Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, fimmtudaginn 12. júní 1958.
Möguleikar að koma upp æðarvarpi..
(Framhald af 7. síðu).
arskýrslu 1951—1954 og þrefalda
framtalið á lax- og silungsveiði,
sem mun vera nær því rétta
eftir athugun veiðimálastjóra —
og tvöfaida æðardúnsframtalið,
sem líka mun vera nær sanni,
enda lætur Hagstofan að því
liggja.
Með því að verðleggja laxinn ný-
veiddan á 30 kr kg og silunginn
ó 15 kr kg verður árlegt verð-
nMoti veiðmnar 3,3 milljónir.
Og með því að telja verð æðar-
dúns um 1000 kr verður árltegt
verðmæti dúnsins um 4 millj. Þó
ber að hafa í huga að kostnaður
við veiði lax- og silungs er tals-
vert mikiil (veiðarfæri og vinna).
En. við dúnframleiðslu er kostnað-
ur sama sem engiren. Því tekin
egg, þó að lítið sé, borga fyrir-
höfnina að mestu, að undantek-
iruii hneinaun, sem nú er komin
niður í 30 kr á kg. T.d. tek ég
aldmi svo mörg egg, að meðál-
tali verði eitt egg úr hreiðri og
afitar ekki mema Vá egg á hreið-
urtöJu, ef mikill vargur er í varp-
inu, eins og oft viil verða í köld-
um voruan.
Ríkisvaldið hlynnir að makl'eg-
Iteíkum að lax- og silungsveiðinni
anleð því að hafa 2 menn þar í
starfi og er fjárveiting til þess,
fyrir utan greiðslu til fiskvega-
gerðar sem námu, árið sem leið,
84 þús. og til klaksjóðs 10 þús.
Samtals 342 þúsundir til lax- og
Bilungsveiðimála. En til að hiynna
að æðarvarpsræktinni í landinu
hefir engu verið til. kostað af
hálfu hins opinbera nú um tfma.
Þó tel ég að vaxtarmöguleiki
þessara tveggja hlunnindagreina
sóu eins og einn á móti 5 eða jaín
vél meira. Og hefi ég nokkurn
kunnugleika á báðum þessum
Iii unnindagreinum.
Tarrsin önd fósfraði
æðarunga
Ég hefi hér á undan minnzt á
skrif ýmissa ágætra nianna um æð-
arvörpin og ráð þeirra. Einnig
sagt frá framkvæmdum nokkurra
áhugamanna um að koma upp æð-
arvarpi, sem ihefir borið ágætan
órangur.
En því er ekki að neita, að
slrkt- verk reynir á þoiinmæði
og árvekni og tekur vonjulega ára-
tugi að korna upp góðu æðarvarpi.
Þeítta hef ég sett í samband
við það, hve áileg fjölgun æðar-
fugisins er lítil, vegna dauða ung-
ans af völdum vargfugls og veðra.
Því var það fyrir mörgum ára-
tugum að mér datt í hug að fleyta
ungunum yfir þetta hættutímabil
og gerði tilraun með þetta fyrir
róttum 50 árum, eða 1908, með
því að setja 4 æðarunga undir
tamda önd, sem var að unga út.
Hún ól upp æðarunganá eins og
sína, en þeir voru sýniiega hraust-
ari og dugmeiri að bjarga sér cn
andarungarnir. Þeir urðxi fleygir
og fóru sína leið um haustið. Ég
átti enga hringi til að merkja þá,
o@ veit því ekki fyru- víst, hvort
}>eir komu í varpið, þó var ein
taodla, sem kom 3 árum síðar í
varpið, sem ég áleit að væri ein
af þessum 4. Hún beit í buxna-
skáimar mínar og nartaði í fing-
urna á mér. — Hitt gátu vel hafa
vterið blikar. En því miður hafði
ég hvorki tíma né tækifæri tii
að 'halda slítoum tiiraunum áfram.
