Tíminn - 03.06.1958, Page 8
TÍMINN, þriðnulaginn 3. júni lf)58.
Ræða forsætisráöherra í gærkvöldi
þess, hvað við erum iangt komnir
á dýrtíðarbrautinni. Yrði þó að
taka upp nýja mynt og breyta
lilutfallinu milli verðgildis inn-
lends og erlends gjaldeyris eftir
sean áður. Það er því vitað, að ekki
er nú lengur um aðrar leiðir að
ræða en gengisbreytingu eða upp
bótarleiðina eða millileið milli
þeirra, þar sem byrjað er að stíga
skrefin í áföngum. Það er sú leið
sam nú hefir verið valin tii jafn
vægis.
Leiöin, sem valin var
ILeiSin, sem valin er í þessum
lögum, er því að miklu leyti ný.
Þar er meðal annars gert ráð fyr
ir aS þ&ð verði ekki aðeins land
búnaður og sjávarúfcvegur, sem
fái útflutningsbætur, heldur allur
atvinnurekstur, sem rísa kann á
legg, og eru þarna opnaðir útflutn
ingsmöguleikar _ fyrir nýjar at-
vinnugreinar. Útflutningsupþbæi;-
urnar eru gerðar einfaldari og
skiptast í þrjá flokka, 55% 70%
80%. Biátar, togarar og landbúnað
ur sitja nú við sama borð. Faxa
flóasífd IttiS eitt lægri en norður-
landssáid og hvalafurðir 55%.
Venjulegum bótum á smáfisk og
fíeira er þó haldið. Til þess að
grelða þeasar bætur, er tekn-
anna aflað þannig, að gjaldeyrir
til meginhluta innflutningsins
verðar að kaupa með 55% álagi.
Þó er gjaldið fyrir nauðsynjavör-
mn, sfjúkrakostnaði og námskostn
aði lægra, þ. e. 30%. Þessi gjöld
innheimía bankarnir. En til þess
að jafna metin, eru svo lögð til
viðibótar innflutningsgjöld á vör-
ur, sem áður voru hátollaðar.
Eins og áður segir, fá nú nýjar
úfcflutningsgreinar notið sín, en
jafnframt eru greiddar 55% upp-
bætur á þann gjaldeyri, sem flug
samgöngur við útlönd, siglingar,
ferðaþjónustu o. fl. aflar. Þetta
er og algert nýmæli.
Yfirfærslugjaldið
í>að er jafnframt í samræmi við
þá nýju meginreglu laganna, að
greiða skuli bætur á keyptan
gjaldeyri, að lögboðið er jafn-
framt yfirfærslugjald á allan
seídan gjaldefvTÍ. Þejtta ákvæði
laganna er því verulegur áfangi
á leið trl jafnvægis; meg því næst
það, sem er mjög mikils virði, að
meira samræmi fæst milli
erlends vöruverðlags og innlends,
en það ósamræmi var orðið mjög
hæftulegt fyrir innlenda þjónustu
og framleiðslu, svo og ósamræmið
milli erlendra vara innbyrðis.
Margs k»nar innlend framleiðsla
og iðngreinar fá mú betri aðstöðu
svo sem skipaviðgerðir, bátasmíð-
ar og fleira.
Ef farin hefði verið hrein
gengisbrei.ltingariejið, fcngju,
allþr útflsutnings jjýein)nr sömu
aðstoð. Það myndi því kosta
nokkru racira álag á innflutning
inn í svipinn, Iiærri framfærslu
vísitölu, meiri kauphækkanir.
En með því að fara þá leið, sem
frv. gerir ráð fyrir, verður þörf
in á’ öflun fjár nokkru minni og
framfærsluvísitalan hækkar veru
lega, en minna, og kaup- og
framfærsiukostnaðnr einnig.
Þótt þessi leið sé nýr áfangi í
rétta átt, eru gallar hennar þeir,
frá sjónanniði framleiðslunnar, að
vegið er og metið hve mikið út-
fluínmgsgrein þurfti, og einnig
hve mikilla tekna þurfti að afla
og þá hætt við að hvorttveggja
verði of naumt áætlað til þess að
hlífast við álögum.
