Tíminn - 11.06.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.06.1958, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, miðvikudagiim 11. júní 195? Færeyingar haía rétt til að krefjasti Morgunlestin rennur inn á stöðina 12 nsílna landhelgi, segir H. C. Hansen Þeir eru aigerlega háíir fiskveiÖunum H. C. Hansen forsætisráðherra Dana lét svo um mælt í sam- bandi við samþykkt færeyska lögþingsins að færa fiskveiði- landhelgioa út, að íbúar Færeyja, sem væru algerlega háðir fiskveiðum, hlióti að hafa rétt til að krefjast 12 mílna fisk- veiðilögsögu. Samtímis lét hann í ljós von úm, að Bretar væru iúsir til að leysa málið með saniningum. Er rætt um þetta í Norges Handels- og sjöfartstidende 7. júní. Vörusala Kaupíélags SuSurnesja 28 millj. kr. haíSi aukizt um 2% Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja var haldimi í Ung- mennafélagshúsinu í Keflávík fimmtudaginn 5. júní. Mættir voru á fundinum 40 fulltrúar frá öllum deildum félagsins auk . stjómar, deiidarstjórna og. endurskoðenda. iFormaður félagsStj'órnar, Hall- var endurkjörinn. Fyrsti varamað grímur Th. Björnsson, setti fund . ur í stjórn var kjörinn Kristinn inn og bauð fulltrúa velkomna. Þá Jónsson og annar varamaður, ninntist hann látins stjórnar- Valdimar Guðjónsson, endurkjör- inanns, Björns Guðbrandssonar, er inn. Endurskoðendur voru endur .ézt á árinu og risu fundarmenn kosnir þeir Jón Tómasson og úr sætum í virðingarskyni við hinn Bjarni Jónsson. iátna. Fundarstjórar voru kjörnir | Fulltrúar til að mæta á aðal- Svavar Árnason og Guðni Magnús fund SÍS voru kjörnir Gunnar son og fundarritarar Ásgeir Ein- Sveinsson, Ragnar Guðleifsson og arsson og Sigtryggur Arnason. Formaður flutti þá skýrslu fé- Hallgrímur Th. Björnsson. Á fundinum ríkti mikill áhugi Dregið í happdrætti Háskólans ' jagsstijórnar og kaupfélagsstjóri, félagsmanna fyrir rekstri og við Gunnar Sveinsson, útskýrði reikn gangi félagsins. í fundarlok var Jnga félagsins, er lágu fyrir fund öllum fundarmönnum boðið til .num í prentaðri ársskýrslu. Vöru kaffidrykkju, en undir borðum salan á árinu nam kr. 27.837.984. ræddi formaður um samvinnumál. 24, ög hafði aukist um tæp 2% filá árinú áður. Tala félagsmanna er nú 995, en starfsmenn. íélagsins eru 45. Halli varð á rekstri fé- lagsins á s. 1. ári, er nam kr. 178.546.32, en þá höfðu fasteignir félagsins, vörur og áhöld, ver í gær var dregið { Happdrætti jð afskrifag eins og lög mæla fyr- Háskóla íslands. Vinningar voru ir. Félagsstarfsemin var svipuð alls 843> að upphæð 1.085.000 kr. og undanfarin ár. Haldið var eitt Hæstu vinningar féllu sem hér se" saumanámskeið fyrir félagskonur ir; IOo þús. kr. .komu á miða nr og jólatrésskemmtun fyrir börn 29505, heilrniða seldan í umboði frú félagjsmanna., Framkvæmdasltjóri Guðrúnar Ólafsdóttur og Jóns Arn Hraðfrystihúss Kefiavíkur h. f„ órssonar, Bankastræti 2 Næst- Benedikt Jónsson, flútti skýrslu hæsti vinningurinn 50 þús kr kom um rekstur þess á árinu, en það a miða nr. 28157, hálfmiða frá er að n:u tíundu hlutum eign kaup sam,a umboði 10 þus kr hlutu félagsms. Framleiðsla hussins var nr 3777^ 14393, 20545, 25191, 34778 s. 1. ár, sem hér segir: Freðfiskur 34899. 5 þús. kr-.: 2436, 4273, 6874, 23000 kassar, frysl og söltuð síid 16548, 19262, 30265, 36696, 38943. Þessi mynd, sem er frá erlendri fréttastofu, hlaut verðlaun í Ijósmyndasamkeppni. Hún er táknraen mynd frá járnbrautarstöð í litlu þorpi, þegar koma fyrstu lestarinnar raskar morgunkyrrðinni. 