Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 3
t í M I N N, fimmtudaginn 12. júní 1958.
Flestir rtta aö Tímlnn er annaO mest lesna blaö landsins og
á stórum svæðum þaö útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i litlu rúmi
frrir Mtla peninga, geta hringt i síma 1 95 23.
Kaip — S«la
Kaup — tala
TIL SÖUJ kringlótt sófaborð úr BÍLLEYFI TIL sölu. Gjaldeyris- og
ljósri eik, kr. 800,00 ennfrernur innflutnigsleyfi fyrir Skoda fólks-
ljós skápur, hentugur í harnaher- bifreið er til sölu. Tilboð sendist
bergi, kr. 700,00. Uppl. á Freyju- auglýsingaskrifstofunni merkt
götu 3 milli M. ð og 8 í kvöld. j „Skoda”.
TVÆR GRÆNAR telpukápur til sölu
ódýrt. Uppl. að Skúlagötu 76 4.
hæð til' hægri.
KJÓLAR teknir í saum. Einnig
breytingar á kápum, kjólum og
drögtum. Grundaxstíg 2a. Sími
11518.
JEPPASLÁTTUVÉL TIL SÖLU. Til-
boð sendist blaðinu fyrir 14. þ. m.
merkt „Jeppasláttuvél”.
POTTABLÓM. I>að eru ekki orðin
tóm ætla ég flestra dómur verði
að frúrnar prísi pottablóm frá
Pauli Mich. í Hveragerði.
GARÐSLÁTTUVÉL óskast. Uppl.
í síma 33-606.
LANDBÚNAÐARVÉLAR til sölu. í
fyrsta flokks standi, National drátt
arvél no. 4, 23. ha. ásamt sláttuvél,
iierfi og plógi, allt .sjálfstýrandi
Dráttarvélin er á gúmíhjólum og
tvöföidum járnhjólum. Uppl. gefur
Kristinn Guðmundsson, Mosfelli.
Sími um Brúarland.
17. JÚNÍ BLÖÐRUR. 17. júní hfifur.
Úrval af brjóstsykri. Lárus og
Gunnar, Vitastíg 8 a. Sími 16205.
XAUPUM FLÖSKUR. Sielqum. álmi
13818
SANDBLÁSTUR og málmhúSun hf.
Smyrilsveg 20. Sírnar 12521 og
11828.
AÐAL BIlaSALAN «r 1 AOalstretJ
16. Sími 3 24 54.
SVEFNSOFAR: nýir — gulIfaUegir
— aðeins kr. 2500.00; kr. 2900.00.
Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9.
2 NOTAÐAR eldavélar til sölti
einnig taurulla og þvottavinda.
Uppl. í síma 14537.
Vlfma
12 ÁRA DRENGUR óskar að komast
á gott sveitaheimili. Uppi. í síma
19167.
13 ÁRA TELPA óskar eftir einhvers-
ikonar vinnu. Má vera í sveit. Uppl.
í síma 12469.
STÚLKA ÓSKAST í sveit í sumar
eða lengur, lielzt ekki yngri en 20
-25 ára. Uppl. í síma 50496.
SKRÚÐGARÐAEIGENDUR Sumar-
úðun trjáa er hafin. Hefi véldælu
til að úða með. Pantið í tíma:
Agnar Gunnlaugsson, garðyrkju-
maður, sími 18625.
LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan-
og utanhússmálun. Símar 34779 og
32145.
RÖSK og SNYRTILEG Stúlka óskast
á góða veitingastofu strax. Tilboð
merkt „Snyrtileg“ sendist blaðinu.
VANTAR mann til að annast bú-
stjórn á góðri fjárjörð, helzt sem
meðeigandi. Tilboð merkt „Bú”
sendist blaðinu fyrir 12. júni.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ. Tökum
að okkur alls konar utanhússvið-
gerðir; berum í steyptar rennur
og málum þök. Sími 32394.
ÍNNLEGG við ilsigi og tábergssigi.
Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð
15. Sími 12431.
0« KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 8 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
ÖDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr-
ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna-
salan, Barónstíg 3. Simi 34087.
ðRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22.
Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222
6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12
og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr.
14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar i
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30
Póstsendum. GoSsborg, simi 19080
IILFUR é íslenzka búninglnn stokka
belti, mlllur, borðar, beltispör,
aælur armbönd, eyrnalokkar o.
Ð. Póstsendum. Gullsmiðlr Steln-
þór og Jóhannes, Laugavegl 80. —
Simj 19209.
MIÐStÖÐVARLAGNHR. Miðstöðvar-
katiar. Tæknl huf., Súðavog 9.
Sítni 33599.
TRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR.
Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23.
(Á homi Réttarholtsvegar og Bú-
6taðavegar.)
MIDSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi oliukatla, óháða rafmagni,
•em einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
eínfaldir i notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirlitl riksins Tökum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vól-
amtSja Álftanesa, sími E0843.
BARNAKERRUR mUdO úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grlndur. Fáfnlr, Bergstaðaatr 19.
Sfml 12631
Barnarúm 53x115 Cm, kr. 620.00.
Lódínur, kr. 162.00. Barnakojur
60x160 cm. kr. 1195.00. Tvær 16-
dínur á kr. 507.00. Afgreiðum um
allt land. Öndvegl, Laugavegi 133
Sími 14707
GIRDINGAREFNI úr íisktrönum til
sölu. Uppl. í síma 16538.
SUMRBÚSTAÐUR í strætisvagnaleið
til sölu. Uppl. í Símurn 10320 og
10314.
'ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar Laugavegi 43B, aími
16187.
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur allar
tegundir smuroliu. Fljót og góð
afgreiðsla. Sími 16227.
•ÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötu 61,
Slml 17360 Sækjum—Seudtim.
'OHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum helmilistækjum.
ifljót og vönduð vinna. SimJ 14320.
4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. PI-
anóstillingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
/IÐGERÐIR á barnavögnum, baraa-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimilis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðlijólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
4LLAR RAFTÆKJAViÐGERÐIR.
Vindingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
tlNAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Síml
14130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8.
tAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót «1-
greiðsla. — Sylg|a, Laufásvegi 19.
Síml 12656. Heimasimi 19035
.JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
íngólísstræti 4. Sími 10287. Annast
•Uar myndatökur.
*AÐ EIGA ALLIR lelð um mlðbælnn
Góð þjónusta, fljót afgrelðsla. —
Þvottahúsið ETMTR, Bröttugötu 8a,
tími 12428
8FFSETPRENTUN (l|ósprcntun). —
Latið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndlr *.f., Brá-
raliagötu 16, Reykjavfk, siml 10917.
4AFMYNDIR, Edduliúsinn, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendl Ieyst. Sími 10295.
6ÓLFSLÍPUN. Barmahlíð 88 -
Simi 13657.
HÚSGÖGN, gömul og ný, bama-
vagnar og ýmis smáhlutl rhand-
og sprautumálaðir. Málningarverk-
stæði Helga M. S. Bergmann, Mos-
gerði 10, Slmi 34229.
3
Húsnæfl
GOTT FORSTOFUherbergi til
leigu nálægt Sundlaugunum. Uppl.
í síma 19457.
ÍBÚÐARHÚS í landi Hallormstaðar,
fæst leigt til sumardvalar frá 20
júní n. k., til lengri eða skemmri
tíma. Uppl. gefur Þórarinn Björns-
son sími 11323, Reykjavik, eða hús
eigandi Sigurður Guttormsson,
Hallormstað.
EINSTÖK HERBERGI og stofur með
eldhúsi til leigu í og við miðhæinn
Kona, sem getur veitt lieimilisað-
stoð fær góða íbúð á bezta stað.
Uppl. gefur Hafþór Guðmundsson,
Garðastræti 4 sími 23970 og 24579
GEYMSLUPLÁSS óskast fyrir vélar
og verkfæri. Uppl. gefnar í síma
12500 eftir kl. 7 á kvöldin.
LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið-
stöðin Laugaveg 33B, simi 10059.
ÍðgfrægTiíSrf
MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjöm Dag-
flnnsson. Málflutnlngsskrlfstof*.
Búnaðarbankahúslnn. Sími 19568
INGI INGIMUNDARSON héraðsdðm*
lögmaður, Vonarstrætl 4. SímJ
84753. —
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil)
Sigurgeirsson lögmaður, Austur
stræti 3, Síml 159 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norðar
stíg 7. Sími 19960.
8IGURÐUR Óiason hrl. og Þorvald-
ur Lúðviksson hdl. Hálaflutnlnga
•krifstofa Austurstr. 14. Sími 18531
Fastelgnlr________
KEFLAVÍK. Höfum ávaUt tU gðlu
fbúðir við aUra hæfl. Eignasalan,
Símar 566 og 49.
Hrafnhildur ein rann skeiðið á enda og hlaut viðurkenningu dómnefndar.
Eigandi og knapi Pétur Þorvaldsson, Akureyri. (Ljósmyndir E. D.)
Óvenju mikil þátttaka í kappreiðum
hestamannafél. Léttis á Akureyri
Margir fagrir og fljótir gætSingar sýndir og
reyndir. — Yfir 600 manns sóttu mótiS
Hestamannafélagið Léttir á Ak- Eigandi Árni Magnúss-on, Akur-
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
*íml 16916. Höfum ávaUt kaupend-
«r að góðtua fbiðum I Bcykjavft
og Kópavogi.
