Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.06.1958, Blaðsíða 12
VaBHB f é*g: Austan kaldi og skýjað, en úr- komulítið. Valdabaráttunni heldur áfram í Kreml Helzti keppinautur Krust- joffs skyndilega horfinn Þann 8. júní s. 1. birti blaðið „Dagens Nyheder11 þá fregn og ber fv.rir dágóðar heimildir austan járntjalds, að Mikhail Susloff einn af riturum rússneska kommúnistaflokksins og kunnur sem harðsnúinn stalinisti, hafi verið útskúfað í yztu myrkur á sama hátt og þeim félögum Malenkoff, Molotoff og Kaganovitsh. Susloff hefir sem sé ekki komið fram opinberlega síðan um miðjan maí. Ekki hafi hann heldur verið viðstaddur þá mörgu og mikil- vægu fundi, sem æðstu leiðtogar Sovétríkjanna hafi átit með sér séinustii vikurnar. Það fylgir fregn inni, að ekkert hafi heyrzt frá Búliganin og ganga sögur um, að hann hafi verið sen'dur í útlegð til afskekkts staðar við Svartahaf. Keppinautur Krustjoffs. Síðan Krustjofif losaði sig við Maienkoff og þá félaga fleiri hefir Susloff verið t'alinn hættulegasti keppinautur hans um völdin. Sag- an segir, að hann hafi upp á síð- kástið gert beina tilraun til að ná völdunum af Krustjoff, en ekki Pimmtudagur 12. Hitinn: Rvík 11., Akureyri 7 st., Kflöfn 10 st„ Stokkíhólmur 13 st., Lond- on 16 st„ París 19 st„ New York 25 st. júní 1958. Sandgræðsluframkvæmdir mestar á Hólssandi og í V-Landeyjum í ár Bauð Eisenhower til Lundúna NTB—Washington, 11. júní. MacMillan bauð Eisenhower for- seta ,að koma til Luridúna í heim- sókn. Talsmaður forsetans kvað þó óvíst, að hann gæti komið því við að takast þá ferg á hendur. í öðrum fregnum var því fleygt, að komið hefði til orða, að þeir Eisenhower, MacMillan og de Gaulle kæmu saman til fundar mjög bráðlega. Þykir þó vafasamt ag af því verði, en ákveðinn er fundur MacMillans og de Gaulle um næstu mánaðamót. Kanadamenn vilja 12 mílan landhelgi SkjólgartJar um 100 þús. fet a<$ lengd gertSir og sáð í 4—500 hektara á þessu vori S U S L O F F — ruddi Krustjoff honum úr vegi? tekizt. Háfi Krustjoff talið heppi- legast að láta hann hverfa af sjón- arsviðiniu. Susloff er einnig með- limur í s'tjónnarniefnd æðsta ráðs- ins, en ekki hefir verið birt n'ein iti'likynning um að hann hafi látið af þess'um embcðttum. Gallharður stalinisti, Séu þessar fregnir réttar, hefir enn ein óvænt og mikilvæg breyt- in'g orðið á æðstu valdaklíku'nni í Krernl. Þrátt fyirr undanslátt um ttíma, er enginn vafi að Susloff er eða v*ar gáOharður stalinisti. Framhald á 2. síðu. Blaðið átti 1 fyrradág tal við Pál Sveinsson, sandgræðslu- stjóra í Gunnarsholti, og fékk hjá honum stutt yfirlit um Síðastliðinn mánudag birtir helztu framkvæmdir sandgræðslunnar á þessu vori. Mest er norska biaðið Norges H.andcis og unnið norður á Hólssandi og 1 Vestur-Landeyjum að þessu Sjiöfartstidende igrein frá frétta- sinili. ritara sínum í London, og segir þar m. a.: „Ósamkomulagið milli Bret- lands og íslands um fiskveiði- mörkin, er sífellt að .uukast, og er að verða að alvarlegu milli- ríkjamáli, sem