En það mega menn gera sér
Ijóst, að þótt þessi leið kosti í
bráð nokkru minni hækkun á fram
færsluvísitölunni en hrein gengis
breyting, og þótt visitöluskrúfan
hafi verið tekin úr sambandi til
haustsins meg því að lögfesta 5%
íkauphækkun, hlýtur cfýrtíðin að
halda áfram þar á eftir nema sjálf
hreyfivél vísitölunnar verði stöðv
ug með gerbreytingu á vísitölu-
kerfinu í haust. En verður þetta :
gert? Það er undir því komið,
hvort stéttarsamtökin telja það
samrýmast hagsmunum sínurn eða
þau álíta hitt gróða, að setja vísi-
töluspóluna eins og hún nú er aft
ur í gang. Ennfremur er mjög
hætt við að allar þessar í-áðstaf
anir séu unnar fyrir gýg, ef of-
þensla verður í úllánum og fjár
festingu nú á næstunni.
Furðulegur áróíur
Sjálístæðismanna
Sjálfstæðismenn hafa beitt'
furðulegum baráttuaðferðum í
sambandi við þetta mál. Sú er
einna helzt, að hefja látlausan
áróður úf af álögunum, rétt eins
og þær renni í vasa ráðherranna.
Þeir halda þvi fram, að útflutnings
framleiðslan fái of lítið og muni
stöðvast, en hvernig ætti þá tekju
öflunin handa úl'flutningsfram-
leiðslunni að vera of mikil?
Augljóst er, að þetta fær ekki
staðizt. Spurningin er þá sú ein
eftir; Er hægt að afla þessara tek
na með einhverjum öðrum hætti
þannig, ag léttara komi niður á
atmenningi?. Bjéifstæðismenn
hafa ekki borið fram neinar t'il-
lögur um slika tekjuöflun nú, enda
hefur af fjölda sérfróðra manna
verið reyixt til þraut'ar, að það er
naumast framkvæmanlegt. Þar
með fellur þessi áróður dauður
niður. En hvað vill Sjálfstæðis-
flokkurinn? Háttv. alþingismaður
Gunnar Thoroddsen, segir það
sean sína persónulegu skoðun, að
það hefði átt að framkvæma
gengisbre-ytingu. Sama hefur skin
ið gegmtm ræður fleiri Sjálfstæðis
manna.
Hefði gengisbreyting
verið betri?
Sjálfstæðisimenn haía fyrr valið
gengiábreytingarleiðina. Að því
stóðu þeir fyrir 8 árum. Hvernig
var sú leið? Það kom fram 1 2.
gr. frv. til Iaga um gengisbreyt-
ingu frá 1950, en fyrri málsgr.
hennar hljóðar þannig:
„Eftir gildistöku iaga þessara er
ríkisstjórninni á ráðherrafundi
rétt, að fengntim tillögum banka-
ráSs og bankastjóra Landsbanka
ísiands að ákveða gengi íslenzku
króíiunnar. Gengisskráning skal
miða að því <að koma á og viðhalda
jafnvægisgengi, þ. e. að sem mest-
ur jöfnuður sé í greiðslum við út-
lönd én gjaldeyrishaíta".
Þeir vildu láta ráðherrafund
ákveða gengisbreytingu hvenær
sem ríkisstjómin teldi henta.
Þetta ákvæði var fellt niður vegna
andstöðu. Enginn skilji orð mín
svo, að ég sé að lá Sjálfetæðis-
flökknum, þótt hann vilji gengis-
breytingu. Hún getur sannarlega
komið til greina og að haldi, ef
hún er gerð í samstarfi við stétta-
samtökin, og þarf þá ekki heldur
að vera þeim óhagstæð. En þeg-
ar Sjálfstæðismenin hefja róg út af
því að neyzluvörur hækki, og telja
upp langa runu af framl'eiðsluvör-
um sjávarútvegs og landbúnaðar,
sem hækltí svo og svo mörg pró-
sent, þá skulu tilheyrendur minn-
ast þess, að með þeirri lteið, sem
valin er, hækka þær miklu minna
en ef gengisbreyting væri gerS.
Með hreimni gengLsfellingu myndu
framleiðsluvörurnar hækka miklu
meira en verður samkv. þessum
lögum. Sjúkrakostnaður og náms-
kostnaður hefði hækkað þriisvar
sinnum meira en samkv. lögunum.
En ef engar álögur væru á Iagð-
ar, elckert gerí, fengju menn eft-
ir stuttan tíma engan erlendan
gjaldeyri, því að framleiðsla hans
stöðvaðist. Þann kost mundu fæst-
ir kjósa.
Samstafta um Iandhelgis-
málió er þjóftarnauðsyn
Ég Jæt hér staðar numið um dýr
'tíðarmálin og vík að öðru stórmáli
— il'andheIgismáiinu. Það mun ekki
verða di’egið í efa, að það er næst
'sjá'lfstæðismáli okkar íslendinga
eitt allra stærsta mál þjóðarinnar.
