Tíminn - 07.06.1958, Qupperneq 9
T í MIN N, laugardagiim 7. júní 1958.
— Einmitt. Og Morley get
ur ekki !haía dáiö seinna en
klukkan eitt, segir læknirinn,
sem skoöaði iíkiö. — ef til vill
nokkru fyrr, en lliann gat
ekki sagt 'þaö alveg ákveðið.
Poirot sagði hugsandi:
—. ÞaÖ er að segja að klukk
an 25 mínútur yfir 12 er tann
læknirinn venjulegur tann-
læknir, glaðlegur, skrafhreinn
og viðmótsþýöur. Eftir það
hvað? Örvæntingarfuliur, ves
all — og ef til vill — skýtur
hann sjálfan sig.
— Það er skrítið, sagði Poir
ot, er ekki orðið.
— Eg veit það er kannski
ekki rétta orðið, en anaður tek
ur svona til orða.
— Var þetta hans eigin
byssa?
— Nei, hann átti enga
byssu. Hafði aldrei átt neina.
Samkvæmt frásögn systur
lians var-ekkert slikt til i hús
inu. Auðvitað getur hann hafa
keypt hana, ef haiin hefir ver
ið búinn að ákveð'a að binda
endi á líf sitt. Ef svo er, fá-
um við fljótlega vitneskju um
það.
Poirot sagði:
— Er eitthvað annað, sem
þú furðar þig á í sambandi við
þetta?
Japp nuddaði sér um nefið.
— Satt að segja, já, Það var
livernig hann lá. Eg segi ekki
að maður gæti ekki fallið
svona — en sanat er það ekki
aiveg rétt. Og á teppinu eru
merki, eiais og hann hafi ver
ið dreginn eftir gólfinu —
hann eða eitthvað annaö.
• —Það gefur bendingu í á-
kveðna átt.
— Já. Neiaia það liafi verið
þessi strákbjáni. Eg hef á til
finningunni að hann hafi
reynt aö hreyfa Morley þegar
hann fanaa liann. Hann aieit
aði því auðvitað, en hann
varð skelfdur. Hann er ótta-
legur bjálfi.
Poirot leit hugsandi í kring
um sig.
Hann leit á þvottaskálina
við vegginn fyrir aftan dyrn
ar. Á taainlæknisstóliiaai og út
að gluggaaiuiaa, þá að arnin-
um og síðan aftur þaaagað sem
líkið Já. Nálægt arninum voru
aðrar dyr.
Japp hafði fylgt honum
með augunum. Þaraia er lítið
henbergi. Hann ýtti upp dyrun
um.
Eins og laann sagði var þar
lítið hei-bergi meö borð'j þar
sem á stóð lampi, tetæki og
nokkrir stólar. Enginaa önn
ur hurð var þarna.
— Það er hér sem ritari
hans vaian, útskýröi Japp.
Ungfrú Nevill. Húia virðist
vera fjarverandi 1 dag.
sex
grunaðir
saga efftir
agatha christie
Augu þeirra mættust.
Pohot sagði:
— Eg man að liann sagði
mér það. Það getur verið önn
ur bending gegn því að um
sjálfsmorð sé að ræða.
— Þú átt við að hún hafi
veriö göbbuð burt.
Japp þagnaði. Svo sagði
hann:
— Ef það er ekki sjálfs-
morð, var hann myrtur. En
hvers vegna? Það virðist alveg
jafn ósennileg tilgáta og hin.
Hann virðist hafa verið hæg-
geröur og meinlaus náungi.
Hvern langaði að myrða
hann?
Poirot sagði:
— Hver gæti hafa myrt
haam?
Japp svaraði:
— Svarið við þessu er:
næstum hver sem er. Systir
hans gæti hafa komið aaeðan
úr íbúð þeirra og skotið hann,
einliver af þjónustufólkinu
getur hafa komið og skotið
hann. Samstarfsmaður hans
Reilly gæti hafa skotið hann.
Kjáninn hann Aflfred gæti
hafa skotið hann. Einhver
sjúklinga haais gæti hafa skot
ið haaiai. Hann þagaaaði og
sagði þá: Og Ameriotis gæti
hafa skotið hanaa — þaö virð
ist augljóst.
Poiort kinkaði kolli.
— Eai ef svo væa-i — verð-
um við að komast að hvea-s
vegna?
— Rétt. Það er hið uppruna
lega vaaidamál. Hvers vegaia?