Oddur Kristjánsson gullsmiður
á Lsafirði hafði ákaflega löngun til
að koma upp æðiarvarpi með unga-
uppeldí og áttum við mörg bréfa-
Skipti um málið. Var hanu kom-
inn allvel á stað, þegar hann lézt
af öugslysi.
Tilraunir meS uppeldi
Tvær tilraunir með .uppeldi æð-
arunga hefir Kristján Geirmunds-
son á Akureyri framkvæmt, sem
báðar sanna, að það er tiitölulega
auðvolí að ala ungana upp. —
Aðra gerði hann fyrir mína beiðni,
en á sinn kostnað að öðru leyti
en því, að Búnaðarfélag íslands
borgaði matinn handa ungunum
með 1000 kr. Síðari tilraunina
gerði hann fyrir Reykjavítourbæ
nú sáðast liðið vor. Er það tilraun,
sean eikki fcemur beint við æðar-
vaipBrœtotinni í landinu að öðru
leyti en þvi, að fá þekkingu á
uppeldi æðarunga. — Ungarnir
voru nefnilega gerðir ófleygir með
því að klippa 3 flugfjaðrir af öðr-
um vængnum á unguni nýklöktum
og gera þá með því að tömdum
fuglum.
Auðvitað kemur ýmtelegt í ljós
um æðarfugla, svo sem aldur, kyn-
þroski, varpmagn, dúnmagn og
dúngæði og margt fleira.
Vegna þess, hve góður æðardúnn
er, sem einangrun í flugmanna-
föt á himúm hraðfleygu vél'um, eru
aðrar þjóðir, sem eiga lönd að
Norður-íshafinu, að hefjast handa
um ræktun æðarvarpa.
Hitt atriðið — leiðbeiningar-
starf viðkomandi æðarvörpum í
landinu, verður æ meira aðkali-
andi og þarf Búnaðarfélag íslands
að geta sinnt því, jaflnvel þó að í
litlum mæli sé til að byrja með.
Þeir gömflu, sem kunnu og
nenntu að hugsa um og hirða æð-
arvörpin og dúninn undir hreins-
un, falla nú óðum í valinn. En
svo virðist, sem unga kynslóðin
láti fretoar reka á reiðanmn um
þessa hluti og úttooman er minnk-
andi dúntekja.
Það er þjóðfélagslegur skaði og
dcömm, að þessi undur hugþekka
og arðvænlega atvinnugrein falli
niður í svo að segja ekki neitt, að
miklu leyti Vegna vanhirðu og van-
kunnáttu.
I/eiðbeiningar þær, sem ríkis-
valdið veitir og mun veita þessum
tveim greinum hiunninda, eiga að
koma í gegnum aðals.tofnun hinn-
ar íslenzku bændastéttar. Búnaðar-
félag íslands, eins og önnur leið-
beiningastarfsemi bændunum til
handa. — En efcki hafa aðsetur í
skrifstofuholum úti í bæ. — Með
því er hætt við að leiðbeiningar
þær og hvataing, komist ekki í
iþá sraertingu við hlutaðeigendur,
sem vera ber og full þörf er á.
Má þar nefna Kanada, Dani á
Grænlandi og Rússa við Kólaskag-
ann og Síberíuströnd.
Kanadamenn og Danir hafa leit-
að hingað til mín til að fá vit-
nesfcju um allt sem lýtur að rækt-
un æðarvarps hér ó landi.
Uppeldisstöð
SíSast liðið haust sendi ég Bún-
aðanmáiastjóra, áætlun um kostn-
að við að koma upp uppeldisstöð
fyrir 1000 æðarunga, sem hann
lagði svo fyrir fjárveitin'ganefnd
Alþingis.
Með þessari áætlun fylgdu nokkr
ar athugasemdir, um það á hvern
liátt ég teldi að siíkt ungauppeldi
mundi lyfta undir æðarvarpsi-ækt-
ina í landinu, svona fyrst til að
bjmja með.
