Tíminn - 27.06.1958, Side 4
4
T í M I N N, föstudaginn 27. júní 195$
Það var andlitið.
sem réði því að
GRETA GARBO
„HIN
GUÐDÓMLEGA"
komst í kvikmyndir
þótt hún væri
200 punda kjötfjall
Skömmu fyrir lát kvikmyndajöfurins Louis B.
Mayer átti amerískt blað viðtal við hann, og
birti viðtalið fyrir nokkrum dögum. Skýrir May-
er þar frá skoðunum sínum á því, hvernig
,,stjarna“ verður til, og hvernig hann bar sig
að því að fiska upp ný efni.
„Hið eina, sem ég horfði á,
er ég var að leita nýrrax
stjörnu, var andlitið", sagði
Louis. „Ef mér féll það vel í
geð, 'lét ég taka reynslumynd
af viðkomandi karli eða konu.
Ef tiivonandi stjarnan myndað-
ist vel — ja, þá var allt í lagi.
Aldur, fegurð og leikhæfileikar
hafa ekkert að segja — allra
sízt hæfileikarnir. Þegar ég
fann andlit, sem mér féll, gat
ég séS um það, sem eftir var.
Það þurfti ekki endilega að
vera fallegt andlit. Aðeins ef
mér líkaði það, var ég viss um,
að amerískir áhorfendur væru
sama sinnis.“
Stjörnuskari
Og það er víst óhætt að full-
yrða, að Louis B. Mayer vissi
hvað hann sagði. Honum tókst.
a. m. k. að skapa stjörnur eins
og Judy Garland, Mickey Roo-
ney, Jeanette MacDonald, Nel-
son Eddy, Wallaee Beery, Marie
Dressler, Norma Shearer, Joan
Crawford, Greer Garson, Kat-
hrine Hepburn, Robert Montgo-
mery, Lon Chaney, Luise Rain-
er, Roselind Russel, Walter
Pidgeon, Gene Kelly, Ava Gard-
ner, Van Johnson, June Ally-
son, Cyd Charisse, Jane Powell,
’Leslie Caron, og síðast en ekki
.sízt hina stærstu þeirra allra:
Gretu Garbo, sem nefnd hefir
verið „hin guðdómlega“.
Eins og hetjan
„Þegar við vildum skapa fyr-
irmyndar clskhugann, sem allar
konur féllu fyrir“, heldur Mey-
er áfram, „var galdurinn aðeins
sá, að láta allar konur í mynd-
inni falla að fótum hans —
konurnar á áhorfendabekkjun-
um voru vísar til að fara eins
að ráði sínu. Sumir karlleikar-
ara, eins og t. d. Clark Gable,
eru Mka þeim eiginleikum
gæddir, að falla vel í geð kyn-
bræðra sinna. Allir vilja líkj-
ast hetjunum og þar með eru
áhorfendur gjörsigraðir.
Heimskari en flærnar
„Gamanleikarar?“ heldur jöf-
urinn áfram, „hvað höfurn við
að gera við gamanleikara? Við
getum kennt hverjum sem er
að leika. Hafið þér aldrei kom-
ið í flóa-sirkus? Það er hægt
að kenna flóm að leika, og
aidrei hefi ég komizt í kynni
við stjörnu, sem reyndist
heimskari en flærnar.“
Hún var 200 pund
Louis B. Mayer ræðir enn
fremur hvernig hann fann
Gretu Garbo: „Ég var að
stjórna töku á „Ben Húr“ í
GRETA
G A R B O
M A Y E R
— hæfiieikinn einskis virði.
Róm — ég held það hafi verið
árið 1924. Allir evrópsku leik-
ararnir og stjórnendurnir vildu
komast til Bandaríkjanna —
lands möguleikanna — og að-
stoðarmaður minn valdi þá
beztu úr og sýntli mér það, sem
þeir höfðu gert. f Berlín sá ég
mynd, sem Mauritz Stiller hafði
gert, og hafði áhrif á mig. Ung
stúlka kom fram í fyrstu atrið-
um myndarinnar og hún hafði
það fegursta andlit, sem ég hefi
nokkurn tíma séð. Hana vildi
ég ná í. Ég var kynntur fyrir
henni. Greta Gustafsson sagðist
hún heita, og ég gerði þegar
samning við hana um 400 doll-
ara vikukaup, sem var drjúgur
skBdingur í þá daga. En það
var einn hængur á. Hún var
sú feitasta leikkona, sem ég
hafði ráðið 'til þessa — líklega
um 200 pund, hélt ég. Það
rur.nu sannarlega á mig tvær
'grímur, þegar ég sá Vöxtinn, en
andlitið réði úrslitum, hún var
ráðin.
Bandvitlaus
Þegar ég skildi við Gretu,
hvíslaði ég að henni svo kurt-
eislega sem .mér var unnt, að
karlmenn vestra væru ekki sér-
lega hrifnir af feitu kvenfólki.
Hún kinkaði kolli, kvaðst hafa
heyrt það. Svo lcom ég heim
aftur, og sýndi meðleikstjóra
mínum anyndir af henni. „Þú
ert bandvitlaus", varð honum á
orði, er hann sá myndirnar, og
fleiri urðu til að taka í sama
streng. En þegar Greta kom til
Hollywood, ári seinna, hafði
hún greinilega gert sitt ýtrasta
til að grenna sig — árangur-
inn var góður, hún hafði iétzt
um 50 pund. Einnig hafði hún
lært að tala góða ensku. Og
lítið hara á •—■ Greta Garbo er
stærsta nafnið, sem til hefir
verið í kvikmyndaheiminum.
