Tíminn - 07.06.1958, Side 8

Tíminn - 07.06.1958, Side 8
8 - T í MIN N, Iaugardagina 7. júní 1958. Ársþing íþróttabandalags Hafnarfjarðar 13. ársþing íþróttabandalags Hafnarfjarðar var haldið dag- ana 15. og 21. maí s. 1. Þorgeir Ibsen formaður Í.B.H. setti þingið og gaf skýrslu um störf bandalagsins á liðnu ári. Þingforsetar voru: Gísli Sig- urðsson og Jón Egilsson og þing- ritarar Yngvi Rafn Baldvinsson og Óiafur Pálsson. (Þingfuiltrúar voru 18 frá sex íþrúttafélaganna kom í ljós að um 900 rnanns voru á þeirra vegum RætSa Karls Kristjánssonar (Pramhald af 7. síðu). þá verður ríkisvaldið eftir sem áður alttaf miklu að skipta aí þjóðartekjnntrm hjá þjóð eins og icfekar þjóð, sem er orðin svo fé- lagslega uppbyggð — svo inn- foyrðis samábyrg um allra hag — að hún Mýtur alitaf að leggja istáran hlut tekna sinna til sam- etgMegra nota og dreifingar. Þess vegna verður jafnan fyrir hendi sama ástæðan og var, þeg- ar núverandi stjórn var mynd- uð, fyrir þá, sem aíla tcknanna, að vilja hafa hönd í bagga um •skiptingu þeirra. Það væri óviturlegt af vinnu- stéttunum að eyðileggja með ó- stillingu og innbyrðis smidrungu þá niiklu aðstöðu sem þetta veitir þeim. Glapræði að sprengja með keppnikröfum bjargráðaviðleitni þá, sem hafin er. Herja þannig á sjálfan sig og fella sín eigin virki. Ef vinstri stjórnin yrði innan Skairtms að gefast upp, þá myndi ekki fyrst um sinn takast slík stjórnarmyndun. Sögulega merki- legri tiiraun væiri þá l'okið nteð o£ Litlum árangri. Hvað tæki við? Sýnt þæíti þá, að á þegnskap yrði ekki treyst í stað framkvæmdavalds. Einhvers konar valdstjóm tæki við fyrr eða síðar. Sjálfstæðis- flokkurinn segir vitanlega: „Ég skal strax taka við!“ Vilja vinnu- stéttirnar það? Vilja þær að itann fari með skiptingu þjóðar- teknanna? VimmstéUirnar mega ekki slá tækiíærií úr hendi sér Margir munu kannast við sög- <una af dýrunum tveim, sem fundu ostinn, komu sér ekki saman um fíkipíingu hans sín á milli, og fengu því apann til að skipta. Ap- inn brau-t ostinn í tvennt. Beit isvo í partana á víxl. „Ég geri þetta til að gera partana jafna, |rví ég vii skipta rótt“, sagði hann. L/Oks hafði hann þannig étið ann- an partinn að fuEu. Stakk þá eftir- Ktöðvum hins upp í sig og sagði um leið: „Þetta er elcki of mikið í skiptadaun handa mér.“ Ég segi alls ekki að Sjálfstæðis- fioírkurinn hagi sér nákvæmlega etas og apinn, ef hann fær váld tii að skipta þjóðartekjunum. En hinar vinnandi stóttir þurfa ekki að ganga að því gruflandi, að þá virkir þálttakendur í íþróttum á árinu 1957. Ýmsar samþykktir voru gerðar á þinginu og eru þessar þær helztu 1. Að væntanlegt íþróttahús, sem ákveðið er að byggt verði fyrir skólana og íþróttafélögin, hafi sal, sem eigi verði minni en 40x20 m. að fiatarmáli, og áhorf- endasvæði, er rúmi minnst 800- 1000 manns. 2. Að unnið verði að því að tkoma upp framtíðar leikvangi í i bænum og verði hánn staðsettur á Víðistöðum. 3. Að komið verði á, með til- styrk bæjarins, héiibrigðri æsku- lýðsstarfsemi, líkt og þeirri, sem stofnað hefir verið til í Reykjavík. 4. Samþykkt var að koma á læknisskoðun íþróttamarma í Hafnarfirði og var Sigurstéinn Guðmundsson eand. med. ráðinn sem íþróttalæknir f. B. H. 5. 13. ársþing í. B. H. lýsti yfir stuðningi sinum við bindindis- hreyfinguna í landinu og skorar á bæj:arstjórnir og aðrar opinbera aðila að hafa eigi áfengi um hönd í veizlum sínum né samkomum. í stjórn f. B. H. fyrir næsta ár voru kosnir: Þorgeir Ibsen formað ur, Guðjón Sigurjónsson, Hörður Óskarsson, Hormann Guðmunds- son, Sigrún Sigurðardóttir, Finn- bogi P, Arndal og Gunnar Hjalta- son. Minning: Egill Jónsson bóndi, Stokkseyri F. 27. júíí T878 — d. 17. apríl 1958. Ég sá þig, Egill, þitt síðasta ár á sjúkrahúsi með gránað hár. Aldinn bóndi, beinn og knár úr byggðum Rangárvalla. Ég sá