Tíminn - 03.06.1958, Blaðsíða 12
VeCrið í dag:
Vestangola, léttskýjað. Hiti 10—
Hitinn kl. 18.
12 stig. Akureyri 15, London 15,
Kaupmannahöín 14, Stokkhólm-
ur 18, New York 21, París 16.
Þriðjudagur 3. júni 1958.
Ungur maður úr Hafnarfirði, drukkn-
aði í Þingvallavatni á Iaugardaginn
Tveimur öírum, er meí honum voru á báti,
var bjargaft
Síðdegis á laugardaginn gerðist það sviplega og hönnu-
•lega slys, að Smári Sigurjónsson úr Hafnarfirði drukknaði í
Þing'vallavatni. Tveimur félögum hans, sem með honum
voru á báti á vatninu, var bjargað á síðustu stundu, og var
þá annar þeirra að verða rænulaus.
Síðari hluta l'augardagsins fóru
Iþrú’ menn fná Hafnarfirði og Silf-
urtúni í veiðiferð á Þingvallavatn.
Voru það þeir Sniári Sigurjónsson,
Holtsgötu 5, Hafnarfirði, Bergþór
en gekk ek'ki sú aðferð, og rak
bátinn sífel’It frá landi. Tóku þeir
þá til þess ráðs að revna að sigla
og nota til þess árina og kápu,
er einn þeirra átti. Þegar þeir
Mikill mannfjölcii var saman kominn á hátíðarsvæSi Hafnarfjarðar eins og sjá má á myndinni. Bærinn var fán-
um skreyttur og gluggar í verzlunum voru einnig skreyttir með fánum og myndum af kaupstaðnum.
(Ljósm. Tíminn J. H. M.)
Fjölbreytt og ánægjuleg afmælis-
hátíð í Hafnarfirði s. 1. sunnudag
Bæjarstjórn ákvaíS aí reisa hafnfirzkum sjó-1----------------------------------------------
mönnum minnismerki # . r
Hátíðahöldin í Hafnarfirði í tilefni af fimmtíu ára afmæliiDlÖO IISH víða veröld lysa ilesl anægju
bæjarins síðast liðinn sunnudag fóru hið bezta fram.
Sisrurðsson, Silfmtóni 3 og Heiðar voru að ganga frá þessum umhún-
Guðlaugsson, Silfurtúni 5. Þeir *»«, hvolfdi þátnum undir þeim.
átfu skektu, sem þeir geymdu í ■ð-bir náðu þeir þó taki á bátn-
landi Skálabrekku, og fóru öðru um. Smiári og Heiðar vom lítt
þrerju á báti þessum í veiðiferðir syndir. Smári varð fljótt laus frá
út á vatnið. Þeir höfðu allir veiði- bátnum, og fiáu þeir félagar ekki
meira til hans. Líklegt er, að
hann hafi fengið kranypa, eiTda er
var vatnið afar kalt.
Á sunnudagsmorgun fóru ffarn
guðsþjónustur í báðum kirkjum
bæjarins, og kl. 13.30 hófus't há-
tíðahöldin með skríiðgöngu sem
taikill fjöldi fólks tók þátt í. Var
það vafalaust einhver fjölmenn-
asta skrúðganga sem sézt hefir í
Hafnarfirði. Gengið var um aðal-
götur bæjarins og staðnæmzl á liá-
tíðasvæðinu fyrir sunnan ráðhúsið,
en þar fóru fram fjölbreytt
s'kemmtiatriði.
Dagskrá hátíðarinnar.
Formaður hátíðanefndar, Krist-
inn Gunnarsson, setti hátíðina, og
eíðan fluttu ræður þeir Stefán
Gunnlaugsson hæjarstjóri og Sig-
urjón Einarsson fyirrverandi skip-
stjóri, sem taláði fyrir höfid sjó-
imanna. Þrír aldraðir hafrifirzkir
isjómenn voru heiðraðir, þeir Björn
Helgason, Guðmundur Knútsson og
Guðbjartur Ásgeirsson. Karlakór-
inn Þrestir söng undir stjórn Páls
Kr. Pállssonar, og íþróttaflökkur
isýndi undir stjórn Guðjóns Sigur-
jónssonar. Þá fór fram róðrar-
keppni í höfninni og tóku átta
sveitir þátt í henni. Sveit vélstjóra
ifélagsins sigraði. Einnig fór fram
reiptog milli kvenna úr slysavarna-
tfélaginu Hraunprýði og skipstjóra-
Ifélagsins Kára. Sigruðu konurnar.
