Tíminn - 11.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.06.1958, Blaðsíða 5
TÍ MTN N, miðvikudagmn 1L júní 1958. 5 skipti um einkaleyfi til hagnýt- ingar muna, er finnast á ösku- haugunum, en verið synjað. Pétur var að bæta rauðmaga- net fyrir framan skúrinn sinn í Selsvörinni, og hafði sinn af hverju um málið að segja. — Allt er þá þrennt er. Það var nú meira af glettni, að ég sótti einu sinni enn. En þeir sögðust vera svo hjartagóðir, að þeir vildu leyfa hinum aum- ingjunum að hafa citthvað úr krafsinu lika. Þeir vilja enga mónópóla, Sjálfstæðismenn — þeir eru víst svona góðir dreng- ir! Annars er orðið fullt af geð- biluoum mönnum, dæmdum þjófum, staðfestulausum og hvergi hlutgengum vesalingum á haugunum — enginn friður fyrir þeim. Já, mér var sýnt banatilræði þar í desember — PÉTUR — allt er þá þrennt er það er svo sem ekki svo eftir- sóknarvert að vera þarna, ef ma'ður 'erj. lífghættu .... Konfert — fá eSa nei? Magnús Jónsson óperusöngv- ari var að koma ofan ,úr útvarpi — líklega verið að syngja á segulband. — Ég er í tveggja mánaða fríi. Fer út aftur í haust, syng þá aftur í Grímudansleiknum og 11 trovadore, svo' hefir mér verið boðið hlutverk í nútíma óperu. Annars hefi ég gert tveggja árá samning við Kon- unglega leikhúsið, var boðinn þriggja ára sanmingur, en fannst har.n of langur. — Ég verð, liklcga neyddur til a'ð halda konsert hér í leyfmu. Ólafur Tryggvason: Orðið er friálst: þann 4. júní 1958 Bréf til ríkisstjórnarinnar og þjóðarinnar Rctt áðan hluslaði ég á það í allur heimurinn fylgist með þessu íslenzka útvarpinu, að brezka rík- hagsmunamáli okkar íslendinga isstjórnin hefði lýst yfir, að hún með nokkrum áhuga. Á ég hér við, viðurkenndi ekki útvíkkun ís-: að ég tel nauðsynlegt, að öllum lenzku fiskveiðilandhelginnar úr ’almenningi sé gefinn kostur á því, fjórum sjómílum í tólf og teldi bæði hér á íslandi og í Bretlandi hana ólöglega og kvæðist mundu einnigv að hafa auðveldan aðgang verja fiskiskip sin gegn. „öllum .að’ allri fræðslu í öllum höfuðatrið ólögiegum afskiplum“ eins og það um, sem varða íslenzka fiskveiði- var- orðað. landhelgi og sögu hennar, og þó Það mun kannske sumum finn- alveg sérstaklega fræðslu um hin- a-t, að bóndi, þó íslenzkur sé, eigi ar vísindalegu athuganir og niður- að halda áfram að hirða um sínar stöður, viðkomandi minnkun og lambær og sitt tún, eins og ekkert aukningu fiskstofnanna við ísland hefði í skorizt, þó hlustað hefði á á síðari áratugum, eftir veiðinni á slíkt'. Vér íslendingar, sem þjóð, hverjnm tima, svo og fræðslu um munum heldur ekki verða svo .annað, þessu hliðstætt. Þar með hnipnir út af s-líkum ýfirlýsingum gæti ■ skapazt almenningsálit um stórþjóðar, sem þykist hafa í öll- um höndum við smáþjóð, að við hættum vorum dagiegu störfum í bráð og lengd. En enginn íslend- ingur getur látið sig þetta litlu varða. Hver hugsandi ísleiidingur hiýtur að reyna að leggja það nið- ur fyrir sér, hvað bezt muni nú til ráða. Ekki treysti ég mér til að gera mér þess neina ljósa grein, hvern- ig brezka'rikisstjórnin muni við snúast, er islenzka ríkisstjórnin hefur nú viðræður við hana um málið og þeir íslenzkir aðilar með réttmæti krö'fu okkar Islendinga á að færa út okkar fískvbiðiland- helgi — ás'ámt því,. að tekið sé fram, hver hlutur _ í útflutningi sjávarafurðir okkar íslendingá eru og hve mikill hlutur eða þáttur í framieiðslúatvinnu íslendinga fisk- véiðar eru. Ég vert, að ekki mun skorta stór orð meðal sumra íslendinga út af afs'töðu Breta í landhelgismáhim okkar; á ég- þar við meðal almenn- ings, og von er, . að mörgum ís- lendingum iíki stórlega miður af- síaða brezku ríkisstjórnarinnar, eftir. Ég Iegg það, sem sagt, mjög stórþjóð að halda með rökum á máli sínu. Skapa almenningsálit við það meðal beggja þeirra þjóða >— og fjölmargra annarra þjóða — þau rök, sem bezt duga