Hvers vegna? Amberiots held
ur til á Savoy. Hvers vegna
vill ríkur Grikki drepa veaiju-
legan og meinlausan tanaa-
iækiai ?
— Þar ströiadum við. Ástæð
an.
Poiroi yppti öxlum. Hann
sagði:
— Svo virðist sem dauðiiaap
hafi tekið skakkaia aoaaiaia í
þetta skiptið.
Dularfullur Grikki, frægur
fjánaaálaspekingur og leyiai-
lögreglumaður — eðlilegast
hefði verið að einhver þeirra
hefði verið skotima. Þeir geta
verið hættulegir glæpamöaaia
um á eiiahvern hátt. En venju
legur tannlæknir . . .
— Og að því er viröist var
aumingja MoriJey enguaaa
hættulegur, . sagði Japp
druiagalega.
— Eg er að hugsa.
Japp leit á haiaia.
— Yfir hverju býröu aaúna,
gamli minn?
— Það var ekkert. Mér koiaa
aðeins í hug það sem haiaia
sagði.
Hann sagði Japp frá orð-
urn Morleys hvað hann íaayaadi
vel aiadlit, sem hann hafði
einu siniai séð og athuga-
semdir hans um sjúkliiagana.
Japp var efasemdarfullur
á svip.
— Það er mögulegt, býst ég
við. En harla langsótt. Þú
tókst ekki eftir sjúklinguiaum
sem komu í morguia?
Poirot muldraði:
— Eg tók eftir ungum
manni, sem leit út aaákvæm-
lega eins og morðingi.
Japp sagði snöggt:
— Hvað segirðu?
Poirot brosti.
— Góði minn, þaö var við
komu rnína hingað. Eg var
taugaóstyrkur, utan viö mig
og gei’ði mér alls konar grill
ur. Mér fannst allt svo skelfi
legt og óhugnanlegt, biðstof
an, sjúklingarnir, gólfteppiö
á stiganum. Satt að segja held
ég að ungi maðurinn hafi ver
ið með slæma tannpínu og
ekki annað.
— Eg veit hvernig rnanni líð
ur, sagði Japp. Samt veröum
við að ná í morðingjadreng
inn þinn þegar í stað. Við verö
um að ná í alla, hvort sem
þetta er sjálfsmorð eða ekki.
Eg held að það fyrsta sem viö
eigum að gera sé að ræöa viö
ungfrú Morley. Eg hitti hana
rétt snöggvast áðán. Þetta var
auðvitað mikið áfall fyrir
hana, en hún er ekki ein
þeirra sem láta bugast. Viö
skulum fara til hennar núna.
Georgina Morley sem var há
vaxin og ófríð kona hlustaði
rólega á það sem mennirnir
tveir höfðu að segja og- svar
aði spurningum þeirra.
Hún sagði og lagði áherzlu
á hvert orð:
— Mér finnst ótrúlegt -r—
mjög óti'úlegt að bróðir nainn
hafi frarnið sjálfsmorð.
Poirot sagði:
—Fyndist yður önnur skýr
ing sennilegri?
Þér eigið við morð? Hún
þagnaði. Síðan sagði hún
hægt:
— Það er rétt. Hið seinna er
næstum enn ótrúlegra.
— En kannski ekki alveg ó-
mögulegt ?
— Nei, vegna þess, skjljið
þér þá er ég að tala um nokk
uð, sem ég þekki; skapgerð
bróöur míns. Eg veit að það
amaði alls ekkert að honurn,
ég veit að það var engin á-
stæða til að hann gripi til
sjálfsmorðs.
— Þér hittuð hann í morg
un, áður en hann byrjaöi að
vinna?
— Já, við morgunverðinn.
— Og hann var alveg eins
og venjuiega — ekki æstur
eða áhyggjufullur á neinn
hátt?
— Hann var áhyggjufull-
ur — en ekki eins og þér eig
ið við. Hann var dáiítið móðg
aður.
— Því var hann þaö?
— Hann átti mikinn anna-
dag fyrir höndum, og i’itari
hans og aðstoðarstúlka hafði
skyndilega verið köiluð burtu.
— Ungfrú Nevill?
Já.
— Hvað var hún að annast
fyrir hann?
— Hún sá um réfaskriftir
og sá um skráningu sjúklinga
og fyllti út kortin. Auk'þess sá
hún urn að hreinsa verkfær-
in og búa til fyllingar og rétta
honurn, þegar hann var að’
gera við tennur.
— Hafði hún verið lengi
hjá honum?
