Tíminn - 04.06.1958, Page 3

Tíminn - 04.06.1958, Page 3
TÍMINN, miðvifciidaginn 4. júní 1958. 3 Flastir <nV<x aB Tíminn er annaB mest lesna blað landsins og k stónjm svæðum þaB útbreiddasta. Auglýsingar hans ná feví til mikils fjölda landsmanna. — Þeii-, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kamp — Salg Úrvals sitkagreni verður selt í skóg ræktarstöð Hermanns Jónassonar í Fossvogi, næstu daga. Þakplöfur (asbezt) til sölu. Sími 18325 og 10070. Bílaskipti. Óska eftir að skipta á vörubíl Ford 1941 í mjög góðu lagi fyrir lítinn fólksbíl. Uppl. í síma 18948 eða á Laugavegi 141. Hey til sölu. 130 hestar-græn taða. Uppl. í síma 17642. Retina 3 C, sem ný til sölu ásamt telephoto og Wide angle, 3 filter- um og sólskífu. Uppl. í síma 13199 GarSeigendur. Sjaldgæfii runnar og rósir selt á horni Barónsstígs og Eiríksgötu næstu daga. Hallgrímur Eiríksson. ðESTABÆKUR og dömu- og herra- ikinnveski ti! fermingargjafa. Sendum um allan heim. OrlofsbúS- !n, Hafnarstrætl 21, sími 24027 SVEFNSÖFAR: nýir — gullfallegir — aðeins kr. 2500.00; kr. 2900.00. Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. Kaup — sala VÉLBÁTUR TIL SÖLU, 4Vá tonn að stærð. Mjög lítil útborgun, — eða skipti á bifreið. Upplýsingar í síma 259, Akranesi. 17. JÚNÍ BLÖÐRUR. 17. júní húfur. Úrval af brjóstsykri. Lárus og' Gunnar, Vitastíg 8 a. Sími 16205. Traktor dekk 1125x24 ásamt öxli með hjólum til sölu. Uppl. í sima 18678 KÆLISKÁPUR til sölu, 20 cubicfet. Uppl. í síma 10021 eftir kl. 5. VÉLBÁTUR til sölu, 4Vi tonn að stærð. Mjög lítil útborgun eða skipti á bíl. Uppl. í síma 259 Akranesi. NOTUÐ jeppakerra óskast til kaups. Tilboð sendist blaðinu merkt „Kerra” fyrir 10. þ. m. FORD 4 manna pallbill til sölu ódýrt. Tilboð merkt: „Ford 235“ sendist biaðinu. vAUPUM FLÖSKUR. Ssekjum. Stml 13818. (ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. I Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. ¥hma STÚLKA ÓSKAST til að sjá um gamla rúmliggjandi konu. Upplýs- ingar í síma 11861. 12 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast á sveitaheimili til snún- inga. Upplýsingar í síma 33260. 10 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar í síma 11894. DUGLEG TELPA, á 11. ári, sem hef- ir verið -í sveit tvö undanfarin sumur, óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppi. á Sogabletti 17, Sogamýri. Einni-g má senda tilboð til Blaðsins merkt: „Sveitasæla“. 12—13 ÁRA DRENGUR, eitthvað vanur sveitavinnu, óskast strax á gott sveitaheimili, norður í Vatns- dal. Uppl. í síma 15354. VANTAR mann til að annast bú- stjórn á góðri fjárjörð, helzt sem meðeigandi. Tilboð merkt „Bú” sendist blaðinu fyrir 12. júní. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum að okkur alls konar utanhússvið- gerðir; berum í steyptar rennur og málum þök. Sími 32394. 12 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 18762. 13 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. í síma 33170 10 ára drengur óskar eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 17648 STÚLKA óskast á gott sveitaheimili úti á landi.Uppl. í síma 19141. Simonyi Gabor — Vilhjálmur Einarsson Friálsar íþróttir fyrir alla I. grein Inngangsorð. Eftir tæplega mánaðarkynni milli mín og ungv-erska þjálfarans, Simonyi Gabor ákváðum við að skrifa greinaflokk fyrir íslenzka lesendur. Strax á fyrs-tu æfingunni varð mér Ijóst að Gabor gat orðið mér að miklu liði við hina erfiðu þjálf- un fyrir sumarið. Hann hefir til að bera óvenjulega dómgreind og frumleika, og virðist hafa þraut- hugsað hvert vandamál í frjálsum íþróttum, svo það er unun að hlýða á útskýringar hans. Eftir næstu mánaðarmót er von á heimsmethafanum í þrístökki De Silva frá Brazilíu. Við Gabor m-unum gera það sem hægt er til að undirbúningurinn verði sem beztur. Það er haft eftir hinum fræga listamanni, íþróttamanni og vísindamanni Leonardo da Vinci, að því betur, sem einhver þekkir eitthvert málefni, þeim mun vænna þykir honum um það. Þannig verða íþróttir manni því kærari, þeim mun meiri þekkingu, sem manni auðnast að afla sér. Gahor mun nú færa íslenzkum lesendum -nýjan og ferskan fróðleik um frjálsar íþróttir. Því meir sem menn vita um íþróttir, því betur kunna menn að meta íþróttavið- SIMONYI GABOR hurði svo sem komu Da Silva til íslands svo eithvað sé nefnt. Nú gefum við Gabor orðið: „Þeir, sem lesa þessar greinar, ættu ekki að hafa það á tilfinn- ingunni að þær séu skrifaðar inn- an við fjóra þykka veggi. Ég hefi eytt mörgum stundum á íþrótta- völlum, og mun leitast við að láta lesendum í té reynslu mína beint frá viðfangsefninu. Þeim þarf að finnast að greinarnar séu í raun og veru skrifaðar á vellinum. RABBARBARAHNAUSAR í góðri rækt til sölu. Verð kr. 15.00, heim- keyrðir. Sími 17812. 