líka, Egill, þín síðustu tár á sjúkrahúskoddana falla. Brott að hausti leið þín lá í lokaferð — þú kvaddir þá vini, sveit og syni þrjá og sumar Rangárvalla. En svefninn bar þig sorgum frá í sólskin austan fjalla. í huga þírium var himinn blár, hraunið að grænka við læki og ár, sauðfé gekk um sanda og flár í sumardvöl til fjalla. Um hugann fóru heitar þrár heim til Rangárvalia. Banamein þitt barstu hljótt. Það beygði aldrei hug né þrótt. Þú vaktir ekki eina nótt eftir hjálp að kalla. Hinzta ferð var hafin fljótt heim til Rangárvalla. Sigrún Hjálmarsdóftir. Landbúnaðarmál (Framhald af 5. síðu). fyrir rær af stærðinni sjö sext- ándu tommu, hlálf tommu, níu sextándu, fimm áttundu, 11 sext ándu, þrjá fjórðu og sjö áttundu tlamlmu). Þeir munu faostta um 140—150 kr. Það er hægt ag fá lceypta ein- staka lykla af öllum tegundum. Geymið ætíð vel lykla, sem fylgja dráttarvélinni. Ef þeir eru lélegir og lítt notihæfir, má nota þá til þess að vita hvaða lyklastærðir þarf að kaupa. Þýzkum dráttarvélúm hæfa lykl , ar með millimetramáli. Algengast er 14,17 og 19 mm. í stað 19 mm. m;á nota %” lykil. verði að minnsta kosti tekin væn skiptalaun. Það er hollast fyrir þá, sem afla ostanna, að skipta þeim sjálfir, og það er eðlilegast að þeir geri það. Vinstristjórnarsam starfið veitir tækifæri til þcss. Vinnustéttirnar mega ekki slá það gullna tækifæri úr hendi sér fyrir óstiUingu og innbyrðis sundrungu. Sjávarútvegsmál (Framhald af 5. síðu). Alþingi að breyta lögum um Fiskveiðasjóð íslands þannig, að sjóðurinn megi lána til fiskvinnslu stöðva allt að % hluta af virðingar verði eignanna. Aðalfundur S. H. 1958 samþykk ir að veita stjórninni heimild til að verja allt að kr. 2.000.000.00 — tveim milljónum króna — til markaðsleitar og uppbyggingar markaða, og leggur samhliða á- herzlu á að fá framlag úr Fiski málasjóði og eða annars staðar í sama tilgangi. Aðalfundur S. H. 1958 skorar á Landsbanka íslands, Seðlabank- ann, að hækka hámarkshluta á endurkeyptum fraleiðsluvíxlum sjávarútvegsins, þannig að tryggt verði, að viðskiptabankarnir geti lánað á hverjum tíma minnst 85% af áætluðu söluverði að viðbætt um verðbótum. Aðalfundur S. H. skorar á ríkis stjórnina að selja reglugerð um ferskfiskmat á öllum fiski. í reglu gerðini verði m. a. ákvæði um misrnunandi verð á fiski eftir gæð um. Skal hún samin í fullu sam fáði við samtök fisframleiðenda og kjósi stjórn S. H. 3ja manna nefnd til þess að undirbúa mál þetta og vinna að framgangi þess. Aðalfundur S. H. mótmælir harðlega álagningu skatts á stór- eignir (lög nr. 44, 1957). Stjórn S. H. var 511 endurkosin, en hana skipa þessir menn: Elías Þorsteinsson, formaður, Einar Sigurðsson, varaformaður Ólafur Þórðarson ritari, Sigurður Ágústsson og Jón Gíslason meðstj. .".V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V. nimtusi iiimmffimmimnmuimiiiiiiinmmimnn 3 Tilboð óskast | í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis að Skúla I túni 4, þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorrí kl. 5 | sama dag. | Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. | Sölunefnd varnarliðseigna Hús í smíðum, •err. eru lnnan logaaenaruiw- •laemÍB Reykjavikur. brun*- IrycsJum við með hinum 0**- tvsmuitu akilmálurtu. 4Hm>?ÐSO BuarauiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiituiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHU Fyrirliggjandi Veiðikápurnar góðu Regnföt (jakki og buxur) 2 tegundir Sjóstakkar, gráir og gulir Sjóbuxur Regnsvuntur (hvítar) Síldarpils GÚMMÍFATAGERÐIN V O P N í Aðalstræti 16 ' Símar 1-58-30 og 3-34-23 .■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.". í , í UR og KLUKKUR ;j ijViðgerðir á úrum og klukk-> !;um. Valdir fagmenn og full-í vkomið verkstæði tryggjaí vörugga þjónustu. í ■** •jAfgreíðum gegn póstkröfu..; ij Jðn Stpunðsson I; SliQrljnpaverzlun j: Laugaveg 8.. I; V.V.V.V.W.VAW.V.V.V.