Þegar unginn er þriggja vikna
gamall, er hann að mestu úr allri
hættu. Þá orðinn svo hraustur, að
að hann þarf ekki hita, annan en
Skjól í 'húsi. Fiskkiin þarf ekki
að' mala, heldur höggva niður. (En
fæði unganna er fiskur og aftur
fiskur og fiskimaðkur).
Fram að 3ja vikna aldri má ætla
að atthagatryggð sé ekki farin að
þróast, heldur sé það aðallega
næstu 3 vikur eða mánuðurinn,
en þá er hann oðinn fleygur.
j Athjtglisvert er það, að öll hús
í uppeldisstöðinni þurfa að vera
með sama lit. t.d. hvít. — Annars
er ekki noikkur leið að skipta um
hólf við þá eftir þroslcastigi og
aldri. Svo alger er vaninn og tor-
tryggnin, að inn í öðruvísi lit hús
er ekki að tala um að koma þeim.
Þvi verður það eitt af aðalatrið-
uniun fyrir þá, sem unga kaupa
til framhaldsup.peldis og uppkomu
j æðarvarps að hafa húsin og ann-
an úthúnað sem líkastan því sem
var í aðalstöðinni.
Um verð á ungum 3 vikna göml-
um til þeirra, sem kaupa vildu,
virðist mér vel ,gæti verið allt að
50 kr. stykkið. Þó er það í raun
og veru ekfcent aðalatriði. Hitt er
ég visis um að eftirspurn eftir sMk-
um ungum verður mikil.
Það hefir iengi verið mitt á-
hugamál að fá úr því skorið, svo
ekki verði á móti nvælt, hvort
slikt ungauppeldi verði ekki slerk-
asti þátturinn í uppkomu nýrra
æðarvarpa og aukningu í eldri
varplöndum. Fyrir utan ótvíræða
áhugaaukningu á ræktun æðar-
varpa, ef hugmyndin reynist rétt.
Hagsmunir
/
Islendinga
(Framhald af 5. síðu).
um vvtfærslu landhélginnar í 12
mílur.
Saga landlvelginnar
við íslandsstrendur.
En hvers vegna þessi deila urn
12 milna takmörkin? Er eitthvað
nýtt í því samþandi? Hvað segir
sagan um það?
Sögulega séð er hugmyndin um
þriggja mílna landhelgi það eina,
sem nýfct er í sambandi við fisk-
vciðilandhelgi íslands.
Á árunum 1631—1662 var ölluhv
erfendum skipum bannað að veiða
innan 24 mílna landhelgi við
sfirendur íslands og ölluan flóunv
og fjörðum var lokað.
Á árunum 1662—1859, eða á unv
það bil 200 ára tímabili, var land-
-helgin 16 milur við íslandssifcrend-
ur.
Á seinni hluta 19. aldar var
danska landlieigisgæzlan við
stnendur íslands fremiur slæleg,
en þó var þá í gildi 4 míLna land-
helgi og öllum fjörðum og flóiun
lokað.
Það var fyrst áríð 1901, senv
hinni nýja hugmynd Breta um
þriggja nvilnia laivdheigi skýtur upp
kollinum og þá í samningum við
Dani um fiskveiðiiandhelgina við
ísl'andsstrendur.
— Þótt íslendingar stæði við
þennan eins og að'ra samninga, senv
danska ríkið hafði gert fyrir ís-
lands hönd, þá má fullyrða að
íslendingar hafi alltaf verið á
móti þessum samningi, enda var
honum sagt upp strax og tækifæri
gafst og Bretunv tilkynnit, að lvann
yrði efcki endurnýjaður.
í marzmánuði 1952 færðu ís-
lendingar svo landhelgima út i 4
mílur og munu færa hana út í
12 mílur 1. september n.k.