— 3 ár. Hún er mjög áreið-
anleg stúlka og okkur þykir
251
Gdýrar skemmtibækur
Eftirtaldar bækur eru bæði skemmtilegar og margar
fróðlegar, og helmingi ódýrari en hliðstæðar bækur,
sem nú eru ahoaennt í bókahúðum. Og þó er gefinn 20%
afslóttur, ef pantað er fyiir ÍÍOO krúnur eða meira.
Einn gegn öllum eftir Nóbelsverðlaamaskáldið
Ei’nest Hemingway,...........heftkr. 18,00
Færeyskar þjúðsögnr, valið hefur J. Rafnar
læknir . ....................heft kr. 27,00
Hefndin, sjóræningjasaga eftir enska rithöfund-
inn Jeffei’ey Farnol.............ib. 50,00
Hufssiaöabræönr eftir Jónas Jónasson frá
Hrafnagili......................heft 45,00
•Tón balii eftir Jónas frá Hrafnagili .. heft 30,00
Islenzkir galilramenn, ib. 40,00, heft 25,00
Hóiel llcrlín eftir Vicki Baum .. heft 18,00
Hvar eru framliönir?.............ib. 20,00
•Takob ærlegur eftir Marryat.....ib. 30,00
Kairín e. finnsku skáldk. Sally Sajmhaen ib. 50,00
Landnemarnir í Kanada, Marryat, ib. 30,00
Uiia ninsin og istóra músin og fl. sögur fya-ir
börn eftir Sigurð Árnason.........ib. 12,00
Lyklar himnaríkis e. A. J. Ci’onin, heft 30,00
ltamona e. Helen Jackson..........ib. 25,00
Regnboginn, skáldsaga, .. ib. 25,00, heft 18,00
Rósa, skáldsaga fyrir ungar stúlkur eftir Louise
M. Alcott.......................heft 15,00
SlÖasti birðinginn, spennandi drengjasaga frá
laásléttum Argentínu..............ib. 18,00
Sléiiubúar, Indíánasaga eftir Cooper, ib. 28,00
Stikilsbcrja-I'innur e. Mark Twain, ib. 30,00
Tvelr lieimar, dulrænar frásagnir e. Guðrúnu
frá Bei janesi..................heft 30,00
Vlkiorla, ástarsaga frá Suðurríkjum Bandaríkj-
anna eftir Heny Bellaman.........ib. 50,00
York liöþjálfi,.................heft 18,00
I*eiia allt og liimininn líka, stórskemmtileg
skáldsaga eftir Rachel Field (aðeins örfá eintök)
eftir...........................heft 35,00
Af mörgum þessara bóka eru aðeins fáar óseldar. Gerið
X fyrir framan bækurnar, sem þér viljið eignast, sendið
pöntunina strax, og bækumar vei'ða afgreiddar gegn
Ja’öfu í þeirii röð, sem pantanir berast meðan upplag
endist.
Undirrit....óskar að fá þær bækur, sem merkt er
við í auglýsingu þessari sendar gegn póstia-öfu.
Nafn
Heimili .............................................................................
IHpillllllllllllll 11111)11 II ■■■111111111 lllllllllllllllltlllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllll IIII IIIIIIHICl
Ödýra bókasalan' Box 196, Reykjavik.
■miiiiHiHBnmiiiiiiiiiumiuiniiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiimiimiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiinimiiH
Viðtalstímar
Berklavarnadeildar
I
Frá og með 9. júní verður viðtalstími á berkla- |
varnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur sem
hér segir:
Fyrir börn:
Mánudaga kl. 10—11 f. h.
Fimmtudaga kl. 1—2 e. h.
s
S
Fyrir fullorðna:
Mánudaga kl. 4—6 e. li.
Þriðjudaga líl. 1—3 e. h.
Miðvikudaga kl. 1—3 e. h.
Fimmtudaga kl. 4—6 e. h.
Föstudaga kl. 1—3 e. h. *
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
iinmiiiiiiuimnaiininiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiniiiiniiiHi
'Mi%\\VAWíW.V.V.W.VWAV.’iW.W.\WVA%WIWi
> ■"
í
v Innilegustu þakkir til vina og vandamanna fyrir .;
v auðsvnda vináttu á gullbrúðkaupsdegi okkar 4. þ.m. I;
í ::
/ Langholtsvegi 6.6. 1958. ■■
í ■:
jj Kristbjörg Sveinsdóttir
Þórhaliur Sigtryggsson í;
S ■;
V.V.V.W.Y.W.V.VUWV