Tíminn - 20.06.1958, Blaðsíða 8
8
TÍMINN, föstudaginu 20. júni 1958.
Clti&'
Á ferð og flugi
(Framhald af 4. síðu).
VuuísÍs. %}»
gHfHiiiiiuiiiiiuiimiiiimiiniiiRiiiiiuiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniíiiinTss.
’ , leikrit og Ijóð |
Ödýra bóksalan býður yður hér nokkrar íslenzkar |
| skáldsögur, leikrit og Ijóð. Allar þessar bækur eru löngu |
| ófáanlegar í bókabúðum, og af sumum aðeins til örfá |
jg; ekitök. |
GySjan og uxinn, e. Kristmann Guðmundsson. 220
§j' bls. heft, en kápulaus, kr. 10.00.
Hinn bersyndugi. Hin forðum umdeilda skáldsaga
j. Jóns Bi'örnssonar ritstjóra. 304 bls. Ób., kr. 15.00.
Samtiningur. Smásögur e. Jón Trausta. 232 bls., kr.
| 20.00.
Andvörp, e. Björn austræna (Ben. Björnsson) 156
1 bls., ób. kr. 15.00.
Gresjur guðdómsins. Mjög sérstæð skáldsaga e. Jó-
3> bann Pétursson. 240 bls., ób. kr. 36.00.
Ingveldur fögurkinn. Saga frá landnámstíð e. Sigur-
3 jén Jónsson. 500 bls. Ib. kr. 100.00.
Sálin vaknar, skáldsaga e. Einar H. Kvaran. 204 bls.,
| ib. kr. 20.00.
Altarisgangan, saga e. Björn Sigurðsson. 20 bls., kr.
| 5.00.
Rastir, ská'ldsaga e. Egil Erlendsson. 124 bls., ób. kr.
I 10.00.
í RauSárdalnum, skáldsaga e. Jóh. M. Bjarnason, höf.
1 Eiriks Hanssonar og Brazilíufaranna. 482 bls., ób. kr.
| 50.00.
Tvö leikrit, Þiðrandi og Brennuvargarnir, e. Sigurjón
| Jónsson. 158 bls., ób. kr. 60.00. §
| SkipiS sekkur, leikrit e. Indriða Einarsson. 200 bls., §
| ób. kr. 20.00. §
Jón Arason, leilcrit e. Matthías Jochumsson. 228 bls., 1
| kr. 20,00.
Vötn á himni, leikrit e. Brimar Orms. Tölusett og 1
i árítað af höf. 188 bls., ób. kr. 100.00.
| LjóSmæli e. Ben. Þ. Gröndal. 288 bls., ób. kr. 20.00. |
LjóSmál, kvæði e. próf. Richard Beck. 100 bls., ób. §
| kr. 10.00. |
HjarSir, kvæði e. Jón Magnússon. 168 hls., ób. kr. |
| 20.00. |
| HeimhugL Ljóð e. Þorstein Þ. Þorsteinsson. 96 bls., |
| ób. kr. 10:00. |
LjéSaþættir e. sama. 92 bls., ób. kr. 10.00 |
LjóSmæii e. Jóh. M. Bjarnason, höf. Brazilíufaranna. |
| Útg. 1898. 128 bls., ób. kr. 15.00. |
Sól og menn. Ljóð e. Vilhjálm frá Skáholti. 96 bls., |
| ób. kr. 50.00. |
ÚlfablóS, ljóð e. Álf frá Klettstíu (Guðm. Frímann). 1
| 90 bls-, ób. kr. 15.00. |
Kvæðabók e. Jón Trausta. 192 bls., ób. kr. 30.00. |
| Bóndadóffir, Ijóð e. Gutt. J. Guttormsson. 92 bls., ób. 1
| kr. 10.00 |
Hunangsflugur e. sama, ib. kr. 25.00. |
Gaman og alvara e. sama, ób. kr. 25.00. §
1 bækur. sem þér óskið að fá. |
Rímur af Perusi meisfara e. Bólu-Hjálmar. 48 bls., I
1 6b. kr. 10.00. I
j§ Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær j§
Undirrit.... óskar að fá þær bækur sem merkt er t!8 I
f auglýsingu þessarl sendar gegn póstkröfu.