Með hvaða rétti
eru Bretar á móti?
En nú mætti spvrja: Með hvaða
rétti eru Bretar að skipta sér af
aðgerðunv íslendingia í máli þessu?
Hvaða rétt eiga þeir til hafsins
umhverfis ísland?
Fyrsta svar Breta nvundi e.t.v.
vera: Sögulegnr réttur byggður á
þeirri hefð, að þeir hafa óátalið
fiskað við strendur landsins urn
áir&tugi eða a.m.k. samningsbundið
síðan 1901, þegar samið var við
Dani um þriggja milna landhelgi.
Að ‘sjálfsögðu er þetta ekki hald
betri röksemd heldur en sú, senv
maður gæti hugsað sér að ágengur
vinnumaður, sem lvefði fengið
leyfi umboðsmanns bóndans til
þess að beita nokkrum kindunv á
beitarlandið, beitti, er hann krefð-
ist þess að ieyfistimanum lokn-
um, að hann mætti hagnýta sér
beitarlandið um tíina og eilífð, af
því að hann hefði einu sinni feng-
ið betta leyfi.
Að slí'kri röksemd'afærslu yrði
bara hlegið, ef krafan yrði kruf-
in til mergjar.
Annað hugsanlegt svar Breta
gæti verið það, að það væri sið-
ferðileg skylda íslendinga að fcaka
tillit til áhafna þeirra 250 brezkra
togara (samtals fyrirvinnur uvn
5000 fjölskyldna eða 20 þús.
manna), sem byggðu lífsafkomu
sína á fiskveiðum við ísland.
Þessi röksemd er þó léttvæg,
þegar þess er gætt, að eftir sem
áður gætu þessi skip standað veið
ar á íslandsmiðum, aðeins ekki
innan hinnar 12 mílna landhelgi,
Og miðað við hinar auknu fisk-
veiðar Breta við ísland eftir að
landhelgin var færð út í 4 mílur
1952, þá vná gera ráð fyrir enn
frekari aufcningu fisfcistofnsins við
ísland eftir útfærslu landhelginn-
ar út í 12 mílur, svo að það er
með öilu óvíst, að afli brezku tog-
aranna við ísland verði innan 2—
3 ára nókkuð nvinni utan 12 mílnia
Þá má t.d. benda á, að fugl sem
þannig er uppalinn, veður mann-
kærari og mun ekki gleyma að
óta nvat, sem honum er boðinn,
t.d. um varptímann. Liggur þá-í
hlutarins eðli, að fuglar þeir, sevn
komizt hafa upp af hinu — nátt-
úruuppeldi — nvundu fljótt læra
átið af hinum. En á nvat má
teyma fuglinn næstum að vild.
landhelginnar heldur en hann var
áður utan 4 mílna landhelginnar.
Af öllu þessu verður ekki annað
séð, en að réttur Breta til að
setja sig upp á móti útíærslu Iand-
helginnar sé næsta lítill, ef nokk-
ur. Eini réttarinn, sem þeir e.t.v.
hafia, er sá réttur, ef rétt skyldi
kal'la, sem felst í hugtakinu „xnátt-
ur er réttur“, og vissulega er
Bretland meira herveldi cn ís-
land, þótt það ráði naumast við
heraíla Attantshafisbandalagsins.
Hvað er framundan?
En hwað er firamundan í þess-
um máliun? ’ Er ekki nvögulegt að
þetta mál verði leyst í samrænvi
við þá gömlu og viðurkenindu
reglu brezkra utanrikismála, að
íundnir verði sameiginlegir hags-
munir beggj'a aðila og reynt að
fullnægja þeim?
Vissulega væri það öllunv fyrir
beztu.
Og hverjir eru þá sanveigiu-
legir hagsmvmir Breta og ís-
lenðinga í máli þessu?