í baráttá; þar sem rök skulu ráða. Ég hefi trú á því, að málstaður okkar íslendinga í fiskveiðiland- helgismálum nái framgangi og viff- urkénningu áður en lýkur — og það kannske mjög fljótt — og sv.o sem Jón Sigurðsson, okkar for- vígismaður, sagði, efnislega, að e£ ákveðið til, og geri ráð fyrir, að við höldum vel á okkar mál&taff, mjög margir séu mér þar sam- munum við með Guðs hjálp ná sigrí. mála.. Ég þykist' liafa reynslu fyrir því mjög ljósa, hverju almenn fræðsla geti orkað einmitt með út- gáfu sérprentaðs máls, sem fyrir um það bil aldarfjórðungi var sent hverjum íslenzkum bónda, að ég ætla. Það var að vísu um vissa grein landbúnaðarins, til upp- fræðslu og þá um leið til hvatn- ingar. Það vakti áhuga og gaf mönnum betra færi á að taka þá nauðsynlegu framleiðslugrein rétt- ari tökum en áður. Þess bar fram- leiðslan í þeirri grein landbúnað- arins-næsta ár Ijósan vott. Veit ég velj að þetta er ekki að öllu hlið- stætt við það mál, sem um er að ræða viðkomandi íslenzku fisk- veiðilándhelginni. En smáþjóð hef- h’ það sitt vopn í hönd gagnvart Olafur Tryggvason, Kothvammi, V.-Hún Ungur íslenzkur vísindamaSur starfar við danska kjarnorku- rannsóknarstöð henni, sem til þess verða kvaddir. sem kom fram í fr-étt ríkisútvarps- Vonandi er, að allt gangi það bet- ins í dag. Það er svo annað mál, ur en hin mjög svo ákyeðnu orð -að stóru orðin eru ek-ki alltaf sig- ríkisstjórnarinnar brezkú gefa til- urvænlegust í baráttunni. Hitt efni ti'l að ætla. hefir góða reynslu að beita í’éttum ,, ... _ . ^ .._ TT-, Enda þótt sjálfsagt sé að ræða rökum með kostgæfni. rannsoknai'stoðin a Hnsey (Riso) 6 km. noiðan við Hioarc- við opinbera brczka aðila um málið, Vohandi er, að þetta bréf mitt keldu vígð sem tákn þess að nú vseri lokið við sjálfa uppbygg- er það annað atriði sem ég get ekki sé algerlega óþarft og að ríkis- inguna og að héðan í frá yrði'aðaláherzlan lögð á rannsóknar- ViStal við Ara Bryajólísson Kaupmannahöfn, 6. júní: — 6. júní var danska kjarnorku- látið hiá líða að minnast á og sem stjórnin muni jafnt án þess að líkindum mörgum er meira eða gefa út sérprentað með vægu minna ijóst, og það er hin upp- verði, svo að sem flestir kaupi, rit fræðslulega hlið málsins, til þess að skapa almenningsálit, bæði hér á lándi og erlcndis, og þá ekki síð- ur i Bretl. en annars staðar, en þó vitanlega um gervallan heim, því eða bók um þessi áminnztu efni En það er ákveðin meining mín, að þurfi. að gera, fyrst og fremst á íslenzku og einnig, og -kannske alveg jafnnauðsynlegt, á- ensku á Heilbrigðismál Esra Fétursson, læknir KaiiSir hundár og misliiigahróðir starfið. Daginn á undan var okkur blaða mönnum boðið að sjá hana. Mér var ságt að ungiir íslendingur, eðlisfræ'ðinguriún Ari Brynjólfs son, stæði fyrir uppbyggingunum á kjarnageislunnarstöðinni. Það er gleðilegt að við íslendingar eigum unga fræðúnenn á þessu sviði, sem eru í fremstu víglínu og fylgj ast með þróúninni á hagnýtingu kjarnorkunnar. Ari Brynjólfsson lauk eðlifræði námi við Bohrs-Institutet í Kaup mannahöfn 1954, fór svo heim og vann við segulmælingar í íslenzku bergi, og fór síðan til Þýzkalands og var við Háskólann í Göttingen, en réðist svo til Atomenergikom issionárinnar hér. Ég ræddi við Ara og ba'ð hann segja mér frá starfi hans þarna. . Ég hef verið í rúmt ár segir Ari. Áður en ég.fór heim vildi prófess orinn J. C. Jacobsen ráða mig, en mælingar í bergi. Þegar próf. jacobsen frétti a'ð ég væri á leið til Þýzkalands skrifaöi hann mér, Undanfarha mánuði hefir væg- Það er þó elcki alveg einhlítt, því ur útbrotafaraldur i þörnum geng- þeir geta líka byrjað fyrst á hand- i'ð bér. Fléstir lækhar liafa talið leggjum, brjósti eða á fótunum. að hér væri um. rauða hunda að Stundum renna svo útbrotin sam- ræða (Rubella). Sumir barnalækn- an í stærri flekki á öðrum degi ar hafa aftur á móti hent á það, veikinnar. Þau standa sjaldnast að eitthvað af útbrotunum væru lengur en 3—4 daga. Hitinn er ,-ekki rauðir hundar, heldur „misl-, venjtilega ekki meira en 38—39 í ingabróðir“, (Roseola - iníantoru- stig. jum).