Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 9
T í M |fí N, þriðjudaglBn 3. júaí 1958. 9 ..'rr-r iM mfámí ?m ' ^w'VoS. i ' h*\ 'y ' •■•••>'•> ^ÍMW/WW >' W SEX GRUNAÐIR Vegna TOLLA I SAGA EFTIR AGATHA CHRISTIE Hr. Morley var hreint ekki áríðandi sjúklingar. Eg er í í ljúfu skapi við morgunverö-1 stökustu vandræðum. inn. Hann kvartaði undanl —Ég veit það hlýtur að vera matnum, furðaði sig á því að hræðilegt, Henry. Hvernig kaffið skyldi líta út einsog plumár hann sig þessi nýi fljótandi leðja og lét svo um-jstrákur, annars? mælt að morgunmaturinn færi | Henry Molrey svaraði hríöversnandi með degi ófrýnn á svip: hverjumHr. Morley varstutturl — Hann er sá versti sem ég maður með sterka kjálka og hef haft til þess, getur ekkert 'skarpa höku. SystirVhans sem. nafn skrifað rétt og kann var ráðskona hjá honum enga mannasiði. Ef hann ákeðin kvenmaður með djúpa líktist að ýmsu leyti valkyrju skánar ekki, þá rek ég hann rödd. Ungfrú Sainsbury Seale einsog þeim er lýst í fornum og reyni nýjan. Ekki veit ég var rúmlega fertug að aldri bókum. Hún virti bróður sinn hvað er að skólakerfi eintóma með óákveðinn háralit. Var gaumgæfilega fyrir sér og fáráðlinga sem ekki skilja hárið lagt í bylgjur sem orðnar spurði hvort baðvatnið hefði neitt af því sem þeim er sagt, voru heldur úfnar. Föt hennar hvað þá að þeir geti lagt þaö voru fremur sviplaus og nef- sagði ungfrú Salisbury Seale, i svei mér þá ef verkurinn er 1 ekki horfinn með öllu. Ég finn 1 ekkert til. Kannski eg hringi i til tannlæknisins .... | = Frú Bolitho greip fram í, i fyrir henni. I _ — Vertu nú skynsöm, elskan Þú ferð til tannlæknisins og lýkur þessu af. Frú Bolitho var hávaxin og og skorts á rekstursfé seljum vér vörur vorar a'Öeins gegn staðgrei<SsIu frá E 1. júní at> telja. H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍM5SON ' 1 ÍHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiuiiiimiuMiuiniiuiiiimi | Tilkynning | Nr. 4/1958. | Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftir- | íarandi hámarksverð á selda vinnu hjá bifreioa- | I verkstæðum: I ekki verið nógu heitt. Mr. Morley viðurkenndi að svo h$fði verið. Hann leit í blöðin og sagðil^,, 11 __.., . B . .. , Ollum morgnmum siðan að nkigstjórnm virtist gleraugun voru alltaf að detta af. Hún talaöi reiðinnar býsn. — En ég finn hreint ekki til á minnið. Hann leit á úrið sitt. — Ég verð að flýta mér. ráðstafað sagði hún full þrjósku. og þó verð að koma einhver-S — Vitleysa, þú sagðist no fávit.iim aÆ staðar fyrir þessum Saintsbury ekkert liafa sofið fyrir kvölum og fávítum. Systir hans sagði að það væri hrein vanvirða, ef svo væri. Hins vegar var henni í rauninni vel viö allar ríkis- stjórnir því þær komu henni að míklu haldi i samskiptum hennar við bróðurinn. Hún _ .„ hvatti bróður sinn að útskýra ,, liversvegna ríkisstjórnin væri P U hæfur maður — samsett af eintómum vesaling um og hálfvitum. Þegar Hr. Morley hafði gert skýra grein fyrir afstöðu sinni í þessu máli, fékk hann sér annan bolla af leðjukaffi og hóf áð tala um þaö vandamál sem raunverulega þrúgaði huga hans. . — Þessar stúlkur, sagði hann, þær eru allar eins. Sjálfs elskar og ódyggar — það er ekki hægt að reiða sig á þær á neinn hátt. — Áttu við Gladys? spurði ungfrú Morley. — Ég var að fá skilaboð frá Dagv. Eftirv. Næturv, kr. kr. fcr. Sveinar . . . 