JARÐIR og húselgrtir flti a íandl tU
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vik möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.-
GÓÐ EIGN. Til sölu á góðum stað í
Garðahreppi tvö samstæð hús 75
fermetraíhúð í öðru og 110 fer-
metra hæð og ris, sex herbergi og
tvö eldhús í hinu. Sér kynding f
hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. —
Saia og samningar, Laugaveg 29,
sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega.
Heimasími 15843.
Husmwilr
3VEFNSÓFAR, ein* og tveggja
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmí. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
1VBFNSTÓLAR, ki-. 1675.00, Borð-
atofuborð og stólar og bókahiUur.
Armstólar frá kr. 976.00. Húsgagna
v. Magnúsar Inglmnndarsonar. El>
Frímerk!
KAUPUM FRÍMERKI h:u verðl. Guð-
jón Bjarnason, Hólmgarði 38. Síml
33749,
W.V.VV.W.'.WAY.V.V.M
ureyri efndi fil kappreiða og góð-
'hestasýningar um hvítasunnuna á
skeiðvelli sínum á Eyjafjarðarár-
bökkum. Þrír góðhest-ar voru vald
ir til keppni á Landsmót hesta-
manna á Þingvöllum í sumar. Hest
Jarpur Árna Magnúss. beztur klár-
hesta með tölti. Knapi eigandinn.
eyri. Dómsorð: Ovenju glæsilegt
yfirbragð, mjúkar, léttar og reið-
hestlegar hreyfingar. Eðlishæfi-
leikar miklir, en ekki búinn að ná
fullri gerð. Hann er á tamninga
stöðinni á Akureyri.
Ofantaldir hestar, sem fengu
beztan dóm góðhesta, mumi allir
verða sýndir á Landsmóti hesta-
manna á Þingvöllum í sumar.
Klárhestar með tölti.
Þar sigraði Jarpur Árna Magnus
sonar, 8 vetra gamall, og hlaut
bikar þann, er eigandi hans gaf fyr-
ir nokkrum árum. Hann fékk Iþenn
an dóm: Ljúfur, vel reistur, mjög
fallegur, vel þjálfaður með háu og
fallegu tölti. Næstir urðu, Flösi,
14 vetra, eilgandi Helgi Hálídanar-
son, og Bleikur, eigandi Ingólfur
Magnússon.
Kappreið'arnar.
Folahlaup 250 metrar.
Fífill Pálu Björnsdóttur, Melum,
Akureyri, sigr-aði á 20,5 sek.
Stökk 300 metrar.
Gráni Kristjáns Jónssonar ogHauk
ur Péturs Steindórssonar, Krossa-
stöðum höfðu jafnan tima, 23,8
sek. En á þeim var aðeins sjónar-
munur. Þriðji varð Ljóska, eigend
(Framhald á b. síðtU
Drengjajakkaföt
á 6 til 15 ára —
margir litir og' snið.
Stakir drengjajakkar,
molskinn og tvveed.
Stakar drengjabuxur.
Drengjafrakkar.
Telpustuttjakkar og
telpudragtir.
Nokkrar svartar kambgarns
dragtir og tweeddragtir
seldar fyrir hálfvirði til 17.
júní.
Vesturg. 12. — Sími 13575
W.VAV.V.VAVAVWAW
arnir -voru yfirleitt mjög vel hirtir
og ágætlega fóðraðir og blandaðist
engum hugur um, að margt var þar
góðr-a hesta og gæðingsefna.
Kappreiðarnar á skeiðvelli Létt-
is bera ótvírætt vitni um mikla
framför í imeðferð hesta. Einnig
um mikinn áhuga almennings fyr-
ir góðhestum. Yfir 600 manns sóttu
mótið. Fjörutíu og fjórir skráðir
hestar mæftu til keppninnar, en á
annað hundrað hestar voru þarna
samankomnir, því að margir komu
riðandi.
t/rslil í góðliestakeppninni.
Sigurvegari sem alhliða gó'ðhest
ur varð Svalur Björns Jónssonar,
Melum. Hann er grár og sjö vetra.
Dómsorð: Glæsilegur og fjölhæfur
gæðingur með öllum gangi, lu-ein
um og sniðföstum. Hlaut hann bik
ar, gefinn af hjónunum Guðborgu
Brynjólfsdóttur og Albert Sigurðs-
syni Annar í röðinni varð Kol-
skeggur. Eigandi Aðalgeir Axels-
son, Torfum. Dómsorð: Sköruleg
ur, tilþrifamikll gæðingur, ekki
laus við ofríki. Höfuðburður ekki
gallalaus. Kolskeggur er 6 vetra.
Þriðji varð Villingur, 6 vetra. I
Svalur Björn Jónssonar, Melum, Ak-
ureyri, sem sigraði í góðhestakeppn-
inni með eiganda sinn á baki.