Undir sigri í því máli er komið
fjárhagslegt sjálfstæði íslands. Við
höfum séð, hvernig fiskimiðin
hafa farið við Skotland, í Norður-
sjónum og við Færeyjar — og vís-
indamenn ofckar hafa sannað hvert
stefnir hér við land. Það er lífs-
nauðsyn, að landbúnaður og sjáv-
arútvegur, sem aflar að mestu er-
lends gjaldeyris, geti baldizt í
hendur sem þróttmiklar atvinnu-
greinar. Við eigum svo íáar auð-
lindir, íslendingar, að ef tiskimið
in yrðu eyðilögð vegna ofveiði,
væri vá fyrir dyrum
Ríkisstjórnin hefir koniið sér
sainan um sameigínlcga afstöðu,
sem skýrt hefir verið frá opin-
berlega, og er vonandi, að sam-
eiginleg afstaða alíra flokka og
allrai' þjóðarinnar fáist um hana,
enda benda allar líkur til þess.
f þessu máli verður öll þjóðin að
standa sanian sem einn maður,
án tillits til stjórnmálaskoðana.
Annað væri óafsakanlegt. Við Is-
lendingar teljum okkur eig'a
þann rétt, sem við ætlum að
taka. En f járhagslegir hagsmunir
nálægra þjóða vegna fiskveiða
við ísland eru miklir, og þótt við
vonumst eftir réttsýni, verðum
við að vera þess albúnir að taka
á okkur mikil óþægindi og fórn-
ir ef þarf, til þess að ná í þessu
máli því marki, sem við höfuin
sett okkur og lífsafkoma þjóðar-
innar byggist á um ókomin ár.
Varnarmálin
U tanríkismálastefna ríkisstj órn-
arinnar hefir verið óbreytt síðan
hún tók við völdum. í ályktuninni
frá 28. marz segir, „að vegna
breyttra viðhorfa" síðan 1951 telj-
ist eðiilegt, að varnarliðið fari úr
landi. Um leið og þetía ástand
„breyttra viðhorf“ í friðarátt,
þessi forsenda, var ekki til stað-
ar, leiddi það af sjálfu sér, að
tiliagan varð ekki framkvæmd um
sinn; en það er staðreynd, að þeg-
ar sanítöl áttu að hefjast um
brottför varnarliðsins, var ófrið-
arhættan slík. að fáum eða engxmi
kam lil hugar í alvöru að krefjast
brottfarar varnarliðsins eins og á
stóð. Það eru því aðstæðurnar,
isem liafa breytzt, og því miður
ekki liorfur á því nú, að þær breyt
ist til batnaðar, þó að vonandi sé,
að að því komi sem fyrst.
Ég hef lesið um það í blöðum,
að menn velti því fyrir sér, hvort
lcyfðar muni verða hér eldflauga
stöðvar og atómsprengjur. Ég vil
aöeins Vekja athygli á því, að ég
hef sagt það skýrt í svarbréfi til
fyrrverandi forsætisráðherra Sov-
ótríkjanna, að stöðvar varnarliðs-
ins hér eru umsamdar varnar-
stöðvar. Þess vegna komi eldflauga
stöðvar eða atómsprengjustöðvar
til árása á aðrar þjóðir ekki til
greina.
Yfirlit um störf
ríkisstjórnarinnar
Vegna" þess, að Stjórnarandstæð-
ingar hafa oft haft það milli tann-
anna, að stjórn og þingmeirihluti
hafi verið aðgerðalítil, vil ég
l'eyfa mér að minnast fáum orðum
á gang nokkurra mála síðan nú-
verandi stjórnarsamvinna hófst.
Frainleiðslan hefir verið rekin án
stöðvana.
Atvinna hefir verið rnikil og
jöfn.
Sett ný löggjöf um landnám,
ræktun og byggingar í sveit-
um.
Bætt rekstraraðstaða sjávarút-
vegsins.
Bætt kjör fiskimannai
Sett löggjöf um réttindi verka-
fólks.
Aukið fjármagn, fjáj-framlög og
Ián til rafinagnsframkvæmda
dreifbýlisins.
íbúðalánasjóðslög sett og mikið
fjármagn útvegað til húsbygg-
inga í sveit og við sjó.
Margs kon'ar framkvæmdir og
framfarir um land allt, sem
dregið Iiafa úr fólksstraumnum
til Faxaflóasvæðisins.
