Tíminn - 07.06.1958, Page 7
fÍMINN, Iaugardaginn 7. júní 1958.
7
r
Utvarpsræða Karls Kristjánssonar sl. miðvikudagskvöld:
Með östyllingu og sundrungu mega atvinnu
stéttirnar ekki slá tækifærið úr hendi sér
Hann ætti a<S reyna
mansöng
Há’fövirtur þingm. A-Húnvetn-
inga, Jón Pálmason, hélt því fram
i ræðu sinni áðan, að eiginkonan,
sem vinnur eingöngu að heimili
sínu, sé raniglæti beitt með hinum
nýju feteytingum, sem gerðar hafa
verið á lagaákvæðunum um skatta
mái hjóna. Sagði hann, að með
breytirtgunum væri sveitakonunni
réttur kinnhestur.
í*etta var fremur hrottal'eg fram
setning óg auk þess hugsunarvilla
hjá þmgmanninum. Með lagabreyt-
irtgunni er leiðrétt misræmi, sem
iegi'ð hefir í því, að skattskyldar
■ tekjur, sem eiginkonur hafa aflað
með vinriu sinni, hafa verið ofþungt
skattSag'ðar. Þessa leiðréttingu fá
líka — svo sem sjálfsagt er —
sveitakonurnar, sem vinna að öfl-
un skattskyldra tekna með bænd-
uin sínum.
Vínna allra eiginkvenna
sve.rtakonunnar sem annarra —
við húshal'd sit't heima er skatt-
frjáLs isem áður. Sú vinna er vitan-
lega' verðmaet, því að hún sparar
útgjöld og er því óhein tekjuöflun
— og eins og ég sagði: alveg skatt-
frjáís.
Þégar vinur minn, háttv. þingm.
A-Húnvetninga, ætlar að koma sér
vel við sveitakonurnar, þarf hann
rð fara laglegar að en hann gerði
áðart. Þær eru síður en svo meidd-
ar á kinnum eftir breytingarnar á
skattalögunum og taka því ekki á
onóti kossiim á kinnarnar þess
vegtra, þó að hann auðheyril'ega
virtíst halda það.
Hann ætti miklu heldur að
reyna mansöng.
Bændastéítin lætur ekki
blekkjast
Þ^gar háttv. þingm. Rangæinga,
IngúMur Jónsson, hleypir út mink-
■um símim, eins og hann gerði hér
áðan — minkum rógburðar og
rangfærslu — þá dettur engum
manni hér á Atþingi í hug að fara
oð ©tfcast við þá einn og einn.
Ölíum þeim tiiraunum, sem þessi
háttv. þingmaður gerði í ræðu
sinni til þess að blekkja bændur
landsins og í-eyna að telja, þeim
trú um, að þeir verði sérstaklega
grátt leiknir með hinni nýju efna-
hágsmélalöggjöf, tel ég réttast að
svara með yfirlýsingunni, sem
stjórn Stéttarsambands bænda
gerði þ. 3. fyrra mánaðar. Einnig
tel ég þá um leið fullsvarað háttv.
júng'm. A-Húnvetninga, Jóni Pálma
syni, um sama efni. Yfirlýsing
stjórnar Stéttarsambands bænda
er svohljóðandi:
„Meiri hJuta stjórnar Stéttar-
sambands bænda hefir verið’ skýrt
frá efni frumvarps ríkisstjóimur-
innar í efnahagsmálum, einkum
að því er varðar landbúnaðinn
sérstaklega. Meiri Iiíuti stjórnar
Sléttarsanibandsins lætur í ljós
þá skoðun, að ekki verði komizt
hjá ráðstöfunum í þessum mál-
«m til þess að tryggja afkomu út-
flutningsframleiðslunnar til Iarnls
og sjávar, og án þess að taka af-
stöðu til þess í hvaðá formi þær
eru, telur meirihluti stjórnarinn-
ar, að með frumvarpinu sé lilut-
ur landbúnaðarins ékki fyrir borð
borinn, íiieð bliðsjón af ákvæð-
um þess gagnvart öðrum atvinnu-
végum og stéttum‘(.;
ífessa yfiri:ýsingfi''’gerðu: Sverr-
ir GFslason, Bjarni tíjartnason, Ein
nr Ólafssoh. ■
Þó aö talað sé um meiri hluta
í yfirlýsingunni, ."kjnfaaði ekki
stjórnin í meiri og minni hluta fyr-
ir ógi'eining, heldur Stóð'þannig á,
að tveir af fimm stjórnarmönnum
gátu ekki maett' a sí.Vórnái'fundÍH-
um, sem yfirlýsinguna''g'erði. Eng-
in mótmæli hafa þessir tveir menn
ESlilegast að þeir skipti, sem afla - Hvað
tæki Sjálfsæðisflokkurinn í skiptalaun?