Kristján Benediktsson afhendir GuSmondi Jónssyni, Kópsvatni, 1. verðlaun
í ritgerSasamkeppni Friðgeirssjóðs.
í tilefni af 20 ára afmæliny samþykktl 7. þing S.U.F. að heiðra íslenzka sjó-
mannastétt með því að veita siysavarnafélaginu 5000 kr. gjöf. Hér sést
Jón A. Ólafsson varaformaöur S.U.F. afhenda Guðbjarfi Ólafssyni íorseta
slysavarnafélagsins gjöfina i afmæiishófi. i Þjóðieikhúskjallaranum s.l.
sunnudagskvöld.
Nafu
Heímili
ödvra bóksalan, Box 196, Reykjavík.
íliimimuiiiiiiiiiimiiuiuiiiiiiiiuniiiuiiiiiiuiiiiiiiiiumjjuuuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimua
Norrænir hægri- og..,
(Framhald af 7. síðu).
undarleg aðfer'ð í jafn þýðingar-
miklu máli, eitthvert stærsta happ
drætti sem nokkru sinni hefir ver-
ið 'haklið. En svona gengur það í
kosningum, upp og niður, og tjáir
víst ekki að sýta. Og eftir þrjá
mánuði eru kosningar á nýjan
leik, þá kostið til bæjarstjórna.
| — Að lokum: hvað segig þér
um þinghaldið og íslandsferðina?
— Þinghaldið hefir verið
ánægjulegt', og margt verið að
græða, bæði á erindaflutningi og
umræðum. Einnig þótti mér setn-
ingarræða forsætisráðherra ykkar
mjög athyglisverð, þar gafst okk-
ur gó'ður kostur að kynnast ís-
lenzkum sjónarmiðum.
I Dvölin hér á landi hefir verið
mjög ánægjuleg, hreinasta æv-
intýr. Ég hafði einhvers s'taðar
lesið mér til áður og haldið að
hér byggi þjóð á útjaðri menning-
arinnar og berðist meg erfiðismun
um fyrir tilveru sinni, hér væri
fast að því heimskautaloftslag. Þeg
ar hingað kom vorum við fræddir á
að hér væri loftslag milt og blítt.
En reynslan er ólýgnust, og dvölin
hér hefir verið sérlega vel heppn-
uð í alla staði. Verst er hvað
þessir dagar eru fáir, aðeins ein
vika. Nú hugsar maður mest um
ag komast hingað aftur.
Vetivangur æskunnar
Framhakl á 8. sífm
S.U.F., s. 1. vétur. Var úrlausnar-
efnið um, hvaða þjóðfélagsstefna
tryggði réttlátasía skiptingu þjóð-
arteknanna.
Barst fjöldi ritgerða, en dóm-
nefndin taldi tvær beztar, þeirra.
Guðmundar Jónssonar, Kópsvatni,
Árnessýslu, og Eysteins Sigurðs-
sonar, Fossvogsbletti 34 við Bxi-
staðaveg í Reykjavík.
Afhenti ICristján Benedikt'sson,
formaður sjóðstjórnar verðlaunin
til sigunægaranna og. voru þau 1.
verðlaun kr. 1.500 til Guðmundar
Jónssonar og 2. verðlaun til Éy-
steins Sigurðssonar, sem ekki gat
komið því við að vera viðstaddur,
en sendi fullt'rúa fyrir sína hönd.
avtour
og klæðning (notað) hentugt
til útihúsabyggmga og girð-
inga. Um tvö bílhlöss til sölu
ódýrt. Leggið nafn og heimiilis-
fang á sikrifstofu blaðsins
merkt „Trjáviður“ eða hringið
í sínia 18522.