Það er augljóst, að nválið yrði
aldrei leyst, ef augnabliks sér-
hagsmunir brezkra togaraeigenda
verða látnir nvóta stefnu brezku
ríkisstjómarinnar í málinu.
En jafnaugljóst er, að hags-
vnunir brezkra neytenda, en þeir
eru allur brezkur almenningur,
fara fyililega saman með hags-
mimum íslands. Verði hagsnvun-
ir brezkra neytenda, freinur en
fávnenns Ivóps útvegsmanua,
látnir móta stefnu Breta í nvál-
inu, þá er augljóst, að lvægt er
að leiða það til lykta á frið-
sælan og farsæla ívlvátt.
Og hverjir eru lvagsmunir
brezkra neytenda?
Að fá góðan fisk á skaplegu
verði á brezkum nvarkaði.
Það er hérna, sem hagsnvuivir
Breta og íslendinga mætast í
máli þessu.
Það er á þessum grundvelli,
sem fulltrúar beggja aðila þurfa
að leitast við að leysa deilu-
rnálið um útfærslu fiskveiðilaud-
helginnar.
Og vissu'lega vea’ður að reikna
með þvd, að brezlca ríkisstjórnin
vilji fremur lieysa þetfca ufcanríkis-
nvál sitt í savnræmi við hagsmuni
allrar brezku þjóðarin'nar, brczkra
neytenda, og í samrænvi við ald-
argaml’a reglu, sem notuð lvefir
verið nveð góðunv árangri af Bret-
um við lausn hliðstæðra vanda-
mála, frenvur en að láta augna-
'blikssérhagsmuni brezkra litvegs-
nvanna leiða gamlar vinaþjóðir út
í-átök, sem gætu haft hinar hörmu-
legustu afleiðingar fyrir alla við-
konvandi.
A. Ó.
4. síðan
(Framhald af 4. síðu).
hernum, senv gegnir þjónustu við
Shape.
Anne, sem var aðeins tvítag er
lvún lézt, var veikluð frá fæðingu,
en þótt dauða hennar hafi verið
búizt, eru allir þorpsbúar sann-
fæv'ðir um, að hann hafi verið
þungt áfall fyrir foreldrana.
Einkalífið heilagt
Frú de Gaulle ríkir í faJlegu
húsi með fjórtán heirbergjum, og
þeim fáu, sevn þar hafa dvalizt inn-
an veggja, ber samán um, áð öllu
sé þar smekklega og fagurlega fyr-
ir komið. Til aðstoðar hefir hún
tvær stúlkur og svo er fasfcráðinn
bifreiðarstjóri, sem einnig hefir
þjónað sem nokkurs konar líf-
vörður hershöfðingjans. Þeir eru
ekki nvargir, sem hafa verið svo
heppnir að konvast inn íyrir veggi
heimilis de Gulle hjónanna. Einka-
lífið cr þeinv báðum heilagt, og
aðcins við mjög sérstök tasldfæii
opna þau hurðir hins allra helg-
asta.
Fjölskyjdueining
Raunar er húsgarðurinn ávöxtur
af starfi frúarinnar, cnda þótt þar
sé einnig garðyrkjumaður að starfi. "
Hún hefir skipulagt garðinn og'
notar sjálf hverja stund, sem hún-
hefir aflögu, til þess að hlúa að -
sjaldgæfum jurtum, enda hefir hún'
góða þekkingu á þeim hlutam. Sé:
hershöfðinginn heirna, má ein.nig
sjá hann, ásanvt frúnni, í garðinunv
mestan hluta dagsins: Þau fara
þar sa.man í gönguferðir og njóta'
■augsýivilega þeirrai-. fjölskylduein-
ingar, sem er öfundsverð á þessunv
tímum.
Kappreiðar
(Framh. af bls. 3.)
ur Hugi Kristinsson og Vilhelnv
Jensen, á 24 sek.
350 m. stökk.
