Tíminn - 07.06.1958, Page 1
Etaur Tfmans eru
RHttjórn og skrifstofur
1 83 00
RltCemenn eftlr kl. 19:
1*301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 7. júní 1958.
Efni blaðsins:
„Óperuskáld nútímans“, viðtal við
eitt þeirra, bls. 4.
Stríðshættan vegna Libanon, bis. 6
Tækifærið, sem atvinnustéttirnar
mega ekki slá úr höndum sér,
ræða Karls Kristjánssonár,
bls. 7.
123. blað.
Fuglalífið á Reykjavíkurtjörn
Lögþing Færeyja samþykkir að færa
fiskv.lögsöguna út í 12 sjóm. 1. sept.
Tillaga landsstjórnarinnar samþykkt
í Lögþinginu í gær
Þórshöfn, 6. júní. — Lögþingið í Færeyjum samþykktl
í kvöld tillögu landsstjórnarinnar þess efnis, að færa skyldi
út landhelgi eyjanna í 12 sjómílur. Þjóðveldisflokkurinn einn
greiddi atkvæði á móti tillögunni.
Fuglalíf er nú meS fjölskrúSugra móti á Reykjavíkurtjörn, og virSast hinar
mismunandi fulgategundir una vel nábýlinu. Með því að gera fuglalífið
á tjérríinni fjölbreyttara og koma þar á fót eins konar dýragarði fugla við
hina? hentugu aðstæður er þar eru, mætti enn auka á hinar miklu vin-
sæfcliir þessa törfastaðar í bæjarlífinu. Mynd þessa tók Ijósmyndari Tím-
anrs; íyrir fáum dögum, er endurnar voru að ieggja með ungahóp á djúpið.
liefnd skipuð til að endur-
sfcoða gildandi fræðslulög
Menntamálarátíherra leggur til a$ Kennara-
skólanum veríi breytt í stúdentaskóla
3 ræðu þeirri, sem menntamálaráðherra Gylf Þ. Gísla-
son íiutt í gæv við setningu fulltrúaþings Sambands ísl.
bamakennara gat hann þess að verið væri að ganga frá skip-
un. nefndar, er fengi það verkefni að endurskoða núgildandi
fræðslulög.
'Þingsályklunartillaga sú er lands
stjórnin lagði fram á lögþinginu í
dag er svohljóðandi: Sú staðreynd,
að íslendingar ætla að færa út
fiskveiðítakmörk sín í tólf sió-
mílur þann 1. sept. 1958 gjörbreyt-
ir svo forsendum, að Færeyingar
hljóta að skoða sig óbundna af
samningi þeim, sem gerður var við
Breta 24. júní 1901 og breyting-
um á honum samkvæmt bráða-
birgðasamningi frá 22. apríl 1955,
og verði því fiskveiðitakmörkin
samkvæmt því færð út í 12 sjó-
mílúr sama dag og íslendingar
breyta sínum takmörkum.
Tillögur jafnaðarmanna og
Þjóðveldisflokksins.
Jafnaðarmenn og Þjóðveldis-
flokkurinn báru einnig fram
liver sína þingsályktunartillög-
una á Lögþinginu.
Jafnaðarmenn lögðu til, að
fiskveiðilandhelgiii yrði færð út
í 12 sjómílur hinn 1. janúar
1959. Þingsályktunartiliaga Þjóð-
Ráðherrann benti á hversu mikl-
ar og örar brcytingar verða á þjóð
lífirwa, ekki sízt. nú á allra sein-
ustu- áirum. Táldi hann því eðli-
legt að fræðslulöggjöfin væri end-
urskóSúð með vissu millibili, t.d.
á 10 ára fresti.
•f nefndinni verða fulltrúar frá
kennarasamtökum og fræðslumáia
stjórn, en auk þess fulltrúar frá
jtjómmáiáflokkunuin.
Útskrifi stúdenta.
M vék ráðherrann að byggingu
hinis rxýja húss Kennaraskólans.
Kvað nýlega liafa verið samþykkt-
ar teikn/ingar, nokkuð breyttar fra
l>ví sem áður hafði verið fyrir-
huigað. Myndi skólinn skv. hinum
nýju tieikningum verða eitthvert
nýtízkulegásta skólahús landsin'S.
Þá væri teikningin þannig, að
unnt væri að taka hluta af hús-
inu í notkun, áður en því væri
fnlllokið. Vonandi yrði þess því
'ökki lang't að bíða að Kennara-
iskólinn gæti flutt í hið nýja hús-
næði.
Ráðherrann kvaðst vera þeirr-
ar skoðunar að auka ætti og bæta
kenuaranienntunina í landinu.