Aukið atvinnubótafé.
Keyptir 12 250 tonna togbátar,
auk minni vélbáta.
Útvegað stórlán til Sogsvirkjun-
arinnar, mál sein komið var
algerlega í eindaga, þegar
stjórnin tók við.
Fullgerð nokkur stór fiskiðju-
ver, sem strönduð voru vegna
fjárskorts þegar ríkisstjórnin
tók við.
Útvegað fé til þess að fullgera
sementsverksmiðjuna, sem
einnig var komin í strand
vegna fjárskorts.
Útvegað fé handa fiskvciðasjóði,
ræktunarsjóði, byggingarsjóði
o. fl., en sjóðir þessir voru
tómir, er núverandi ríkisstjórn
tók við.
Lög sett um vísindasjóð.
Lög sett um lífeyrissjóð togara-
sjómanna.
Endurbætt búfjárræktarlög.
Ný og endurbætt löggjöf um fé-
lagaskatt lögfest.
Nýjar ráðstafanir í efnahagsniál-
um, sem eru verulegur áfangi
í rétta átt.
Um landhelgismáiið hefi ég áð»
úr rætt.
Ég hygg, að þetta yfirlit, þótt
fáort sé, nægi til að gefa réttari
mynd af því, sem skeð hefir, en
ósanngjamar og hvatvíslegar full-
yrðingar SjáIfstæðismanna um, að
engu hafi verið til vegar komið.
Samstarf ríkisstjórnar-
innar og stéttasamtaka
um efnahagsmálin
Ég vik þá aftur að cfnahags-
inálumim. Andstæðingarnir og
ýmsir aðrir spyrja mjög um það,
hvað taki við í haust. Nýju lögin
séu ekki hiit varan'fegu úrræffi,-
sem þeir segja að ég hafi lofað.
Vitan'Iega eru engin fullkomlega
varanleg úrræði til í efnahagsliíi
neinnar þjóðar. Þótt efnahagslifið
sé heilbrigt, er það undirorpið
margháttuðum breytingum, sem sí-
fellt þarf að snúast við með ýms-
um hætti.
Ilitt hef ég sagt, að ég Iief
ekki trú á því, að viðhlítandi úr-
ræffi í efnahagsmálunum fáist
nema varanleg, ábyrg samvinna
takist milli stéttarsamtakanna og
ríkisstjómarinnar og milli þeirra
samtaka skapist traust, byggt á
gagnkvæmum skilningi og þekk-
ingu á þörfum stéttasamtak-
anna og þjóffarinnar í heild.
Margir forustumenn í verkalýffs-
samtökimi höfð.u það fyrir vígorð
í síðustu kosningum, aff baráttan
fyrir bættum kjörum ætti að
breytast úr verkfal'Iisbaráttii í úr-
ræði, sem fundin væru í þingsöl
unum. Heitið var á kjósendur að
veita fleiri frambjóðendum þein-a
umboð á Alþingi. Samlökin lýstu
yfir því, að þau hefðu skilning á
því og sönnun fyrir því, að vinnu-
stöðvanir og verkföl'l væru ekki
aðeins þjóðfélaginu skaðleg, lield-
ur einnig þeirra eigin hagsmunum.
Þess vegna vildu samtökin flytja
liagsmunabaráltuna inn í þingið í
stað verkfalla og vinnustöðvana.
Nýjar starfsaftferðir í tíí
ríkisstjórnarinnar
Verkalýðsfélögin voru eitt sinn
svo veik, að sá, sem skráður var
í verkalýðsfélagi, fékk naumast
vinnu. Nú fær enginn vinnu, nema
hann só skráður í verkalýðsfélagi.
Ef sjómenn gerðu verkfall, var
fyrr'á tímum jafnvel haft' í hót-
unum að setja þá í fangelsi fýrir
strok af skípum.
Þetta og fíeira er sem betur fer
svo gerbreytt, að nú segja verka-
lýðsfélögin stundum með nokfcru
stolti, að þau hafi ekki tapað
verkfalli í mörg ár. En verkalýðs-
samtökín' hafa til sk-amms tírna
enga aðstö'ðu haft til að kynna sér,
þótt þau gjarnan vildu, hag fram-
leiðslunnar og efnaliagslífið í
heild. Þau lil'utu þvi .að scgja upp
samningum og gera verkföll,
meira og minna af handahófi.
Eftir að núverandi stjórn tók við
völdum, hófst ný vinnuaðferð.
