við innflutningsgjöldum nú í hin
um nýju lögum .Þó myndi gengis
breytingin, sem hér að framari
er lýst, valda nokkru meiri hækk
un á vísitölu en ákvæði laganna-
um útfiutningssjóð o. fl„ vegna
þess að með því að fara þá leið,;
sem valin er í margnefndom lög-
um, er útflutningnum mismunað
og þess vegna verða útflutnings
uppbæturnar nokkru minni en.
með gengisbreytingu, þar sem all
ir atvinnuvegir sitja við . sama
borð.
Hægt er að gera gengisbreytingu
að fleiri leiðum, en ég hir'oi ekki
um að rekja það hér, því að þær
hafa sömu áhrif. Niöurfærsluleið
in hefir verið athugúð, og af öll
um sérfræ'ðingum lalin ófær vegna