Hann kvaðst því leggja sérstak-
lega til við hina fyrirhuguðu
nefnd, að hún athugaði þá tillögu
sína, að Kennaraskólanum yrði
breytt í stúdentaskóla. Við Ifá-
skólanu yrði deild, sem annnðist
fi'amþaldsmenntuii kcnnara. Ef
þessi tillaga fengi byr seni liann
vonaði þá myndi málið iagt fyrir
Alhingi og' það gera nauðsyuleg-
ar lag'abreytingar til að hrinda
máiiiui í framkvænul.
Fyrstu síldveiðiskipin munu leggja
af stað á miðin í næstu viku
Norðmenn þegar komnir
í verstöðvum hér sunnan lands er nú almennt verið að
búa fiskiskipin til síldveiðanna fyrir Norðurlandi, og' er
greinilegt, að 1 ár er hugur í mömmm að koma skipunum
fyrr út en til dæmis í fyrra. Er þess nú að vænta, að fyrstu
skipin leggi af stað á miðin einhvern thna í næst viku.
Aðalfundur „Norsk-
Islandsk Samband”
Félagið „Norsk Islandsk Sam-
band“ í Osló hélt aðalfund sinn
þar í borg fyrir nokkrum dögum.
Fortn. félagsins Olaf R. Bjerke,
íhæstaróttarlögmaður, baðst ein-
dregið undan endurkosningu og
var í hans stað einróma kjörinn
Ivar Givæer-Krogh aðalræðismað-
ur. Aðrir, sem fyrir voru í stjórn
félagsins, voru endurkjörnir.
Árni G. Eylands stjórnarráðs-
fulltnii og formaður félagsins ís-
land—Noregur í Reykjavík var
mættur sem gestur á fundinum
og flutti erindi um landn'ám á fs-
landi fyrr og nú. Rakti ræöumað-
ur landnám norskra manna á ís-
landi í upphafi og lýsti að lokum
nútíma landbúnaði í landinu sem
byggður væri á nýtízku vélum og
aðferðum. Sendiherra íslands í
Osló var á fundinum.
veldisflokksins var á þá leið, að
Færeyingar skyldu lýsa fiskimið-
in unihverfis eyjarnar sína eign,
og fengi Lögþingið fullt löggjaf-
arvald yfir fiskveiðiiandhelginni,
svo og' tl þess að vernda fiski-
stofninn. Skyldi iandsstjórnin
gefa út tilskipun þar sem ákveð-
in væru 16 sjómílna fiskveiði-
takmörk. Skyldu fiskveiðar inn-
an þeirra marka vera háðar fær-
eyskri lögsögu og eftirliti. Skyldi
þessi útfærsla samkvæmt tillög-
unni ganga í gildi 1. sept. í
liaust.
Guðmundur Gissur-
arson í Hafnarfirði
látinn
Aðfaranótt föstudags lézt í Ilafii
arfirði Guðmundur Gissurarson
forseti bæjarstjórnar og einn al'
kunnustu borgurum Hafnarfjarð-
ar. Guðtnundur var fæddur 1902.
Hann var aht frá því hann kotm
til Hafnarfjarðar skömmu fyrir
1930 einn af helztu forystumönn-
um Alþýðufloklcsins í bænum.
Hann gegndi fjölda opinberra trún
aðarstarfa, sat í bæjarstjórn um
áratugaskeið og gegndi auk þess
fjölda annarra trúnaðarstarfa.
Seinustu árin var 'hann forstjóri
elli- og hjúkrunarheimilisins Sól-
vangur.
Bifreiðarstjóri á Akureyri særður
riffilskoti sl. fimmtudagskvöld
Unglingar höfðu nær valdið dauðaslysi
Sá fáheyrði atburður gerðist í fyrrinótt, að atvinnuhíl-
stjóri varð fyrir vopnaðri árás ölóðra unglinga. Bifreiðar-
stjórinn hafði ekið um bæinn með tvo 17 ára unglingspilta
úr bænum.
Er gera skyldi upp skuldina,
höfðu þeir enga peninga. Fór bif-
reiðarstjórinn þá leiðar sinniar við
svo búið. Litlú síðar fór hann
framhjá þeim sama stað, þar sem
hann hafði skilið eftir unglingana.
Þá kölluðu þeir til hans ög báðú
hann doka við, því að nú ætluðu
tþeir :að sækja peningana.
Réðust á bílstjórann með riffli.
