Tíminn - 07.06.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.06.1958, Blaðsíða 11
fÍMIHN, laugardaginn 7. júní 1958, 11 Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f. h., séra Þorsteinn Jóhannesson, fyrrv. próf. í Vopna- fir'öi. 625 í Frakkían-di eru víða erjur vegna vaidatöku De Gaulle. Mynd þessi er tekin við Renault verksmiðjurnar í Boulogne, og er af einum verkstjóra'numy sem ávarpar launþega verksmiðjanna. rjm > DENNI DÆMALAUBI Dagfskrátn » dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veöttrfregnii'. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sig- urjónsdóttir). 14.00 „Laugardagslögin“. 16.00 Fréttir. 16.30 Veöuríregnú'. 19.00 TóíBStundaþáttur barna og unglinga <Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnii-. 19.30 Samsöngur: lCarlakóriii'n ,Adol- ’ phina“ i Hamborg syngur (pl.).j 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Raddir skálda: „Ráðvendni“, snrásaga eftir Þóri Bergsson. 21.00 Tónleikar (prölur). 21.20 Leikrit: „Nól“ eftir Ame Bo-j lander, í þýðingu Helga J. Hall- dórssonar. — Leikstjóri: Rúrik ’ Haraldsson. Leikendur: Indriði Waage. Nína Sveinsdöttir og Rúrik Haraldsson. . 22.00 Frétlir og veöuri'regnir. 22.10 Danslög (plötur). ' 24.00 Ðagskrárlok. Dagskráln á morgun. 9.30 Fréttir ,og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa-í Fríkirlcjunni tPrestur: .Séra.Þorsteinn Björnsson. Org- anleikári: Sigurður ísólfsson). 12.15 Hádegísútvarp. 15.00 Miðdegislónleikar. ' 16.00 Kaffitiíninn: Létt iö'g af plpt- Uffl). 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðs- þjónusta: Séra Johan Nieisen prédikar. (Hljóðr. í Færeyjum). 17.00 ...Sunnudagslögin". 18.00 Útvarp frá Akúreyri: Sigurður 18.30 19.25 19.30 19.45 20.00 20.20 21.20 22.00 22.05 23.30 Sigurðsson lýsir keppni á Sund- meistaramóti íslands. Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). Veðurfregnir. Tónleikar: Alexander Brail- owsky leikur á píanó (pl.). Auglýsingar. Fréttir. Skáldið og ljóðið: Steinn Stein- arr iKnútur Bruun stud. jur. og Njörður Njarðvík stud. mag. stjórna þættinum. Með þeim kemur fram Matth. Johannes- sen kand. mag.). Illjómsveit Ríkisútvarpsins leik ur. Stjórnandi: Hans-Joaehim Wunderlich. Einsöngv.: Nanna Egilsdóttir. „í stuttu máií“, þáttur í umsjá Lofts Guðmundssonar og Jón- asar Jónassonar. Fréttir og veðurfregnir. Danslög (plötur). Dagskrárlok. - Skipin - SkipaúigorS rikisins. Hekla fer frá Reyk.iavík kl. 18 í kvöid til Noröurlanda. Esja fer írá Reykjavík kl. 20 í kvöld vest- ur um land í hringíerð. Herðu- breið fer frá Reykjavík á .hádegi í dag austur urn land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Rieykia-víkur. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna eyja. Laugardagur 7. júní Páll byskup. 158. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 6,03. Ár- degisflæði kl. 22,19. Síðdegis- flæði kl. 22,46. — o — Árbæ jarsafnið opið alla daga, nema mánudaga, frá kl. 14 til 18. Mánudagur 9. júní. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Andrés Kristjnsson blaðamaður). 20.50 Einsöngur Einar Sturluson syngur; Fritz Weisshappel lcik- ur undir á píanó. 