látið opinberlega frá sér heyra.
Athygli skal vakin á þvi, að einn
hinna þriggja, sem yfirlýsinguna
gefa, er Sjálfstæðismaðurinn Ein-
ar bóndi í Lækjarhvammi. Vek ég
athygli á því honum til’ verðugs
hciðurs og áróðursmönnunum,
flokksbræðrum hans, til umþenk-
ingar.
1 gegnum s'tjórn Stéttarsambands
síns hefir bændastcttin þannig tal-
iað. .Enginn þarf að halda, að auð-
velt sé að viUa um fyrir bændastétt
inni almennt. Hún veit af alda-
reynslu það, sem er kjarni þessara
rrtála, að svo sem sáð er, er upp-
skorið — og að öll sönn velmegun
fæst aðeins fyrir áreynslu.
HlutverkiÖ, sem ríkis-
stjórninni var ætlaí
aÖ leysa
Þegar núverandi ríkisstjórn var
imyncTuð, vissu gerhugulir menn, aö
hún hafði tekiZt á hendur erfið
hlutverk og seinunnin. Fjárhags-
kerfið var sjúkt — og riðaði iil
falls. En fleira var að.
Framkvæmdarvald íslenzka ríkis-
ins er svo veikt, að það er meira
nafnið en veruleikinn. Á því veltur
á íslandi í stað framkvæmdavalds,
að þegnskapur sé svo þroskaður, að
farið sé að lögum og fyrirmælum
hins opinbera, án þess að vald-
beitingu þurfi.
Stéttarsamtök hins vinnandi
fólks í landinu hafa sum með sam-
takamætti sínum cg hinum lítt tak
markaða verkfallsrétiti skilyrði til
að kúga ríkisvaldið, ef þau
vilja það við hafa. Þetta er stað-
reynd, sem þýðir ekki að neita.
Eitt af meginhlutverkum ríkis-
istjórnarinnar átti að vera það að
samhæfa þetta vald hinna vinnandi
stótta rikisvaldinu. — Að gera hin-
ar vinnandi stéttir þegnl'ega áhyrg-
ar um efnahagslega afkomu, ekki
aðeins sína afkomu, heldur afkomu
þjóðfélagsins. Að veita þeim fyrir
milligöngu fulltrúa sinna eftir því
s'em hægt er, aðstöðu til að fylgjast
með og vera þátttakendur í að
gera nýja skipan efnahagsmálanna.
En ef þetta átti að takast, lá
ljóat fyrir, að stjórnin þurfti að
Æá forkólfa verkalýðsins til að
leggja til hliðar um sinn innbyrðis
ílokkadrátt og liinar óbilgjövnu
deilur um þjóðskipulagsform.
Markmið stjórnarinnar var að
gangast fyrir uppbyggingu efna-
hagslífsins á hagfræðilega traust-
um grundvelli og fá til þess þegn-
lega og bróðurlega samstöðu sein
flestra, eu fyrst og fremst fram-
leiðenda til lands og sjávar og
verkalýðsins.