getur komið til með að hafa afdrifaríkar ufleið- ingar fyrir samstöðu NATO- þjóðanna, og fyrir setuliðsstöð bandaríska flughersins á Keflu- víkurflugvelli. Bandaríkin eru í klípu vegna eigin fiskveiða g'agnvart Kanada, sem einnig vill 12 mílna land- lielgi einkum með tilliti til fisk- veiða sinna á St. Lawrence-flóa. v;g sandgræðsluna. Ein'nig er um Samtímis því, að Bandaríkja- mo'kkrar framkvæmdir að ræða við menn hafna því að semja við Þorlák'shöfn. Engu mun verða bætt Kanadamenn, er svo ætlazt til, Yið á Skögasandi í ár. að íslendingar ga.ngi til samn- inga við Breta um liliðstætt Miklu sáð í Hólssand. vundamál. Bandaríkjamenn vilja ’ Eins og áður hefir verið frá svo á sama tíma heldur ekki skýrít, haía verið gerðir miklir ganga á mó'ti málstað íslendimga skjólgarðar á Hólssandi upp af með því að lýsa eindregnum Öxarfirði og sáð í mi'kið land'flæmi stuðningi við Breta.“ þar s. 1. sumar og haust. Þetta Byrjað var um mið'jan apríl í ■ land er nú nýlega kornið uúdan VeStur-Landeyjunum, ságði Páll. | snjó, og ekki enn vitað, hvernig Geðrir voru skjólgarðar úr tré alls sú nýrækt hefir hafzt við, en um 100 þús. fet á lengd, en fyrir menn búaslt við að þar hafi al'lt voru á þessum slóðum um 130 tekizt vel, enda hefn- snjóriinri •þús. feta langir garðar. Áður höfðu hlíft i vetur og vor. Nú er verið skjólbörðin verið höfð tvö, en nú að sá þar nokkru, sem eftir var í var sú nýbreylni upp tekin að hafa haust, og næstu daga verður farið það aðeinis eitt, en ýlta því meiri inorður með 3—4 lestir af meifræi isandi upp að þeim. Sáð var í ailt og sáð í allstört svæði. þetta land meðfram görðunum, og | Annars eru þuiTkarnir allt að imun þarna verða sáð affls í 4—500 fcyrkja hér á Rangárvölkim, ságði hekiara l'ands. | Páll. Landið er enn sem grá eyði- Á Sólheimasandi mun verða sáö ; 'mörk, og hér spretitur ekkert gras í nokkurt svæði, og eru Sólheima- fyrr en rigniing kemur. bændur þar að verki í samvinnu 1500 hænsni brenna Fegurðarsamkeppnin fer fram í Tívolí um næstu helgi „Ungfrú íslands 1958“ fer til Kaliforníu Hin árlega fegurðarsamkeppni kvenna verður lialdin í Tívolígarðinum hér í Reykjavík um næstu helgi. Hún hefst n. k. laugardagskvöld, en þá munu allar stúlkurnar koma fram. Keppninni lýkur svo á sunnudagskvöldið með því að „Ungfrú ísland 1958“ verður krýnd. Hið nýja flutningaskip Eimskipafé- Iagsins hljóp af stokkunum í gærdag Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn í gær. I-Iinu nýja flutningaskipi Eimskipafélags íslands var hleypt ^1'011 Clgenda mun af stokkunum frá skipasmíðastöðinni í Álaborg í gærdag. Hið _______________ nýja skip, sem hlaut nafnið Selfoss, er 4000 smálestir að stirö. Skólavist í Noregi ínm í fyrrinótt brunu um 1500 hæn- ur inni í hænsnahúsi í Kópavogi. Hænsnabú þetta er að Þinghóls- braut 39 í Kópavogi í eign Ingólfs Hanessonar. Eldsins varð vart kl. hálf fjögur um nótina, er nlágranni Ingólfs vakti fólk upp og sagði að hænsnabúið ^tæði í björtu báli. Slökkvistarlið stóð