Jafnframt vaxandi fjöMa og al-
mennri notkun bifneiða hefir á
20. öltíinni verið uiuiið mjög
miskia að vegagero í fflesíum
löndum, cn góðir vegir eru
undirstaða undir nytseimi bif-
Eeiðanna.
Thomsens-bíllinn
. íslemlimgar féngu snjemma
áhuga á bifreiðum. Var það
ofur eðlilegt. þar sean þeir voru
mikht verr settir en aðrar þjóð-
ir, þvi að við höfðutm aMrei ráð
á að leggja í þessu dreiibvla
landi okkar j árnbrautk', svo
að nokkru næmi, þótt mikið
væri újH' ba® rætt á sta’um
tíma. Snemma surnars áirið 1904
kom fyrsta bifraiðLn hingað til
lands. Hafði alþingi árið áðtu-
veift styrk tl þesisara' blfreiða-
kaupa, Thomsen hét stS* eff fhrtti'
bifreiðína hingað og reyndi.
Ók hann nokkuð um gfitur
Reykjavíkur og. komsf einnig
til Hafnarfjarðar og ausiur á
Eyrarbakka og Stöfekgeyrí. Bif-
reið þessi>'gafst il!a. BBafSi lnin
verið keypt gömul. Hreyfillinn
var séríega kraftlítsill,'svb að
oft þxu-fti. að ýta farartækinu
upp brekkur. Og það, setn verst
var, bifreiðin var alltaf að
bila. Htin var því bpáðíeg-a entí-
ursentí og margir ni'isðtHi= trúna
á ágæti bifreiðanna við> þessa
misheppnuðu tilraun.
Reynt aftur
Níu lirttm síðár, árijð 1913,
komst aftur sfcriðUr á bilfreiöar-
mái ftér á Iandi. Það ár koniii
tyær bii'reiáir ti)l' landsins. Aðra
flúíti skozkur rmíðxir tií Hafn-
arfjairðar, en hina komu tveir
Véstii f-Isl en dingar, þeir Jón
Signnmdsson og Sveinn Odcís-
son, meö til Reykj avikur. En
bifraið þá, sem vair Pordbiíreið,
höfou þeir keypt ásatmt Páli
Bjarnasyni vesíanhaíö. S'am'a ár
var stofnað „Bilafélag Reyk.fa-
víkur“ í því au'gnamiði að
kaupa Ixifreiðir til fólfcflutji-
inga. Á styrjaldarárunuan 1914
—1918 fluttist nokkuð af bif-
reiðum til landsins og, aukinn
skriffur komst á inn®uta,ihg og
not.'kun þeinra eftir stxfðið. Sí-
íelit hefir bifreiðum verið að
fjöi’ga síðan og aldrei svo ört
sem árin frá síðari hecavsstyrj-
öldinni. Nú er svo komið, að
menn telja það jaifn sjálfsagt
að ciga bifreið eins og' það vár
að eiga hesf áður fyni'. Mun
láta nærri, að hér á lamdi séu
nú í ársbyrjun 1958 um 18 þús.
biffeiðir og; koxna þá tsm það
bil níu fbúar' á llverja bifreið áð
meðaltali. Má fuilyrða, a'ð ís-
lendingar geta vel vi'ð xinað í
þe,ssu tillifci nvið’að við ýmsar
affirar þjóðir.
OrSið
Orð'íð bifreið er af fornís-
lenzkum rótum runnið. Það er
sett saman úr orðxinum bif. sem
kemur af sögninni bifa, og reið,
sem ér fornt orð ýfir vagn. Órð-
j.ð bíll er af erlenduim rótxim
runnið og myntíaið at£ síðari
hluta hins alþjóðiega heií.is á
bifreið, seni- er automobil. En
orðið automobil ketmiur frá
latneska orðinu automobilis,
senv þýðir sjálflireyfa'nlegur.