41.30 57.80 74.30 Aðstoðarmenn . .. . . . 32.95 46.10 59.25 Verkanienn . . . 32.25 45.15 58.00 Verkstjórar . . . 45.40 63.55 81.75 = 3 3 S Seal-kvenmanni því hún! — Það er satt en sennilega þjáist illa af kvölum. Ég stakk er taugln dauð núna. upp á því að hún leitaði tiÞ — Því meiri ástæða til að — Rielly er hæfur maður — fara til tannlæknis, sagði frú það nefnt. Bolitho ákveðin. Okkur langar — Þó það nú væri, sagði öll til að skjóta svona löguðu á frest, en það er bara hug- leysi. Bezt er illu aflokið. mjög hæfur. Hann er útskrif- aður með fyrstu einkunn. Fylgist með öllum nýungum í starfi sinu. — Hann er skjálfhentur, sagði ungfrú Morley. Ég gæti vel trúað að hann drykki. Ungfrú Sainbury Seale muldraði eitthvað í barm sér. Ef til vill sagði hún: En þetta er ekki þin tönn. En upphátt sagði hún. — Ég býst við þú hafir á réttu að standa. Og hr. Morley Bróðir hennar hló. Hann var j er svo varkár og fer svo vægt1 aftur kominn í gott skap. J í sakirnar að maður finnur — Ég kem að fá mér snarl eiginlega ekkert til hjá honum. klukkan hálftvö aö venju, sagði hann. 2. Hr. Amberittis stangaði úr 4. Stj órnarf undinum var lokið. Hann hafði farið vel fram. Skýrzlurnar voru einkar já- Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í E verðinu. §j Reykjavík, 1. júní 1958. = Verðlagssijórinn j§ 5 iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimunuiuiiiniuiiuinnunniuiinmiiniaiBBnnHn V/.V.V.V.VV.V.V.V.VV.V.V.V.'AW.’.WWAWWWW Kærar þakkir til allra þeirra, sem sendu mér kveðjur og vottuðu mér vináttu sína á annan hátt á sjötiu og fimm ára afmæli mínu. Árnl J. Hafsfað .V.VWA\VV.V.V.VW.W.V.%VVAV.V.V.V.V.VAWW tönnunum á sér á Savoy-hótel kvæðar. Allt virtist með felldu inu og glotti með sjálfum sér. Allt virtist ganga að óskum. henni. Frænka hennar fékk Hann hafði verið heppinn eins slag óg hún þurfti að’ fara til o.g fyrri daginn. Hugsa séf Somerset. — Afar leiðinlegt, sagði syst hvaö hann hafi haft upp úr þessum örf áu ving j arlegu Þó hafði Hr. Samuel Rothers- tein sýnst eitthvað í fari- for- mannsins sem honum féll ekki í geð. . Bróðir okkar Valdimar Jónsson, póstur, Kistu, Vatnsnesi, lézt að sjúkrahúsi Akranes/ 1. júní. Systur hins látna. Bréfkorn (Framhald af 4. sfou). irin, en það er þó ekki stúlk-joröum í garð þessarar fyrirlit- unni að kenna. i legu og fíflalegu konu. Hann Mr. Morley hristi höfuðið hafði reyndar alltaf verið og gretti sig. | brjóstgóður maður. Og örlátur. — Hvernig á ég að vita hvort í framtiðinni mundi hann fá frænka hennar hafi fengiö tækifæri til að verða enn ör- slag? Hver veit nema þetta sé látari. Hann sá sig í anda skipulögð lygi hjá henni og vinna mikil góðverk. Dimitri þessum ódámi sem hún er litii . . . og Konstantopopulus1 Stúdentarnir í Fólksvagninum farin að vera með upp á sið- sem ölluni var syo góður enjfóru frá Brest næstir á undan oss, kastið Mér líst ekkert á þennan barðist í bökkum með litlu' °S fréttir af ferð þeirra ypru aðal- pilt. Þau hafa sennilega farið veitingaskrána sína . . . Það le§a Þær, að þeir hefðu þurft að ur maður, 27 ára, taugaöstyrkur og keðjureykjandi meðlimur Kom- somol, sambands ungkommúnista. Hann talar