21.10 Upplestur: „Gyðja miskunn- seminnar“, smásaga effir Lin Yutang (Þýðandinn, Aðalbjörg Bjarnadóttir, les). 21.45 Tónleikar írá hollenzka útvarp- inu: Paul Godwin og hljómsv. hans leika létt, hollenzk lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson ritstjóri). 22.25 Kammertónleikar (plötur). 22.55 Dagskrárlok. Mamma segir að þú eigir að taka saman leikföngin þín. Kirkjan Hátelgsprestakall. Messa I hátíðarsal Sjómannaskól- ans kl. 2. Biskup landsins hr. Ás- mundur Guðmundsson, prédikar. Að messu lokinni hefjast. kaffiveit- ingar, til fjáröflunar. — Sr. Jón Þor- varoarson. Óháði söfnuðurinn. Messa í Kirkjubæ kl. 11 árd.. Séra Emii Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra Kristinn Stefáns- son. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2, séra Þórður Oddgeirsson frá Sauðanesi, prédikar Heimilispresturinn. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thoraren- sen. Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. FÉLAGSLiF Ferðaféiag íslands fer gróðursetningarferð í HeiS- mörk í dag kl. 2 frá Austurvelli. Fé- lagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Gullfoss og Geysisferð. Bifreiðastöð ísiands og Fcrðaskrif- stofa ríkisins, efna til Gullfoss- og Geysisferðar, sunnudaginn 8. júní kl. 9 árdegis. Lagt verður af stað frá Biíreiðastöð íslands við Kalk- ofnsveg. Farið verður um Þingvöll — Geysi — Gullfoss — Skalholt — Jðu- brú •— niður Skeið — um Selfoss og Hveragerði tú Reykjavikur. Farseðl- ar seldir á Bifreiðastöð íslands og Ferðaskrifstofu ríkisins. Fargjaid verður kr. 150.00. ' Lárétf: 1. Gamalt mál, 5. Borg (erl.), 7. Atviksorð, 9. Lengra burtu, 11. Gætni, 13. Traust, 14. Uppstytta, 16. Bardagi, 17. Sóða, 19. Frásögor. Lóðrétt: 1. Slæpast, 2. Sögn (nt.), 3. Stúlku, 4. ílát, 6. Húsdýr, 8. Tung-a, 10. Austurlandabúi, 12. Draga, 15. Töluorð, 18. Fangamark. Lárétt: 1. Kurl’að, 5. Rút, 7. Næ, 9. Tótu, 11. Dró, 13. Mið, 14. Ungi, 16. G.V., 17. Ellin, 19. ÖÖÖðling. Lóðrétt: 1. Kyndug, 2. R.R., 3. Lút, 4. Átóm, 6. Iíuðung, 8. Ærn„ 10„ Tigin, 12. Qgeð, 15. III, 18. L.I. Hjúskapur í dag verða gefin saman í hjóna- band á Akureyri, fr. Jóhanna Jó- hannsdóttir, Þórunnarstræti 114, Ak- ureyri og hr. Geirlaugur Jónsson, bókb., Nesvegi 48, Rvík. AV.V.V.V.V.V.V.V.VAW. Áskriftarsíminn er 1-23-23 Myndasagan Ný œvintýri eftir Ó8ANS G. KRESSE og SICtFKED “ETERSEN Áður en Eiríkur hefir snúið sér við, fær liann högg í hnésbótina og missir jafnvægið. Sterkar liendur þrífa haiin og varpa honum á þilfarið. Brátt er hann yfirbugaður. Nahenah hefir varapað sér í fljótiö og syndir ör- uggum tökum á brott, en örvarnar þjóta allt í kring. um hann. — Sparið örvarnar, þrumar foringinn, — látum unga villimanninn sl'cppa, við liöfum liöfuð- paurinn hér. Ilann glottir illilega til Eiríks 'þar sem hann liggur rígbundinn. .— Glúmur gamli var þér snjallari, segir hann háðslega. — Segðu mér nú hvúðan þú hefir þetta sverð. Ef þ,ú segir mér það ekki af fúsum vilja, skal ég áreiðanlega pína sannleikann út úr þér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.