Fóru þeir síðan inn í hús, en
er þeir komu aftur, voru engir
peningar sjáanlegir, heldur höfðu
þeir nú riffil meðferðis og réðust
að bifreiðiarstjóranum, þar sem
hann sat undir stýri á bifreiðinni.
Hann gat þrifið til' byssuhlaups-
ins og baogt því frá, og urðu þá
rys'kingar d bílnum. Tóku þá pilt-
arnir til þess ráð's að 'hlaupa brott.
Bílstjórinn fór út úr bílnum og
ætlaði að elta þá og ná af þeim
skotvopninu, en þeir voru þá
Framhald á 2. síðu.
Danir vígja kjarna-
tilraunastöð
Samkvæmt einkaskeyti frá frétta
ritara Tímans í Khöfn í gær.
í dag var vígð dönsk kjarnorku
stöð i Riso. Viðstödd voru kon-
ungs'hjónin og um 200 gestir,
þeirra á meðal gestir frá mörgum
löndum. Við hátíðlega athöfn
flutti konungurinn ræðu og enn-
frernur Niels Bolir og fjánmála-
ráðherra Danmerkur. Síðan var
stöðin skoðuð.
Kjarnastöð þeáki koslar orðið
um 90 milljónir danskra króna og
er þó hvergi nærri fullgerð. Þar
munu verða framkvæmdar ýmsar
kjarnatilraunir, en jafnframt fram
leitt nokkuð af geisiavirkum isó-
tópum til notkunar vegna lækna-
vísinda og iðnaðar. — Aðils.
'Fxéttir frá Ægi benda þó ekki
til að vertíð muni geta hafizt mjög
snemma. Síldarverksmiðjur ríkis-
ins munu reiðubúnar að taka ó
móti sáld, þegar er hennar verður
vart. Verð síldarinnar hefir sjáv-
arútvegsmálaráðherra enn ekki
ákveðið. Það gerir hann ekki fyrr
en að fegnum tillögum stjórnar
Síldarverksmiðja ríkisins, en hún
sijur nú á fundum til að ganga frá
þeim tiilögum.
Norðmenn koniuir.
Ljóst var af skrifum norskra
blaða í vetur, að Norðmenn voru
ákveðnir í að s'enda skip sín
snernma á síldarmiöin við ísland
í sumar og skyldu sem flest þeirra
vei’a hingað komin um . miðjan
mánuðinn. Einhver norsk skip
munu þegar vera komin á miðin
og og halda sig á svæðinu frá
Horni að Skaga. í fyrra kom fyrsta
síldin á land í Siglufirði 19. júní.
Hæstu vinningar í
Vörhappdrætti
S. í. B. S.
í gær var dregið í 6. flokki Vöru
happdrættis S.Í.B.S. Dregið var
um 350 vinninga að fjárhæð 460
þúsund krónur. Eflirtalin núrner
hlutu 'hæstu vinningana:
100 þúsund krónur núrner 53489,
umlboð Aust'urstræti 9.
50 þúsund krónur númcr 45761,
umboð Eskifirði.
10 þús. kr. númer 146, 8736,
17584, 42067, 43390, 48900, 50211,
57694.
5 þús. kr. númer 2674, 8247,
11697, 19055, 19621, 23510, 31460,
39488, 55981, 63406.
Dulles kveðst ekki sjá neina ástæðu
til að halda íund æðstu manna
NTB—New York, 6. júní. — Dulles utanríkisráðherra
Bandaríkjanna sagði 1 dag á fundi utanríkismálanefndar öld-
ungadeildar Bandaríkjaþings, að hann sæi nú enga ástæðu
til fundaf æðstu manna, aðra en þá skoðun Rússa, að slíkan
fund beri að halda.
Hann sagði, að ekkert hefði
'komið fram við undirbúningsvið-
ræðurnar í Moskva, sem gæti kom-
ið isér til að triia því, að nokkru
yrði framgengt með fundi æð'stu
manna, sem ekki væri hægt. að
koma fram eftir venjulegum utan-
rí'kisleiðum. Hann sagði, að það
hefði örvað Bandaríkjamenn, að
Rússar féllust nýlega á að vís-
indamenn kæmi saman til að ræða
eftirlit með banni við kjarnorku-
tilraunum. Einngi liefði það verið
gleðefni, hve fúsir þeir liefðú
verið til ráðstefnu um Suðurskauts
landið.
„Við trúum þ\rí“, sagði Dullés,
„að ef við bíðum og höldum við
stefnuna muni verða ágengt í rétta
átt, og ef svo virðist, að eitthvað
gott kynni að leiða af fundi æðstu
manna, geri ég ráð fyrir, að vest-
ræn ríki mundu fallast á að hann
yrði haldinn.