Logi eigandi Alfreð Arnljótsson
27,9 sek. Sörli, eigandi Vilhelvn
Jensen 28,0 sek. Stjarni, eigandi.
Guðborg Brynjólfsdóttir, 28,4 sek.
Skeið.
Hrafnhildur Péturs Þorvaldsson-
ar, sem gerði mikla lukku á skeið
vellinunv, fékk sérstök heiðursverð
laun fyrir skeið. Hún ein rann
skeiðið á enda án þess að fipast.
Veður var gott. Veðbanki var
sfcarfandi. Hæsti vinningur á veð-
miða gaf 75 krónur.
Hestamenn nvunu fjölnvenna á
Landsmót hestamanna á Þing-
völlum 19. og 20. júlí í sunvar. Héð
an frá Akureyri og úr Eyjafirði
mun farið vvveð margl hrossa. Fyrst
og ffenvst góðhesta þá, senv áður
voru nefndir eða þá sem næstir
voru, en þeir eru: Hrafnhildur,
áður nefnd, 6kjóni Bergvins Hall-
dórssonar, Skúttun og Draumur'
Eiríks Brynjólfssonar.
íslenzki hesturinn er lífsföru
nautur þjóðarinnar allt írá land
námstið. Hlutverki hans virtist að
mestu lokið þegar vélvæðingin
gjörbreytti atvinnuháttum. —
Svo er þó ekki, en hann hefir skipt
um hlutverk að nokkru. Hann er
að verða-sporthcstur, sérstaklega
í bæjum, og. til þess er hann vel
fallinn. E.D.
Baðstofan
(Framlvald af 6. síðu).
isfirði, því milli staðanna er um
þriggja stunda akstur á áætiunar-’
bjl. Eina ráðið til að gefia Norð-'
firðingum kost á að sækja sýn-
ingar á þessu léikriti, er. að efna^
til sýningar fyrir þá á Eskifirði.
Þjóðleikhúsið getur ekki verið.
þekkt fyrir annað en að gera allt
sem það nvá til að gera íbúúm'
langstærsta byggðarlagsins á Aust-
•urlandi fært að sækja sýningar,
sem til er stofnað í fjórðungnum.
Til þeirra sýninga á að efna á Eski’
firði, séu ekki tök á að hafa þær’
hér.
Ég vil hér nveð skora á þjóðleik-
leikhússtjóra, að láta sýna „Horft
af brúnni"‘ á Eskifirði fyrir Norð-'
firðinga. Og ég vil benda homuvv
á, að það er sjáifsagt fyrir hann
að ráðgast við áhugaménn hér og
þá fyrst og frenvst leikfélagið, unv
möguleika til að gera Norðfirð-
ingunv fært að sækja umferðásýn-
ingar leikhúsins. Hins vegar voua
ég, að byggingu félagsheimiUs okk-
ar miði það vel, að við getunv
tekið á móti næsta sýningarílokki
leikhússins við hin ákjósanleguslu.
skilyrði lvér heinva.
Norðfirðingur.“
Á víðavangi
(Franvhald af 7. síðu).
vis gerð nvanna, sem þeir hyggja
stærsta safuið renna tU réttar.
Þeir, sem „tyggja ákafast upp
á dönsku“, haf.'i sem sé ekki lvug-
mynd um, að það er verið -að
nota eftiröpunareðli þeirra í á-
róðursskyni á purkunariausan
hátt, nota sér það, að þeir nenna
ckki að hugsa, láta þá fcergmála
skoðanir og fuílyrðsngar, sevn
þeir í ýmsum tiifellum mundu
uggLuust fyrirverða sig fyrir, ef
þeir hvesstu ögn sjóninsv, og
reyndu að nota sína eigin dóvn-
greind, vit og hæfileika eftir
beztu getu, svo sem visulega
hverjuiu manui ber mcð réttu að
freista, ag meginþorri alþýðu
manna gerir líka, seiu betnr fer.