8»1Ð SEM þurfið að byggja fjárhús, fjós, geymslu eða fDÚðarhús, nú í sumar eða haust, atkugið hinar sterku járnbentu vegghellur hjá undirrituðum. Sendið mér teikn- íngu af húsinu og ég mun athuga kostnaðinn. Hefi flutt hellurnar um 400 km út á land og byggt úr þeim þar. Útveggir í eitt meðalhús komast á einn stóran bílpall. Sigurlinni Pétursson, Hi-aunliólum, Garðahreppi. ÚR og KLUKKUR l úrvall. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugaveg) 66. 3ími 17884 ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu íieiru. Húsgagna- salan, Barónstíg 3. Simi 34087. ðRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30 Póstsendum. GoSaborg, simi 19089 SILFUR á íslenzka búnlnginn etokka belti, millur, borðar, beltispör, selur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gulismiðir Stein- bór og Jóhannes, Laugavegi 30 — SímJ 19209 MIÐSTÖDVARLAGNIR, Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. PQTTABLÓM 1 fjölbreyttu úrvaU. Arelía, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradisar- prímúla, rósir og marg* fieira. Afskorin blúm I dag: AmariUer, Irls, KaUa„ nellikur og rósir. — Biómabúðin Burkni. Hrisateig l, *ími 34174 TRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR. Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23. (Á horni Réttarholtsvegar og Bú- staðavegar.) JWIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir f notkun, Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríksins Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- zatnsdunka fyrir baðvatn — Vél- amlðia Álftaness, sími 60842 EARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, nimdýnur, kerrupokar, leik- jfrindur. Fáínlr. Bergstaðastr 19. Slm) 12631 Barnarúm 53x115 cm, kr. 620.00. Lódínur, kr. 162.00. Barnakojur 60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær ló- dínur á kr. 507.00. Afgreiðum um allt land. Öndvegi, Laugavegi 133 Sími 14707. LÐAL BlLASALAN er í Aðalstrseti 16. Siml 3 24 54. ELDHÚSBORÐ og KOLLAR, mjög ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3. Sími 34087. TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant- anir í síma 33138. Fasfelgnlr HÚSEIGNIN Vesturgata 36, Akra- nesi, -— sem er tvær íbúðir —, 4 herbergi og eldhús hvor — á- samt viðbyggðum geymsluskúr, er til sölu og burtfiutnings af lóðinni á ágætan stað, sem þegar er á- kveðinn. Hagstæð lán geta fylgt húsinu, svo útborgun er lítil. — Hér eru tækifæriskaup fyrir tvo samhenta menn, sem þurfa á íbúð- um að halda og geta lagt fram nokkra vinnu við flutning á hús- inu. Áskilið að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð sendist bæjarstjóranum á Akranesi fyrir 10. júní næstkomandi KEFLAVFK. Höfum ávalit til sölu fbúðir við allra hæfl. Eignasalan. Símar 566 og 49. JARÐIR og húseignir útl á landl tll sölu. Skipti á fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29 síml 1.6916. Höfum ávallt kaupend- ur að góðum (búðum I Reykjavík og Kópavogl. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með mikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og embýlishúsum. — Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynlr Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísll G. ísl'eifsson hdl., Aust- urstræti 14. Simar 1-94-70 og 2- 28-70 GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum stað í Garðahreppi tvö samstæð hús 75 fermetraíbúð í öðru og 110 fer- metra hæð og ris, sex herbergi og tvö eldhús í hinu. Sér kynding í hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. — Sala og samnlngar, Laugaveg 29, sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega. Heimasími 15843. iégfrægísfSrf MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag- finnsson Málfiutningsskrifstofa, Búnaða rba nka húslnu Sím) 19568. INGI INGIMUNDARSON héraðsdómi lögmaður, Vonarstrætl 4. Sími 3- 4753 - Heima 249B5 MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOPA. Eglll Sigurgeirsson lögmaður, Anstnr- itræti 3, Síml 1 59 58 mAlflutningsskrifstofa, Bannveig Þorsteinsdóttir, Norðnr í>tíg 7 Sími 19960. SIGURDUR Ólason hrl. og Þorvald- nr Lúðvíksson hdl. Málaflutninga- skrifstofa Austurst". 