Nú er hátt á annað ár síðan
ítjórnin tók til starfa. Hhitverkið
hefir reynzt erfítt og seinunnið,
eins og alíir máttu búast við. En
forðað hefir verið frá fári. Miðað
, hefir áleiðis að settu marki — og
. rótt horfir. Fvrir fáum dögum var
i sett ný efnahaigslöggjöf, sem er
j merkur áfangi.
Stjórnarandstacfan líkust
hænu í hvössum vindi
Stjórnarandstaðan — Sjálfstæð-
isflokkurinn — er í öngum sínum
yfir þessu. Flokkurinn veit raunar
ek'ki sitt rjúkandi ráð, eins og al-
þjóð hefir heyrt við þessar um-
ræður. Hann er líkastur hænu í
hvössiwn vindi.
Hann hefir ekkert jákvætt haft
til máia þessara áð leggja allan
pann tíma, sem þau hafa verið til
umræðu á Alþingi. Og hvers vegna
inn var eini stjórnarflokikurinn,
sem stóð alveg sem einn maður,
að efnahagsmálafrumvarpinu, ekki
af því að hann> hefði ekki til sam-
komulags orðið að hliðra til, þeg-
ar samið var um það, heldur af
, , . því, að Framsóknarmennirnir
reikningum hagfróðra manna. Her tojdu skylt að rjúfa ekki einingu
stjórnarsam-
Líkt andlegum sýkla-
KARL KRiSTJÁNSSON
hagar Sj álifstæðisf iokkurinn sér
svona? Hvers vegna leggur hann
ekki fram tillögur um efnahag;-
málaúrræði? Hann segir þó að
þeirra sé þörf.
Varla getur liann verið svo
illa innrættur, að liann vilji að
þjóðin fari á höfuðið, þó hann
vilji að vinstri stjórnin fari á
liöfuðið. Ekki getur þctta heldur
stafað af því að leiðtogar hans
séu ekki vel vitibornir menn?
Nei, þetta er einmitt af því,
að þeir eru svo vel vitibornir, að
þeir sjá að úrræði stjórnarliðs-
ins ganga í rétta átt, að þau í að-
alatriðum eru það Iielzta, sem
hægt er áð gera eins og sakir
standa í þjóðfélaginu, þegar á
allt er litið.
Stjórnarandstaða, sem hefir ekk-
ert annað en vífilengjur og jag
til málanna að leggja, þegar mikið
liggur við. að hennar sögn eins og
annarra, er viðundur veraldar.
Hlægilegt — ámælisvert
— sorglegt
í þessum útvarpsumræðum hefir virifnAmáíi
Iþví glöggt verið lýst, þó ryki hafi starSs.
líka verið þyrlað upp.
í Fjármálatíðindum Landsbank-
ans — hefti, sem er nýkomið út
— er grein eftir Jóhannes Nordal hemaÖÍ ! '
hagfræðidoktor. Greinin heitir „í
átt til jafnvægis“. Þar talar hann Sjálfstæðisflokkurinn segir frá
um efnahagsmálafrumvarpið, sem þvi fagnandi aftur og aftur í blöð-
nú er orðið að lögum. Jóhannes um sínum og ræðum, að ýmis stétfc
Nordal er ekki í neinum pólitísk- arsamtök hafi mótmælt lagasetn-
um flokki. Ég tel hann þess vegna ingunni um útflutningssjóð. Sú
lúut.’rust vitni og vil lesa, með virðist helzta og eina gleði hans
ley.fi hæstv. forseta, nokkrar setn að hampa slíkum fréttam. Fyrr-
ingar úr greininni, um leið og ég um þaut öðruvísi í þeim skjá.
ráðlegg áheyrendum að kynna sér Þetta ætti að vera stéttasamtök-
hana í heild. J. N. segir meðal ann unum aðvörun um að fara gæti-
ars: lega.
a, ., *, „ * * - Ætli það sé annars ekki 'éins-
Ohætt mun að fullyrða, að su ,dæmi j veröldinni, þó að brcysk
stefnubreyting, sem her hefir
ingsuppbætur muui stuðia að
betri nýtingu og dreifingu fram-
leiðsluaflans á milli mismunandi
greina litflutningsframleiðslunn-
ar. Hitt er ekki síður mikilvægt
að dregið sé úr hinu geysilega
Ýmsir hlæja að Sjálfstæðis-
, . * , ,. ... ... ... sé, að flokkur — eins og Sjálf-
att ser stað, liorfi mjog t.l bota ,stæðisflokkui.inn vill láta fólk á.