Þá var keppt í handknattleik. Átt-
■ust þar við núverandi íslands-
ímeistarar úr KR og fyrrverandi
iíslandsmeistarar, L.H
Hafnfirðingarnir með 16 mörkum
gegn 14. Leikurinn var hinn
EkemmtilegasU og vel leikinn.
Mörg ávörp voi*u flutt og bænum
færðar gjafir. M,a. talaði Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri og færði
Hafnarfirði að gjöf frá Reykjavík
myndastyttu eftir Ásmund Sveins-
son.
Um kvöldið hólt hátiðin áfram,
og flutti þá Emil Jónsson, þing-
smaður Hafnfirðinga, hátíðaræðu.
Ýmislegt annað var til skemmt-
unar, einsöngur, tvísöngur, dans-
sýning og fleira. Iíátíðinni lauk
með dansi um nóittina á götum
bæjarins. Lúðrasveit Hafnarfjarð- a s 0 u’
ar lék milli skemmtiatriða allan
daginn. Þess má geta að sjómanna-
féiögin í Hafnarfirði tóku þátt í
uridirhúningi hátiðahaldanna.
með stjórnarmyndun de Gaulle
NTB—2. júní. — Flest heimsblaðanna virtust eftir
um sínum í dag að dæma í aðalatriðum ánægð með að de
Gaulle skuli mynda stjórn í Fraiddandi. Kemur víða fram
nokkur bjartsýni með tilliti til möguleika hershöfðingjans
á því að bjarga Frakklandi út úr þeim erfiðleikum,
þjóðin á við að stríða.
Times lét í Ijósi ánægju með
Blöð í Austur-Þýzkalandi og „’stjórnviturlega hlédii-ægni“, sem
Tékkóslóvakíu taka fjandsamlega blaðið telur de Gaulle hafa^sýnt,
blöð annarna landa
eru elcki jafn eindregin í'
stengur, en urðu í þetta sinn ekki
varir. Ákváðu þeir brátt að halda
að landi, þ\*í að kominn
istreiddngur á norðvestan. Misstu ,
þeir aðra árina útbyrðis, og náðu í Skálabrekkulandi er sumarbú-
'henni ekki aftur. Rak bátinn nú staður Magnúsar Einarssonar,
lengra út á vatnið, er ekki var Laugavegi 162. Var hann þar stadd-
ilengur hægt að róa honum. ur á laugardaginn, vissi um fierðir
Rifu nú mennirnir upp naglfast mannanna og hafði gætur ú báti
ar botnþiljur, og ætluðu að nota þeirra. I sjónauka sá hann, er þeir
í ára stað, fyrslt eina, síðan aðra voru að reyna að koma upp segli,
og muni þeir eiga í eimhverjum
erfiðleikuim. Leggur hann því af
stað til hjálpar í báti simmymeð
utanborðshreyifli. Kom hanm eftir
nok'kra stund að þeim fétogum,
Heiðari og Bergþóri, þar sem þeir
Ihéngu í bátnuin. Voru þeir þá að-
framkomnir af kuLda, og Heiðar
þó meira. Fiútti Magnús þá síð-
skrif- an í land og hresstust þeh" brátt
við aðhlýnningu í Bumarbústað
hans.
Leit var hafin í vatninu í gær,
sem einnig var reynt að slæða, en hvor
ugt bar árangur. Leit verður hafin
®ti*ax og fært þykir, en það er
ekki nema í stilltu veðri. Dýpi. er
þarna 10—20 metrar í vatáinu.
sínum. I fréttum frá Alsír segir,
að foringjum öryggisnefndarinn-
ar virðist Iftt skiljanlegt, hvers
bæði að þrí er varðar áætlanir
og val ráðherra í stjórnina. Stjórn-
dómum análainenn í Wasihington eru þeirr
Mikill fjöidi fólks tók þátt í há- vegna enginn úr þeinra hópi var
fíðinni og skemmtu menn sér hið tekinn með í ríkisstjórn de Gaulle.
ibezta. Veður var mjög gott allan Flest blöð í Marokkó leggja á-
daginn, og er óhætt að fullyrða herzlu á, að Norður-Afríkuvanda-
að hátíðin hafi tekizt einkar vel máSL'itt séu brýnustu málin, sem |
og orðið bænum og bæjarbúum 'hinn nýi forsætisráðherra verði að
til hins mesta sóma. leysa. Blöð New York-borgar eru
G.Þ. ánægð með þróunina. New York
A Sjómannadaginn í Reykjavík vakti
róðrarkeppnin mesta athygli
Hátíðahöldin í tilefni Sjómannadagsins fóru fram í Reykja
vík í gær í prýðilegu veðri og var þátttaka allmikil. Fyrir
1 hádegi var guðsþjónusta í Hrafnistu — heimili sjómanna.