Í Öperuskáld (Framhald af 4. síðu). — Hvernig atvibaóist það, að þið Menotti fóruð að vinna saman að „Vaaessu“? — Ég varð himinlifandi, þegar ég fékk boð Menottis um að skrifa „Vanessu". En þó vorum við álíka tortryggnir hvor í annars garð og tíðkast um mjög nána vini. Ég velti því fyrir mér, hvort hann myndi nú skrifa fyrir mig textann, þegar til kæmi. og hann velti því fyrir sér, hvort ég gæti í raun. og veru samið tónlistina. Við ræddum saman um efnið í mjög stórum drátltum, og hann gerði frumdrætti að 1‘yrsta atriðinu, Þetta var árið 1954, en iþá Ieigðum við hús í Brooklyn í Mainefylki við ströncí- ina. Þar sneri ég mér nú af alhug að því að semja tónlistina við óper una. Ég varð strax snortinn af sveigjanleik óperutextans, hinni óviðjafnanlegu tíinaskynjan (þ. e. fólkið kemur inn og fer út af svið- inu á núkvæmlega réttu augna- bliki) og því, sem má nefna tal- þagnir, en þær gefa tónskáfdinu kærkomið tækifæri til þess að reyna hvað það getiu-. Anatol í kuldanum En þegar við vorum þarna miður •sokknir í verk okkar — og ég hafði samið fyrsta atriðið — til- kynnti Menotti mér allt í einu, að hann yrði að hverfa til New York til þess að sviðsetja „The Saint of Bleecker Street“. Við skildum því við óperuna í þetta sinn með Ana- to-1 í dyragættinni og Vanessu hróp- andi. Þarna stóð Anatol þar til 1. janúar næsta ár. Þá skýrði Menotti mér frá því, að hann yrði að þýða „Thie Saint“, sem átti að fiýtva við Scalaóperuna, og vesalings Anato.l mátti því standa kyrr í dyragætt- inni í kuldanum þangað til í júní. Ég var svo þungt hugsandi vegna þessa ólokna verks, að ég tók mér ferö á hendur t.il Grikklands til •þess að róa taug'arnar, og þar út- færði ég ..Medeu" á ný fyrir hljóm- sveit meðan ég beið þess, að Men- otiti gæti aftur tekíð tíil við, þar sem frá var horfið. Þetta sumar leigðum við hús í Positano, nálægt Napóli,' og hánn lofað'i að taka nú t-ií óspilltra mál- anna. Ég sagði honum, að ég myndi ekki skrifa eina nótu fyrr eh Jhann hefði lokið við að skrifa text- ■ann. Hann sat því allt sumarið á klelt.i niður við ströndina 0(g starf- aði af kappi. Það tók Menotti reynd ar liálft ár að Ijúka þessu. Þremur iþáttum var lokið í október 1956, og stjórmend'ur Metrépólit.anóperunn- ar tó'ku þeirn vel', þegar þeir voru ieiknir fyrir þá. — Munið þér, hvar Menotti íékk hugmynd að sögunni? — Sagan er algeríega hans smíði en andrúmsloftið er ek-ki ósvipað og í „Seven Gothie Tales“ eftir Isak Dinesen. — Hvers vegna látið þið óper- una gcrast í Evrónu en ekki í Amerika? — Menotti sagði ,.sjálfur, að hann héJdi, að það yrði mjög erf- itt fyrir sig að slcrifa samtöl’in í amerískum stíl, þar eð hann skrif- aði á bundnu máli Þetta er ástæð- an fyrir því, að óperan er látin ger ast i Evrópu. Hér erum við þá kom in að spurningunni um ameriskt efnisval, en ég skil ek'ki, hvers vegna hana ber aiiltaf á góma. Óper ur Puccinis og flestar óperur Verd is voru látnar gerast utan Ítalíu, enda þótt þeir væru- báðir Ítalir. Tökum sem dæ.mi ,,La Boheme“, „Madame Butterfly“, „La Travi- ata“, ,,FaM-aff“ o. m. fl. Ópera þarf ekki að gerast í Ameríku til þess að.vera amerísk ópera. Auk þess er Íistirt alþjúðleg, og ef hug- myndin er fengin, þarf ekki að binda hana af neinum landamær- um. Emily Coleman spyr að lokum: — Viljið þcr segja eitthvað um það hvers vegna nútímaóperur hafa ekki átt ýkjamikhun vinsældum að fagna, nema þá helzt óperur Gian Carlos Mcnottis og Benjatnins Britteus? — Það er ef til viil mjög augljós ástæða fyrir því. Óperutóntskáld nútímans hafa lagt of , mikla áherzlu á hlutverk hljómsveitarinn • ar. Við verðum uð hafa það hug- fast, að í óperu verður manosrödd- ina að bera hæst á- emhvem hátt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.