Vænta ma að jafnari utflutu- uta að hann sé _ fagni því að
ítinciinnhonfiio mnm r-fnTkln n A r M f m
stettarfelog snuist a moti raðstöf-
unum, sem gerðar eru tól stuðn-
ings framleiðslunni. Sannléikur-
inn virðist vera sá, að SjálfStaéðis-
flokkurinn leggur svo mikið kapp
, . á að reyna að brjóta niður vinstra
misræm.,semorðiðvar iverðIagi samstarfiðj að hann brýtur flest
ínnflutiiings vegna misniunaiidi hoðorð) ef yerkast viH. Áróðri
innflutningsálaga. Var ljóst orð- hans tll að koma á verkföllum
ið, áð þetta misræmi liafði i for mætti Mkja við andlegan sýkla-
með ser ohoflegan innflutning og jierila5
notkun þeirra vörutegunda, eink- ,
„Me(S beztu lífskjörum
í veröldinniu
Þjóðinni líður vel efnalega, en
löryggi fyrir framtíSiina vántar.
þjóðarbúsins að liafa mest að Þjóðinni líður svo vel, að sá mað-
um rekstrarvara og atvinnutækja
sem haldið var óeðlilega ódýrum,
í saiiianburði við vöruverð al-
mennt og innlendan tilkostnað.
Þegar til lengdar lætur, hlýtur
liagkvæm nýting framleiðsluafla
segja varðandi aukningu þjóðar-
teknanna og almenna veimegiui.'
urinn á Alþingi, sem talinn er
vera mest á móti þj'óðskipuTag-
inu, sagði í vetur orðrétt, að hér
væri „með beztu lífskjörum í ver-
öldinni.“
„ ... „ , En þessi vellíðan hangir því
ur fram i hmu l'esna þyðmgar- lniður á veikum þræði. Eí þjóðin
mikil umsogn fyrir hmn almenna )eirir ekki skynsamlegum aðgerð-
Vegna takmarkaðs tíma get ég
ekki lesið meira upp úr greininni.
En þó að ég lesi ekki meira, kem-
áheyranda um efnahagsmálalög- hnmið nærri
gjöfina nýju, af því að þar talar Ilvaða vit er t d/
roaður, sem stendur utan við
flokknum fyrir þetta — og víst ger Þras hinna pélitísku flbkka, há- eyrismálum þannig, að ráða út-
ir hann sig hlægilegan með þessu. menntaður maður i þjoðhagsfræð- lendinga á skip sill) borga stórfé
Aðrir fara um hann hörðum ásök- UTn-
unarorðum — og víst á hann það
skiiið. Hvort tveg'gja þetta hefir MáliÖ er mest undir
verio gert her 1 umræðunum, og , i -^v
utan þings ber mikið á því. Vmnustettunum komiO
En þegar dýpra er skoðáð er , , _
hann fyrst og fremst brjöstum- Annars er nauðsynlegt að gera
kennanlegur og sá mun verða dóm- ísur Þess fulla grein, að vitanlega
ur sögunnar. Það er sannarlega er Það mest undir ^ hinum vinn-
imjög sorgleg’t að leiðtogar þess an<h stéttum komið • eða leið-
stjórnmálaflokks, sem telur sig 't°Sum þeirra — hvort löggjöfin
stærsta flokk landsins — þó að nær tiigangi sínum. Þar fá þess-
hann sé að vísu frekar flokkasam- 'ar stéttir tækifæri til að sýna, að
sull en flokkur — skuli ekkert l,ær ,seu ab>’rgar ®« larsæl<- fVrir
hafa til rnála að leggja á örlaga- Þjóðina að þær séu hinar mest-
ráðaudi stéttir um stjórnarfarið í
í því fyrir
þjóðina, að haga atvinnu- og gjald-
i verðbætur á fiskinn, sem þeir
afla, og greiða þeim erlendan.