Sigruðu j séra Árelíus Níelsson predikaði.
ar skoðunar, að hið víðtæka vald
de Gaulle sé veitt honum af
brýnni nauðsvn vegna ástands rík-
isiHs. Taka skal þó fram, að því
fer fjanri, að allir vestra séu á-
nægðir með, að þing verði leyst
upp um tíma.
Ósennilegt er, að nokkur mann-
anna hefði ’komizt af, ef Skárprar
athygli og greiðasemi Magntisar
hefði ek'ki notið við, en hanii brá
þegar við, er hann sá, að ekki
rnundi állt með felldu.
Smári Sigurjónsson var 31 árs
og lætur ef’tir sig konu og barn.
Hann var rakari að iðn.
Minnmgarathöfn um Stein Steinarr
Klukkan 13 hófst hópgánga sjó
manna frá Vonarstræti. Var geng
ið undir þjóðfánanum og félags-
fánanum. Gengig var um nokkrar
götur og staðnæmst við Austur
völl.
Minnismerki sjómanna
Klukkan 17.30 hófst liátíðafund-
iuit í bæjarstjórn, og var fundur-
inn faaldinn í Bæjarbíói. Húsið
var þóttskipað, og var forseti ís-1 Fáir drukkmtðu á árinu.
lands' og forsetafrúin meðal gesta. Þar hélt hetTa biskupinn Ás-
Bæjarstjómin samþykkti að láta I mundur Guðmundsson ræðu af
útbúa opið svæði í bænum og koma ! svölum Alþingishússins. Minntist
þar fyrir táknrænu merki til heið- hann sérstaklega drukknaðra sjó
urs hafnfirzíkri sjómannástétt. 'manna, en færri sjómenn drukkn
Fundur í F. U. F. á miðvikudag
Fundur verður í F.U.F. annað kvöld — miðviku-
daginn 4. júní — kl. 8,30 e.h. í Edduhúsinu.
Fundarefni:
1) Kosning fulltrúa á þing S.U.F.
2) FélagsstarfiS
3) Önnur mál
Mæfið vel og stundvíslega.
uðu á s. 1. ári, en orðið hefir i
manna minnum og sjálfsagt leng
ur, eða aðeins 6 menn. Að lok
inni ræðu biskups talaði fulltrúi
rikisstjórnarinnar Lúðvík Jóseps
son sjiávarútvegsmálaráðherra. Þá
talaði fulltrúi útvegsmanna Þor-
st’einn Arnalds og loks fulltrúi
sjómanna Andrés Finnbogason
skipstjóri, sem hélt snjalla ræðu.
Heiðursverðlaun afhent.
Þá fór fram afhending heiðurs
verðlauna. Voru þrír aldraðir sjó
menn heiðraðir, þeir Pétur Björns
son, skipstjóri, Hallgrímur Jóns
son vélstjóri og Pétur Þórðarson
hátsmaður, sem verið hefir á sjón
um í 50 ár. í Hafnarfirði voru
einnig þrír sjómenn heiðraðir á
þennan hátt og voru það þeir
Björn Helgason skipstjóri, Guð-
bjartur Ásgeirsson bryti og Guð- í S*r fór fram kveðjuafhöfn um Stein Steinarr skáld, í Fossvogskapellu.
mundur Knútsson háseti. Mikið fjölmenni var viðstatt athöfnina. Minningarorð flutti séra Slgurbjörn
Skemmtileg róðrarkeppni. Einarsson práfessor. Þuríður Pálsdóttir söng einsöng og Páll ísólfsson lék
Þá hófst róðráiikeppni á Reykjá ® orgel, Björn Ólafsson.á fiðlu og1 Erling Blöndal Bengtsson á cello. Steins
(Framhald á 2. síðu). er nánar minnzt inni í blaðinu. (Ljósm.: Tíminn J. H. M.)