á þriðja klukku tíma, og var mjög erfitt. Þarna voru þrjú hús sambyggð og eyði- lagðist eit þeipra algerlega, en tveim tókst ag bjarga. Verðmæti voru að einteverju leyti vátryggð, tilfinnan-' Tíu stúlkur munu taka þált í fegurðarsamkeppninmi að þessu jinni, en það er svipað og verið refir að undanförnu, og sú há- narkstala, sem nú er leyíð. Áhugi i’menninigs fyrir keppninni virð- :st mjög vaxandi, þar sem forráða- nönnum keppninnar hafa borizt 'leiri ábendingar um væntamleiga íslenzk tónlist flutt í Gavle Hinn 8. maí s. l.'var ílutt ís- lenzk t'ónlist í borginni Gávle í Svíþjóð. Gunnar Thyrestam org anistí og tónskáld, lék á orgelið £ Kirkjú Heilagrar Þrenningar kirkjulög eftir Jón Leifs, Hallgrím Helgason, Steingrím Sigfússon o. fl. Voru flest lögin úr safni ís- lenzkra laga Farsælda frón (Organ. um II), sem er samantekið af dr’. Hallgrí'mi Helgasyni og gefið út af útgáfufélaginu Gígjan í Reykjavík. Voru þetta svokallaðir teádegistónleikar, fóru fram á milli kl. 12 og 1. Áheyrendur voru aðal- lega fólk, sem notaði matarteléið til að hlýða á tónlist, svo og ferða menn, sem koma til hinnar forn- frægu borgar. BÞ þátttakendur en nokkru sinni fyrr. bæði úr Reykjavík og víðs vegar að af landinu. í baðfötum á simnudag. Fyrirkomulag keppninmar verð- ur þannig, að fyrri daginn (laugar dag) koma allar Stúlkurnar tíu frain fyrir áhorfendur, sem velja fimm þeirra, sem keppa munu til úrslila daginn eftir. Þá munu þær , koma fram í baðfötum. Gerl er ráð fyrir að gestic garðs ims greiði atkvæði bæði kvöldin, en aðgönigumiðar fuHorðinna eru jafnframl atkvæðaseðlar. Dóm- nefnd keppninmar ræður úrslitum, ef atkvæðagreiðslur þykja vafa- samar. Hama skipa: fni Amna Bjarnasom, blaðamaður, frú Bára Sigurj ónsdóttir, tízkusérfræðing- ur, Jón Eiríksson læknir, Sigur'ður Ólason, hæstaréttarilögmaður og Sveimm Ásgeirsson, hagfræðingur. Glæsileg verðlaun. Verðlaunin, sem veitt verða að þessu sinni, eru liin gliæsilegustiu og verða veitt öllum stúlkunum fim'm, er í úrslit komasl. Sigur- vegarinm „Ungfrú ístamd 1958'' hlýtur ferð til Kaliforníu, þar sem gert er ráð fyrir að hún taki þátt í Miss Univense keppninni, sem Framhald á 2. síðu. Fundir um hlutleysi og landhelgi íslands Samtök rithöfnuda og mennta- rnianna, sem stofnuð voru í marz- mánuði sl„ og nefnast „Friðlýst land“, halda fundi á Suðvestur- landi um næstu lielgi. Fundarefni er Hlutleysi og land- helgi íslands. Fundirnir verða á: Akranesi, Borgarnesi, Hellissandi, Ólafsvík, Stykkishólmi, Selfossi, Keflavik, Hafnarfirði. Ræðumenn verða: Árni Böðv- arsson, cand. mag„ Björn Þorsteins son, sagnfræðingur, Drífa Viðar, rithöfundur, Guðmundur Böðvars- son, skáld, Gunnar Dal, skáld. Gunn ar M. Magnúss, ritliöfundur. Hall- grímur Jónasson, kennari, Jón Múli Árnason, útvárpsþulur, Jón úr Vör, skáld, Jónas Árnason, rit- höfundur, Kristján frá Djúpalæk, skáld, Magnús Á. Árnason, list- málari, Páll Bergþórsson, veður- fræðingur, Séra Rögnvaldur Finn- bogason, Stefáii Jónsson, frctta- maður, Stefán