Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 11
Myndasagan Eiríkur víðförii Ný ævintýri — Ég ætla nota tækifæriS tii aS fela gulliS mitt, tautar Sveinn. Eirikur fer aftur um borS. ÞaS er gott að finnna skip undir fófum á ný. Skyndilega sér hann Nahenah koma hlaupandi út úr skóginum ásamt einum stríSsmannanna. Hinn síðarnefndi hefir fengið •ftir HANS G. KRESSE og glQFRED PETERSEN 11. dagur Nahenah tílkynnir, að hann hafi fundið ný spor, og Eiríkur gefur þegar skipanir: — Rektu slóðina, Nahenah, og hafðu þrjá manna þlnna með þér. Svoinn, farð þú aaftur til búðanna við fjórða mann. Tilkynntu Birni hvernig komið sé. og komið þið svo aftur hingað með helming llðs vors. ör í bakið, og hún hristist til og frá, er hann hreyfir sig. Skyndilegar verSur Eiríkur að varpa sér til hliðar. Hann hefir með naumindum komist undan ör, sem þýtur yfir höfuð hans án þess þó að særa baa*. TÍMINN, þriðjudoginn 3. júní 1958. Ræfta forsætisráðherra (Framhald af 8. sí'ðu). ar liún óskar að fh'tja vald sitt inn í þingið. Það er óiíkt auðveld- ara aðj vera laus við vaidið og þá labýrgð, sem því verðúr. að fylgja, tala ,í anda stjórriarandstöðunnar og segja í anda hennar: Við vilj- um fá fleiri krónur, og við skul- um íá þær, hvað sem öðru iiður. Það er rangt að fara ekki hvaða leið se,m farin er. Það hlýtur að vera meira til að skipta, það hlýt- ur að mega fara aðrar leiðir — og þar fram eftir götunum, þótí það stangist við staðreyndir. Þann- Hg er hægt aS tala, kannske á viss an hátt með árangri, e;i þannig er ekki hægt að stjórna jijóðíc- laginu. Þetta þýðir að afsala sér þátttöku í stjórn landsiris og-fá • hana öðrum í hendur. Hjúskapur Á annan.hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband, af séra Gunnari jóiiannesssyni, ungfrú Sjöfn. Hall- dórsdóftir, Heiðarbæ, Flóa og JEy- vindur Erlendsson húsgagnasmiður frá Dalsmynni í Biskpustungum. — Hjónavígslan fór fram í Ólafsvalla- kirkju. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band. af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Ingrid Poulsen, skrifstofust. og Barði Árnason, bankaritari. Heim- iii þeirra er að Efstasundi 96. Ennfremur ungfrú Bryndís Val- geirsöóttir og Tryggvi Sigui-geirsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 70. Og ungfrú Jóhanna Pálmadóttir og Guðmundur Jóhannesson, vél- stjóri. Ileimili þeirra er að Grafar- nesi við Grundarfjörð. Mikilsver ftur áfangi Fulltriiar verkalýftMélaganna liafa verið látnir fylgjast með rann .sókri á efnahagskerfinu og fram- leiðslunni, eiris og ég áður sagði, auk þess r-em yfirlitsræður fjár- máLaráðherra síðan rikisstjórnin iók við hafa verið injög greina- góð úttektargerð um ástandið. — Ég. hef nú fengið hæfustu menn til þess að semja ýtarlegar skýrsl- ur til birtingar. samkvæmt niður- istöðum rannsókna siðustu ára, til Iþess að öllum þeim landsmönnum, sem vifja, verði gefinn kostur á ■ að: kynna sér þær til hlítar. Eina ieiðin tij. viðreisnar er sú, að sem allra flestir taki þátt í því starfi ■ af góðvilja, skilningi og þekkingu. Með ílutningi þcssarar útvarps- ræðu frá Alþingi heí ég skýrt ykkur, góðir íslendingar, frá því, svo rétt og greinilega sem ég get, hvemig viðhorfið er og undir hverju það er. komið, hvort og . hvernig frim úr vandanum rætist. Míkilsverðum áfanga hefir verið náð í efnahagsmálunum. Gnindvöllurinn hefir nú' veri'ð lagður til að byggja á. Það e'r komið undir manndómi þeirra, sem að þessum niálum standa og skilningi þjóðarinnar — að tak- ast megi að ná marklnu — treysta og fullkonnia verkiS. B— Þriðjudagur 3. júni Erasmus. 154. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 2,37. Árdegis flæSi kl. 7,12. SíSdegisfiæSi kl. 19,35. NæturvörSur þessa viku er f, Reykjavíkur Apóteki. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni, er epin allan sólarhringinn. Læknavörður (vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Síml 15030. DENNI DÆMALAUSI 621 Lárétt: 1. Meyr: 5. Tálknangi, 7. Trylltur, 9. Bandalag, 11. Ekki marga, 13. Lærði, 14. Tjón, 16. Fangamark, 17. Léttúðarkvendi, 19. Búpeningur. Lóðrétt; 1. Duglegur, 2. Forsetning, 3. Rönd, 4. Ánægja, 6. Greinaimerki, 8. Farvegur, 10. Tala óskýrt, 12. Kvenmannsnafn, 15. Hljóð, 18. Reið. Lausn á krossgátu nr. 620 Lárétt: 1. Urmull 5. Aga 7. Bæ 9. Gust 11. Ufs 13 Pár 14 Naum 16. Læ 17. Karða 19. Áklæði. Lóðrétt: 1. Umbuna 2. M.A. 3. Ugg 4. Laup 6. Útræði 8. Æfa 10. Sálað 12. Sukk 15:. Mal 18. Ræ. riÁIGVRLAltNÁR; FÉLAGSUF Fermingarbörn i Laugarnessókn. Æskulýðsmótið er um næstu helgi. Farið frá K.F.U.M. við Amtmanns- stíg á laugard. kl. 1,30. Farmiðar sækist til mín milli 8 og 9 á kvöldin fyrir íimmtudag. Garðar Svavarsson. Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hijómleika í Austurbæjar- bíó. í kvöld ki. 9.15. Stjómandi hljóm- sveitarinnar er Paul Pampichler og einleikari Erling Blöndal Bengtsson. Meðal viðfangsefna eru cellokonsert í d-dúr eftir Hayan, svonefnd rókókó tilbrigði fyrir cel'lo og hljómsveit eft- ir Tschaikowsky og sinfónía nr. 40 í g-moll eftir Mozart. Þetta eru síð- ustu tónleikar hljómsveitarinnar hér í Reykjavík á þessu vori. Kvennaskólinn í Reykjavik. Stúlkur þær, sem sótt hafa um bekkjarvist í I. bekk skólans að vetri komi i skólann og sýni prófskírteini sín á mið'vikudag, 4. júní, kl. 8 síð- d-egis. Starfsmannaféiag Reykjavíkurbæjar fer gróðursetningarför á Heið- mörk. mánudaginn 2. júní n.k. kl. 8.00 e. h. Lagt verður af stað frá Varðarhúsinu. Félagar eru beðnir að fjölmenna. — Stjórn og skógræktar- nefnd. Ferðafélag íslands fer górðursetningarför á Heið- mörk í kvöld kl. 3 frá Austurvelli. Félagar og aðrir eru vinsamiega beðnir um að fjölmenna. Hvað eruð þið eiginlega að skamma mig? — ekki sagði ég að maðurinrt væri með hárkollu, — hún mamma sagði einu sinni að hann vaerl með hárkollu. Dagskrám í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Auglýsingar. 19.45 Fréttiv. • Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á suður- leið. Esja er á Austfjörðum á suður- leið. Herðubröið er á leið frá Horna- firði til Reykjavíkur. Skjaidbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrilí fór frá Revkjavik í gær til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmanna- eyja. Skipadeild S. I. S. Hvássafell væntanlegt 1 il Mántylu- oto S, þ. m. Arnaríell væntanlegt-íil FásUrúðsfjarðar 5. þ. m. JökUlfoll íer i dag frá Stykkishólmi til Riga. Dís- arfei! fer í dag frá Hamborg tii Mantyluoto. Litlafeii er á leið til Faxaflóahafna frá Vopnafirði. Heiga- fell ier í dag frá Þorlákshöín íil Keflavikur. Hamrafe'li' íór írá Reykja vík 27. f. m. áleiðis til Batumi. Her- on fór 31. f. m. frá Gdynia áleiðis til ÞórsHafnar. Vindicata fór 30. f. m. frá Sörnes áleiðis til íslands. Loftleiðir h.v. Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Fer til New York kl. 20.30. Edda er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer til Gautaborgar; Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 0945. Flugfélag íslands h.f. Miililandaflug: Hrímfaxi fer tii Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í dag. Væhtanl'eg aftur til Réýkjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flug^ vólin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlahdsflug: í dag er áaetlað að fljúga til Akureyrar (3 feröir), Biönduóss, Egilsstaða, Flaf^yrar, ísa- l'jarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morg- un er úætlað áð fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Ilorna- fjarðar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Siglufjárðar, Vestmannaeyja (2 ferð- ir), og Þórshafnar. Húsmæðraskólanum á Staðarfelli slitið Dölum 20. maí. Húsmæðraskólanum að Staðar- felli var slitið 18, þ. m. Handa- vinnusýning og samkoma var laug ardaginn 17. mai. Skólinn tók til starfa 1. okt. í haust. Alls hafa 17 nernendur stundað nám í skólanuna í vetur. — Kenn arar við skólann i vetur voru frk. Kristín Guðmundsdóttir, forstöðu kona, sem kenndi vefnað, föndur og ræstingu, auk bóklegra greina. Frk Borghildur Jónsdóttir, sem kennd': fatas'aum:, ffisaum og skermagerð, auk bóklegra greina. Frk. Guðrú'i Jensdóttir, sem kenndi matreiðslu, ræstingu og bókl. greinar. Fæðiskostnaður varð kr. 14.50 á dag. I ÍHeilsufar var með afbrigðum gott í skólanum í vetur. ■Handavinnusýning nemenda var geysifjölbreytt. Tala unninna muna var alls 625, en sumir nemendur óibfu yfir 60 muni á sýningunni. Sérstaka athygji vaktí alls konar föndur, m. a. fjölbreytt leður- og plastvinna. ^ All margár umsóknir hafa þeg ar borízt um skólavist næsta vot- ur. Má óefag fulíyrða, að vissara sé fyrir þær stúlkur, sem hafa 'hugsað sér skólavist á Staðarfelli næsta vetur, að senda umsóknir á næslunni. ,T—Umsóknir sendist til í forstöðukonunnar, frk. Kristínar Guðmundsdóttur, fyrir 15. júní l n. k. E. Kr'. 20.00 Útvarp frá Alþingi; Almennar stjórnmálatrmrseður (eidhúsdagsumræðor); — afð- ara kvöld. 50 mín til banda hverjum þingflokki. Dagskrárlok laust fyrir mið- nætti Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Við vinnuna“: Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Öperulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: íslenzk handrít í Brit- ish Museum; síðari hluti (Jón Iieígason prófessor). 21.00 Kórsöngur: Karlakórinn Svanir á Akranesi syngur. S-örigstjóri: Geirlaugur Árnason ,( 711:108- ritað á Akranesi 3. apríl). 21.40 Kímnisaga vikunnar: „Kontra- bassinn" eftir Aritón Tjekhov (Ævar Kvaran leikari). 222.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Erindi: Eidvarnir i iðnverum: (Guðmundur Karlsson slökkvi- liðsmaður). 22.30 Tónieikar: Tveir frægir djass- pfanóleikarar, Érroli Garner og ,Eats“ Wai'ler, leika (plötur). 23.00 Dagskrárlok. KtUSI? í'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.