14. Sfml 18538 11 ÁRA DRENGUR, óskar að komast á gott sveitaheimili á Suðurlandi eða í Borgarfirði í sumar. Uppl. f síma 34936. INNLEGG við ilsigi og tábergssigi. Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð 15. Sími 12431. *ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, ifmi 15187. IMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 16227. •ÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötu 81, Síml 17360. Sækjum—Sendum. IOHAN RÖNNING hf. Raflagnlr og vlðgerðir á öllum heimilistækjum. Tljót og vönduð vinna. Siml 14320. ■ILJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstillingar. fvar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. flÐGERÐIR á bamavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis-! tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. ILLAR RAFTÆKJAVÍÐGE RÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Raf. sJt., Vitastíg 11. Sími 23621. (INAR J. SKÚLASON. Skrlfstofu- vélaverzlun og verkstæði. Stm) 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8. (AUMAVÉLAVIÐGERÐIR, Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19. 8ími 12656. Heimasfmi 19038. JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sfmi 10297. Annast sllar myndatökur. •AÐ EIGA ALLIR leið um mlðbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIB, Bröttugötu Sa, sfmi 12428. IFFSETPRENTUN (Ijósprentun). — Látið okkur annast prentun fyrlr yöur. — Offsetmyndir s.f., Brá- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. (AFMYNDIR, Edduíiúslnu, Lindar- götu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi ieyst. Simi 10295. EÓLFSLfPUN. Barmahlíð 33. — Sími 13657. HÚSGÖGN, gömul og ný, barna- vagnar og ýmis smáhluti rhand- og sprautumálaðir. Máiningarverk- stæði Helga M. S. Bergmann, Mos- gerði 10, Sími 34229. Bækur og tímarit ÆVISAGA sr. Haildórs á Presthól- um nýútkomin, fæst hvergi nema f Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns- • sonar, Hverfisgötu 26 Rvík. Verð kr. 40,00. VILHJÁLMUR og da SILVA HúsnæVI HERBRGI TIL LEIGU á hæð í Boga- hlíð 12. Uppl. í síma 32377. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið- stöðin Laugaveg 33B, sími 10059. VANDAO einbýlisluis til leigu á góðum stað í Kópavqgi. Upplýsing ar í síma 22973. GOTT HERBERGI með sérinngangi, til leigu að Bogahlíð 14. Uppl. í síma 19658 eða í Bogahlið 14. efstu hæð til hægri. Lítið sólríkt kjallaraherbergi með innbyggðum skáp, sér inngangur og snyrtiherbergi til leigu á Mel- haga 1. Uppl. á miðhæð. Einhleyp reglusöm f góðri atvinnu óskar eftir lítilli íbúð, ekki í kjall ara.LítiIsháttar fyrframgreiðsla gæti komið til greina. Tiiboð merkt „Einlileyp” sendist blaðinu. Húsmunlr SVBFNSÓFAR, elns og tveggj i manna og svefnstólar með svamp gúmmi. Einnig armstólar. Hús gagnaverzlunin Grettisgötu 46 fVSFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð atofuborð og stóiar og bókahillur Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagnt t. Magnúsar Ingimundarsonar, Eir Frímerki KAUPUM FRÍMERKI h:u verði. Guð- j jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Sími > 33749. Ef til vill ættum við strax að kasta 'burtu þeirri hugmynd, að íþróttakappar séu öðrum æðri, eða að nokkuð sé dulrænt í íþróttum. Við byggjum á vísindalegri undir- stöðu. Það verður að veita íþrótta- mönnunum sjálfum kunnáttu og skilning á íþrótt sinni. Það dugar ekki að þjálfarinn viti hvers vegna, heldur verður íþróttamaðuriim að skilja hvers vegna viss hreyfing á að ganga fyrir sér á ákveðinn hátt. Allir eiga að geta skilið aðaíatrið- in eða grundvallaratriðin, því þau eru venjulega hin einföldustu. Jafnvel það, sem í fljótu bragði virðist mjög flókið og erfitt, verð- ur vissulega einfalt 'þegar það er liðað sundur, rannsakað og skilið. Við skulum reyna að benda á og útskýra sérhvert nauðsynlegt smáatriði í hverri greiiK Með ; vitneskjunni um þessi undirstöðu- atriði mun það verða nnm auð- veldara fyrir íþróttamanninn, eða hvern sem reynir þrautina, að bæta árangur sinn. Það er liöfuðatriði til framfara hvar sem er, að menn nái að greina aðalatriði frá aukaatriðum, skilja orsakir og afleiðingar. Því næst þarf að laga villuna við upptök hennar þ. e. akera hurt rætur meinsins, þá mun sáðið gróa af sjálfu sér. Því miður er það ailt of oft að íþróttamenn bauka við að leiðrétta afieiðinguna en skynja hvorki né skilja orsökina, sem veldur raunverulega trufl'uninni. Það mun verða leitazt við að (Framhald á 8. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.