— - Fylgikvillar eru yfirleitt engir, , . . ! Erfitt reynist stundum að greina. og. veikin er alveg hættulaus, nema j 1 °ý, vin”a vl® se=n' á milíi útbrotafaraldra af völdum hjá vanfæfum konum. Þár getur ~ mislinga, skarlatssóttar, rauðra hún valdið vanskapnaði hjá fóstr- . hunda eða mislingabróðurs. Um' inu, jáfnvel fósturlátí í siæmum , itvo-fyrrnefnda sjúkd'óma hefii* ekki tilfellum. verið að ræða hér að þessu sinni, Ofnæmisútbrot vegna lyfja eða og eftir er þá :að greina á milli matvæia og nokkrir húðsjúkdóm- hinna tveggja, sem. hvor um sig ar geta líkzt- mjög rauðum hund- hafa nokkur einkenni frábrugðin ttm. Venjulega eru þau útbrot ó- ■ hinum, en eru þö um márgt mjög reglulegri, koma síður á andlit, og líkir. , valda ekki eitiaþrota aftan á hálsi. Báðir sjúkdómarnir veita ónæmi Mislingabróðir er líka algerlega en aðeins fyrir sjálfum sér, en meinlaus sjúkdómur. Útbxotin eru efcki fyrir hinum sjúkdómunmn. föileitari og daufari en rauðu Veipur valda báðum sjúkdóm--hundárnir. Þau koma sjaldan í and- unum. . .litið, og eitlarnir í hnakkagrófinni Rauðir hundar smita aðállega við bólgna eicki. Venjulega fylgir þeim snertingu, einum til tveimur dög- hiti í 3—4 daga, nokkuð hærri, uito' áðitr en útbrotin kömá í Ijós. 39—40 stig, en hjá rauðum Heiibrigt fólk getur ekki borið hundum. Hitinn er yfh’lcitt all- veikina á milli svö vitað sé. Þess-i stöðugur, en stöku sinnum eru þó ir faraldrar ganga venjulega fyrri nokfcrár.sveiflur á honum. Oftast hluta árs og breiðast mest út í hveríur hann að méstu eða öllu maí- og júnímánúði. Venjúlega um sarna leyti og útbrotin köma í líða 3—-4 ár á railli faraldra. Börn ]jós. innan 10 ára aldurs veikjast helzt, Rétt er að halda börnunum inni og þeir eru sjaldgæfir hjá fólki og scm mest í rúminu, eftir því yfir þrítugt. sem tiltækilegt reynist, á meðan Meðgöngutíminn er 1—3 vikur, útbrptin og hitinn yara, og helzt( oftast rúmlega hálfur mánuður. í 2—3 daga á eftir. Stundum er Mtilsháttar kvef eða SóUvarnarráðstafanir ent ekki slæmska í hálsi undanfari veikinn- gerðar, enda ástæðulaust. Sjáffi- . ar í 1—2 daga, og svo bólgna eitl-J sagt er .aö-for'áa barnshafandi lcon-; og ég réðist svo til Komniissionar innar nokkru seinna, en ég vildi fyrst’ ljúka vi'ð að vinna úr þeira mælingum, sem ég hafði unnið að heima; árangurinn hefir birzt í erlendum vísindaritum. Hér hjá Kommissioninni fékk ég það starf að sjá um uppbygginguna á kobolí- geislunarstö'ðinni, og þegar því var lokið, að sjá um kaup á elekc? on-acceleraíor til geislunnar á kjöti, fiski og grænmeti. Ég var í Englandi í maímánuði að kynr.a mér. tilsvarandi geislunarstöðvar þar, og tala við fyrirtæki, sem. gætu smíðað acceleratorinn, — og nú seinni partinn í júní fér ég til Bandaríkjanna í sömu erinduato. Ég flýg, — og kern við heima, o.g tek mér þar tíu daga frí. Ég á tiu. ára stúdcntsafmæli og við .munum koma saman tíu-ára stúdentar eg minnnast gömlu skóladaganna. Ég spurði svo Ara um starfíð þarna á Hrísey og viðhorfið í þes-s- um málum heima: „Danir byrjuðn seint“, - segir Ari, ,,-en þeir liaia (Framháid á 8. síðu) MAGNUS — verð víst að syngja ar aftan á hálsi og í hnakkagróf- inni. Það er eitt af sérkennileg- ustu einkennum sjúkdómsins. Útbrotin koma svo í ljós sem litlir, bleikrau'ðir blettir eða bólur fyrst á andliti, höfuðsver'ði og liálsi. um frá veikinni eins og hægt er, o-g hefb’ jafnvel þótt ástæða til þess að þær flyttu í annað byggð- arlag um stundar sakn-, til þess að forðast veikina, ef kostur hefir verið á því, E. P. Ari Brynjóifsson við kobolfgeislunarstöðina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.