Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 4
4
TÍMINN, fimmtudaginn 12. júní 1958.
Hvíldarstund
Konan, sem stendur aS Sbaki de
GauSIe, er Médræg og lætor Sítið á
sér bera, - „Yvonne frænkau, eins
og Mn er kölluð, gehir enn þann dag
í dag gengið nm götur Parísar, án
Söngskemmtun próf. Henny Wolff
Til eru þeir listamenn, sem öðl-
■ast heimsfrægð á svipstundu me'ð
ævintýralegum hætti, en faTla álíka
snögglega aftur af þeim hverfula
• || ■ *| i | tirdi, — en aðrir, sem vinna ævi-
pess ao nokker ben kennsl a fiana laugt markvisst að því að þroska
, , .. sigog fuJlnuma í list sinnd. Pró-
- Ötnndsvero t jölskyldiieinmg fessor Iletmy Woirf á tvímælal-aust
" “ ° iheima meðal þeirra síðárnefndu.
í París gengur saga um
það, þegar blaSai|ósmyndar-
arnir misstu af fréttamynd
dagsins. Margir Ijósmyndar-
ar, bæði franskir og annarra
þjóða, voru saman komnir í
anddyri gistihúss, og biðu
þess þolinmóðir að þar birt-
ist gott efni í fréttamynd
fyrir heimspressuna.
Móðir, eiginkona, húsmóðir
Fríi de Gaulle hefir af ásettu
.. áði staðið sjálf í skugganum alla
■ ína ævi. Hún er hin óþekkta,
i'ranska koma, og hún óskar að
• era móðir, eiginkona og húsmóðir
■g það er meira en nógu stó.r vett-
' angur fyrir hana. Þar sem hers-
nöfðinginn leitar ávallt návistar.
' ið hana, þegar hann á þess kost,
' irðist hún líka liafa fundið hinn
:étta grundyöll hamingjusams lífs.
Yvonne frænka
Jafnvel nú er ilimögulegt að afla
: ullkominna upplýsinga um dag-
. egt líf frú de Gaulle. Það er vit-
ð, að á hverjum laugardegi ekur
,iún til lítils þorps, Bar-sur-Aube,
■-g verzlar fyrir vikuna. Hún ekur
jálf litla Citroen-bílnum og kaup-
.nennirnir, sem hafa þekkt hana í
meira en 25 ár, kalla hana Yonne
:. rænku, sín á milii, en ávarpa
haua ávallt með mikilli virðingu.
Sagt er, að Yonne de Gaulle hafi til
-ð bera persónuieika ekki síðri en
lershöfðinginn, og jafnvel þótt
:iún sé ákaflega hlédræg, og láti
i ítið á sér bera, er feimni a-lls
. kki -um að kenna.
175 km frá París
í þorpimu Colombey-les-deux-Eg-
iises eru aðeins 363 íbúar. Þangað
eru. ldlómetrar frá París, en frá
lorpinu eru tíu kílómetrar til
aæstu járnbrautarstöðvar. Þorpið
-r lítt þekkt nema fyrir það, að
íyrir 25 árum bar þar að ofursta
aokkurn, de Gaulle, sem var að
-kyggnast um eftir dvaiarstað fyr-
„Yvonne frænka" ber fyrir sig hönd, þegar fréftaliósmyndararnir þyrpast
um hana, en einum tekst að komast á hlið
ir sig og vaxandi fjölskyidu sínn, blómum. Auk Anne, eiga þau tvö
og valdi Colombey vegna þess að börn önur, Elizabeeth, sem er út-
Það hiýtur að koma öllum á óvart,
sem til hennar heyra, hversu frá-
bær rödd hennar er, þótt hún sé
ikomin á þann aldur, er menn
skyldu ætlta, að ailur þorri söngv-
ara hafi lifað sitt bezta. En hér
er því ekki að heilsa. Þvert á móti
er rödd söngkonivnnar óvenju þýð
og ber aldri hennar furðu litið
vitni, eða aldrei nema á einstaka
'háum tónum. Að mirmsta kosti
'hlýtur þeirn að virðast svo, er ékki
liafa hlj'tt á söng hennar fyrr.
Ber hann vott um djúpan lista-
þroska söngkomimnar og skilning
bennar á viðfangsefnunum, en það
voru lög eftir Sehubert, Schumann,
Brahms, og aðstoðanda listakon-
tmnar, Henmann Reutter, ennfrem
ur nokkur þjóðlög. Erfitt er að
gera upp á milii meðferð hennar
á sönglögunnm, þó fan-nst undirrit-
aðri mest komia til „Tvífara.ns“
(Der Doppelganger) eftir Schu-
bert, „Næturljóð" (Naclitlied) eft-
ir Sehumann, og hins hiúfandi lags
„Eilíf ást“ (Ewige Liebe) éftir
Braiims. í lögum þessum nutu
sannfæran!di túlkun og hlý og per-
sónuieg meðferð söngkonunnar sím
það liggur mitt á milli Metz, þar lærð hjúkrunarkona, en býr nú bezt, svo og í einu aukalaganna,
sem herdeild hans var staðsett, o,
Parísar, þar sem bann gekk á her-
skólann og varð síðar kennari.