Þegar efnahagskerfið og dýrtíðar-
málin voru rannsökuð 1956 voru
að störfum tváer nefndir. 6 manna
og 19 manna, sem fylgdust með
rannsóknum og skýrslugerðum um
efnahagsástandið og greiðslugetu,
framleiðslunnar. Það hefir yerið
sannað fvrir þessurn nefndum, að'
framieiðslan stöðvast, ef ekki er’
flutt til hennar nýtt fjórmagn, og
það er ekki unnt að afla þessara
peninga svo að lét.tai*a komi nið-.
ur á almenningi en gert er með
lögunum um útflutningssjóð o.fl.
Það er því auðsætt, að ekfci • er
t meira til að skipta en skipt er.
Eíling framleiðslmmar
skiptir mestu ináli
Núverandi rikisstjórn hefir lagt
á stórcignaskatt, þótt það hafi áð-
ur verið gert fyrir fáum áfum,
til þess að jafna raetin og líæta
hag almennings. Álagning verzluiy
arinnar er ákveðin svo lág, aff
hvcrgi mun í nálægum iö*ndijin'
lægri, og jafnvel kaupfélög vérka'
manna kvarta. Hvar á að ' taka
rneira til að skipta? Eíít' benda1
menn á: Of mikla eýðslu hins op'
inbcra. Þétta er vissulega í athug-'
un. Það er erfitt áð kippa tii baka
greiðsluin, sem eru á kom,ria.r, og
margir, sem tfelja sig fylgjandi'
sparnaði, eru þá stundum tregari.
til samþýkkis en ætla mætti. Það,'
sem mögulegt er að spara án stór-
felldra lagabi'Cytinga, ér svo hverf
andi upphæð, að tiitöltrilega lí’til
á'hrif hefir. En það ea- til fyrir-
myndar sem fordæmi og mun
verða uirnið að þessu eftir megni.
En þegar þcssai' upphæðir verða
ekki lengur til ásteytingar og full--
tnrum stéttasamtakanna sýnt og
sannað, að framleiðslan geitur ekki;
látið meira í té, þá er enginn á-
vinningsmöguleiki eftir nemta'einn,-
og liann er sá að auka framleiðsl-
una og bæta rekstur hennar, svo
að gefi meira af sér til skipta. Og
það stendur sannarlega ekki á nu-
verandi ríkisstjórn. Það er einmitt
stefna hennar að vinna að því með
stéttarsamtökunum eftir ý'trustu
getu þjóðarinnar, ásamt réttlátri
skiptingu hinna auknu þjóðaf-
íekna.
• - • < -■ v
Hhitverk verkalySs-
hreyfissgarinnar
Ég geri mér fyililega Ijóst, að
þetta verk. traust sanavinna ríkis-,
stjórnarinnar og sitéttarsamtak-.
anna, sem nú ríður mest á að-
takist, er ekki auðvelt né fljót-,
unnið verk.
Það cr mtfcið átak fyrir stcrka
verkalýffshreyfingu af)' flytja
valdið frá verkfallsbaráttu meff
óskliyggju inn á Alþingá, þar
sem taka þarf ákvarffanir í sam-
ræmi við stáffreyndir. Þegar fulf
trúum, sem taka þátt f nefnd-
um fyrir verkalýðshreyfinguna,
hefir veriff sýnt og sannað, hvern-
ig ástatt er, þarf sterka ábyrgff-
artilfinningu og kannske nokkra
sjálfsafneitun, kannskc að Stofna
sér í þá hættu, að þeim verffi
ekki falin trúnaðarstörf áfrarii,
til þess aff fara til síns félags
og segja: Ég hef fengiff að kyuna
inér allt ástandiff. Það haifa
veriff fainar þær leiðir, sem hag-
stæffastar eru fyrir verkalýffs-
samtökin. Þaff er hvorki réttmætt
né í samrænti viff hagsmuni okk-
ar aff- gera frekari fcröfur, — og'
; bæta svo viff: Þetta er vegná
þess, aff þegar framleiðslan get-
ur ekki greitt meira, efns og
nú er, veldur hækfcuff vísitala
níeð hærra kaupgjaldi því cinu>
aff riýjar álögur verður að leggja
I á, til þess að framleiðsla nstöðv-
I ist ekki. Afleiðingin er sú éini
! áff vcrffbólgan verffur óviðráðan-
I lcg, sjálfum okkur og öHum til
| tjóns.
| Það er raunverul'ega þetta hlut-
verk, sem fulltrúar verkalýðs-
hreyíingarinnar taka að sér,, þeg-
Framh. á 11. síðu.