Ég viidi að ég hefði hana á
samning enn þá — við myndum
áreiðanlega gera góða hiynd.“
En þáð er of seint. Louis B.
Myer er látinn og vafasamt að
Greta Garbo snúi sér að kvik-
myndunum úr því sem kom-
ið er.
200 hfákonur
25 ára gömul brezk kona,
Rita Nasir, hélt ásamt fimm
dætrum sínum og eiginmanni
til heimalands hans, Yemen,
þ'ar sem honum hafði verið boð-
in staða. Tvær vikur bjruggu
þau í Yemen í friði og ró. Þá
voru þau við hersýningu, þar
sem sjálfur konungurinn var
R A F A E L með K I M N O V A K
- formaður herforingjaráðs.
V SPEGLI TÍMANS
R ITA
—■ við töluðum saman . . .
einnig. Hans hágöfgi kom auga
á Ritu. Daginn eftir komu her-
menn heim til hennar, og höfðu
hana á brott ásamt dætrunum
fimm. Haldið var beint til
kvennabúrs fkonungsins, þar
sem hún fékk til umráða glæsi-
legt herbergi. Alls voru í
kvennabúrinu tvær eiginkonur
konungs og tvö hundruð hjá-
konur, sumar varla fimmtán
ára — flestar gjafir til konungs
ins frá arabiskum sheikum: Alí-
ar biðu þær þess, að konungi
þóknaði.st að kalla þær til sín.
Að því kom, að frú Nasir var
kölluð. ..Hann kallaði á mig
fimm -eða sex ,si:nnum,“ segir
frúin, „en við ræddum bara
saman “ Rita fékk að yfir-
gefa kvennabúrið til að fyigja
einni dóttur sinni, sem varð
ve%, á sjúkrahús. Þar beið
maður bennar, og mútaði bíl-
stióra nokrum til að aka þeim
"fir eyðimöirkina til brezku
4den. Kóngurinn hefir tekið
kvenm'annsmissinum með þögn
— hann hefir Mka á þriðja
hundrað aðra til að hugga sig.
Herforinginn féll \
Sonur einræðisherrans í dóm-
inikanska lýðveldiuu, Rafael
Trujillo hefir látið talsvert a9
sér kveða á dvöl sinni í Banda-
'ríkjunum, þar sem hamn hefir,
a. m. k. á pappírnum, verið í
herforingjaskóla. Hanu hefir t.
d. eytt einni milljón dollara í
lúxushíla og gullarmbönd handa
ikvikmyndastjörnum eins .. og
Zsa Zsa Gabor, Kim Novak og
Joan Coilins, en þess má geta-
í því sambandi, að efinahagsað-
■stoð Bandaríkjanna við dómini-
kanska lýðveldið nemur einmitt
■einni milljón dala. Fleira hefir
P ael gert sér til frægðar, því
að fyrir skömmu féil hann á
prófinu í herforingjaskólanuni
bandaríska, þar sem bann hafir
fengizt við nám milli nætur;
klúbbaheimsókna. Rafael: tií
hughrey.stingar var honurn sená
'gjöf að heiman eftir að hamj
féll á prófinu, titillinn: „For-
maður herforingjaráðs dórnini-
kanska lýðveldisins.“
Halló vió páfa
___________________ i
Sænska undrabarnið ilakoiJ:
Josephsson, sem hefir komiá
flestum á óvart með fuxðu mik-
H Á K O N og
ÚTVARPSSTARFS-
M Æ R , I
— veit allt um páfa.
ijli vitneskju um sögu páfastóls
ins og unnið með því 5000 kr.
(sænskar) í getraunaþætti
sænska útvarpsins, skrapp á
þriðjudaginn var, í snögga ferð
tii Vatíkamsins, til að heilsa
upp á páfa. Þetta verður þó að*
eins skyndiferð, Il&kon litli,
sem er 13 ára, verður kpminni
heim 'til Sviþjóðar aftur á niorg
un, því að þá mun hann emt
taka þátt í getraunaþætti
rmi sama efni, verðlaun eru 10
þúsund (líka sænskar) krón-
ur. Hvernig stendur á allri
vitneskju drengsins um páfa-
stólinn? Ég er ekki kaþólskur,
svarar hann, en ég hefi alltaf
haft áhuga á þessu efni, og byrj-
aði að kynna mér það þegar ég
var tíu ára. — Sannkajlað
undrabarn!
Þrjár fil atlögu
Náföl fegurðardís gekk fram
og aftur á Kastrup-flugvellin-
um, örvæntingarfull á svip.
Hún hafði gleymt vegabréfinu
heima, og flugvélin át-ti að
leggja af stað eftir nokkrar mín
útur til Tyrklands, þar sem
Aase Ilansen skyldi koma fram
fyrir hönd Danmerkur í keppn-
inni um titilinn Ungfrú Evrópa.
En örfáum mínútum áður en
vélin rann af stað, kom bróðir
AASE
— gleymdi passanum. ,j