Colombey er samnefnari fyrir
frönsk sveitaþorp af þessari stærð.
Kirkjan er miðdepillinn, fjmir fram
an hana er torg og á því stendur
stríðsminnismerki. Út frá torginu
liggja fjórar stuttar götur, og ekki
tekur nema fjórar mínútur að
ganga eftir þeim ölium. Við þær
standa verziunin, siáturhúsið, bak-
aríið og tvö bilaverkstæði — þar
með er upp talið viðskiptalífið í
Colombey. Ein gatnanna lveitir
„Rue de général de Gaulle“ eftir
hershöfðingjanum, og við enda
hénnar stendur ’hús toans umlukt
hárri girðingu. Tveir litlir turnar
eru á húsinu, og svo er það um-
kringt fögrum garði.
Þungt áfall
Þegar de Gaulie-hjónin dveija
heima í Colombey, eru þau á
hverjum sunnudegi meðai gesta í
litlu þorpskirkjunni, og a. m. k.
einu sinni í viku má sjá þau ganga
saman í kirkjugarðinum. Þar ber
látlaus iegsteinn grafskriftina
„An-ne de Gaulle 1928—1948“, en
undir hor.um er hinzti hvílustaður
yngstu dóttur þeirra hjóna. Leiðið
er í hverri viku skreytt nýjum
ásamt eiginmann: sinum í útjaðri „Zueignnng“ eftir Richard Strauss.
Parísar, og Philippe, lautinant í Einkar eftirfek'tarverð voru einnig
(Frambald á b. sirvn hárfín blæbrigði raddarinnar í
Próf. HEHNY WOiFF
„píanissimo“-köflum • þessara laga,
auk tveggja þjóðlaga’nna, „Die
Linde im Tal“ og „Lindenlaub“.
Undirleikur tónskáldsims Her-
manns Reutter bar næmum tónlist-
arsmekk vitni, og var, sæmræmi
miili söngs og undirleiks meS
ágætum, sérstaklega í lögum tón-
Skáidsins sjálfs, sem voru athyglis-
verð, einkum þó „Liebst Du um
Schönheit“. Það var ánægj ulcgt
að fá tækif-æri til -að kynnast nýj-
um afkvæmum þýzkra söngljóða,
merkjum þess, að sú tónlistargrein
á enn fulltrúa meðal nútífandi tón
skálda.
j
Áhorfendur vottuðu hinni elsku-
legu söngkonu og undirlcikara
hennar verðskuld-aða hrifningit
sína, er sízt dvínaði efitár eitt
hinna mörgu aúkalaga, „Bí, bí og
blaka“.
S. U.
Stuttar skákir frá Rússlandsþingi
í garðinum.
I Rússlandi, pessu heima-
landi skákarinnar, rekur hver
skákviðburðurinn annan og er
jafnan skammt stórra högga
á mitíi. Einvígið um heiins-
meis taratitil inn og Rússlands-
mótið ber að sjálfsögðu hæst
þeirra móta, sem þar hafa ver-
ið haldin í ár og. verður að
telja skákir þaðan hin beztu
-heimildarrit, s-em völ er á. |
Keppendur í Rússlandsþing-
inu í ár voru 19 taisins, allt
vel þekktir sk-áfcmenn, jafnt
ntan Rússlands, sem innan.
Eins og' að líkum lætur voru
tefldar margar höi'fcusfcákir, og
þær -nýjungar, sem jiai-na komu
- fram, er enginn smáræðis efni-
viður fyrii’ þá, sem vinna vilja
úr, . |
Eg átti-því Mni að. fagna um !
daginn að fá sendar allar sfcák-
irnar úr -móti. þessu og . var
þáð valn á minni myllu, eins
og nærri má geta. Ég hef nú
skoðað nokkrar. þeirra, sem'j
m'estur fengur virðist í, og eru
þær flestar- djarflega tefldar,
enda lítið til sþarað að koma
-andstæðingnum fy-rir kattarnef,
sem 'allra fyrst. Þarna má finna
stuttar Yliákir sem annárs stað-
ar og hef ég í hyggjti að birta
nofckrar þeirra hér:
Hv: Polngajevsky (tefldi hér
á stúden'tamólinu - í fvrra-
sum-ar.)
Sv: Snetin.
-
Kóngs-indversk vörn.
1. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3
—Bg7 4. e4—d6 5. f3—0-0 6.
Be3—e5 7. d5—c5 8. g4—Re8
9. h4—f5 10. gxf—gxf 11. exf
—Bf6 (Frani að þessu hefir
sikákin fylgt þekktum Ieiðum,
en liér breytir svartur útaf.