gjaldeyri í laun í svo ríkum mæli,
að þeir fái á einni síðvetrarver-
tíð hér, hærri fjárhæð en heils-
árslaun hálaunuðustu emhættis-
manna eru í heimalandi þeirra.
Hvatí tæki viÖ?
stund í efnahagsmálúm þjóðarinn-
ar — og úr bví svo er, að hann efnahagsaðgerðum.
skuli ekki einu sinni hafa manns-
i.nvd til að standa með því, sem
Eg vil ekki trúa því. að þær
vilji ek'ki taka á sig stundar mófc
aðrir leggja tiil, heldur leyna að læli fii skapa sér og þjóðinnl
torvel'da árangur þess Þelta er öruggari framtíð.
raunalegt dæmi um stjórnmálalegt
meniiiiigarleysi. Hér er tækifæri
fyrir hina almennu kjósendur í
flokknum að gera betur en foringj-
arnir og ganga í verki til sam-
Það er ekki hægt að komast
Iijá nokkiyri áreynslu við lag-
færingu efnahagskerfisins. Það
er jafn óhugsandi eins og að
velta þungum steini úr leið án
átaks. En eimnitt af því, hve
þjóðin er vel á sig komin og
líður vel, á hún Iétt méð að
gera það átak, sem ætlazt er
til með efnahagslöggjöfinni nýju.
Jafnhliða þeim reglum, sem
upp eru teknar í efnahagsnöggjöf-
inni til úrbóta, þarf þjó'ðih 'að
Ég vil ekki trúa því. að leið-
togar verkalýðsins vilji ekki stiha
sig um innbyrðis kapphlaup i
kröfugerð. Að þeir vilji brjóta! leggja kapp á as ;uka útt'Mnings-
_ _ _____ _________ niður það, sem byggja skyldi. ftamteiðsl'U sína til sjávar og
starfs um farsæla framkvæmd efna Setja sinn metnað á þeim sviðum lands með eigin vinnu, pví það
hagslöggjafarinnar — hvar í stétt ofar Þjóðarhag. __ _ flýtir bezt för til heilbrigðs og
sem þeir eru. Það væri manndóms vil ekki heldur trúa því, að öruglgs efnahagslífs.
legt. í því geta þcir haft til fyrir- Þeir sem tóku höndum saman uúi Skilyrði til þeirrar aukningár
myndar flokksbróður sinn í stjórn niyndun stjórnarinnar, vilji á eru afar mikil eða þaö vonu.n
Stéttarsambands bænda, Einar Þessú stigi láta ágreining um þjóð- Vlð- Víkkun fiskveiðilanákeiSginn-
Olafsson.
Dómur Jóhannesar
Nordals
Hin nýja efnahagslöggjöf um út-
flutningssjóð og fl'eira hefir áreið
skipulag slíta bræðraböndin.
Framsóknarmennirnir
stóíu sem einn maSur
ar gefur í því sambandi m'ikS fyrirr
heit.
-’sjrt
Hvaí tæki Sjálfstæoís-
flokkurinn í skiptaiaun ?
Hér á Alþingi hefir komið fram
sérstaða um efnahagsmálin hjá En þó að efnahagskeixið í'ærist
anlega marga kosti, enda er hún þrem mönnum af 16 í tveim stjórn vonandi brátt til betra Jt nr.segis,
byggð á reynslu síðustu ára og út- arflokkunum. Framsóknarflokkur- (Framhald á 8. aíðu)