6300 tunnur. Hraðfrystihúsið keypti á árinu vélbátinn Rex frá Reykjavík, sem nú heitir Faxavík, og gerði hann út á s. 1. vertið. Úr stjórn félagsins átti að ganga Ragnar Guðleifsson, sem Flugvélin (Frarohald af 12. síðu). hraunjaðrinum. En þetta er auð- vitaS aðeins byrjunin. Ég er viss 'Um, að árangurinn sýnir, að hór er [ or^utilrauna, ef einnig yrði eitt um stórvirka , aðferð til land- hvað agengt a öðrum sviðiun af- (Birt án ábyrgðar). Tilraunabann sjálfsagt, ef eitthvað fleira vinnst einnig, segir Ðulles NTB—Washington, 10. júní. Dull es útanríkisráðtíerra sagði í dag- á vikulegum blaðamannafundi sín- um, að Bandaríkjamenn væru fús ir ,til að taka þátt í stöðvun kjarn græðslu að ræða, og þetta verður stóraukið í framtíðinni, ef við ætl- um okkur á annað borð að láta um vopmmar.' Hann ræddi um væntanlegan fund sórfræðinga i eftirliti. m.eð. okkui’ mur.a við landgræðsluna.,kiarnpr.kutilráuhabann'i, og kvað En þetta er merkileg byr.jun. Með .:ennilegl, að bandarískir vísinda þes.vum hætti getum við grætt víð-j menn myudu fara fram á að 'fá lend heiðalönd og gert þau aö dýr-! að setja upp eftirlitsstöðvar í Rúss anætum högum að minnsta kosti,! lancl‘ »Km’a, Áslralíu og -Kyrrahafs auk sandgræðslunnar á láglendi. . jeyjum; ef til vill einnig í Sahara. Landbúnaðarráöherra hefir haft Ekki kæmi til mála að fallast á jntkinn áhuga á þessu máli og skipan, er gæfi Rússum tækifæri istútt að því að þessi byrjun í til- j til.að flytja tilraunir sínar á aðrar raunaskyni yrði gerð. | slóðir og b»Ida þeim sro áfram. Alsír (Framhald af 1. síðu), land og Norður-Afráku verða hin ar hör.mulegustu. Bann kvaðst vona. að sú liugmynd, að sameina Alsír Frakklandi, gæli aldrei orð ið samþykkt af Alsírbúum. Úr slíku myndi verða styrjöld. Nýtt tímabil í sögu öryggjsnefndarinnar. í Alsír er litið á yfirlýsingu ör- yggisnefndarinnar sem upphaf nýs tímabils í sögu þessarar hreyfing ar, sem hófst 13. maí s. 1. og hafði það af að koma de Gaulle í valda sessinn. Forsprakkar hreyfingar- innar hafa alltaf haldið því fram, að það að gera de Gaulle að for- sætisráðherra hafi aðeins verið fyrsta skrefið. Næsta skrefið mun vera að koma á ..Raunverulegri ör yggissljórn11 í Paris og úlrýma því kerfi, er byggist á gömlu stjórn- málaflokkunum. Nefndin krefst þess, að lögð verði niður öll toll- mæri milli Frakklands og Alsír. Hugmyndin um sameiningu Alsír. og Saliara hefir unnið sér mikið fylgi í seinni tí'ð, eftir að málm- og- oUulindirnar fundúst í eyði- mörkinni. Mikilvægasta ástæðan fyrir því, að öryggisnefndin óttast kosn inigar, er talin sú, að hún lítur á þær seni sönuun þess, að de Gaulle og stjórn tíans ætli sér ekki að leggja niður hi'ð demó- kratíska l'lokkaskipulag, sem hún leggst eindregið, á móti. Biaðið Paris-Presse birtir í dag 'aftur v’iðtal víðiramkvæmdastjóra' flokks Gaulista, en hann segir, að til .greina komi að stofna nýjan stj.órnmálaflokk, er stefni að þjóð legri einingu. Talsmaður franska utani-ikisráðuneytisins sagði í dag, að samningaumleitunum við Túnis v.æri hajdið áfrajn. Frakkar ósku'ðu þess eindregifj aö komast að .sam komulagiiyrir,18. jirní, en þá verð ur deilumál Frakloa og Túnisbúa í'ekið fyrir í öryggisráðinu. Tap á rekstri Eimskipafétags íslands s. 1. ár nam rúmlega 3 millj. kr. FélagitS greiddli hluthaíum 10% í arS fyrir áritS 1957. — FélagiS á tvö skip í smííium Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands var haldinn á laug- ardagiun. Formaður félagsstjórnarinnar, Einar Baldvin Guð- mundsson. hæstaréttarlögmaður, lagði fram skýrslu félags- stjórnarinnar fyrir árið 1957, og ræddi um hag og starfsemi .félagsins á liðnu ári. 1 ... ; . /, ■./ /:'_■' ■ /,: • • Þá lagði gjaldkeri félagsstjórn- hard Thors, Bingir Kjaran og full- arinpar, Birgir Kjaran, hagfræö- trúi Vestur-ísléndinga, Grottir Egg ingur, fram reikninga félagsins fyr ertsson, og voru þeir allir endur- ir árið 1957. Sýna reikningavnir kjörnir. í stað Hjartar Jonssonar, tap á rekstri félagsins, sem nemur. sem Verið hefir endurskoðandi fé- rúmum 2 millj, kr. auk iitsvars og lagsins undanfarin 10 ár, en ba'ðst kirkjugarðsgjalds 1 millj. 