Jónsson, rithöfund- ur, Sveinn Skorri Höskuldsson, ritstjóri, Þóroddur Guðmundsson, rithöffundur, Þorvarður Örnólfs- son kenari. Samtökin' „Friðlýst land“ munu einnig um þessa lielgi gefa út bækl ing um aðstöðu íslands í vígbún- aðarkapphlaupinu. Bæklingurinn nefnisf „Friðlýst land“. Þá hafa samtökin skorað á for- ystumcnn félagsins Frjáls menn- ing til kappræðna um hlutleysi íslands og stöðu þess í lieiminum. Svar hefir ekki borizt. Forstöðumaður sikrifstofu Eim- sfcips í Ilöfn, Valtýr Háfconarson, skýrði frá því, að skipið væri 302 fet að lengd og 50 í'eta breitt og ihefði 196 þús. feta geymslurúm, þar af væri hel'mingurinn kæli- rúm. Allar vélar skipsins eru frá Burmeister og Wain. Margir gest- ir \'oru viðsitaddir atihöfnina, þar á með'al framkvæmdastjóri félags- ins, Guðmundui' Vilhjálmsson og frú hans. Þá var einnig boðið ýmsum full trúum frá dönskum fyrirtækjum og ÓIi VilhjáLmsson mætti fyrir liönd skrifstofu SÍS í Höfn. Sendi- herra íslands Stefán Jóh. Stefáns- son var einnig viðstaddur. Skipa- saúiðastöðin hafði síðdegisboð fyr- ir geslina. — Aðils. Verkfræðiháskólinn í Niðarósi (Norges Tekniske Högskole, Trond heim) mun veita íslenzkum stúd- ent skólavist á hausti komanda. Þeir. sem kynu að vilja koma til greina, sendi menntamálaráðu- inu umsókn um það fyrir 5. júlí næstkomandi. Umsókn fylgi fæð- ingarvottorð, staðfest afrit af stúd- entsprófsskírteini, uplýsingar um nám og störf að stúdentspró.fi loknu og meðmæli, ef til eru. At- hygli skal vakin á því, að einungis er um ingöngu í skólann að ræða, en ekki st'yrkveitingu. — (Frótt frá Mentamálaráðuneytinu). S. þ., að athuga ástandið í Libanon OryggisráðiS felur nefnd á vegum NTB-New York, 11. júní. — Öryggisráð S. Þ. samþykkti síðdegis í dag með 10 atkvæðum gegn engu tillögu frá Sví- þjóð um að senda nefnd til rannsóknar inn í Libanon og skila ráðinu skýrslu um athuganir sínar hið allra fyrsta. Dag Hammarskjöld framfcvæmda stjóri S. Þ. sagði skömmu eftir fundinn, að fulltrúar í nefnd þessa yrðiit valdir úr starfsliði samtak- ar.na í Egyptalandi og Palestínu. Myndi nefndin gefa tekið til starfa þegar á morgun. Ætkmin er, að öryggisráðið fylgist stöðugt með starfi nfefndarinuar. Astandið enn versnað. Jafcob Malik, Utanríkisráðherra Libanons, sem flutti má'l rikis- stjórnar Libanons, sagði á fundin- um í morgun, að ástaradið liefði enn versnað seiuasta sólarhríng- inn. Stöðu'gt streyandu flugumenn og vopn inn í Libanon frá Sýrlandi' en kæran hljóðar sem kunnugt er um frefclega Lhlútun Arabiska sain bandslýðveldisins uim innam-íkis- mál Libanons, Fulltrúi Ai’ahiska sambandslýð- veldisins neitaði harð'lega öihim slíkum kærum. Fulltrúi Rússa hélt því líka fram, að þeir eimi, sem hlutuðust ti'l um innanríkismál Li- banons væru brezkir og amerísfcir heimsvaldasinnai’. Þeir bæru sök á óeirðunum í landinu. í fyrsfu var haldið, að fulltrúi Rússa myndi beita neitunarvaMi gegn tiMögu Svla, en hann saf lijá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.