Bezt virðist 11. —Bxf5, eins og
Boleslavsky lék á móti Tal í
eiuni af fyrri umferðum móts-
ins.) 12. Bd3! (Hvítur skeytir
lítt um skáikina á h4.) 12. —
Rig7 13. De2—Bxh4t (Þessi
opnun h-línunnar I'eiðir til ó-
farnaöar síðar meir. Viturleg-
ast virtist 13. —Rxf5.) 14. Kd2
—Bxf5 15. Re4—Be7 16. Rh3
—b5 (Svartur leitar mótvægis
á drottningarvæng eins og
lög mæla fyrir.) 17. Hagl—b
xc 18. Bc2 (Eitt peð er auka-
'atriði, í stöðu sem þessari.) 18.
— Da5f 19. Rc3—Bxc2 20.
Kxc2—Ra6 21. Bh6—Rb4f 22.
Kbl—Hf7 23. Rg5—Bxg5 24.
Hxg5—IIb8 25. Bxg7—Hxg7
(25. —Rd3 væri svarað með
26. Hxli7!) 26. HxHf—KxH
27. De4!—Hh8 28. DÍ5. Gefið.
Hv: Tal
Sv: Korchnoi
Hvorugan þessara keppenda
þarf að kynna. Tai varð Rúss-
landsmeisitari, eins og áður er
hermt, og menn ættu að kann-
ast við liann frá Stúdentamót-
inú hér liaima í fyrrasumar.
Koi-cimoi er þékktur frá því í
Hastingsmótinu 1955—56.
Frönsk vörn.
1. e4—e6 2. d4—d5 3. Rc3
—Bb4 4. e5—c5 5. a3—Bxc3f
6. bxc3—Re7 7. Dg4—Rf5
(Hrókun er vafasöm á þessu
stigi málsins.) 8. Bd3—h5
(Hvítur liótaði 9. Bxf5 ásamt
10. Dxg7. Það er annars vert
að veíta því at-hygli, að byrjun-
Ritstjóri = FRIÐRIK ÓLAFSSON
in fel-lur hér í sama fan’cg
og útvarpsskák nr. 2, sem nú
stendur sem hæst.) 9. Dh3—
cxd 10. Rf3 (P-eðsfórn. Eftir
10. Bxf5—exf5 11. Dg,3—gG
12. cxd—Rc6 hefir svartur þægi
lega stöðu.) 10. —Dc7 11. Hbl
—dxc (N hefjast hamslausar
sviptingar, sem -að lokum lýk-
ur með sigri svarts.) 12. g4—•
Re7 13. gxh—Rbc6 14. Bf4
(Hvítur vu’ðis.t nú hafa yfir-
burðastöðu, en svartm’ larnnar
á -hann bragði.) 14. —Rg6! 15.
Bg3! (Betra en 15. Bxg6—
fxg6) 15. —Rgxe5 16. RxR—
RxR 17. Kfl (Hótuoin er fvrst
og fremsit 18. Hbel ásamt 19.
Bgbf o.s.frv.) 17. —Bd7 18.
Dh4? (Sjálfsagt var 18. Hel,
-eins og áður var sagt.) 18. —
f6? ( og svartur svarar um
hæl míeð vafasömum leik.
Stetklega kom til greina 18.
— Rf3! 19. Dg4—Rd2f 20. Kg2
—e5 21. Dxg7—0-0-0! og svarl-
ur stendur vel.) 19. Bxe5!—
Dxe5 201 Hxb7—Hab8 21. HxHý
—DxH 22. Dg4—Kf8 23. Hgl
—e5! (Ekfci var margra kosta
völ.) 24. hx-g frh. — Kg7 25.
h4—a5 26. Hg3—Dblt 27.
Kg2—Db7 28. h5—d4t (28. —
e5! er elcfci síðfii feikur.) 29.
Be4—Bcb? (Eiuu virtninssmögú
lci-karnir lágu í 29. —Db5 30.
Hh3—Dg5.) 30. Bxe6—DxcÖt
31. Kgl—Dd5 32. Df4—Dc5 33.
h6j ?? (Náðarst-uðið, heidur livít
ur, en bað er -nú eitfhvað ann-
-að! Með 33. Df3—Dd5 34. Df4
gat hvítur náð j-afntefli oe hefði
það verið verðugur endir á
þessari hröðu og skemmtilegu
skák.) 33. —Hxh6 34. Dxh6f—
Kxh6 35. g7—Dxg3! Rúsínan. í
pylsuendanum! Ilvítur g?fst
upp. ,
Miðaldra húsmóðu-r bar þar að,
'g átti hún í erfiðleikum með að,
í’omast 'gegnum ijósmyndaraþvög-j
na. Þeir viku þó loks úr vegi og í
i .onan komst leiðar sinnar, en eng-
:n þeirra grunaði, -að þarna fór
: inmitt efnið í fréttamyndina —
Yvonne de Gaulle — konan, sem
Sefir fylgt hershöfðingjanum á
iang-ri ævi, án þess að lá-ta nokkru
inni á sjálfri sér bera, konan,
:.em hann kvæntist fyrir 39 árum
g hefir upp frá því staðið við
:,lið ha-ns í blíðu og stríðu.