218 þús. nú undan endurkosningu, var kjö'r- 'kr., sem gréitt var úr varasjóði, inn Ari ,Ó. Thorlaeius, lögg. endur- eða samtals um 3 millj. 250 þús.. skoðandi. kr,, en þá hafði verið aískrifað af Loks var samþykkt í einu hljóði eignum fél'agsins 6 millj. 820 þús. reglugerð um liinn nýja lífeyris- kr. Haignaður af rekstri eigin skipa sjóð félagsins. sem tók til starfa félagsins varð um 6 miUj'. 120 þús. um síðustu áramót, samkv. sanuí- ikr., sem er um 2,5 millj. kr. minni ingi við félög yfirmanna í sam- ihagnaður en árið 1956. Um 800 bandi við .verkfaliið í' fyrra. Þess þús. kr. hagnaður varð af leigu- skall; getíð, að tóftirlaunasjóður fé- tskipum félagsins. RekstraríaaUi lagsins, sem hefir starfa'ð síðan ár- vöruafgreiðslu varð um 1 mílij. ið 1917 eða í 41 ár, starfar áfram 880 þús. kr., sem er talsvert mir.na á sama .grundvelli qg áður vegna tap en árið áður, m.'á. vegna betri þeirra manna, sem þegar eru konjn vinnuaðstöðu í hinum nýju .vöru- ir á eflirlaun, og. amiarra, -seni geymsluhúsum félagsins. kusu heldur að vera áfram í þeini Eignir umfram skuldir sam- sjóði en í hinum nýja lífeyrissjóði. kvæant efnahagsreikningi félagsins Að - síðustu var sámþykkí sem nenia kr. 50.587.566, og er þá bók-/ samhljóða átkyæðum .svofelld til- fært verð. a'llra ákiþanna aðeins laga sem formaðm- Jé'tegsstjórnar- talið kr. 23.594.460, og 'fasteigna inniar lagði fram: 8 miilj. og 400 þús. kr. 1 „Aðálfundur ' H'.f. Eimskipafé- Eignir Eftir-launásjóðs Jélagsins lags íslands haldinn 7. júnl 1958 aema-nú rúmlega-9'millj. kr. og skorár á verðlagsyfiir.'öldin áð yöru.á .árinu sam leið greiddar kr. leyfa-félaginu nauðisynlegar hækk- i.248.750.78 í eftirlaun til fyrrv, anir á flutningsgjöldum til að stai'fsinanna og ekkna þeirra. 1 liyggja aíkomu þess. Samþykk’t var að grciða hluthöf- Jafnfnamt skorar funduriiin á um- 10% arð fyrir árið 1957, sern gjaldeyrisyfirvöldin að tryggjg fé- gneiöist. úr arðjöínunarsjó'ði. lagini! ■nwgmgar■ yfirfærslur sem Úr stjórn félagsins áltu að ganga ®eri því kleiit að standa í skilum þeii; Einar B. Guðimuidsson; Ric- með érlandar gréiðslur". Samþykkt færeyska lögþingsins eð fara að dæmi íslendinga og tæra íiskveiðilögsögu sina út i 12 f iómílur hefir vakið mikla athygli m alla Evrópu. í öllum löndum, 5£ra e.iga fiskveiðihagsmuni í norð anverðu Atlanshati er sú skoðun elmehn að efna beri til samninga í ji>ví skvni að komast að niðurstöðu, íem allir aðilar geti sætt sig við Á föstudaginn í síðustu viku iamþykkti Lögþing Færeyja eins ■3g kunnugt er að færa fiskveiði- .íandhelgina út í 12 sjóm. 1. sept. 1 stað þriggja áður. Þegar er kunn ugt varð um þessa samþykkt Lög- þingsins í Eæreyjsum, gaf H. C. Hansen forsætis- og utanríkisráð- ■fierra Dana út yfirlýsingu, þar sem ..^•egir, að ekki leiki vafi á að mél, er varði útfærslu fiskveiðimark- .ðnna mál, sem ótvírætt snertir af- stöðu Danmerkur til annara ríkja, stjórnin að taka- til meðferðar í samvinnu við heimastjórnina í Fær.eyjum. Vill koma á svæðisráðstéfnu H. C. Hansen kvaðst ekki á vafa um, að með þessum saamningum vær.i: auðger-t að móta framtíðar- stefnuna á skynsamlegan hátt. Hann minntin i þessu sambandl á, a'ð .það er danska stjórnin undir forustu hans, sem á frumkvæ'ðið -að tíllögum um að: koma á svæðis- .ráðstefnú ríkja við norðanvert Atlandshaf imi fiskveiðilandhelgis- málin. Danir líta svo.á, að sam- kómulag margra ríkja um þessi m-ál sé betri en tvíhíiða .lag ,og inargfalt berti en einhliða ráðstafar.ir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.