prýðilega erisku og virtist ánægður með að eiga fyrir höndum að ferðast í Imperialnum. Me3 hlýjum hug þökkum vlð öllum þeim, er sýndu okkvr samúo og heiðruSu minningu móður okkar og tengdamóðúr frú Elísabetar Sigurðardóttur frá Stóra-Hrauni. Börn og tengdabörn. Hjartkær eiginmaður minn, Hjörtur Jóhannsson, skipasmiður, frá Bildudal bara í skemmtiferð. ’" 1 yrði gaman að koma þeim á — Nei, elskan, ekki trúi ég óvart . . . því upp á hana Gladys. Hún Framtíðarsýningar fölnuðu hefur alltaf reynst þér trú og og þess í stað fór Hr. Amber- . dygg. iotis að hugsa um nútíðina. — Að vísu. Hann tók upp vasabókina. — Greind stúlka og fær í Queen Charlotte stærþi nr. sinni stöðu. 58. Kl. 12. — Alveg rétt, Georgía en þaö Hann reyndi aö komast i var áður en þessi maður fór sitt fyrra góða skap. En allt að ganga á eftir henni með hvarf úr huga hans nema þessi grasið í skónum. Hún héfir sex orð: Queen Charlotte breystst upp á síðkastið, stræti nr. 58. Kl. 12. breystst mikið, utan við sig. taugaóstyrk og rugluð. Valkyrjan stundi þungan. 3. Morgunverðinum var lokið í það kemur fyrir, Henry Glengowrie-hótlinu í Kensing að stúlkur verða ástfangnar. ton. Ungfrú Sainsbury Seaie Vió því er ekkert að gera. sa{; { dagstofunni og haföi Hr. Morley rumdi. gefið sig á tal við frú Bolitho. — Hún þarf ekki að láta þaö Þær sátu saman við borð í koma niður á stöóu hennar. matsalnum og höfðu orðiö vin- sem einkaritai-i lrjá hér, sagði konur daginn eftir að ungfrú hann. Og það einmitt í dag. Sainsbury Seale kom til borgar Ég sé ekki út úr því sem ég (innar fyrir viku. þarf að gera. Nokkrir afar' — Verkurinn er horfinn, bera bílinn mestan hluta leiðar- innar. „Við gerurn samning við þig, Valdimar“, sögðum vér, „þegar vér vorum farnir að ávarpa með for- nöfnum. „Að lokum ferðalaginu sýnum við þér minnisblöð okkar og þú sýnir okkur þín”. Valdimir dró að sér stóran reyk og hló óstyrkum hlátri. „Vertu ekiki hræddur”. sögðum vér hughreystandi. Komist þú í vandræði, sikulum við aka þér til Síberíu í Imperialnum”. Valdimir breytti um umræðu- efni. „Öskið þið nokkurs sérstaks? Vilduð þið hitta einhvern að máli? Peter svaraði: „Við viljum hitta Bulganin”. Valdúnar breytti um umræðu- „Hvers vegna“? spurði Valdimar. „Úr því að hann er orðinn banka stj óri vildum við gjarna fá hann til að skipta ferðamanriaávisunum pkkar“. Valdúuar var á svipinn eins og betra hefði verið að fá að fylgja stúdentunum í Fólksvagninum. (N. Y. Heráld Tribune) lézt í bæjarspitalanum í Reykjavík 2. júní. Vilborg Sölvadóttir. Hjartans þakkir fyrir auSsýnda samúð við andlát og útför Lofts Jakobssonar frá Neðraseli Einnig okkar innilegustu þakkir til allra þeirra, sem hehnsótiu hann í veikindum hans og til allara þeirra, sem hjúkruðu hontwn og réttu honum hjálparhönd á einhvern hátt. Margrét Loftsdóttir, Árni Særoundss.on, Sigriður Loftsdóttir, Jón Daníelsson, Ágúst Loftsson, Ingibjörg ÓÍafsdóttir, Þorsteinn Loftsson, Sveiney Guðmundsdóttir, Guðmundur Loftsson, Jóhanna Loftsson, Ingvar Loftsson, Sigríður Jónsdóttir, Einar Loftsson, Þorbjörg Vilhjálmsdóttlr, Sigurbjartur Loftsson, Ágústa EinarsdótHr, Guðmundur Elíassen, Ástriður Gúðnrmndsrióttir, Jakob Loftsson og aðrir vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.